Ógn og ofsi
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ógn og ofsi

End­ur­koma for­manns Fram­sókn­ar­flokks­ins er áhuga­verð. Sjálf­ur lýs­ir hann þessu svona: Sig­mund­ur lýk­ur síð­an bréf­inu með­al ann­ars á því að boða fulla þátt­töku í stjórn­mála­bar­átt­unni á næst­unni. „Það mun vekja við­brögð. Lát­ið það ekki slá ykk­ur út af lag­inu. Við­brögð, jafn­vel ofsa­feng­in við­brögð gegn mér og okk­ur eru nú sem fyrr til marks um að and­stæð­ing­ar telji sér að sér standi...
Peningaþvottavél í Mosó?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Pen­inga­þvotta­vél í Mosó?

Áform um nýtt einksjúkra­hús í Mos­fells­bæ hafa vak­ið mikla at­hygli. Enda kom frétt­in um þetta eins og þruma úr heið­skýru lofti. Kristján Þór Júlí­us­son, ráð­herra heil­brigð­is­mála, kom af fjöll­um og var eins og spurn­inga­merki í fram­an. En það fyndn­asta er að menn ætla sér að byggja kof­ann áð­ur en til­skil­inna leyfa verð­ur afl­að! Það verð­ur að segj­ast eins og er...
Tyrkland: Myrkir tímar framundan
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Tyrk­land: Myrk­ir tím­ar framund­an

Sé lit­ið á landa­kort­ið eins og stað­an er núna má segja að það gangi log­andi ás í gegn­um Evr­ópu, frá Úkraínu, í gegn­um Tyrk­land, til Sýr­lands og Ír­aks og það­an nið­ur til Jemen. Á þess­um svæð­um geisa stríð eða gríð­ar­lega spenna ræð­ur ríkj­um (Tyrk­land, jafn­vel Sádí-Ar­ab­ía). Í vest­ur eru svo óróa­svæð­in Egypta­land (þar berj­ast menn við IS­IS á Sin­aí-skag­an­um) og...
Varúð! Tvífari heilbrigðisráðherra gerir grikk
Blogg

Gísli Baldvinsson

Var­úð! Tvífari heil­brigð­is­ráð­herra ger­ir grikk

Al­var­leg­ur at­burð­ur upp­götv­að­ist þeg­ar loks­ins náð­ist í Kristján Þór Júlí­us­son heil­brigð­is­ráð­herra, það er að tvífari ráð­herr­ans gaf fyr­ir­greiðslu­lof­orð er­lend­um fjár­fest­um, þús­und manna sjúkra­húsi. Gott að náð­ist í Kristján: Ekk­ert sam­komu­lag hef­ur ver­ið gert við ís­lensk heil­brigð­is­yf­ir­völd um einka­sjúkra­hús í Mos­fells­bæ, seg­ir heil­brigð­is­ráð­herra sem heyrði fyrst um hug­mynd­ina í frétt­um í gær.  Fjár­fest­ar vilja reisa einka­sjúkra­hús í Mos­fells­bæ. Bæj­ar­stjór­inn í Mos­fells­bæ...
Þjóðhátíðarþöggunin 2016
Blogg

AK-72

Þjóð­há­tíð­ar­þögg­un­in 2016

Þeg­ar ég las þær frétt­ir að lög­reglu­stjór­inn í Eyj­um hefði beint til­mæl­um til ým­isra að­ila um að gefa ekki upp fjölda kyn­ferð­is­brota á Þjóð­há­tíð þá var það fyrsta sem mér datt til hug­ar: „Á að reyna að þagga þetta nið­ur aft­ur?“ At­burða­rás, um­ræð­ur og um­hugs­un frá því að frétt­ir birt­ust af til­mæl­um lög­reglu­stjór­ans í Eyj­um hef­ur nefni­lega styrkt mig í...
Tækifærið: Eftir Útey (fimm árum síðar)
Blogg

Davíð Stefánsson

Tæki­fær­ið: Eft­ir Út­ey (fimm ár­um síð­ar)

(Þessi pist­ill birt­ist fyrst á Vísi í júlí 2011 og er end­ur­birt­ur hér þeg­ar fimm ár eru lið­in frá hryðju­verk­un­um í Út­ey)   Ég veit ekki mik­ið um Jens Stolten­berg. Hann er norsk­ur stjórn­mála­mað­ur, og sem slík­ur er hann lík­lega ekk­ert verri eða betri en önn­ur ein­tök úr þeirri stétt. En mig lang­ar til að leggja út af nokkr­um orð­um...
Misskilinn misskilningur
Blogg

Gísli Baldvinsson

Mis­skil­inn mis­skiln­ing­ur

Ný og ger­breytt Páley birt­ist í fjöl­miðl­um. Skoð­anatvíburi henn­ar í kjöl­far­ið: "Páley Borg­þórs­dótt­ir, lög­reglu­stjóri í Vest­manna­eyj­um, seg­ir að um­ræða um að leyna eigi upp­lýs­ing­um um kyn­ferð­is­brot eða draga úr hófi að veita þær sé á byggð á mis­skiln­ingu og van­þekk­ingu." Nú ber að fagna því að þau skoð­ana­hjú­in fóru í skaða­minnk­un eft­ir djarfa yf­ir­lýs­ingu hljóm­sveita að spila ekki í svona...
Óhugnanlegt sjónarspil í Cleveland
Blogg

