Afstöðuleysi er ekki dyggð
Blogg

Listflakkarinn

Af­stöðu­leysi er ekki dyggð

Of marg­ir vilja meina að sitji þeir í lygn­um polli skoð­ana­leys­is öðlist þeir sjálf­krafa ein­hvers kon­ar óum­deil­an­leg­an virðu­leika. En hlut­leysi í stór­um mál­um er oft lít­ið ann­að en hug­leysi. Stund­um hlýt­ur mað­ur að hafa af­stöðu. Ég ef­ast stór­lega um að nokk­ur Ís­lend­ing­ur hafi ver­ið al­ger­lega hlut­laus um það hvort Ís­land ætti að vera sjálf­stætt ríki und­ir lok 19. ald­ar. Menn...
Forsetinn og konungsríkið
Blogg

Þorbergur Þórsson

For­set­inn og kon­ungs­rík­ið

           Á næstu dög­um þurfa Ís­lend­ing­ar að kjósa sér nýj­an for­seta. Það varð mér til­efni til að taka sam­an fá­eina minn­ispunkta um for­seta­embætt­ið. Rétt er að taka fram hér í upp­hafi að ég er leik­mað­ur á sviði lög­fræði og stjórn­mála­fræða. Í þess­ari grein er fjall­að að­eins um stöðu for­set­ans í stjórn­skip­un Ís­lands. *        ...
Rafræn kosning: Píratar í tómu rugli
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ra­f­ræn kosn­ing: Pírat­ar í tómu rugli

Lengi hef­ur ver­ið ósk kjós­enda að fá að kjósa ra­f­rænt. Ég heyrði fyrst um þetta 1996. Þeg­ar ég kann­aði stöðu ra­f­rænna kosn­inga 2012 í tengsl­um við nám mitt var mér sagt í ráðu­neyt­inu að "lík­leg­ast verði þetta reynt í for­seta­kosn­ing­um 2017." Þeg­ar [þing] menn eru á móti ein­hverj­um breyt­ing­um þá er mál­ið flók­ið og þurfi góð­an tíma til að melta...
Lærum af landsliðinu!
Blogg

Stefán Snævarr

Lær­um af lands­lið­inu!

 Ný­lega sýndi norska rík­is­sjón­varp­ið þátt um ís­lenska krafta­verka-lands­lið­ið í knatt­spyrnu. Ég tók sér­stak­lega eft­ir einu: Lands­liðs­menn­irn­ir töl­uðu um mikla sam­stöðu inn­an liðs­ins. Þeir sögðu enga klíku­mynd­un í lið­inu, eng­inn reyn­ir að troða á öðr­um. Strák­arn­ir treysta hver öðr­um, traust­ið efl­ir sam-fram­tak­semi þeirra og er lík­lega lyk­ill­inn að vel­gengni lands­liðs­ins. Traust er gulli betra, van­traust er efna­hags­kerf­um dýrt. Til að efla...
Alltaf einn á vaktinni
Blogg

Maurildi

Alltaf einn á vakt­inni

Það er rétt hjá Karli Th. Birg­is­syni að sagfn­fræð­ing­ar nú­tím­ans þurfa að upp­færa vinnu­brögð sín. Sag­an „ger­ist“ að veru­legu leyti í sta­f­ræn­um – og hverf­ul­um – heimi. Þótt að­eins séu fjög­ur ár síð­an ÓRG var kos­inn for­seti síð­ast er megn­ið af heim­ild­un­um um kosn­inga­bar­átt­una horf­ið fyr­ir löngu. Það lúr­ir ein­hvers­stað­ar djúpt í af­kim­um nets­ins – og flest mun lík­lega aldrei eiga...
Bókadómur: -Alltaf einn á vaktinni.-
Blogg

Gísli Baldvinsson

Bóka­dóm­ur: -Alltaf einn á vakt­inni.-

Karl Th. Birg­is­son er snjall penni. Í þess­ari bók leið­ir hann les­and­ann um at­burði vors­ins 2012 hvað for­seta­kosn­ing­ar snert­ir. Hann not­ar óspart net­ið sem heim­ilda­sjóð. Er reynd­ar þeirr­ar skoð­unn­ar að at­burð­ir og heim­ild­ir glat­ist skjótt í svart­holi nets­ins, því sé góð­ur kost­ur að skrá at­burði á bók­fell.  Um leið og höf­und­ur leið­ir okk­ur í gegn­um at­burði kosn­inga­bar­átt­unn­ar set­ur Karl Th....
Muhammad Ali og Viktor Kortsnoj
Blogg

Stefán Snævarr

Muhammad Ali og Vikt­or Kortsnoj

Í síð­ustu viku lét­ust tveir mikl­ir keppn­is- og upp­reisn­ar­menn, hne­fa­leikakapp­inn Muhammad Ali (1942-2016) og skák­meist­ar­inn Vikt­or Kortsnoj (1931-2016). Fer­ill Al­is er flest­um kunn­ur, hann var senni­lega snjall­asti box­ari allra tíma, ekki of­ur­sterk­ur en firna­taktísk­ur. Dans­aði und­an högg­un­um og barði frá sér á réttu augna­bliki. „Flaug eins og fiðr­ildi, stakk eins og bý­fluga“, eins og hann  sagði sjálf­ur. Kjaft­for með af­brigð­um,...
Jakkafötin á Bessastöðum
Blogg

Listflakkarinn

Jakka­föt­in á Bessa­stöð­um

Ég verð að koma út úr skápn­um og játa að mér finnst ís­lenska for­seta­embætt­ið kjána­legt og ís­lenska stjórn­ar­skrá­in alltof óskýr um eðli þessa embætt­is. Og reynd­ar frek­ar lé­leg, enda hafði eng­in hana í há­veg­um fyrr en bú­ið var að gera drög að nýrri með ákvæði sem trygg­ir að þjóð­in fái fullt gjald fyr­ir af­not einka­að­ila af nátt­úru­auð­lind­um. (And­stað­an við frum­varp...
Höskuldar eða Hæstréttur
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hösk­uld­ar eða Hæstrétt­ur

Það fyrsta sem kennt er í stjórn­skip­un er þrí­skipt­ing stjórn­valds. Í þess­um áfanga er þess sér­stak­lega get­ið að lög­gjaf­inn geti ekki breytt réttaráhrif­um dóms með því að breyta lög­um. Lög eru ekki aft­ur­virk. Hösk­uld­ur Þór­halls­son er lög­fræð­ing­ur og þetta veit hann. En hann trú­ir, trú­ir að Fram­sókn er of­ar lög­um.  Þess vegna vill hann veifa lag­astafn­um og berja á blindri...
Milljón prósent launahækkun
Blogg

Guðmundur

Millj­ón pró­sent launa­hækk­un

Í til­efni ófara flug­stjórn­ar­manna og kenn­ara og reynd­ar fleiri hópa lang­ar mig til þess að varpa fram nokkr­um spurn­ing­um. Hvers vegna lenda ís­lensk­ir launa­hóp­ar reglu­lega inn á blind­götu í kjara­bar­áttu sinni? Hvers vegna sker Ís­land sig úr í hinum vest­ræna heimi sem land þar sem stjórn­mála­menn hika ekki við að beita laun­menn of­beldi með laga­setn­ingu? Hver er ástæða þess, ef við...
Hraðpeningar
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Hrað­pen­ing­ar

Dólgakapítal­ist­ar eru hættu­leg­ast­ir allra kapí­tal­ista. Það voru til dæm­is dólgakapítal­ist­ar sem rændu og rupl­uðu öll­um auðæf­um Rúss­lands, þeg­ar Sov­ét­rík­in hrundu í kring­um 1990. Þetta eru gaur­arn­ir sem kall­ast „ólíg­ark­ar“ í dag og lifa enn góðu lífi á þeim auðæf­um sem þeir söls­uðu und­ir sig. Ná­skylt þessu fyr­ir­bæri eru ís­lensk­ir pils­faldakapítal­ist­ar. Þetta eru menn sem vilja kom­ast í al­mann­fé í skjóli...
Forsetakosningar: Hver er kostnaður frambjóðenda?
Blogg

Gísli Baldvinsson

For­seta­kosn­ing­ar: Hver er kostn­að­ur fram­bjóð­enda?

