Fjögurra flokka stjórn í spilunum
Blogg

Gísli Baldvinsson

Fjög­urra flokka stjórn í spil­un­um

Nú þeg­ar at­hygl­in fer frá fríi og for­seta til stjórn­mál­anna er ljóst að mik­il tíð­indi eru í vænd­um. Al­þingi kem­ur sam­an eft­ir tvær vik­ur og miklu skipt­ir að gott sam­komu­lag verði um dag­skrá þings­ins og kosn­ing­ar. Í spil­um stjórn­mál­anna höf­um við nú þeg­ar feng­ið að sjá á nokk­ur spil. Það er ljóst mið­að við yf­ir­lýs­ing­ar Vinstri grænna, Pírata og Sam­fylk­ing­ar...
Arftakar upplýsingarinnar I
Blogg

Listflakkarinn

Arf­tak­ar upp­lýs­ing­ar­inn­ar I

Dýr­linga­sög­ur eru í miklu upp­á­haldi hjá mér. Þeg­ar ég flutti til Frakk­lands í fyrra skipt­ið bjó ég í St.Den­is nefnt eft­ir klaustr­inu til­eink­að ein­mitt heil­ög­um Denn­is. Núna hef ég bú­ið í eitt ár norð­an við Mont­martre þar sem Den­is var háls­hogg­inn. (Mont­martre er ein­mitt dýr­linga­fjall). Sag­an að baki nöfn­um Mont­martre og bæn­um St. Den­is sem er í nokkr­um kíló­metr­um norð­ar...
Eftir hlé frá störfum (eða hvernig Sigmundur Davíð vill láta okkur gleyma)
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Eft­ir hlé frá störf­um (eða hvernig Sig­mund­ur Dav­íð vill láta okk­ur gleyma)

Það hef­ur ver­ið ansi vand­ræða­legt að fylgj­ast með til­raun­um Sig­mund­ar -,,Ís­landi allt“ Dav­íðs til þess að koma í veg fyr­ir að kos­ið verði í haust. En á sama tíma mjög áhuga­vert, þ.e. að fylgj­ast með hon­um reyna að gera eins lít­ið úr mestu mót­mæl­um lýð­veld­is­sög­unn­ar og búa til nýja ,,sann­leika“ í sam­bandi við fram­ferði hans í og eft­ir Wintris-mál­ið. Sig­mund­ur...
Útsýnið- mannréttindi?
Blogg

Listflakkarinn

Út­sýn­ið- mann­rétt­indi?

Ferða­manna­iðn­að­ur­inn er orð­inn stærsti at­vinnu­veg­ur­inn á Ís­landi. Við vit­um öll að það fel­ast mik­il tæki­færi í því. Ég man þeg­ar það var varla hræða úti og þeg­ar ann­ar hver veit­inga­stað­ur fór á haus­inn eft­ir hetju­lega bar­áttu við fá­menn­ið. (Jú, ég er að ýkja en ekki mik­ið). Al­mennt eru áhrif ferða­manna­straums­ins góð, hann ætti að þvinga okk­ur til að vinna að...
Fyrsta verk Guðna sem forseti
Blogg

Gísli Baldvinsson

Fyrsta verk Guðna sem for­seti

Kom­andi for­seti mun ekki sitja auð­um hönd­um á næst­unni. Í Viku­lok­un­um í morg­un setti Silja Dögg Gunn­ars­dótt­ir fram þá hug­mynd að Fram­sókn legði fram frum­varp­ið um af­nám verð­trygg­ingu sem þing­manna­frum­varp. Sjálf­stæð­is­menn væru á móti frum­varp­inu. "Silja játti því og sagði ekk­ert laun­ung­ar­mál að Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hefði kom­ið í veg fyr­ir fram­gang máls­ins. Sagð­ist hún vilja sjá frum­varp­ið lagt fram og rætt,...
Stjúphvolpurinn og Feita fressið
Blogg

Stefán Snævarr

Stjúp­hvolp­ur­inn og Feita fress­ið

Ein­hverj­ir les­enda muna sjálfssagt eft­ir sög­un­um um stjúp­hund­inn sem ég sagði á eyju­blogg­inu. Nú er hann dauð­ur en í stað hans kom­inn bæði stjúp­hvolp­ur og ak­feit­ur kött­ur. Hér verð­ur sagt frá fyrstu fund­um þeirra fé­laga. Stjúp­hvolp­ur­inn: Ég er bara þriggja mán­aða gam­all og veit ekki mik­ið um líf­ið,  (við kött­inn) þú ert skrítn­asti hund­ur sem ég hef séð, síl­spik­að­ur og...
Þjóðin með Stokkhólmsheilkennið
Blogg

Dóra Björt

Þjóð­in með Stokk­hólms­heil­kenn­ið

Eft­ir hrun­ið 2008 varð allt band­brjál­að og fólk flykkt­ist nið­ur á Aust­ur­völl og krafð­ist kosn­inga. Eina kvöld­stund á með­an búsáhalda­bylt­ing­in stóð yf­ir sagði vin­kona mín í van­trú, vel hugs­andi og viti­bor­inn ein­stak­ling­ur; en hver á að fara í rík­is­stjórn? Vinstri græn­ir? Ekk­ert virt­ist henni finn­ast meira fjarri lagi og óhugs­andi þrátt fyr­ir að­stæð­urn­ar og af­leið­ing­ar að­gerða eða að­gerða­leys­is hægri­flokk­anna sem...
Flóki valdsins
Blogg

Dóra Björt

Flóki valds­ins

Lýð­ræði er við­kvæmt og vand­með­far­ið fyr­ir­bæri. Við sam­an­burð milli þjóða má sjá að lýð­ræð­ið er mis­langt kom­ið. Það er hægt að telj­ast lýð­ræð­is­ríki þó að lýð­ræð­ið sé slakt. Stöð­ugt þarf að þróa það og efla og rækta eins og fal­legt blóm. Arf­ann sem ógn­ar blómi lýð­ræð­is­ins þarf að reita. Í lýð­ræði streym­ir vald fólks­ins upp á við, á hend­ur val­ins...
Tekur Gunnar Bragi við keflinu?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Tek­ur Gunn­ar Bragi við kefl­inu?

