Brexit: Breskir kjósendur voru blekktir
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Brex­it: Bresk­ir kjós­end­ur voru blekkt­ir

Fá­ar þjóð­ir en Bret­ar hafa feng­ið jafn­mikla sér­með­ferð (og sér­úr­ræði) inn­an ESB, frá því að þeir gengu í sam­band­ið ár­ið 1973. Þeir héldu pund­inu og þurfa því ekki að taka upp Evru þeg­ar hún var tek­in í gagn­ið, fengu að hafa sinn eig­in seðla­banka og geta því ákveð­ið sitt eig­ið vaxta­stig (sem er að sjálf­sögðu haft á pari við Evr­ópu,...
Þeir eru vér og vér erum þeir: Vér rifnum úr stolti
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Þeir eru vér og vér er­um þeir: Vér rifn­um úr stolti

Það má máski full­yrða að þeir sem fengu það hlut­skipti að fæð­ast á landi ísa, álfa og Gylfa Æg­is­son­ar hafi aldrei ver­ið eins ná­lægt því að rifna úr stolti. Ör­sök þess er auð­vit­að frammistaða þeirra og bolta­spark­ar­anna í Frakklandi. Það er enda meiri­hátt­ar af­rek að vera frá sama landi og knatt­spyrnu­karl­arn­ir knáu og ekk­ert að því að baða sig í dýrð­ar­ljóma...
Vinstri græn nálgast Sjálfstæðisflokkinn
Blogg

Gísli Baldvinsson

Vinstri græn nálg­ast Sjálf­stæð­is­flokk­inn

Ný sýn er í hinu póli­tíska lands­lagi. Sam­kvæmt Fé­lags­vís­inda­stofn­un HÍ eru Vinstri græn að nálg­ast Sjálf­stæð­is­flokk­inn í fylgi. Marg­ar ástæð­ur geta ver­ið á þess­um breyt­ing­um en hér gæti ver­ið nokkr­ar: x   Vg er með stöð­uga stefnu og góða for­ystu fer nokk­uð heill til kosn­inga x     Vg er að fá fylgi frá Sam­fylk­ing­unni (gamla Al­þýðu­bands­lags­fylg­ið) enda ósam­stað­an inn­an SF ver­ið fram...
Lýðræðislexían af Brexit
Blogg

Maurildi

Lýð­ræð­is­l­exí­an af Brex­it

Það verð­ur eig­in­lega ekki horft fram hjá því að ein meg­in­or­sök þess að Bret­ar ætla út úr Evr­ópu­sam­band­inu er að þjóð­in hyggst þvo hend­ur sín­ar af þeim risa­vöxnu verk­efn­um sem sam­band­ið stend­ur frammi fyr­ir. Fleira kem­ur þó til. Lýð­ræði er nán­ast heil­agt – að minnsta kosti í orði. Og helgi­mynd­ir hafa til­hneig­ingu til að grotna nið­ur. Kosn­ing­arn­ar í Bretlandi sýna...
Bretar kjósa hið opna haf
Blogg

Stefán Snævarr

Bret­ar kjósa hið opna haf

Winst­on Churchill sagði að ef Bret­ar þyrftu að kjósa milli Evr­ópu og hins opna hafs myndu þeir kjósa haf­ið.  Í gær kusu þeir sjó­inn opna, Vla­dm­ir  Pútín dans­ar ör­ugg­lega stríðs­dans af ánægju. Bor­is John­son og Nick Fara­ge kalla gær­dag­inn „sjálfs­stæð­is­dag Sam­ein­aða kon­ungs­dæm­is­ins“. En þessi dag­ur þýð­ir hið gagn­stæða, enda­lok þessa kon­ung­dæm­is. Yf­ir­gnæf­andi meiri­hluti Skota greiddi at­kvæði með ESB-að­ild og koma...
Ingólfstorg sprungið
Blogg

Aron Leví Beck

Ing­ólf­s­torg sprung­ið

Evr­ópu­mót­ið í knatt­spyrnu hef­ur senni­lega ekki far­ið fram­hjá nein­um hér á landi. Ís­lenska karla­lands­lið­ið stend­ur sig með­an Ís­lend­ing­ar flykkj­ast til Frakk­lands til þess að mæta á völl­inn. Sím­inn hef­ur í sam­starfi við Reykja­vík­ur­borg stað­ið að frá­bær­um við­burð­um á Ing­ólf­s­torgi þar sem leikj­un­um er varp­að á risa­skjá. Þeir sem ekki hafa tök á að fara til Frakk­lands geta alla­vega sótt í...
Forsetinn og áhrifavald hans
Blogg

Þorbergur Þórsson

For­set­inn og áhrifa­vald hans

For­seti Ís­lands hef­ur stöðu sem minn­ir á kon­unga eða drottn­ing­ar á Norð­ur­lönd­um. Vissu­lega er sá mun­ur á að for­set­inn hef­ur í seinni tíð þurft að end­ur­nýja um­boð sitt í kosn­ing­um öðru hvoru. Á móti kem­ur að þjóð­in hef­ur ávallt end­ur­nýj­að um­boð for­set­ans í kosn­ing­um til þessa. Þýð­ingu for­seta­embætt­is­ins má ráða af því að þeg­ar for­seti Ís­lands bregð­ur sér til út­landa...
Frelsi fyrir breska ljónið?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Frelsi fyr­ir breska ljón­ið?

