Flokksval Samfylkingar: Ósamræmi og ójafnrétti
Blogg

Gísli Baldvinsson

Flokksval Sam­fylk­ing­ar: Ósam­ræmi og ójafn­rétti

Seint verð­ur fund­ir rétt­lát og sann­gjörn regla um val á fram­boðs­list­um nema kjós­end­um sé treyst á kjör­dag og þá með per­sónu­kosn­ingu. Stjórn­mála­flokk­arn­ir eru sam­mála um að þeim sé ekki treyst­andi.* Eft­ir flokksval Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík og Krag­an­um (suð­vest­ur) er ljóst að þar eru ekki sam­ræmd­ar regl­ur það er far­ið eins að í fram­kvæmd. Ég tek hér sam­an nokk­ur at­riði byggða...
Enn um lífeyrismál
Blogg

Maurildi

Enn um líf­eyr­is­mál

For­ysta kenn­ara er með­virk. Í því felst að mik­il­væg­ar ákvarð­an­ir eru tekn­ar af hvöt til að leysa vanda annarra – jafn­vel þótt það valdi sjúk­legu og óþol­andi ástandi. Ný­lið­un­ar­vandi í stétt grunn­skóla­kenn­ara er einn slík­ur vandi. Hann staf­ar af því að starfs­skil­yrði og launa­kjör í grunn­skól­um eru með öllu óá­sætt­an­leg. Ungt fólk, sem hef­ur val, vill ekki þessi störf. Gam­alt fólk,...
„Uppgjörið“ í Framsóknarflokknum
Blogg

Maurildi

„Upp­gjör­ið“ í Fram­sókn­ar­flokkn­um

Sig­urð­ur Ingi hef­ur loks skrið­ið und­an feldi og skor­að Sig­mund á hólm. Alltof seint auð­vit­að. Þetta hef­ur auð­vit­að blas­að við lengi. Gunn­ar Bragi hef­ur ver­ið fremsti and­stæð­ing­ur for­sæt­is­ráð­herr­ans í nokkr­ar vik­ur og hef­ur nag­að stoð­irn­ar und­an hon­um við hvert tæki­færi. Sig­mund­ur sjálf­ur hef­ur tækl­að mál­ið af sinni al­kunnu smekk­vísi: „Sig­urð­ur Ingi, heit­ir hann það ekki, er hann ekki bara ein­hver...
Norska barnaverndin og þögn fjölmiðla
Blogg

Stefán Snævarr

Norska barna­vernd­in og þögn fjöl­miðla

Ég hef áð­ur gert að um­tals­efni þá gagn­rýni sem norska barna­vernd­ar­nefnd­in fær víða um lönd, m.a. í BBC-þæti og í við­töl­um á Stund­inni. Barna­vernd­ar­nefnd­in og þögn norskra fjöl­miðla Barna­vernd­ar­nefnd­in er bor­in þeim sök­um (með réttu eða röngu) að taka börn frá for­eldr­um fyr­ir litl­ar sak­ir og að dóm­stól­ar dæmi henni nán­ast ávallt í vil. Allt kerf­ið standi með nefnd­inni. Mikl­ar...
Framsókn: Wintrislituð kosningabarátta
Blogg

Gísli Baldvinsson

Fram­sókn: Wintris­lit­uð kosn­inga­bar­átta

Það er mik­ill mun­ur á vinstri­stjórn og Wintris­stjórn. Lík­leg­ast mun rík­is­stjórn Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar fara í sögu­bæk­urn­ar sem Wintris­stjórn­in. En í upp­hafi kosn­inga­bar­átt­unn­ar er þetta af­l­ands­fé­lag að þæl­ast fyr­ir kosn­inga­bar­áttu fram­sókn­ar­manna. [skv. nýj­um staf­setn­ing­a­regl­um á að skrifa stjórn­mála­hóp manna með stór­um staf sem ég mun ekki fylgja!] Í fyrstu kapp­ræð­um stjórn­málatylft­ar­inn­ar var inn­legg for­manns Fram­sókn­ar­flokks­ins þetta þeg­ar hann var skilj­an­lega...
Flóttamenn - Líbanska leiðin
Blogg

Hildur Þórðardóttir

Flótta­menn - Líb­anska leið­in

Íbú­ar Líb­anon eru tæp­lega 4,5 millj­ón­ir. Fjöldi sýr­lenskra flótta­manna í Líb­anon er ca 1,5 millj­ón­ir. Einn af hverj­um fjór­um íbú­um lands­ins er því sýr­lensk­ur flótta­mað­ur. Þetta er mjög há tala fyr­ir land sem er tíu sinn­um minna en Ís­land. Í júlí­stríð­inu 2006 flúðu marg­ir Líb­an­ir til Sýr­lands og bjuggu inni á ætt­ingj­um og vin­um eða leigðu laus­ar íbúð­ir. Því var...
Valkvætt jafnræði er vond hugmynd
Blogg

Teitur Atlason

Val­kvætt jafn­ræði er vond hug­mynd

Jafn­rétti er gott og fag­urt og um það gild­ir eins og margt það besta í heimi þess­um, að mað­ur tek­ur ekki eft­ir því þeg­ar það virk­ar.  All­ir heil­vita ættu þó að taka eft­ir þeg­ar það virk­ar ekki.  Ekki ósvip­að og með bless­að raf­magn­ið.  All­ir taka því sem sjálf­sögð­um hlut en þeg­ar raf­magn­ið fer, verð­ur uppi fót­ur og fit. Ágæt­is dæmi...
Ætlar alþingi að brjóta stjórnarskrána?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ætl­ar al­þingi að brjóta stjórn­ar­skrána?

Ein­beitt­ur brota­vilji virð­ist vera ráð­andi á al­þingi Ís­lend­inga. Hljóð­lega hef­ur þings­álykt­un um yf­ir­færslu fjár­mála­eft­ir­litsvalds til EES.runn­ið í gegn­um um­ræð­ur þings­ins og nefnd­ir. Ósvífn­ast finnst mér um­sögn stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar:-"[S]kipt­ar skoð­an­ir eru í nefnd­inni um hvort framsal það sem hér er kveð­ið á um rúm­ist inn­an heim­ilda 2. gr. stjórn­ar­skrár. Sum­ir nefnd­ar­menn telja að mál­ið reyni á þan­þol stjórn­ar­skrár hvað...
Mistökin við að treysta Bjarna Ben
Blogg

AK-72

Mis­tök­in við að treysta Bjarna Ben

Eitt sinn gerði hús­fé­lag­ið mitt þau mis­tök að fá iðn­að­ar­mann til að sinna verki á grund­velli trausts um að hann myndi vinna verk­ið sam­kvæmt samn­ingi.  Sá stakk svo af frá óklár­uðu verki eft­ir fyrstu greiðslu  sam­kvæmt þeim samn­ingi sem gerð­ur var. Eft­ir mik­ið rex og pex mætti hann aft­ur til verks­ins. Á ákveðn­um tíma­punkti þá ósk­aði hann eft­ir smá fyr­ir­fram­greiðslu...
25% aukaskattar á Íslandi
Blogg

Guðmundur

25% auka­skatt­ar á Ís­landi

Leigði mér íbúð í Kaup­manna­höfn eina viku í byrj­um sept­em­ber. Þeg­ar ég kom þang­að var póst­kass­inn full­ur af allskon­ar bæk­ling­um, m.a. frá nokkr­um helstu dag­vöru­versl­un­um. Að venju fór ég dag­lega út í búð að versla inn dag­vör­una og sá að tölu­verð­ur mun­ur var á verð­inu heima. Þetta varð til þess að ég skrif­aði hjá mér nokk­ur verð tek­in úr  Nettó, Aldi...
Leki innan úr kosningaskrifstofu framsóknar
Blogg

Listflakkarinn

Leki inn­an úr kosn­inga­skrif­stofu fram­sókn­ar

Mér var rétt í þessu að ber­ast tölvu­pósts­send­ing frá manni sem gaf ekki upp nafn og vill láta kalla sig „John Doe.“ Lík­ast til er hann þó inn­an­búð­ar­mað­ur úr fram­sókn­ar­flokk­in­um því hann hef­ur í hönd­un­um trún­að­ar­skjöl frá kosn­inga­skrif­stofu fram­sókn­ar­manna. Rýni mað­ur vel í gögn­in má sjá hversu mik­ið af 50 millj­ón­un­um sem fram­sókn­ar­hús­ið í Reykja­vík var veð­sett fyr­ir munu fara...

Mest lesið undanfarið ár