Mál á alþingi: Allir sáttir?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Mál á al­þingi: All­ir sátt­ir?

Tvö mál virð­ast verða á dag­skrá vænt­an­legs þings, lengd hús­næð­is­lána og verð­trygg­ing­in. Ég hef efa­semd­ir um bæði mál­in. Hvað varð­ar lengd hús­næð­is­lána er ég ekki viss að af­nám 40 ára lán­anna sé til bóta. Er ör­uggt að önn­ur úr­ræði komi í stað­inn fyr­ir þá ungu og mörgu lán­tak­end­um sem geta ekki tek­ið styttri lán. Eru vel­ferð­ar­flokk­arn­ir virki­lega sam­mála þessu? Hitt...
Danskir dugnaðarmenn og örgeðja Svíar
Blogg

Listflakkarinn

Dansk­ir dugn­að­ar­menn og örgeðja Sví­ar

Ítal­ir eru gáf­að­ir en gjarn­ir á að fremja morð. Dan­ir eru dugn­að­ar­menn í hví­vetna og ágæt­is bú­menn. Sví­ar eru örgeðja og ófyr­ir­leitn­ir. Lapp­ar eru lotn­ir og lág­ir vexti, kjálka­breið­ir og dökk­ir yf­ir­lit­um. Létt­lynd­ir eru þeir sagð­ir, en lítt gáf­að­ir. Mað­ur sem full­yrð­ir svona yrði álit­inn í besta falli kjáni í dag, en ein­mitt svona lýs­ir bók frá 1910 eft­ir Karl...
Stjórnarskrá: Festum bráðabirgðaákvæðið
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­skrá: Fest­um bráða­birgða­ákvæð­ið

Nú er ljóst að ekki verð­ur sam­komu­lag um þynntu út­gáfu stjórn­ar­skrár­nefnd­ar al­þing­is. Það er vika í fyrsta þing­fund og enn hef­ur ekki ver­ið gef­ið upp kjör­dag­ur. Það eitt mun hafa áhrif á störf þings­ins. Mér dett­ur því í hug að festa það bráða­birgða­ákvæði sem þó er í stjórn­ar­skránni og er að­ferð til að kom­ast hjá kosn­ing­um ef stjórn­ar­skrá er breytt:...
Af hverju stutt kjörtímabil?
Blogg

Árni Steingrímur

Af hverju stutt kjör­tíma­bil?

Pírat­ar eru ekki eins máls flokk­ur eins og sjá má á mála­skrá flokks­ins.  Fjöl­marg­ir þjóð­fé­lagsrýn­ar hafa bent á þessa stað­reynd og jafn­vel hrif­ist af því að mál­efna­vinn­an skuli vera jafn vönd­uð og raun ber vitni.  Það er samt eitt mál­efni sem er nokk­uð sam­eig­in­legt og er það breyt­ing á stjórn­ar­skrá.  Stærsti ágrein­ing­ur­inn snýst um hve mik­ið og hversu hratt...
Fátæktarhólfin
Blogg

Smári McCarthy

Fá­tækt­ar­hólfin

Það hafa ver­ið laga­breyt­ing­ar í mörg­um lönd­um og al­þjóð­leg­ir við­skipta­samn­ing­ar gerð­ir milli margra landa und­an­farna ára­tugi sem opna fyr­ir frjálst flæði fjár­magns, þjón­ustu og varn­ings án þess að opna sam­tím­is á frjálsu flæði fólks. Þetta gef­ur stór­um fyr­ir­tækj­um mögu­leika á því að fara þang­að sem vinnu­afl er ódýrt, og jafn­vel á staði þar sem eru eng­ar regl­ur sem banna þræla­hald,...
Lýðræðislegt umboð: Ekkert
Blogg

Listflakkarinn

Lýð­ræð­is­legt um­boð: Ekk­ert

Það kom einu sinni að­komu­mað­ur á bæ sem vildi fá smá súpu í svang­inn. Hús­ráð­andi þótt­ist lít­ið eiga. Þá stakk að­komu­mað­ur­inn upp á að hann eld­aði súpu handa þeim bara með smá vatni og ein­um nagla. Hús­ráð­and­inn hleypti að­komu­mann­in­um í eld­hús­ið og beið spennt­ur. Súpa úr bara ein­um nagla! And­ar­taki síð­ar nefndi að­komu­mað­ur­inn að ein gul­rót myndi bæta bragð­ið. Hús­ráð­and­inn...
Nýtt umbótabandalag?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Nýtt um­bóta­banda­lag?

Þing­flokks­formað­ur Pírata Birgitta Jóns­dótt­ir vill drög að stjórn­arsátt­mála fyr­ir kosn­ing­ar. Það er stór­frétt. Einna helst minn­ir þetta á um­bóta­banda­lag Al­þýðu­flokks og Fram­sókn­ar­flokks 1956:  Hræðslu­banda­lag­ið (Upp­haf­lega nefnt Um­bóta­banda­lag­ið eða Banda­lag um­bóta­flokk­anna af stofn­end­um sín­um) var kosn­inga­banda­lag Al­þýðu­flokks og Fram­sókn­ar­flokks í Al­þing­is­kosn­ing­un­um 24. júní 1956. Flokk­arn­ir gerðu með sér sam­komu­lag um að stilla ekki fram fram­bjóð­end­um gegn hvor öðr­um í sömu kjör­dæm­um....
Regnbogalíf í svart/hvítum heimi
Blogg

Árni Steingrímur

Regn­boga­líf í svart/hvít­um heimi

Ég er sís-kynj­að­ur mið­aldra karl þannig að ég hef ekki þurft að þola það mis­rétti sem beitt hef­ur ver­ið er gegn þeim fjöl­breyti­leika mann­lífs­ins sem fagn­að er í dag.  Haf­andi alltaf ver­ið í skrýtn­ari kant­in­um þá veit ég samt hvernig flestu er tek­ið sem að­grein­ir ein­stak­ling frá fjöld­an­um og gert tor­tryggi­legt, jafn­vel hvísl­að um hætt­urn­ar sem þeim fylgja sem lita líf­ið. Ís­lend­ing­ar virð­ast...
Spilaborgin fellur
Blogg

Dóra Björt

Spila­borg­in fell­ur

Við bumbuslátt mót­mæl­enda var stjórn­in hrak­in á brott en leif­un­um redd­að á síð­ustu metr­un­um af nokkr­um mönn­um sem með hönd á hjarta lof­uðu að al­þing­is­sæt­un­um yrði brátt út­hlut­að aft­ur, að­eins á und­an áætl­un. Þetta hent­ar þeim víst illa, enda hafa þeir í gríð og erg sýnt að þeim þyk­ir vænst um völd­in, ekki vilja fólks­ins. Og þeg­ar vald á að...
Flokksþing eða ekki flokksþing Framsóknar
Blogg

AK-72

Flokks­þing eða ekki flokks­þing Fram­sókn­ar

Það eru frek­ar spes þess­ar fregn­ir af flokks­þings­mál­um Fram­sókn­ar og hvort slíkt þing eigi að fara fram fyr­ir kosn­ing­ar sem er bú­ið að lofa að verði nú í haust. Þær álykt­an­ir sem mað­ur get­ur dreg­ið af þess­um fregn­um er að þing­flokk­ur og mið­stjórn Fram­sókn­ar haldi það raun­veru­lega að það verði eng­ar kosn­ing­ar í haust eða telji að þær geti...
Ein(a) lausn(in) á verðbólgudraugnum
Blogg

Árni Steingrímur

Ein(a) lausn(in) á verð­bólgu­draugn­um

Það eru ekk­ert voða­lega marg­ir að­il­ar sem geta haft áhrif á verð­bólg­una.  Það er löngu sann­að að stýri­vext­ir hafa ein­göngu verð­bólgu­hvetj­andi áhrif á Ís­landi með því að draga er­lent fjár­magn að hag­kerf­inu án þess að fyr­ir því sé nokk­ur efna­hags­leg for­senda, önn­ur en há­ir vext­ir.  Hér er mynd sem ég gerði fyr­ir nokkru síð­an sem er at­hygli­verð: Það sem ég vil...
Kennarar yfirgefa skólana
Blogg

Maurildi

Kenn­ar­ar yf­ir­gefa skól­ana

Það eru ekki marg­ir ára­tug­ir síð­an stúd­ents­próf virk­aði sem stall­ur milli mennta­stétt­ar og ann­ars launa­fólks. Heim­ur­inn hef­ur þó breyst mjög hratt. Næstu 2-3 ára­tugi mun fleira fólk ljúka há­skóla­námi í heim­in­um en alla mann­kyns­sög­una fram að því. All­ur þorri fólks mun stunda nám mörg­um ár­um leng­ur en for­eldr­arn­ir – ætli það sér að standa jafn­fæt­is öðr­um. Þessi breyt­ing er ekki sér­ís­lensk,...
Mannréttindabrot morgundagsins
Blogg

Árni Steingrímur

Mann­rétt­inda­brot morg­undags­ins

Ein­hvern tím­an í fyrnd­inni var það stað­reynd lífs­ins að þegn­ar sem voru með upp­steyt gegn kóngi hyrfu í skjóli næt­ur og sæj­ust ekki fram­ar í kon­ungs­dæm­inu.  Þetta þótti jafn­vel ekki óvænt í ein­hverj­um til­fell­um.  Á ein­hverj­um tíma­punkti var samt ástæða til að lög­leiða habeus corp­us sem rétt­indi þegn­anna gegn kon­ungi í stað þess að hann hefði vald til að fang­elsa fólk og jafn­vel...
Minnihlutastjórn Pírata og Viðreisnar
Blogg

Guðmundur Hörður

Minni­hluta­stjórn Pírata og Við­reisn­ar

Guðni Th. Jó­hann­es­son hvatti til þess í góðri inn­setn­ing­ar­ræðu 1. ág­úst síð­ast­lið­inn að þing­menn gættu bet­ur að virð­ingu Al­þing­is og vís­aði til kosn­inga í haust: „Í kosn­ing­um er tek­ist á um ólík­ar stefn­ur og markmið en að þeim lokn­um verða þing­menn að vinna sam­an, finna lausn­ir, sýna sann­girni og beita þeim að­ferð­um sem auka virð­ingu þeirra sjálfra og...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu