Hryðjuverkin í Nice
Blogg

Stefán Snævarr

Hryðju­verk­in í Nice

Ég dvaldi þrjá mán­uði í Nice ár­ið 2005.  Gekk oft og mörg­um sinn­um um strand­göt­una fögru, Promena­de des angla­is sem nú er öt­uð blóði hinna sak­lausu. Hér eru brot úr bloggi mínu um dvöl­ina þar, ásamt eina kvæð­inu sem ég hef böggl­að sam­an á frönsku. Nikea, Nice la belle, Nis­sa bella, sig­ur­borg, fagra­borg. Dimm­blár fló­inn skeifu­laga, með­fram hon­um  Promena­de des...
Launþegar vígbúast
Blogg

Gísli Baldvinsson

Laun­þeg­ar víg­bú­ast

Þó nú njóti þjóð­in sum­ar og leikja er hark­an ekki langt und­an. Grunn­skóla­kenn­ar­ar höfn­uðu með mikl­um meiri­hluta at­kvæða nýj­um kjara­samn­ing­um og ASÍ boð­ar að­gerð­ir jafn­vel verk­föll með haust­inu. Allt ger­ist þetta vænt­an­lega í skugga al­þing­is­kosn­inga svo rík­is­stjórn tel­ur sig um­boðs­lausa til að liðka fyr­ir deil­unni. Ein­fald­asta leið­in er að draga úr­skurð kjara­nefnd­ar vegna launa for­stöðu­manna stofn­anna. Sem dæmi fékk skóla­stjóri...
Hættum að sprengja, byrjum að hugsa
Blogg

Listflakkarinn

Hætt­um að sprengja, byrj­um að hugsa

Geð­veiki er að gera sama hlut­inn aft­ur og aft­ur og bú­ast við ann­arri nið­ur­stöðu. Í gær las ég tvær hrika­leg­ar frétt­ir. Ann­ars veg­ar eina á Stund­inni um líf­færa­þjófn­að á flótta­mönn­um. Hvernig flótta­menn sem reyndu að kom­ast yf­ir mið­jarð­ar­haf­ið en áttu ekki fyr­ir skuld­inni þeg­ar þeir komu að landi voru drepn­ir svo selja mætti líf­fær­in. Með grein­inni fylgdu hrika­leg­ar mynd­ir...
Fátækt heimsins
Blogg

Smári McCarthy

Fá­tækt heims­ins

Fá­tækt fer minnk­andi á heimsvísu. Á und­an­förn­um tutt­ugu ár­um hef­ur þeim sem búa við ör­byggð fækk­að veru­lega, þótt enn sé langt í land með að allt mann­kyn hafi í sig og á. Helstu ástæð­urn­ar fyr­ir minnk­andi fá­tækt er vax­andi iðn­væð­ing þró­un­ar­landa, einkum í As­íu og sum­um hlut­um Afr­íku; mik­ið af þeim iðn­aði mið­ar inn á við, þótt al­þjóða­væð­ing við­skipta skipt­ir...
Nauðsyn brýtur lög
Blogg

Maurildi

Nauð­syn brýt­ur lög

Garry Wills, Pu­litzer­verð­launa­hafi ásamt öðru, rakti einu sinni skil­merki­lega í bók hvernig völd og hlut­verk Banda­ríkja­for­seta ger­breytt­ust (að hans mati til hins verra) með til­komu kjarn­orku­sprengj­unn­ar. Man­hatt­an-áætl­un­in, sem mið­aði eins og kunn­ugt er að smíði slíkr­ar sprengju, var svo stór­kost­legt leynd­ar­mál að tal­ið var nauð­syn­legt að fela það fyr­ir öll­um  – líka þjóð og þingi. Wills lýs­ir því hvernig marg­vís­leg...
Að berjast fyrir því að leiða listann
Blogg

Listflakkarinn

Að berj­ast fyr­ir því að leiða list­ann

Það er auð­velt að detta aft­ur í sama far­ið þeg­ar mað­ur not­ar sömu orð sí­fellt. Einu sinni var póli­tík bara mis­mun­andi smákóng­ar og stór­kóng­ar sem bók­staf­lega börð­ust sín á milli. Þeir leiddu heri. Það var býsna hörð bar­átta. Svo komu bylt­ing­ar, og aft­ur var bar­ist. Lýð­veldi gegn ein­ræð­um. Bar­ist, bar­ist, bar­ist. Svo það er ekki skrít­ið eft­ir þús­und­ir ára af...
Stundum erum við vond við okkur sjálf
Blogg

Listflakkarinn

Stund­um er­um við vond við okk­ur sjálf

Í grunn­skóla lærði ég um vondu Dan­ina sem bönn­uðu Ís­lend­ing­um að versla við út­lend­inga og mergsugu okk­ur á sama tíma og þeir seldu okk­ur mygl­að mjöl. Síð­ar rann upp fyr­ir mér að mál­ið væri að­eins flókn­ara en svo. Ekki það að Ís­land hafi ekki ver­ið ný­lenda, ekki það að Dan­mörk átjándu ald­ar hafi ekki ver­ið ein­ræð­is­ríki sem nídd­ist á þegn­um...
Frá Kananum til Panama
Blogg

Stefán Snævarr

Frá Kan­an­um til Panama

Pana­maskjöl­in. Öll ís­lensku nöfn­in í þeim. Hvað veld­ur, hver held­ur? Ein­hverj­ar af rót­um þess hugs­un­ar­hátt­ar  sem gerði Pana­ma­mennsk­una mögu­leika má finna í Kefla­vík­ur-her­stöð­inni. Kana­ætt­uð spill­ing Í for­vitni­legri rann­sókn  Þórólfs Matth­ías­son­ar og Jó­hann­es­ar Karls­son­ar á  ís­lensk­um skattsvik­um  kem­ur í ljós að skattsvik aukast hlut­falls­lega mjög mik­ið á fimmta tug ald­ar­inn­ar. Þeim ára­tug þeg­ar Kan­inn dældi  fé inn í land­ið, fyrst með...
Lærum af ástandinu í öðrum löndum og tökum umræðuna
Blogg

Ásgeir Berg

Lær­um af ástand­inu í öðr­um lönd­um og tök­um um­ræð­una

Þær full­yrð­ing­ar heyr­ast mjög gjarn­an í um­ræð­um um inn­flytj­end­ur, hæl­is­leit­end­ur og flótta­fólk að „það megi ekki ræða þessi mál“ og að um þau ríki þögg­un. Það verð­ur að telj­ast ör­lít­ið mót­sagna­kennt, því þau eru—eins og al­þjóð veit—nán­ast á hvers manns vör­um og fátt sem hef­ur ver­ið meira í um­ræð­unni und­an­far­in ár. Það eru ýms­ar aðr­ar full­yrð­ing­ar sem ganga ljós­um log­um...
Þetta fólk! Okkar fólk!
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Þetta fólk! Okk­ar fólk!

Al­veg er nú ótrú­legt hvað "góða fólk­inu" er annt um að bjarga ein­hverju fólki út í heimi og það núna einkum og sér í lagi þeg­ar ís­lenski sam­taka­mátt­ur­inn er sem mest­ur í fram­haldi af af­reki vors ís­lenska knatt­spyrnu­lands­liðs sem klár­lega, ljós­lega og tví­mæla­laust er á pari við öll þau and­ans af­rek sem bók­hneigð­ir hafa af­rek­að. Er ég ekki frá því...
Stærsta verðmætatilfærsla allra tíma
Blogg

Smári McCarthy

Stærsta verð­mæta­til­færsla allra tíma

Ein stærsta lygi síð­ustu fjör­tíu ára er sú að skatt­ar hafi lækk­að und­ir stjórn hægri íhalds­flokka, hvort sem það er í Evr­ópu eða ann­ars­stað­ar í heim­in­um. Þeirri lygi hef­ur ver­ið hald­ið svo ákaft á lofti, af fylg­is­mönn­um Reag­ans, fylg­is­mönn­um Thatchers, áhang­end­um Dav­íðs Odds­son­ar, og fólks hvaðanæfa úr ný­frjáls­hyggju­skól­an­um, að jafn­vel skyn­samt fólk er far­ið að trúa þessu eins og hverri...
Ögn um Útvarp Sögu
Blogg

Maurildi

Ögn um Út­varp Sögu

Ég er frek­ar mót­fall­inn því að svelta fyr­ir­tæki, hvað þá fjöl­miðla, til bana. Til þess að það sé góð hug­mynd svona al­mennt og yf­ir­leitt er sam­mann­leg skyn­semi of hvarf­gjörn og óáreið­an­leg. Og fólk á allt of auð­velt með að móðg­ast og esp­ast upp. Það eru til fyr­ir­bæri sem bein­lín­is eru hönn­uð til að losa okk­ur und­an nei­kvæð­um upp­lif­un­um og árekstr­um....
Útgerðarmenn hræddir við Pírata
Blogg

Maurildi

Út­gerð­ar­menn hrædd­ir við Pírata

Mér er sagt af fólki sem ég treysti að nokk­ur skjálfti sé kom­inn í ís­lenska stór­út­gerð­ar­menn. „Þeir eru hrædd­ir við Pírata.“ sagði einn. Sög­unni fylgdi að þessi ótti væri far­inn að birt­ast í breytt­um við­skipt­um með kvóta.  Með réttu eða röngu eru auð­linda­mál­in eitt af stór­mál­um næstu kosn­inga. Í hug­um ofsa­lega margra eru út­gerð­ar­menn tákn­mynd­ir mis­skipt­ing­ar, ofsa­gróða og sam­þjöpp­un­ar valds. Þeir líta...
Styðjum Bíó Paradís!
Blogg

Þorbergur Þórsson

Styðj­um Bíó Para­dís!

Marg­vís­leg menn­ing­ar­starf­semi fer fram í Reykja­vík. Margt af því sem fær svo­lít­inn hljóm­grunn í þeirri litlu og fal­legu borg fær kannski lít­inn sem eng­an hljóm­grunn ann­ars stað­ar á okk­ar fá­menna og strjál­býla landi. Af því má sjá hve menn­ing­ar­líf­ið í Reykja­vík er mik­il­vægt fyr­ir land­ið allt. Eitt af því sem ger­ir Reykja­vík jafn eft­ir­sókn­ar­verða til bú­setu og um leið svo...
Jörðin er flöt!
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Jörð­in er flöt!

Ég má al­veg hafa þá skoð­un að jörð­in sé flöt og að brenna eigi norn­ir! Það er sann­lega al­ger óþarfi og arg­asti dóna­skap­ur að leyfa mér eigi að hafa mín­ar skoð­an­ir. Þess­ir þögg­un­ar­til­burð­ir "góða fólks­ins" í sam­fé­lag­inu er eitt­hvað sem verð­ur að út­rýma þannig að við get­um öll ver­ið frjáls. Ólíð­andi hel­víti! Þess­ir vinstri menn og "góða fólk­ið" eru ekk­ert...

Mest lesið undanfarið ár