Það verð­ur fróð­legt þeg­ar fram­bjóð­end­ur til for­seta leggja fram kostn­að og fram­lög kosn­inga­bar­áttu sinn­ar. Rifj­um upp helstu at­riði: - Lög um fjár­mál stjórn­mála­sam­taka og fram­bjóð­enda og um upp­lýs­inga­skyldu þeirra 2006 nr. 162 21. des­em­ber 1. gr. Markmið.[Til­gang­ur laga þess­ara er að kveða á um fram­lög til fram­bjóð­enda í kjöri til embætt­is for­seta Ís­lands, til Al­þing­is og til sveit­ar­stjórna, op­in­ber og...
Pínlegt hjá Pírötum í NA
Blogg

Gísli Baldvinsson

Pín­legt hjá Pír­öt­um í NA

Nú er kom­ið að því að stjórn­mála­flokk­ar velji fram­bjóð­end­ur á lista fyr­ir al­þing­is­kosn­ing­ar. Auð­veld­ara er að eitt­hvað fari úr­skeið­is. Svan­ur Kristjáns­son hef­ur bent á ókosti op­inna próf­kjara og hvernig nið­ur­stöð­ur hafi sundr­að og fælt frá. Pírat­ar sem aðr­ir þurfa að velja á lista og þeir gera það ra­f­rænt með þess­ari að­ferð:  12.5. Raða skal á fram­boðs­lista sam­kvæmt úr­slit­um for­gangs­kosn­ing­ar með...
Davíð og Ólafur Ragnar í ljósi fornsagna
Blogg

Stefán Snævarr

Dav­íð og Ólaf­ur Ragn­ar í ljósi forn­sagna

Þeir Dav­íð Odd­son og Ólaf­ur Ragn­ar Gríms­son minna mig á ýmsa ís­lenska forn­menn.  Í Njálu leika þeir Flosi og Kári mik­ið hlut­verk. Þeir höt­uð­ust ár­um sam­an og reyndu að koma hvor öðr­um fyr­ir katt­ar­nef. En sætt­ust á gam­als aldri og eyddu ell­inni sam­an. Minna þeir ekki ögn á Dav­íð og Ólaf Ragn­ar?  Í forn­um ann­ál­um seg­ir um Snorra Sturlu­son að...
Uppsagnarbréf
Blogg

Maurildi

Upp­sagn­ar­bréf

Tutt­ug­asta og fyrsta öld­in mark­ar tíma­mót að því leyti að hefð­bund­ið bók­nám mun lík­lega hverfa í eig­in­legri mynd. Það er enn óljóst hvað kem­ur í stað­inn. Ég er sann­færð­ur um að stærsta sókn­ar­færi okk­ar til nýrr­ar ald­ar í mennt­un sé í gegn­um verk- og tækni­nám. Þar skipta fram­halds­skóla­kenn­ar­ar lyk­il­hlut­verki. Síð­ustu miss­eri hef ég set­ið í skóla­nefnd Borg­ar­holts­skóla. Ég hef nú...
Litla-Stórahorn Framsóknarflokksins
Blogg

Gísli Baldvinsson

Litla-Stóra­horn Fram­sókn­ar­flokks­ins

Út­varps­þætt­ir minna okk­ur á bar­áttu Indjána og land­nema um land­ið og gæði þess. Metn­að­ar­full­ur hers­höfð­ingi Cu­ster að nafni fór of geyst og lenti í sjálf­heldu við Litla-Stóra­horn, hæð sem hann taldi getað var­ist þar til hjálp bær­ist. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn er í svip­aðri út­rým­ing­ar­hættu eft­ir mið­stjórn­ar­fund sinn á laug­ar­dag. Flest­ir ut­an Hösk­uld­ar Þór­halls­son­ar virð­ast fast­ir í með­virkn­is­hami for­manns flokks­ins. Ef fer sem...

Mest lesið undanfarið ár