Listflakkarinn

Óhugn­an­legt sjón­arspil í Cleve­land

Nú er lands­fundi Re­públi­kana lok­ið og Don­ald Trump orð­inn op­in­ber­lega full­trúi flokks­ins. Ým­is­legt stend­ur upp úr, t.d. ræða Ted Cruz mót­fram­bjóð­anda hans sem fór upp í pontu, hélt ræðu um frels­ið og íhald­söm gildi, en lýsti ekki yf­ir stuðn­ingi við fram­bjóð­anda flokks­ins. Hann var pú­að­ur nið­ur af flokks­með­lim­um sín­um. Þetta var drama­tískt sjóv. Móð­ir her­manns sem lést við árás á...
Barna-"vernd" og norrænt krataveldi
Blogg

Stefán Snævarr

Barna-"vernd" og nor­rænt krata­veldi

Bryn­dís Schram sagði í blaða­grein að þeim hjón­um hefði orð­ið bylt við  þeg­ar þau upp­götv­uðu þá dýrk­un á Banda­ríkj­un­um sem var land­læg á Ís­landi á út­rás­ar­ár­un­um. Ég skrif­aði á þess­um ár­um grein þar sem ég gagn­rýndi þessa dýrk­un og benti á ýms­ar veil­ur Banda­ríkj­anna. Það féll ekki í góð­an jarð­veg, ég var kall­að­ur „komma­dind­ill“ fyr­ir vik­ið. Síð­an hef­ur mik­ið vatn...
Lögreglulýðveldið í Vestmanneyjum
Blogg

Gísli Baldvinsson

Lög­reglu­lýð­veld­ið í Vest­mann­eyj­um

Ey­búa­mennska er lýs­ing á því þeg­ar ein stefna og ein skoð­un er rétt og ríkj­andi. Þetta á auð­vit­að við fleiri en þá sem búa á eyju. Nú ber­ast ýms­ar frétt­ir af lands­byggð­inni en bæj­ar­stjór­inn í Vest­mann­eyj­um er af­ar dug­leg­ur að bera út ey­búa­menn­ing­una. Og hann á sér öfl­ug­an máls­svara, lög­reglu­stjóra stað­ar­ins. Bæj­ar­stjór­inn og lög­reglu­stjór­inn eru jafn­framt sam­herj­ar í Sjálf­stæð­is­flokki, eina...
Vorum við Rick-rolluð af Trump?
Blogg

Listflakkarinn

Vor­um við Rick-roll­uð af Trump?

Það er ekk­ert óvana­legt við að mak­ar fram­bjóð­enda haldi ræðu á lands­fund­um stjórn­mála­flokka í Banda­ríkj­un­um. Á lands­fundi Demó­krata verð­ur við­snún­ing­ur því þá verð­ur fyrr­um for­setafrú í fram­boði og fyrr­um for­seti í maka-hlut­verk­inu, en hjá Re­públi­kön­um í gær var það með hefð­bundn­ara sniði þeg­ar Mel­anie Trump steig upp í pontu. Hún tal­aði um góð­mennsku, styrk­leika og frá­bæra per­sónu eig­in­manns síns, Don­ald...
Klofna repúblikanar?
Blogg

Listflakkarinn

Klofna re­públi­kan­ar?

Re­públi­kana­flokk­ur­inn í Banda­ríkj­un­um (svo við rugl­um hon­um ekki óvart sam­an við hina ný­stofn­uðu Re­públi­kana í Frakklandi ;) ), gæti klofn­að. Slíkt hef­ur gerst áð­ur og mun ger­ast fyrr eða síð­ar ef eitt­hvað er að marka sög­una. En í ár virð­ist það ein­stak­lega mögu­legt. Ástæð­an er Don­ald Trump, hin rök­rétta og kannski óumflýj­an­lega af­leið­ing Suð­ur-strategíu Nixons, hin eini sanni arftaki Geor­ge...
Spörum pening, greiðum námslán fyrirfram
Blogg

Listflakkarinn

Spör­um pen­ing, greið­um náms­lán fyr­ir­fram

Á kosn­inga­svæði Pírata má finna ýms­ar stefn­ur sem væri til mik­ils að koma í verk. Ein þeirra er sú sem snýst um fjár­hags­leg­an stuðn­ing við náms­menn. Nám eru borg­ara­rétt­indi og Pírat­ar eru borg­ara­rétt­inda­flokk­ur. Frjálst sam­fé­lag bygg­ist upp á því að fólk hafi tæki­færi til að fara í nám. (Um þetta er varla deilt, en þess virði að nefna). Pírat­ar telja...
Byltingunni verður ekki sjónvarpað
Blogg

Maurildi

Bylt­ing­unni verð­ur ekki sjón­varp­að

Ég man enn hve ótrú­leg upp­lif­un það var í Flóa­stríð­inu á sín­um tíma að geta fylgst með loft­árás­um á Ír­ak í beinni sjón­varps­út­send­ingu. Mað­ur upp­lifði það sem eitt­hvað bylt­ing­ar­kennt. Í gær sann­að­ist end­an­lega fyr­ir okk­ur að heim­ur­inn hef­ur smám sam­an gjör­breyst og með hon­um allt eðli frétta af líð­andi stundu. Vald­aránstilraun­in í Tyrklandi var kom­in á net­ið í raun­tíma. Með...
Þetta er allt á réttri leið
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Þetta er allt á réttri leið

Seg­ir sag­an að eitt sinn hafi skip­brot orð­ið und­an Ís­lands­strönd­um. Það ku hafa ver­ið ein­hvern tím­ann í fyrnd­inni. Var um er­lent skip að ræða, mann­að fram­andi mönn­um. Og ekki var nóg með að menn­irn­ir hafi ver­ið er­lend­ir held­ur voru sum­ir þeirra dökk­ir á hör­und og lík­ast til ekki á sömu trú­ar­legu bylgju­lengd og . Mjög svo dökk­ir meira að segja. Á...

Mest lesið undanfarið ár