Fram­sókn­ar­menn ræða mik­ið mál­in þessa dag­ana eft­ir heim­komu Sig­mund­ar Dav­íðs. Ljóst er að Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn á, enn á ný, við for­ystukreppu að etja. Framund­an er mið­stjórn­ar­fund­ur flokks­ins sem gæti dreg­ið skýr­ar lín­ur hvað varð­ar við­horf til kosn­inga og nú­ver­andi for­manns. Heyrst hef­ur að marg­ir flokks­holl­ir fram­sókn­ar­menn geti ekki hugs­að sér kosn­inga­bar­áttu und­ir stjórn nú­ver­andi for­manns. Lilja Al­freðs­dótt­ir hef­ur eng­an metn­að að...
Að eitra umræðuna
Blogg

Listflakkarinn

Að eitra um­ræð­una

Við ber­um öll ábyrgð á því að við­halda um­ræð­unni upp­lýstri og skyn­samri. Stjórn­mála­fólk meira en aðr­ir. Þess vegna er það al­var­legt þeg­ar fyrr­um for­sæt­is­ráð­herra mæt­ir í við­töl og spýr fram sam­særis­kenn­ing­um. Þótt mað­ur viti vel að flokk­ur hans tapi ein­ung­is á því, og senni­lega stjórn­in í heild sinni, (og mað­ur á víst aldrei að trufla mót­and­stæð­ing sem ger­ir mis­tök), þá...
Eru Píratar hættulegir?
Blogg

Árni Steingrímur

Eru Pírat­ar hættu­leg­ir?

Stóra hætt­an! Nú þeg­ar hill­ir und­ir kosn­ing­ar þá má sjá einn og ann­an ráð­ast fram á rit­völl­inn með yf­ir­lýs­ing­um um að Pírat­ar séu stór­hættu­leg­ir.  Birt­ing­ar­mynd­irn­ar eru ýms­ar.  Pírat­ar vilji gal­opna land­ið, hafi ekki átt rétt á þing­setu vegna smæð­ar, að þeir hafi ekki vald til að boða til kosn­inga og að þeir tali fyr­ir þjófn­aði. Þetta eru allt sam­an...
Myllusteinn snýr aftur
Blogg

Árni Steingrímur

Myllu­steinn snýr aft­ur

Það er bú­ið að vera sold­ið absúrd að fylgj­ast með at­burð­ar­rás­inni eft­ir að Sig­mund­ur Dav­íð varp­aði sprengju inn í þjóð­má­laum­ræð­una með til­raun til end­ur­komu.  Það var hægt að spá fyr­ir um nokkra þessa hluti.  Aug­ljós­ast var að stjórn­ar­and­stað­an myndi taka þessu illa og það stóð ekki á þing­mönn­um að lofa því að standa fast­ar fót­un­um gegn öll­um mál­um sem...
Útiloka xD - Mistök eða klókindi?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Úti­loka xD - Mis­tök eða klók­indi?

Þrír stjórn­ar­and­stöðu­flokk­ar þ.e. Pirat­ar, Vinstri græn og Sam­fylk­ing hafa fyr­ir­fram hafn­að stjórn­ar­þátt­töku með Sjálf­stæð­is­flokki. Sam­an hafa þeir ekki burði til að mynda rík­is­stjórn. Það gæti þjapp­að xD og Við­reisn sam­an og jafn­vel með Bjartri fram­tíð á vagn­in­um.  Með þessu út­spili er eng­in tveggja flokka rík­is­stjórn í spil­un­um en þær reyn­ast lang­líf­ari. Með þessu út­spili aukast lík­urn­ar á að inn­grip nýs...
Mansjúríski frambjóðandinn
Blogg

Listflakkarinn

Man­sjúríski fram­bjóð­and­inn

Fyr­ir nokkr­um færsl­um síð­an rak ég það hvernig Re­públi­kana-flokk­ur­inn er klof­inn. Fyrr­um fram­bjóð­end­ur, for­set­ar, hug­mynda­fræð­ing­ar og stærstu nöfn halda sig fjarri lands­fundi og sum­ir jafn­vel gagn­rýna fram­bjóð­anda flokks­ins op­in­skátt, eða grín­ast með fjar­veru sína. (Einn öld­ung­ar­deild­ar­þing­mað­ur­inn sagð­ist ekki kom­ast því hann þyrfti að slá gras­ið heima hjá sér, ann­ar sagði að ef hann yrði ekki heima hjá sér um...
Upprætum fátækt
Blogg

Smári McCarthy

Upp­ræt­um fá­tækt

Á Ís­landi býr eng­inn við þá teg­und af mannskaða­fá­tækt sem þekk­ist víða er­lend­is. Við er­um sem bet­ur fer rík þjóð sem hef­ur fyr­ir mest­an part séð um sína. En fá­tækt er engu að síð­ur til stað­ar, og af­leið­ing­arn­ar eru al­var­leg­ar. Eft­ir efna­hags­hrun­ið 2008 hef­ur vand­inn auk­ist. Heim­il­is­laus­um hef­ur fjölg­að, pen­ingapyngj­urn­ar hafa orð­ið létt­ari, og fleiri hafa sóst í vímu­efni til...

Mest lesið undanfarið ár