Að krefjast en vilja ekki
Blogg

Guðmundur

Að krefjast en vilja ekki

  Þessa dag­ana ligg­ur fyr­ir Al­þingi nýr bú­vöru­samn­ing­ur þar sem tek­ið er m.a. á starfs­skil­yrð­um sauð­fjár­fram­leiðslu á Ís­landi. Rætt er um að skuld­binda rík­is­sjóð um nokkra tugi millj­arða króna greiðslu til sauð­fjár­rækt­ar. Það fer ekki á milli mála að tryggja þarf byggð í sveit­um þar sem sauð­fjár­rækt hef­ur ver­ið und­ir­staða bú­setu og tryggja fram­boð á lamba­kjöti fyr­ir inn­an­lands­mark­að. Frumskil­yrði fyr­ir...
Stjórnarskrábreyting: Óvenjuleg framlagning
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­skrá­breyt­ing: Óvenju­leg fram­lagn­ing

For­sæt­is­ráð­herra hef­ur nú lagt fram í eig­in nafni frum­varp til laga um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá, svo­köll­uð þunnildi, eða þrjár breyt­ing­ar sem stjórn­ar­skrá­nefnd al­þing­is koma sér sam­an um, með fyr­ir­vara. Það sem er ein­stakt við fram­lagn­ingu þessa frum­varps að eng­inn ann­ar stjórn­mála­flokk­ur á al­þingi styð­ur frum­varp­ið. Skoð­um hversu mik­il sátt hef­ur ver­ið um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá gegn­um tíð­ina: Auk þess hef­ur...
Kjarasamningar kennara: Pistill fimmþúsund og eitt
Blogg

Maurildi

Kjara­samn­ing­ar kenn­ara: Pist­ill fimm­þús­und og eitt

Mér finnst ég hafi skrif­að ótelj­andi pistla um kjara­samn­inga kenn­ara. Nú er kom­ið að ein­um enn. Í næstu viku verð­ur nebblega kos­ið um nýj­an samn­ing – sem er ögn breytt út­gáfa af samn­ingn­um sem kol­felld­ur var síð­asta vor. Þeg­ar samn­ing­ur­inn féll í vor skrif­aði ég: „Ef þessi samn­ing­ur lek­ur ekki í gegn um at­kvæða­greiðslu að­eins minna loð­inn og með smá...
Pawel og hinn "frjálsi" markaður
Blogg

Stefán Snævarr

Pawel og hinn "frjálsi" mark­að­ur

 Mig minn­ir að eft­ir­farand hafi gerst um 1983, á þeim ár­um þeg­ar Ís­lend­ing­ar ferð­uð­ust enn í stræt­is­vögn­um. Ég stóð og beið eft­ir strætó, tveir eldri menn stóðu mér við hlið og fannst mér ég kann­ast við ann­an þeirra, vita að hann væri ráðu­neyt­is­stjóri. Þeir ræddu sam­an um menn og mál­efni og bar Hann­es Giss­ur­ar­son á góma. Ráðu­neyt­is­stjór­inn sagði „hann hef­ur...
Leikskólakennarinn og bankastjórinn
Blogg

Listflakkarinn

Leik­skóla­kenn­ar­inn og banka­stjór­inn

Ætti leik­skóla­kenn­ar­inn að borga sömu upp­hæð fyr­ir nám sitt og banka­stjór­inn? Já, seg­ir mennta­mála­ráð­herra, en nýja frum­varp hans af­nem­ur tekju­teng­ingu til náms­lána og hækk­ar vexti. Náms­lán verða þar með ekki bara dýr­ari, held­ur jafn­dýr óháð stöðu ein­stak­lings­ins. Fjár­mála­verk­fræð­ing­ur­inn með tvær millj­ón­ir á mán­uði greið­ir sömu upp­hæð og hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur­inn sem nær ekki einu sinni helm­ingn­um af sömu laun­um þótt hann tæki...
Alþingi og lánsveðsmálin
Blogg

Guðmundur

Al­þingi og láns­veðs­mál­in

Það voru marg­ar fjöl­skyld­ur sem gripu til þess ráðs fyr­ir hrun að kaupa íbúð með að­stoð ætt­ingja og vina um láns­veð til þess að eiga fyr­ir út­borg­un við kaup á fyrstu íbúð. Þeg­ar ákveð­ið var að fara 110% skulda­leið­rétt­inga­leið­ina ár­ið 2011 voru þau al­var­legu mis­tök gerð að miða ein­ung­is við þau lán sem hvíldu á íbúð við­kom­andi, en ekki taka með í...
Fjölgun borgarfulltrúa - hverfavinkillinn
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Fjölg­un borg­ar­full­trúa - hverfa­vink­ill­inn

Borg­ar­full­trú­ar í Reykja­vík eru nú 15 og hafa ver­ið það í meira en 100 ár en á þeim tíma hef­ur íbúa­fjöld­inn meira en tí­fald­ast. Jafn­vel þó við seil­umst svo langt að gefa okk­ur að kjörn­ir full­trú­ar hafi ver­ið allt of marg­ir á hvern íbúa við upp­haf síð­ustu ald­ar eru rök­in fyr­ir því að upp­færa fjöld­ann alla­vega að­eins í takt við...
Bjarni Benediktsson svíkur eldri borgara
Blogg

Guðmundur

Bjarni Bene­dikts­son svík­ur eldri borg­ara

  Bjarni Bene­dikts­son fer mik­inn þessa dag­ana enda stytt­ist í kosn­ing­ar. Hann ásak­ar fjöl­miðla­menn og pistla­höf­unda um fals­an­ir og það sé ekk­ert að marka það sem þeir birti, það sé þvætt­ing­ur. Bjarni er upp við vegg í mörg­um mál­um er í hverju mál­inu á fæt­ur öðru stað­inn að ósann­ind­um. Hans við­brögð eru að skamma fjöl­miðla­menn og pistla­höf­unda þeg­ar þeir sýna...
Formaður á flótta
Blogg

Gísli Baldvinsson

Formað­ur á flótta

Formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins virð­ist á flótta. Flótta und­an því að hann fái mat og dóm á stöðu sinni sem formað­ur flokks­ins og þing­mað­ur. Það er gert á flokks­þingi og regl­ur svip­að­ar í flest­um stjórn­mála­flokk­um. Það er ekki þannig líkt og á hús­fundi í stiga­gangi að formað­ur er kjör­inn til tveggja ára og því ekki breytt. Árni Páll Árna­son þurfti að fara...
Harari og saga hins vitiborna (?) manns
Blogg

Stefán Snævarr

Har­ari og saga hins viti­borna (?) manns

 Marg­ir les­enda kann­ast sjálfsagt við bók­ina Sapiens: A Bri­ef History of Hum­ankind Höf­und­ur­inn er ung­ur ísra­elsk­ur sagn­fræð­ing­ur,    Yu­val Noah Har­ari að nafni. Hann skrif­aði bók­ina á hebr­esku en svo var hún  þýdd af höf­undi við ann­an mann. Ekki verð­ur sagt að enska þýð­ing­in  sé tor­læs, ensk­an er ansi ein­föld. Hvað um það, bók­in er í hæsta máta læsi­legt yf­ir­lit yf­ir...
Í skjól fyrir jól
Blogg

Listflakkarinn

Í skjól fyr­ir jól

Ef ég væri fram­sókn­ar­mað­ur myndi ég ef­laust leggja til að þetta yrði slag­orð flokks­ins. Því þetta hljóm­ar eins og það lof­orð sem myndi skila mest­um at­kvæð­um. Taktu 100% lán og hafðu eng­ar áhyggj­ur. Ef eitt­hvað kem­ur upp á not­um við bara líf­eyr­is­sparn­að­inn þinn til að borga fyr­ir stein­steyp­una. Ég meina, fast­eign er sparn­að­ur ekki satt? Það er freist­andi að líta...
Ingi Freyr og Kredda í kreppu
Blogg

Stefán Snævarr

Ingi Freyr og Kredda í kreppu

 Um þess­ar mund­ir eru fimm ár lið­in frá út­komu bók­ar minn­ar Kreddu í kreppu. Frjáls­hyggj­an og móteitr­ið við henni. Þar leit­ast ég við að sýna fram á að frjáls­hyggj­an sé sjálfs­skæð speki. Til­raun­ir til að raun­gera frjáls­an mark­að eru senni­lega dæmd­ar til að mis­heppn­ast. Enn frem­ur segi ég að hug­mynd­ir frjáls­hyggju­manna um frelsi, lýð­ræði og rétt­læti séu meingall­að­ar. Vel­ferð­ar­ríki og...
Þrílemmuáhrifin á peningastefnu Íslands
Blogg

Smári McCarthy

Þrí­lemm­u­áhrif­in á pen­inga­stefnu Ís­lands

Í ný­legri grein Vil­hjálms Bjarna­son­ar þing­manns í Morg­un­blað­inu lýsti hann hug­mynd­um um sjálf­stæða pen­inga­stefnu í opnu hag­kerfi, og tal­ar und­ir lok­in fyr­ir meiri stöð­ug­leika. Nú er þekkt í hag­fræði fyr­ir­bæri sem kall­ast þrí­lemm­an (e. Impossi­ble Trinity), en hún seg­ir að ekki sé sam­tím­is hægt að hafa frjálst flæði fjár­magns, sjálf­stæða pen­inga­stefnu, og stöð­ugt gengi. Það má velja hvaða par...
Steinsteypukúltúrinn - eða leigumarkaður
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stein­steypukúltúr­inn - eða leigu­mark­að­ur

Út­spil rík­is­stjórn­ar­inn­ar um til­raun til af­náms verð­trygg­ing­ar er lík­leg­ast jóker, merk­inga­lausa spil­ið í spila­bunk­an­um. Í ljós er að koma að efnam­inni lána­hóp­ur­inn mun ekki geta nýtt sér af­slátt sér­eigna­sparn­að­ar. Sá hóp­ur get­ur held­ur ekki nýtt sér 25 ára lán, stenst ein­fald­lega ekki lán­hæf­is­mat. En hvers vegna þurfa all­ir að kaupa stein­steypu? Er ein­hver flokk­ur sem vill koma með skýra stefnu...
Bréf til framkvæmdastjóra Strætó á Gleðigöngudaginn, sem hann hefur ekki séð ástæðu til að svara
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bréf til fram­kvæmda­stjóra Strætó á Gleði­göngu­dag­inn, sem hann hef­ur ekki séð ástæðu til að svara

Eftifar­andi bréf sendi ég fram­kvæmda­stjóra Strætó þann 6. ág­úst í gegn­um heima­síðu Strætó, en ég hef ekk­ert al­menni­legt svar feng­ið. Það finnst mér lé­legt. ------------- "Dag­inn, lang­ar að lesa yf­ir þér/ykk­ur vegna öm­ur­legr­ar þjón­ustu á Gleði­göngu­dag­inn. Þannig er að ég ætl­aði að taka strætó nið­ur í bæ og skoða mann­líf­ið á þess­um ágæta degi. Við Aktu taktu í Garða­bæ komu...

Mest lesið undanfarið ár