Mesta hræsni allra tíma?
Blogg

Listflakkarinn

Mesta hræsni allra tíma?

Lof mér að segja ykk­ur sögu tveggja kvenna. Ein kon­an studdi stríð byggt á lyg­um. Þótt ég væri ein­ung­is ung­ling­ur á Ís­landi var lygafnyk­ur­inn af full­yrð­ing­um Bush og Bla­ir aug­ljós, það voru eng­in gereyð­ing­ar­vopn í Ír­ak og það vissu all­ir. Þar með tal­ið þessi kona sem þá var fyrr­ver­andi for­setafrú, nýorð­in öld­ung­ar­deild­ar­þing­mað­ur. Önn­ur kona fór að berj­ast í þessu stríði....
Hvar er íslenski fáninn?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Hvar er ís­lenski fán­inn?

Flagg­stöng­in á Stjórn­ar­ráð­inu er tóm eins og eyði­mörk. Líka stöng­in á Al­þingi. Á sama tíma hafa fót­boltastrák­arn­ir okk­ar unn­ið hug og hjörtu heims­byggð­ar­inn­ar með frá­bærri frammi­stöðu á EM, sem hef­ur sam­ein­að hug og hjörtu þjóð­ar­inn­ar. En mesta þjóð­ern­is­rembu­rík­is­stjórn frá stofn­un lýð­veld­is­ins er úti að aka. Hvers­vegna er ekki flagg­að af full­um krafti á öll­um op­in­ber­um bygg­ing­um, til heið­urs þess­um frá­bæru...
Skítugu skór saksóknarans
Blogg

Gísli Baldvinsson

Skít­ugu skór sak­sókn­ar­ans

Face­book hef­ur ver­ið hin helgu vé þar sem margt er lát­ið vaða sem ósagt er í raun­heim­um. En sum­ir eru svo bundn­ir vinnu sinni og virð­ingu að raf­heim­ur­inn veit­ir ekki skjól. Það á við for­set­ann, ráð­herr­ann, jafn­vel þing­mann­inn og svo dóm­ara. Ég vil bæta rík­is­sak­sókn­ara, jafn­vel þó vara­skeifa sé. Að gera lít­ið úr tákn­ræn­um mót­mæl­um presta vegna mis­kunna­leysi stjórn­valda, hæð­ast...
Arnarhóll slær í gegn!
Blogg

Aron Leví Beck

Arn­ar­hóll slær í gegn!

Varla hef­ur far­ið fram­hjá nein­um Ís­lend­ingi sá ótrú­legi ár­ang­ur sem karla­lands­lið­ið í knatt­spyrnu náði á dög­un­um í Frakklandi en þar með náðu strák­arn­ir að leika eft­ir glæsi­leg­an ár­ang­ur kvenna­lands­liðs­ins. Auk þess sem knatt­spyrnu­a­frek­in náðu að vekja at­hygli inn­an­lands vakti stemn­ing­in með­al ís­lenskra stuðn­ings­manna á Arn­ar­hóli ekki síð­ur at­hygli ut­an land­stein­anna. Banda­ríska tíma­rit­ið Time gerði stemn­ing­unni á Arn­ar­hóli góð skil líkt...
Kirkjan á markaðstorgi hugmyndanna
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Kirkj­an á mark­aðs­torgi hug­mynd­anna

Sú að­gerð sókn­ar­prests Laug­ar­nes­kirkju og prests inn­flytj­enda að láta lög­regl­una sækja tvo hæl­is­leit­end­ur sem vísa átti úr landi í kirkj­una var fyrst og fremst tákn­ræn, gerð til að varpa ljósi á hvernig þessi mál ganga fyr­ir sig og um leið taka kristi­lega af­stöðu gegn ríkj­andi kerfi. Það voru hæl­is­leit­end­urn­ir sjálf­ir sem streitt­ust á móti því að vera sótt­ir, eins og...
Ögn um ættarnöfn
Blogg

Stefán Snævarr

Ögn um ætt­ar­nöfn

Karl Marx sagði að for­tíð­in hvíldi eins og mara á hug­um hinna lif­andi.  Hug­mynd­ir manna um sam­fé­lag­ið væru á eft­ir raun­veru­legri þró­un þess, menn sæju sam­tím­ann með for­tíð­ar­aug­um. Gott dæmi um þetta er sú rang­hug­mynd að Ís­lend­ing­ar með ætt­ar­nöfn hljóti að til­heyra yf­ir­stétt. Vissu­lega var al­gengt  á  nítj­ándu öld­inni var  að „betri“ stétt­ar menn væru með ætt­ar­nöfn. En þeg­ar í...
Hin lækkuðu veiðigjöld og kostnaður ríkissjóðs
Blogg

AK-72

Hin lækk­uðu veiði­gjöld og kostn­að­ur rík­is­sjóðs

Nú hafa þær fregn­ir borist að heild­ar­veiði­gjöld­in fyr­ir síð­asta fisk­veiði­ár verða 40% minni en áætl­að var fyr­ir þetta ár. Þau verða 4,8 millj­arð­ar. í stað nær átta millj­arða. Það er um­tals­verð lækk­un frá upp­hafi kjör­tíma­bils Sjálf­stæð­is­flokks og Fram­sókn­ar þeg­ar veiði­gjöld­in fyr­ir af­not sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja af sam­eig­in­legri auð­lind lands­manna voru 12,8 millj­arð­ar. Samt hafa fyr­ir­tæk­in mörg hver ver­ið að sýna stór­hagn­að...
Forsetinn og síðasta orðið
Blogg

Þorbergur Þórsson

For­set­inn og síð­asta orð­ið

Í tveim­ur fyrri pistl­um hef ég lýst svo­lít­ið stöðu for­set­ans í stjórn­skip­an lands­ins. Þar kom fram að embætti for­set­ans er sjálf­stætt og hef­ur sterka stöðu og að for­set­inn hef­ur gott svig­rúm til að beita sér fyr­ir mál­efn­um sem hann vill leggja lið.             Í stjórn­ar­skránni er fjall­að um lög­gjaf­ar­vald, fram­kvæmd­ar­vald og dómsvald. Og for­seta­vald líka. En þar er ekk­ert minnst...
Helgi Hrafn ætlar ekki fram. Klókt plan hjá Pírötum?
Blogg

Maurildi

Helgi Hrafn ætl­ar ekki fram. Klókt plan hjá Pír­öt­um?

Frétt­ir um að Helgi Hrafn ætli ekki fram í næstu kosn­ing­um komu mér eins og flest­um öðr­um á óvart. Svo hugs­aði ég mál­ið að­eins og mér sýn­ist sem allt bendi til þess að tíð­ind­in merki að brátt megi bú­ast við því að stjórn­ar­and­stað­an komi sér sam­an um að­al­mál næstu kosn­inga: Stjórn­ar­skrána. Helgi ætl­ar að snúa sér að innra starfi flokks­ins og...
Ég mótmæli!
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Ég mót­mæli!

Af­rit af tölvu­pósti til inn­an­rík­is­ráð­herra, vegna al­ræðis­að­gerða lög­regl­unn­ar: Dag­inn. Vil lýsa yf­ir van­þókn­un minni á að­gerð­um lög­regl­unn­ar og fram­göngu henn­ar gagn­vart flótta­mönn­um og hæl­is­leit­end­um nú í vik­unni. Þetta er land­inu til skamm­ar og ekki til eft­ir­breytni. Ís­land, sem frið­elsk­andi land og land sem kenn­ir sig við mann­rétt­indi, á ekki og skal ekki koma fram með þeirri hörku og mann­vonsku sem...
Er Guðni strengjabrúða Sjálfstæðisflokksins?
Blogg

Ása í Pjásulandi

Er Guðni strengja­brúða Sjálf­stæð­is­flokks­ins?

Ég held að stór öfl hafi vilj­að ÓRG frá, stór öfl með pen­inga. Fólk í fyr­ir­tækja­rekstri og fólk í út­rás. Já, meira segja þeir sem héldu að ÓRG hafi boð­ið sér með í par­tí­ið hér um ár­ið. Það gleymdi því að ÓRG er í grunn­inn aft­ur­halds­sam­ur þjóð­ern­is­sinni og hefði fyrr lát­ið líf­ið en að af­henda Evr­ópu Ís­land á silf­urfati! Land­ið...
Staðan að loknum forsetakosningum
Blogg

Maurildi

Stað­an að lokn­um for­seta­kosn­ing­um

Á yf­ir­borð­inu kann Guðni Th. að virð­ast held­ur íhalds­sam­ur kost­ur í embætt­ið. Mig grun­ar samt að á næst­unni muni koma í ljós ýms­ar breyt­ing­ar á embætt­inu. Ef Bessastað­ir verða bú­stað­ur nokk­uð stórr­ar barna­fjöl­skyldu mun það breyta mjög ásýnd stað­ar­ins. Hús­ið virk­ar stórt og mynd­ugt frá Álfta­nes­veg­in­um en raun­in er sú að jafn­vel á for­seta­tíð Kristjáns var bæði þröngt og held­ur illa...
Örlagasaga stjórnaskrárbreytinga sem aldrei urðu
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ör­laga­saga stjórna­skrár­breyt­inga sem aldrei urðu

Í dag út­skrif­ast ég með BA gráðu í stjórn­mála­fræð­um. Rit­gerð­in er í Skemm­unni: http://skemm­an.is/stream/get/1946/24003/54598/1/stag­ba­ett_loka_g­isliB.docx.pdf   Það sem kom mér einna mest á óvart hversu óein­ing­in í sam­fé­lag­inu var mik­ið á því tíma­bili sem ég fjalla um (2009-2013). Með því að beita dag­skrá­kenn­ing­um og fella at­burða­rás­ina inn er ljóst að lít­il sam­staða né áhugi var á al­ger­um breyt­ing­um. Lík­leg­ast hefðu hug­mynd­ir...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu