Þarft að vita eitthvað til að tala um það (netlöggan)
Blogg

Árni Steingrímur

Þarft að vita eitt­hvað til að tala um það (net­lögg­an)

Sem tækni­mað­ur þá finn ég oft til aula­hrolls yf­ir "lausn­um" sem ótækni­mennt­að­ir grípa til, vegna þess að ég lofa því að eng­inn með vit á vef­tækni hefði lagt þetta til.  Hug­verka­iðn­að­ur­inn seg­ist verða af millj­arði vegna ólög­legs nið­ur­hals og er því skilj­an­legt að ráð­herra og þing­menn vilji bregð­ast við þeirri (ein­hliða skil­greindri og al­ger­lega ósönn­uðu) vá. Ég velti því...
Bjarni Ben og afnám tekjutengingar ellilífeyris
Blogg

Gísli Baldvinsson

Bjarni Ben og af­nám tekju­teng­ing­ar elli­líf­eyr­is

Heyrði í fjár­mála­ráð­herra og for­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins í við­tali áð­an. Efn­is­lega svar­aði hann hvað varð­ar tekju­teng­ingu elli­líf­eyr­is að hann hefði átt við grunn­líf­eyri tekju­trygg­ing­ar. Orð­rétt seg­ir í bréfi fram­bjóð­and­ans dag­sett viku fyr­ir kosn­ing­ar: "Við ætl­um að af­nema tekju­tengin­ar elli­líf­eyr­is. Þar er sann­ar­lega rétt­læt­is­mál að ræða."  Tekju­teng­ing ekki í ein­tölu með fyr­ir­vara. Er hægt að treysta svona stjórn­mála­mönn­um?
Alíslenskur lundi frá Kína
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Al­ís­lensk­ur lundi frá Kína

Ég bý svo vel að státa af ís­lensku vega­bréfi. Var sann­lega ekki vand­kvæð­um bund­ið að fá slíkt þar sem ég er fædd­ur á Ís­landi. Nán­ar til­tek­ið leit ég dags­ins ljós í Sel­foss­hreppi, því svæði sem hef­ir löng­um ver­ið spyrt sam­an við hinn al­ís­lenska hnakka með aflit­að hár og ætt­bálka húð­flúr eða træ­bal tattú til að láta þetta hljóma að­eins meira...
Séreignasparnaðarleið "Fyrstu fasteignarinnar"
Blogg

AK-72

Sér­eigna­sparn­að­ar­leið "Fyrstu fast­eign­ar­inn­ar"

Rík­is­stjórn­in blés til fund­ar í Hörpu í dag á kostn­að rík­is­ins til að kynna að­gerð­ir sín­ar gegn verð­trygg­ingu lána. Þetta var þó e.t.v. meira kosn­inga­áróð­urs­fund­ur um að­gerð­ir sem sagð­ar eru til að hvetja fólk til að kaupa sína fyrstu íbúð. Ein af þeim leið­um sem var kynnt var að fólk gæti nýtt sér­eigna­sparn­að­inn til að kaupa sína fyrstu íbúð...
Fyrsta ráðuneyti Pírata
Blogg

Guðmundur Hörður

Fyrsta ráðu­neyti Pírata

Hún vakti nokkra at­hygli grein­in sem And­rík­is­menn skrif­uðu um fyrsta ráðu­neyti Birgittu Jóns­dótt­ur. Þar var ágætu fólki skellt í ráð­herra­stóla í bland við póli­tíska drauga og kjaftaska, lík­lega til þess að reyna að skjóta kjós­end­um skelk í bringu. Þetta var þó æði sér­kenni­leg upp­still­ing, sér­stak­lega í ljósi þess að Pírat­ar hafa sam­þykkt stefnu þess efn­is að þing­menn verði...
Hverfakjördæmi - í átt að íbúalýðræði?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hverfa­kjör­dæmi - í átt að íbúa­lýð­ræði?

Hall­dór Hall­dórs­son hef­ur sett fram hug­mynd­ir um hverfa­kjör­dæmi í Reykja­vík. Ekki hef­ur hann út­fært þetta nán­ar en ætla má að sama hugs­un byggi á baki og ein­menn­ings­kjör­dæmi bygg­ir á. Að mínu mati er hér far­ið í þver­öfuga átt. Miklu frek­ar ætti að efla íbúa­lýð­ræði með bein­um kosn­ing­um um mál­efni svæð­is og hverf­is. Sú hug­mynd hef­ur jafn­vel ver­ið út­færð þannig að...
Ótti Óttars
Blogg

Maurildi

Ótti Ótt­ars

Smá­börn orga, gam­al­menni nöldra. Þessi æva­göm­ul sann­indi komu upp í huga minn þeg­ar ég las enn eina grein­ina hans Ótt­ars Guð­munds­son­ar um það hvernig við aum­ingj­arn­ir vær­um hætt að bera harm okk­ar í hljóði. Ég las ein­hvern­tíma að ástæð­an fyr­ir nöldri gam­al­menna væri sú sama og fyr­ir gráti ung­barna – að þetta væru ótta­við­brögð þeirra sem finnst heim­ur­inn fram­andi og ógn­vekj­andi...
 Eldvörp - Í skugga flónskunnar
Blogg

Hellisbúinn

Eld­vörp - Í skugga flónsk­unn­ar

Enn á ný hafa Eld­vörp á Reykja­nesi ver­ið flokk­uð í ork­u­nýt­inga­flokk í 3ja áfanga ramm­a­áætl­un­ar þrátt fyr­ir fyr­ir­liggj­andi álit Skipu­lags­stofn­un­ar um „nokk­uð um­fangs­mik­ið, óaft­ur­kræft rask á vel grón­um, órösk­uð­um svæð­um, m.a. mosa­grón­um nú­tíma­hraun­um sem hafa ákveðna sér­stöðu vegna fá­gæt­is á heimsvísu“, eins og það er orð­að í um­sögn stofn­un­ar­inn­ar við um­hverf­is­mati vegna fyr­ir­hug­aðra rann­sókn­ar­bor­ana HS Orku á svæð­inu. Skipu­lags­stofn­un tek­ur...
Heimsókn í KUMU
Blogg

Listflakkarinn

Heim­sókn í KUMU

Þetta er býsna skemmti­leg mynd eft­ir eist­neska mál­ar­ann Johann Köler frá lok­um nítj­ándu ald­ar sem sýn­ir hvernig munk­ar eru að hrekja burtu vatna-and­ann Lor­elei. Mynd­efn­ið er sótt í þjóð­sögu sem lýs­ir því hvernig hin gömlu goð voru hrak­in brott af trú­boð­um sem með kirkju­legri bless­un hreins­uðu land­ið. Eist­ar sýndu reynd­ar kristn­inni býsna lengi við­nám, al­veg fram á síð­mið­ald­ir og það...
Takk fyrir mig
Blogg

Listflakkarinn

Takk fyr­ir mig

Það er síð­asti dag­ur­inn í próf­kjöri svo það er tími til að þakka þeim sem tóku þátt. Ég vil þakka hinum fram­bjóð­end­un­um 104 fyr­ir mál­efna­leg­ar sam­ræð­ur. Slags­mál eru lé­leg mynd­lík­ing fyr­ir svona já­kvætt próf­kjör, en við skul­um samt orða það svona: hér var slag­ur hug­mynda en ekki per­sóna. Ég þakka sér­stak­lega þeim sem vöktu okk­ur til um­hugs­un­ar um stjórn­ar­skrána, og...
Loforðið um kosningar
Blogg

Gísli Baldvinsson

Lof­orð­ið um kosn­ing­ar

Ann­að hvort þjá­ist land­bún­að­ar- og sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra af minn­is­leysi eða hann treyst­ir á gull­fiskam­inni kjós­enda. Reynd­ar er það svo að ef ég hefði ver­ið beð­inn að búa til áætl­un til að styrkja og styðja við kröf­una um flýt­ingu al­þing­is­kosn­inga þá hefði ég mælt með málsvörn Gunn­ars Braga Sveins­son­ar. Rök hans eru svo fjar­stæðu­kennd að af­staða manna herð­ist á kröf­unni um kosn­ing­ar....
Vopnin kvödd
Blogg

Listflakkarinn

Vopn­in kvödd

Það virð­ist ríkja ákveð­inn mis­skiln­ing­ur hjá land­bún­að­ar­ráð­herra (og fyrr­um ut­an­rík­is­ráð­herra) Gunn­ari Braga. Mis­skiln­ing um hverj­um hann þjón­ar, hvert hlut­verk hans er og hvað sé skyn­sam­leg­ast fyr­ir hann sjálf­an að gera. „Við skul­um hafa það al­veg á hreinu að um leið og dag­setn­ing verð­ur kom­in þá er stjórn­ar­and­stað­an kom­in með vopn í hend­urn­ar ...“ sagði hann í morg­unút­varpi rás­ar 2....
Borgaralaun, bótakerfi og nýsköpun
Blogg

Gambrinn

Borg­ara­laun, bóta­kerfi og ný­sköp­un

Það gladdi mig að taka kosn­inga­próf Pírata um dag­inn. Ekki út af nið­ur­stöð­unni – held­ur af því að þarna var loks­ins kosn­inga­próf sem sann­ar­lega spurði um þau mál­efni sem mér þykja skipta mestu máli. Helsti gall­inn var þó sá að stöku sinn­um voru tvær full­yrð­ing­ar splæst­ar sam­an í eina spurn­ingu – og mað­ur var kannski bara sam­mála ann­arri þeirra....
Hugsað út fyrir kassann (Borgaralaun)
Blogg

Árni Steingrímur

Hugs­að út fyr­ir kass­ann (Borg­ara­laun)

Ár­ið 2009 var fram­kvæmd mjög áhuga­verð til­raun í London.  Þrett­án heim­il­is­laus­um mönn­um var boð­ið að eyða 3000 pund­um (uþb 466þ. ISK) eft­ir eig­in henti­semi.  Eina "kvöð­in" var að þeir þurftu að segja frá hvað þeir ætl­uðu að eyða pen­ing­un­um í.  Kerf­is­læg­ur kostn­að­ur af þess­um mönn­um var tölu­vert hár.  Heilsu­gæsla, lög­regla, fé­lags­leg úr­ræði og ónæði af þeim var met­ið á tug­þús­und­ir punda á...
Það er ekki sama hjarta og hjarta
Blogg

Listflakkarinn

Það er ekki sama hjarta og hjarta

Ef það am­ar eitt­hvað að nefi, eyra eða háls, þá eru háls, nef og eyrna­lækn­ar hluti af sjúkra­trygg­inga­kerf­inu. Ef það am­ar eitt­hvað að aug­um, þá eru augn­lækn­ar hluti af sjúkra­trygg­inga­kerf­inu. En ef þú hef­ur tann­skemmd­ir þá skyndi­lega ertu kom­inn að mörk­um sjúkra­trygg­inga­kerf­is­ins. Spes. Það er mjög spes að gera grein­ar­mun á ungri mann­eskju sem sök­um lágs dópa­mín­flæð­is í heila ger­ir...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu