Hallgrímur Helga og trúarjátningin nýja
Blogg

Stefán Snævarr

Hall­grím­ur Helga og trú­ar­játn­ing­in nýja

Hall­grím­ur Helga­son er fjöl­hæf­ur mað­ur, prýði­leg­ur rit­höf­und­ur, skemmti­leg­ur mynd­list­ar­mað­ur og á köfl­um góð­ur álits­gjafi.  Hann skrif­ar hressi­lega ádrepu um ís­lenska efna­hags­spill­ingu hér á Stund­inni. Þar seg­ir  að í tím­ans rás hafi póli­tísk tengsl hafi ráð­ið miklu um hverj­ir feng­ið hafi að njóta sín í efna­hags­líf­inu ís­lenska. Vart sé hægt að tala um frjálsa sam­keppni hér, gagn­stætt lönd­um eins og...
Leikritið um grunnskólann
Blogg

Maurildi

Leik­rit­ið um grunn­skól­ann

Ég sagði í pistli fyr­ir nokk­uð löngu að Reykja­vík­ur­borg væri bú­in að gef­ast upp á að reka skól­ana sína. Þá urðu ýms­ir stjórn­mála­menn bæði móðg­að­ir og reið­ir og ég fékk eft­ir króka­leið­um að vita af því. Nú í haust rið­aði skóla­kerfi borg­ar­inn­ar svo til falls. Við enn eina skrúfu­herð­ing­una brotn­aði stórt stykki úr því. Leik- og grunn­skóla­stjór­ar gáf­ust upp. Þeir...
Þangað leitar Smárinn sem hann er kvaldastur
Blogg

Guðmundur Hörður

Þang­að leit­ar Smár­inn sem hann er kvald­ast­ur

Það er sér­kenni­legt að verða vitni að póli­tísku upp­hlaupi eins og því sem Gunn­ar Smári Eg­ils­son hratt af stað í kjöl­far at­kvæða­greiðslu á Al­þingi um ný bú­vöru­lög. Hann skrif­aði í há­stöf­um á face­book að fólk ætti ekki að kjósa Pírata, Sam­fylk­ingu eða VG vegna þess að þing­flokk­ar þeirra sátu hjá í loka­at­kvæða­greiðslu um nýj­an bú­vöru­samn­ingi við af­greiðslu hans á þingi....
Flóttamenn eða öryrkjar? Er það spurningin?
Blogg

Ása í Pjásulandi

Flótta­menn eða ör­yrkj­ar? Er það spurn­ing­in?

Fátt fer eins mik­ið í taug­arn­ar á mér og ákveð­inn mál­flutn­ing­ur sem er al­geng­ur um þess­ar mund­ir. Hann snýst um að við þurf­um að hugsa bet­ur um ör­yrkja og aðra hópa sem standa höll­um fæti hér á landi áð­ur en við för­um að hjálpa fólki frá í út­lönd­um. Ástæða þess er marg­föld. Í fyrsta lagi af því að þetta hljóm­ar...
Búvörusamningurinn banabiti fimmflokksins?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Bú­vöru­samn­ing­ur­inn bana­biti fimm­flokks­ins?

Marg­ir hafa furð­að sig á því að fjór­flokk­ur­inn ásamt Pír­öt­un­um hleypti í gegn um­deild­um bú­vöru­samn­ing. Pírat­ar koma með hjá­ræna af­sök­un á hjá­setu að mínu mati og vísa í al­menna reglu um mál sem ekki eru út­rædd. Enda hafa rabbrás­ir þeirra log­að. Margt má segja um Sig­ríði And­er­sen en hún stóð þó í lapp­irn­ar í þessu máli og sagði NEI. Björt...
Hveitibrauðsdagar forsetans senn á enda
Blogg

