Samfylking hafnar samfylkingu utan flokks
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sam­fylk­ing hafn­ar sam­fylk­ingu ut­an flokks

Kosn­ing for­manns Sam­fylk­ing­ar­inn­ar er ótví­ræð og aug­ljós. Helsti keppi­naut­ur Odd­nýj­ar, Magnús Orri Schram var með þessa stefnu: "Við eig­um að skapa nýj­an sam­eig­in­leg­an vett­vang fyr­ir flokks­fólk og fólk sem er sam­mála okk­ur í póli­tík en er ut­an flokka eða í öðr­um stjórn­mála­flokk­um. Fólk sem hef­ur frjáls­lyndi, fé­lags­hyggju, femín­isma og jöfn­uð að leið­ar­ljósi. Fólk sem vill ekki vera hluti af for­tíð­inni...
Síðasta þorskastríðið
Blogg

Undir sama himni

Síð­asta þorska­stríð­ið

Mér leið­ast þau rök fyr­ir gagns­leysi Dav­íðs Odds­son­ar, að hann sé gam­all. Ég hef þá kenn­ingu að við ákveð­inn ald­ur, fari fólk að feta sig eft­ir ein­um af tveim stíg­um. Ann­ar þeirra ligg­ur í átt að bit­urð, óþoli og þröng­sýni – hinn fær­ir fólki ham­ingju, þol­in­mæði og næst­um ótak­mark­aða víð­sýni. Fyr­ir mína parta veit ég ekki vís­ara fólk og holl­ara...
Nýr kjarasamningur kennara: Úr öskunni í eldinn
Blogg

Maurildi

Nýr kjara­samn­ing­ur kenn­ara: Úr ösk­unni í eld­inn

Í gær hætti störf­um í skól­an­um mín­um far­sæll og reynslu­mik­ill kenn­ari „langt fyr­ir ald­ur fram“. Þessi kenn­ari taldi tíma­bært að róa á önn­ur mið – alla­vega í bili. Fyr­ir skól­ann er þetta áfall. Skarð kenn­ar­ans verð­ur ekki fyllt. Með hon­um fer gríð­ar­mik­il reynsla og al­veg sér­stök fag­þekk­ing sem er orð­in harla fá­gæt á „kenn­ara­mark­að­in­um“.  Þetta er að­eins ein birt­ing­ar­mynd djúp­stæð­ari...
Davíð Oddsson í klóm mannorðsmorðingja!
Blogg

Maurildi

Dav­íð Odds­son í klóm mann­orðs­morð­ingja!

Held­ur var nú fúlt, þeg­ar þjóð­in var enn að reyna að njóta hins glæsta sig­urs í þorska­stríð­inu síð­asta, að al­nafni Dav­íðs Odds­son­ar skyldi stinga nið­ur penna til að kalla þá „aft­aníossa al­menn­ings­álits­ins“ sem hrif­ust með múgn­um í ákefð­inni í „stríð­inu“. Og ekki batn­aði það þeg­ar óláta­belg­ur­inn sagði rík­ið bein­lín­is hafa ver­ið „klaufa­legt“ í land­helg­is­mál­inu. Hitt er þó nán­ast sví­virði­legt...
Spurning um Klett
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Spurn­ing um Klett

Leigu­fé­lag­ið Klett­ur var stofn­að í byrj­un árs 2013, sam­kvæmt heim­ild sem Íbúðalána­sjóði var ár­ið áð­ur veitt með breyt­ingu á lög­um um hús­næð­is­mál, orð­rétt til að „eiga leigu­fé­lag með hús­næði sem Íbúðalána­sjóð­ur hef­ur yf­ir­tek­ið á nauð­ung­ar­sölu“. Klett­ur var því stofn­að­ur um íbúð­ir sem sjóð­ur­inn hafði yf­ir­tek­ið vegna van­skila. Nafn fé­lags­ins vís­ar vænt­an­lega til stöð­ug­leika og kjöl­festu, líkt og seg­ir á vef­síðu fé­lags­ins:...
Guðni Th., hinn nýi Kristján Eldjárn!
Blogg

Stefán Snævarr

Guðni Th., hinn nýi Kristján Eld­járn!

Ís­lend­ing­ar minn­ast Kristjáns Eld­járns, for­seta, með virð­ingu og þakk­læti. Hann var hóg­vær en virðu­leg­ur, sann­ur al­þýðu­mað­ur en höfð­ingi um leið. Lær­dóms­mað­ur án mennta­hroka. Ís­lend­ing­ur fram í fing­ur­góm­ana en al­veg laus við þjóð­rembu. Og ger­sneydd­ur  valdgirni.   Þessi lýs­ing á líka vel við Guðna Th. Jó­hann­es­son. Hann er öll­um þeim kost­um bú­inn sem prýða mega góð­an for­seta. Ég styð hann heils­hug­ar...
Hvar eru konurnar í byggingariðnaði?
Blogg

Aron Leví Beck

Hvar eru kon­urn­ar í bygg­ingar­iðn­aði?