Mun hið ,,breska ljón“ (les; Bret­land) geta reik­að frítt og frjálst í hinum al­þjóð­lega frum­skógi eft­ir hinar, nú þeg­ar, sögu­legu kosn­ing­ar um út­göngu eða áfram­veru Bret­lands í Evr­ópu­sam­band­inu? Er breska ljón­ið svo þving­að og svipt at­hafna­frelsi í sam­band­inu að eini mögu­leik­inn er sá að segja bless? Það fá­um við vænt­an­lega að vita ann­að kvöld, en það sem er á hreinu...
Útþynnt tillaga um kjördag
Blogg

Gísli Baldvinsson

Út­þynnt til­laga um kjör­dag

Bar­áttu­fé­lagi minn til margra ára Kristján L. Möller kast­aði fram hug­mynd að flýta kosn­ing­um 2017 um tvo til þrjá mán­uði. Þannig að í stað apríl 2017 yrði kos­ið í fe­brú­ar 2017. Hann rök­styddi þetta með þeim ómög­leika að skila fjár­lög­um og und­ir­bún­ing stjórn­mála­flokka. Hvað varð um kröfu 22 þús­und mót­mæl­enda á Aust­ur­velli? Á að fingra það? Þá verð­ur ekki séð...
Fjárlagaklúðrið í haust
Blogg

Smári McCarthy

Fjár­laga­klúðr­ið í haust

  Ég er ekki ósam­mála Kristjáni Möller með að það muni verða klúð­urs­legt, séu kosn­ing­ar í lok októ­ber, að reyna að koma fjár­lög­um í gegn­um þing­ið eins og gert er ráð fyr­ir í 42. grein stjórn­ar­skránn­ar. Árs­lok renna hratt hjá, og tveir mán­uð­ir þar sem ann­ar er hálf­ur gef­ur Al­þingi lít­ið svig­rúm til að klára mál­in, ekki síst ef rík­is­stjórn­ar­mynd­un...
Andri Snær næsti forseti
Blogg

Guðmundur

Andri Snær næsti for­seti

Marg­ir hafa tek­ið þannig til orða að for­seta­kjör­ið  næst­kom­andi laug­ar­dag snú­ist um hvort við ætl­um að við­halda hinu gamla og póli­tíska sam­fé­lagi sem okk­ur hef­ur ver­ið bú­ið á und­an­farn­um tveim ára­tug­um. Fram­lengja líf þess valda­kjarna sem hef­ur tek­ist að skapa aukna mis­skipt­ingu í ís­lensku og bar­ist gegn öll­um breyt­ing­um. Þessi bar­átta birt­ist okk­ur m.a. í sjón­varps­aug­lýs­ing­um þar sem því er hald­ið fram að fólk með op­inn huga og...
Varla klósettferðar virði
Blogg

AK-72

Varla kló­sett­ferð­ar virði

Mað­ur vissi svo sem þeg­ar það frétt­ist að inn­vígð­ur og inn­múr­að­ur Sjálf­stæð­is­mað­ur hefði ver­ið ráð­inn án aug­lýs­ing­ar sem fram­kvæmda­stjóri Stjórn­stöðv­ar ferða­mála að þar væri ein­göngu ver­ið að koma at­vinnu­laus­um flokks­manni á rík­is­spen­ann. Eða alla­vega á með­an hann var að leita að öðru starfi. En manni finnst yf­ir­gengi­legt að sá flokks­holli hafi feng­ið að soga til sín af spen­an­um um 12...
Getur forseti lagt frumvarp fram á alþingi?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Get­ur for­seti lagt frum­varp fram á al­þingi?

Í 25. grein stjórn­ar­skrár­inn­ar seg­ir: 25. gr. For­seti lýð­veld­is­ins get­ur lát­ið leggja fyr­ir Al­þingi frum­vörp til laga og annarra sam­þykkta. Fyrsta spurn­ing: Hver myndi sá vera? Í fljótu bragði væri það ráð­herra við­eig­andi mála­flokks enda rík­is­stjórn ekki fjöl­skip­að stjórn­vald. Ekki er úti­lok­að að hann leggi þetta í hend­ur þing­manns enda sá einnig hluti lög­gjaf­ar­valds.  Eins og stað­an er nú þá hef­ur...
20.öldinni lýkur næsta laugardag
Blogg

Gísli Baldvinsson

20.öld­inni lýk­ur næsta laug­ar­dag

Það er vika til for­seta­kosn­inga. Þó vika telj­ist löng í stjórn­mál­um er nán­ast orð­ið ljóst hver verð­ur kos­inn. Einnig ljóst að full­trúi gamla tím­ans verð­ur ekki kos­inn. Full­trúi sjálf­skap­aðra yf­ir­stétt­ar sem hef­ur orð­in "græðgi og ójöfn­uð" skrif­uð í skjöld sinn. Full­trúi for­sjá­hyggju sem skelf­ist all­ar breyt­ing­ar á gatslit­inni stjórn­ar­skrá sem hef­ur reynst svo gott hald­reipi fyr­ir of­ríkj­andi stétt til að...
Vinnukona í silkisokkum og sement
Blogg

Maurildi

Vinnu­kona í silk­isokk­um og sement

Fyr­ir hart­nær öld var Há­skóli Ís­lands rétt kom­inn á tán­ings­ald­ur og eins og Ís­lend­inga er sið­ur stóðu yf­ir mik­il átök um hlut­verk hans og til­gang. Raun­ar var allt mennta­kerf­ið und­ir í þess­um deil­um. Menn greindi ekki síð­ur á um hlut­verk mennta­skól­ans sem und­ir­bún­ing fyr­ir há­skóla­nám. Á mjög ein­fald­að­an hátt má segja að þá, eins og nú, hafi tek­ist á tvær...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu