Endurvinnsla stjórnmálamanna
Blogg

Gísli Baldvinsson

End­ur­vinnsla stjórn­mála­manna

End­ur­vinnsla er græn stefna og nota­drjúg. Ef jarð­ar­bú­ar eiga að geta lif­að á fram­tíð­ar­jörð­inni er hún lífs­nauð­syn­leg. Ég er ekki jafn viss um end­ur­vinnslu stjórn­mála­manna. Orð­róm­ur um end­ur­komu um­deilds stjórn­mála­manns fær þá vængi að um stór­tíð­indi sé að ræða, jafn­vel góð­ar frétt­ir. Eft­ir því sem kjör­dag­ur nálg­ast blán­ar yf­ir Við­reisn.  Ger­um ráð fyr­ir að Við­reisn plokki fylgi af Sjálf­stæð­is­flokki gæti...
Svört staða í kjaramálum kennara
Blogg

Maurildi

Svört staða í kjara­mál­um kenn­ara

Kenn­ar­ar felldu „nýj­an“ kjara­samn­ing nokk­uð sann­fær­andi. Nú er stað­an í grunn­skóla­mál­um orð­in mjög al­var­leg svo ekki séu not­uð stærri orð. Bolt­inn er núna hjá sveit­ar­fé­lög­um. Ef þau bregð­ast ekki við á næstu vik­um og ætla að humma vand­ann fram af sér er næst­um ör­uggt að næstu skref kenn­ara eru fjölda­upp­sagn­ir seinna í vet­ur. Og jafn­vel ein­hverj­ar aðr­ar að­gerð­ir. Ég er...
Brotið á lýðræðisrétti ÞÍNUM
Blogg

Ása í Pjásulandi

Brot­ið á lýð­ræð­is­rétti ÞÍN­UM

Það skýt­ur óneit­an­lega skökku við að á Fundi Fólks­ins sem hald­inn var um helg­ina þar sem al­menn­ingi átti m.a. að vera gef­inn kost­ur á að kynna sér flokka sem bjóða fram til Al­þing­is skyldu ein­ung­is út­vald­ir fá að vera með. Formað­ur eins af litlu flokk­un­um var mætt­ur á við­burð sem var aug­lýst­ur sem ,,Stjórn­mála­búð­ir – Upp­takt­ur kosn­inga“. Hann var með...
Píratar og frelsi (?) frjálshyggjunnar
Blogg

Stefán Snævarr

Pírat­ar og frelsi (?) frjáls­hyggj­unn­ar

 Pírata­flokk­ur­inn er að mörgu leyti merki­leg stjórn­mála­sam­tök. Vand­inn er sá að erfitt get­ur reynst að átta sig á stefnu­mál­um hans. Stefnu­skrá­in er mjög al­mennt og óljóst orð­uð. Þó má sjá að flokks­menn  eru  hall­ir und­ir beint lýð­ræði og  end­ur­skoð­un á höf­unda­rétti. Svo virð­ist sem flokk­ur­inn telji að menn eigi að vera frjáls­ir til að nýta allt sem á Net­inu...
Beiningafólk Berlínar, efnisleg fátækt: Fyrsti hluti
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Bein­inga­fólk Berlín­ar, efn­is­leg fá­tækt: Fyrsti hluti

Eins og á Ís­landi fyr­ir finnst fá­tækt fólk í Berlín. Ætla ég mér þó ekki að bera það fólk sam­an  við Fá­tækt fólk Tryggva Em­ils­son­ar né ann­að fév­ana fólk. Það er enda erfitt að að ætla sér slík­an  sam­an­burð án þess að kynna sér efna­leysi hlut­lægt. Því nenni ég ekki enda krefð­ist slíkt at­hæfi meiri  tíma en ég er til­bú­inn til að...
Umræðan um og undir beltisstað
Blogg

Gísli Baldvinsson

Um­ræð­an um og und­ir belt­is­stað

Held­ur dap­ur­legt og eig­in­lega óafsak­an­legt af margreynd­um frétta­hauk að reyna að vera fynd­inn um belt­is­stað for­sæt­is­ráð­herra. Ef hann var þarna sem starfs­mað­ur RÚV er mál­ið al­var­legt. Þá er dap­ur­legt að lesa orð­ræð­una í at­huga­semda­dálk­um. Læt það fylgja með ásamt nöfn­um. Sum­ir hverj­ir ættu að hugsa sinn gang. Þetta er ógeðs­legt sagði Styrm­ir forð­um.
Launþegafrídagur
Blogg

Stefán Snævarr

Laun­þega­frí­dag­ur

Fyr­ir fjöru­tíu ár­um gerð­ist merki­leg­ur at­burð­ur á Ís­landi.  Ís­lensk­ar kon­ur tóku sér frí þann dag til að sýna hversu mik­il­vægt fram­lag kvenna væri til efna­hags­ins. Kvenna­frí­dag­ur­inn olli vatna­skil­um í ís­lensku sam­fé­lagi, staða kvenna stór­batn­aði í kjöl­far hans. Það er kunn­ari en frá þurfi að segja að staða laun­þega á Ís­landi mætti vera betri, at­vinnu­rek­end­ur vaða uppi með græðgi og sið­leysi....
Goðsögnin um "elsta lýðræðisríki" í heimi
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Goð­sögn­in um "elsta lýð­ræð­is­ríki" í heimi

Um dag­inn heyrði ég í út­lend­ingi sem var að ræða ein­hver ís­lensk mál­efni, ég man ekki ná­kvæm­lega hvað. Í því sam­hengi not­aði hann orð­in "oldest democracy in the world" um Ís­land. Fátt er fjarri sann­leik­an­um. Þetta er ein­mitt gott dæmi og eina af goð­sögn­un­um um Ís­land (önn­ur var sú að Ís­land væri svo laust við spill­ingu, en ann­að hef­ur jú...
Peningasugur á flótta?
Blogg

Guðmundur Hörður

Pen­inga­sug­ur á flótta?

Stjórn­end­ur Haga hafa nú grætt veru­lega á þeirri bólu sem blás­in hef­ur ver­ið út á ís­lensk­um hluta­bréfa­mark­aði með fjár­fest­ing­um líf­eyr­is­sjóð­anna. For­stjór­ar Bónusversl­an­anna og Ban­ana hafa selt all­an sinn hlut í fé­lag­inu og for­stjóri Haga hef­ur einnig los­að sig við stór­an hluta af sinni hluta­bréfa­eign. Í frétt­um hef­ur því ver­ið hald­ið fram að sal­an sé til kom­in vegna yf­ir­vof­andi...
SA-maðurinn í klettinum
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

SA-mað­ur­inn í klett­in­um

Sé hug­ur­inn leidd­ur að al­mennu við­horfi Ís­lend­inga gagn­vart Þjóð­verj­um eru nokk­ur at­riði sem skjóta iðu­lega upp koll­in­um. Þjóð­in er oft tengd við hag­sýni, Derrick, Leder­hosen, sítt að aft­an, yf­ir­vara­skegg og bjór. Enn­þá fleiri setja þó land­ið í sam­hengi við ár­in 1933-1945. Ár sem flest­ir sam­mæl­ast um að hafi ver­ið upp­full af myrkri og mann­vonsku. Svo miklu myrkri og mannn­vonsku að...
Fyrir hvern eru þjóðaratkvæðagreiðslur?
Blogg

Listflakkarinn

Fyr­ir hvern eru þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­ur?

Fyr­ir hvern eru þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­ur? Svar­ið felst svo aug­ljós­lega í spurn­ing­unni. At­kvæða­greiðsl­an er fyr­ir þann sem greið­ir at­kvæð­ið, þ.e.a.s. þjóð­ina sjálfa.  Þess vegna þarf ein­mitt stjórn­ar­skrá sem ger­ir ráð fyr­ir því að þjóð­in geti kall­að eft­ir at­kvæða­greiðsl­unni og að far­ið verði eft­ir henni. Á síð­ustu ár­um hafa ver­ið ótal þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­ur og mik­ið rif­ist um hvort þær séu af hinu góða. Að...
Gordon Gekko snýr aftur
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Gor­don Gek­ko snýr aft­ur

Sann­leik­ur­inn verð­ur að vera að leið­ar­ljósi í op­in­berri um­ræðu. Í kjöl­far bloggs sem birt­ist hér þann 30.8 hafði að­ili úr banka­kerf­inu sam­band við mig og átti við mig áhug­ar­vert spjall. Og benti mér á að í raun sé lít­il teng­ing á milli Ari­on-banka og þess eign­ar­halds­fé­lags Kaupþings-banka (fór á haus­inn í hrun­inu 2008) sem nú var að sam­þykkja svim­andi há­ar...
Siðferðiskennd hins íslenska viðskiptalífs
Blogg

AK-72

Sið­ferð­is­kennd hins ís­lenska við­skipta­lífs

Það hafa kom­ið upp fjöl­mörg mál tengd við­skipta­líf­inu á þessu kjör­tíma­bili. Við höf­um feng­ið fregn­ir af kenni­töluflakki, skattaund­an­skot­um, kjara­samn­ings­brot­um og lé­leg­um að­bún­aði á vinnu­stöð­um sem eru nán­ast hefð­bundn­ar frétt­ir sem lesn­ar eru upp sam­hliða frétti af slætti á Suð­ur­landi. Við höf­um feng­ið fregn­ir af gríð­ar­leg­um skattsvik­um ferða­þjón­ustu­að­ila, þræla­haldi, man­sali og svindli á launa­fólki. Við höf­um feng­ið fregn­ir af ljótu fram­ferði...
Prófkjör: Kosið eftir svefnstað
Blogg

Gísli Baldvinsson

Próf­kjör: Kos­ið eft­ir svefnstað

Próf­kjör og flokksval eru áber­andi þessa dag­ana. Stjórn­mála­flokk­arn­ir velja á fram­boðs­lista með mis­mun­andi að­ferð­um sem er í sjálfu sér ágætt. At­hygli mín bein­ist að próf­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í norð-vest­ur­kjör­dæmi. Þar hafa þau sjón­ar­mið ver­ið uppi að x    kjósa ein­ung­is um þau von­ar­sæti sem flokk­ur­inn fær eft­ir fylg­is­könn­un­um. x     kos­ið verði eft­ir póst­núm­er­um, eða svefnstað fram­bjóð­enda. Fyr­ir mér er...
Ísis í Árnagarði
Blogg

Opna augað

Ís­is í Árna­garði

 Mér hef­ur orð­ið hugs­að til Ís­is að und­an­förnu, ekki til gyðj­unn­ar Ísis­ar vel að merkja held­ur þarna leið­in­legu öfga­mann­anna sem vilja stofna kalíf­a­veldi í Aust­ur­lönd­um nær, en eru helst þekkt­ir fyr­ir að eyði­leggja menn­ing­ar­verð­mæti og að eigna sér öll fjölda­morð sem fram­in eru á Vest­ur­lönd­um.   Teng­ing­in kann að virð­ast óvænt en í gær bár­ust þær frétt­ir að eitt­hvert danskt ráð­gjaf­ar­fyr­ir­tæki,...

Mest lesið undanfarið ár