Um­ræð­an um jafnt kynja­hlut­fall í starfs­grein­um hef­ur far­ið vax­andi und­an­far­in ár og því ber að fagna. Ís­lend­ing­ar hafa náð góð­um ár­angri í þess­um efn­um þó enn sé langt í land. Mér finnst mik­il­vægt að all­ir fái sömu tæki­færi til þess að mennta sig og að fólk geti starf­að við það sem það hef­ur áhuga á. Þannig fá­um við sem mest...
Davíð og Guðni
Blogg

Maurildi

Dav­íð og Guðni

Í síð­asta pistli sagði ég að fram­boð Dav­íðs Odds­son­ar væri á stutt­um tíma orð­ið það óheið­ar­leg­asta í sögu for­seta­kosn­inga. Sum­um fannst að þar væri ég að van­meta fram­boð Ól­afs Ragn­ars gegn Þóru. Í öllu falli eru tölu­verð lík­indi milli þess hvernig Dav­íð og Ólaf­ur kusu að haga sinni bar­áttu. Ég átti í löng­um um­ræð­um fyr­ir síð­ustu for­seta­kosn­ing­ar um þá af­stöðu...
Óheiðarlegt Davíðsframboð
Blogg

Maurildi

Óheið­ar­legt Dav­íðs­fram­boð

Það er ein­kenni­leg þver­sögn milli þeirr­ar ímynd­ar sem reynt er að mála af for­setafram­bjóð­and­an­um Dav­íð Odds­syni og þeirra að­ferða sem beitt er í bar­átt­unni. Fram­boð Dav­íðs er þeg­ar (á mjög stutt­um tíma) lík­lega orð­ið ódrengi­leg­asta og óheið­ar­leg­asta fram­boð í sögu for­seta­kosn­inga. Og hef­ur þó ým­is­legt geng­ið á. Eft­ir að ljóst varð að hring­ferð Dav­íðs um land­ið skil­aði ekki þeirri fylgisaukn­ingu...
Sundruð fylking
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sundr­uð fylk­ing

Aldrei fyrr hef­ur stjórn­mála­flokk­ur sem að grunni til var stofn­að­ur með sam­ein­ingu fjög­urra stjórn­mála­flokka ver­ið svona ná­lægt að þurrk­ast út af al­þingi. Stjórn­mála­flokk­ar hafa kom­ið og far­ið, flest­ir klofn­ings­brot úr stærri flokki. Á seinni hluta síð­ustu ald­ar voru þess­ir flokk­ar (e. flokks­brot) fimmti flokk­ur­inn á al­þingi. Stofn­andi Banda­lags jafn­að­ar­manna, Vil­mund­ur Gylfa­son vildi að­greina flokk sinn frá hinum og skap­aði orð­ið...
Hvar varst þú?
Blogg

Stundarbrjálæði

Hvar varst þú?

Það er þekkja all­ir ein­hverja stórat­burði í sam­tíma­sög­unni sem höfðu svo mik­il áhrif að þeir muna ná­kvæm­lega hvar þeir voru og hvernig þeim leið þeg­ar fregn­ir bár­ust. Þekkt­asta dæm­ið er lík­lega þeg­ar Kenn­e­dy var skot­inn. Fyr­ir okk­ur er það lík­lega árás­in á World Tra­de Center turn­anna. Fyr­ir mig er það mó­ment­ið sem ég hætti að vera með­vit­und­ar­laus og átt­aði mig...
Kappræður Stöðvar 2: Opið bréf til Andra, Guðna og Höllu
Blogg

AK-72

Kapp­ræð­ur Stöðv­ar 2: Op­ið bréf til Andra, Guðna og Höllu

Sam­kvæmt frétt­um Stöðv­ar 2 þá munu 365 miðl­ar bjóða okk­ur upp á kapp­ræð­ur með lýð­ræð­is­halla næst­kom­andi fimmtu­dag. Fyr­ir­komu­lag­ið á kapp­ræð­un­um mun byggja á því að að­eins þeir sem ná til­settu lág­marki í skoð­ana­könn­un sem fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­ið stend­ur fyr­ir, munu fá að taka þátt. Í ljósi þess að þetta mun vera hann­að með þá hugs­un að að­eins ákveðn­ir for­setafram­bjóð­end­ur fái að taka þátt...
Bar-rabb: Eydís Franzdóttir
Blogg

Guðmundur Hörður

Bar-rabb: Ey­dís Franzdótt­ir

Í þriðja þætti Bar-rabbs hitti ég Ey­dísi Franzdótt­ur, land­eig­anda á Suð­ur­nesj­um og stjórn­ar­mann í Nátt­úru­vernd­ar­sam­tök­um Suð­vest­ur­lands. Við röbb­uð­um m.a. um ný­leg­an dóm Hæsta­rétt­ar sem dæmdi eign­ar­nám á landi fyr­ir Suð­vest­ur­línu ólög­legt, um bar­áttu land­eig­enda og nátt­úru­vernd­arsinna gegn óvönd­uð­um og aft­ur­halds­söm­um rík­is­fyr­ir­tækj­um, ráðu­neyt­um og stofn­un­um og um lé­lega stjórn­sýslu orku­mála hér á landi. Ey­dís seg­ist m.a. hafa lært það af reynsl­unni...

Mest lesið undanfarið ár