Maurildi

Hveiti­brauðs­dag­ar for­set­ans senn á enda

Ef Guðni Th hef­ur ein­hverja völ á því þá dríf­ur hann sig í að skrifa und­ir bú­vöru­samn­ing­inn sem Al­þingi sam­þykkti í dag. Það verð­ur nefni­lega ekki ein­falt mál fyr­ir hann að bregð­ast við þeim straumi und­ir­skrifta sem munu (auð­veld­lega) safn­ast gegn bú­vöru­lög­um. Að senda bú­vöru­lög í þjóð­ar­at­kvæði (þar sem þau verða lík­lega felld) er rammpóli­tískt. En með hálf­káki hef­ur þing­heimi...
Sláturtíð stjórnmálanna
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Slát­ur­tíð stjórn­mál­anna

Svo virð­ist sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn sé kom­inn með nýtt slag­orð: ,,Berj­um á bumb­ur.“ Bumb­ur mið­aldra karl­manna, sem virð­ast, sam­kvæmt út­kom­um úr próf­kjör­um flokks­ins fyr­ir skömmu hrein­lega hafa valt­að yf­ir kon­ur flokks­ins. Kon­um í flokkn­um var hrein­lega hent út á hafsauga í þessu próf­kjöri. Fýl­an lek­ur af þeim og kannski ekk­ert skrýt­ið. Hvers­vegna það gerð­ist veit í raun eng­inn – það virð­ist...
Sótt að formanni Framsóknarflokksins
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sótt að for­manni Fram­sókn­ar­flokks­ins

Sig­mundi Dav­íð Gunn­lags­syni for­manni Fram­sókn­ar­flokks­ins var tamt að tala um loft­árás­ir þeg­ar hann fékk á sig gagn­rýni. Yf­ir­leitt tal­aði formað­ur­inn í hæsta stigi og í heims­met­um. Nú er sótt að fram­sókn­ar­for­mann­in­um og þá einna helst inn­an búð­ar. Að vísu gerði ræða hans á mið­stjórn­ar­fundi fyr­ir norð­an hon­um ekki gott eða mál­stað hans. Og nú er svo kom­ið að krosstré­in frá...
Drengskapur meirihluta fjárlaganefndar
Blogg

Guðmundur

Dreng­skap­ur meiri­hluta fjár­laga­nefnd­ar

Í Kast­ljósi og Spegli kvölds­ins (12.09.16) komu Vig­dís Hauks­dótt­ir formað­ur fjár­laga­nefnd­ar og Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son vara­formað­ur og kynntu fyr­ir okk­ur nýja skýrslu sem meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar samdi. Í skýrsl­unni eru há­fleyg­ar lýs­ing­ar á að­drag­anda Hruns­ins þar sem Dav­íð Odds­son seðla­banka­stjóri og Geir Haar­de for­sæt­is­ráð­herra sköp­uðu stór­kost­leg tæki­færi fyr­ir Stein­grím J. og helstu emb­ætt­is­menn ís­lenska rík­is­ins til þess að afla ís­lensku sam­fé­lagi...
Hin dramatíska stjórnmálahelgi
Blogg

AK-72

Hin drama­tíska stjórn­mála­helgi

Það er óhætt að kalla ný­liðna helgi drama­tíska helgi í póli­tík­inni hjá mörg­um flokk­um og jafn­vel svo að það þyrfti að senda stríðs­frétta­rit­ara á svæð­ið næst þeg­ar er fund­að þar. Fyrst riðu Pírat­ar á drama­vað­ið með lítt skilj­an­leg­um deil­um um þrýst­ing þing­manns á próf­kjörslista­breyt­ing­ar í NV-kjör­dæmi eft­ir klúð­urs­legt og um­deilt próf­kjör þar. Deil­urn­ar virt­ust sprottn­ar upp úr tveggja manna tali...
Prófkjörsraunir
Blogg

Gísli Baldvinsson

Próf­kjörs­raun­ir

Lík­leg­ast eru próf­kjör á út­leið sem að­ferð við val fram­bjóð­enda. Sjálf­stæð­is­flokk­ur er það forn- og form­leg­ur að þar kjósa karla og kon­ur karla. Lít­ið fer fyr­ir gild­um jafn­ræð­is og frjáls­lynd­is.  Sam­fylk­ing­in beit­ir regl­um til að beina at­kvæð­um að "rétt­lát­um" nið­ur­stöð­um. Svo stíft að mið­aldra hæfi­leika­kona hrap­ar um tvö sæti. Ef fleir­um breyt­um hefði ver­ið bætt við s.s. fötl­un eða eldri...
Viðreisn með reisn?
Blogg

Stefán Snævarr

Við­reisn með reisn?

 Fátt veit ég gleði­legra en ófar­ir Sjálfs­stæð­is­flokks­ins. Ég ók mér því af ánægju þeg­ar ég frétti af brott­hlaupi Þor­steins Páls­son­ar og Þor­gerð­ar Katrín­ar úr flokkn­um. En ekki þótti mér mik­il reisn yf­ir um­mæl­um Þor­gerð­ar í við­töl­um. Hún vill ekki gagn­rýna Sjálfs­stæð­is­flokk­inn fyr­ir nokk­urn skap­að­an hlut, mær­ir for­mann­inn o.s.frv. Í of­an á lag þótti henni og Þor­steini sjálfsagt að til­kynna Bjarna...
Fyrningarleiðin í pólitík
Blogg

Listflakkarinn

Fyrn­ing­ar­leið­in í póli­tík

Fór á mjög fræð­andi fyr­ir­lest­ur sem hald­in var í Sjó­minja­safn­inu, og það má hrósa Sam­fylk­ing­unni fyr­ir að fá Sjúrð Ska­ale frá Fær­eyj­um til að kynna fyr­ir okk­ur áhuga­mönn­um út­boðs­leið­ina. Launa­kjör fólks í sjáv­ar­út­vegi eru betri en á Ís­landi, bæði í Fær­eyj­um og Nor­egi og sjó­menn og verka­fólk fá hærri hlut­deild í afla, auk þess sem meira renn­ur til sam­fé­lags­ins með...
Er Sjálfstæðisflokkur endanlega klofinn?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Er Sjálf­stæð­is­flokk­ur end­an­lega klof­inn?

Það verð­ur að telj­ast til stór­tíð­inda að fyrr­ver­andi formað­ur og vara­formað­ur sama stjórn­mála­flokks ganga til fram­boðs og starfa fyr­ir ann­að stjórn­mála­afl. Ekki kann ég hlið­stæðu í ís­lensk­um stjórn­mál­um en áð­ur hef­ur kvarn­ast úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um. 1.   Borg­ara­flokk­ur­inn var stofn­að­ur af Al­berti Guð­mund­syni en hann klofn­aði frá Sjálf­stæð­is­flokkn­um ár­ið 1987 í kjöl­far Haf­skips­máls­ins. Fyr­ir­tæki Al­berts bland­að­ist í mál­ið og hon­um gert að...
Söngvaskáldið Jack Marks og kunnugleg stemmning
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Söngvaskáld­ið Jack Marks og kunn­ug­leg stemmn­ing

Hvað er í gangi? Það er á hverr­ar konu vitorði að Ís­land dreg­ur að sér fjöld­ann all­an af ferða­fólki. Flest sæk­ir það land­ið heim sak­ir nátt­úr­unn­ar. Einnig kem­ur fyr­ir að Ís­lands­gesti fýsi í menn­ingu og ekki svo óal­gengt að túristi sæki ís­lenska menn­ing­ar­við­burði. Ís­land er móð­ins um þess­ar mund­ir. En það er ekki nóg með að gest­kom­end­ur njóti þess sem...
Stiglitz um ójöfnuð
Blogg

Stefán Snævarr

Stig­litz um ójöfn­uð

Hvaða landi skyldi nó­bels­hag­fræð­ing­ur­inn Joseph Stig­litz lýsa með svo­felld­um hætti?  Auð­lind­ir hafa ver­ið seld­ar auð­fyr­ir­tækj­um  á spott­prís enda hafi nýt­inga­rétt­ur á þeim ekki ver­ið seld­ar á upp­boði eins og skyn­sam­legt sé. Hinir of­ur­ríku hafa orð­ið enn rík­ari vegna að­stöðu­hagn­að­ar (e. rent profit) af þessu tagi. Í of­an á lag njóti stór­fyr­ir­tæki beinna og óbeinna nið­ur­greiðslna. Auk þess hafi mark­aðs­frelsi auk­ist...

Mest lesið undanfarið ár