Fóstureyðingar bjarga og bæta líf
Blogg

Benjamín Sigurgeirsson

Fóst­ur­eyð­ing­ar bjarga og bæta líf

Á Ís­landi þykja það sjálf­sögð mann­rétt­indi að kon­ur hafi ör­uggt að­gengi að lög­leg­um fóst­ur­eyð­ing­um. Það er þó ekki al­gjör sam­hug­ur með­al fólks á jörð­inni hvort og und­ir hvaða kring­um­stæð­um fóst­ur­eyð­ing­ar eru rétt­læt­an­leg­ar. Sé þung­un­in af­leið­ing nauðg­un­ar og/eða ef kon­an er mjög ung að aldri þyk­ir það oft vera rétt­mæt ástæða þess að gang­ast und­ir fóst­ur­eyð­ingu. Eins er fóst­ur­eyð­ing gjarn­an álit­in...
Hrunið og lúðurþeytarinn
Blogg

Stefán Snævarr

Hrun­ið og lúð­ur­þeyt­ar­inn

Jón Ólafs­son skrif­ar prýði­leg­an pist­il um nýj­ar hrun­bæk­ur. Hann bend­ir á  nauð­syn þess að líta við og við í bak­sýn­is­speg­il­inn, rifja upp þá drama­tísku at­burði sem kennd­ir eru við hrun. Bak­sýn­is­speg­ill­inn Ég vil líta í þenn­an speg­il og spyrja „speg­ill, speg­ill, herm þú mér, hver bar mesta ábyrgð á hruni hér“. En spegl­ar eru fá­mál­ir og hlýt ég því...
Af hverju er Framsóknarflokkurinn ónýtur?
Blogg

Davíð Stefánsson

Af hverju er Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn ónýt­ur?

Sig­mund­ur Dav­íð eyði­lagði ekki Fram­sókn­ar­flokk­inn. Það voru með­virk, hug­laus og valdafík­in við­brögð fólks­ins í kring­um hann sem gerðu það. All­ir í þing­flokkn­um bera ríka ábyrgð á at­burð­um síð­ustu mán­aða – og af þeim sök­um eru þau öll sem eitt kom­in út af mínu sakra­menti. Fyr­ir fullt og allt. Síð­an í apríl hef­ur þetta gerst (list­inn er alls ekki tæm­andi): þing­flokk­ur­inn eins...
Fyrsta kosningaloforð Sigmundar Davíðs
Blogg

Listflakkarinn

Fyrsta kosn­ingalof­orð Sig­mund­ar Dav­íðs

Er ekki kjör­ið tæki­færi að rifja upp fyrsta kosn­ingalof­orð Sig­mund­ar nú þeg­ar hann hef­ur misst for­mann­sembætt­ið? Ákvað að upp­færa að­eins fyrstu aug­lýs­ing­una hans:Fyr­ir rúm­um eitt þús­und ár­um settu Ís­lend­ing­ar á lagg­irn­ar þjóð­þing. Al­þingi.* Á há­tíð­is og tylli­dög­um er­um við stolt af sögu þess­ar­ar æðstu og elstu sam­eig­in­legu stofn­un­ar lands­manna.       Nú er svo kom­ið að Al­þingi er mátt­laust, ráð­herr­ar...
Af forsetum, spillingu og blindri trú
Blogg

Hildur Þórðardóttir

Af for­set­um, spill­ingu og blindri trú

Hvernig liði þjóð­inni ef ekki hefði tek­ist að kjósa for­seta vegna mis­klíð­ar og ágrein­ings? Segj­um til dæm­is að Al­þingi hefði breytt stjórn­ar­skrá þannig að kjör­inn for­seti þyrfti 2/3 hluta at­kvæða og tvær um­ferð­ir kosn­inga og eng­inn hefði feng­ið til­skil­inn meiri­hluta. Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið drægi það síð­an úr öllu veldi að boða til nýrra kosn­inga, und­ir því yf­ir­skini að það sé svo dýrt...
Skrifað fyrir sjötíu og sex þúsund klukkutímum
Blogg

Maurildi

Skrif­að fyr­ir sjö­tíu og sex þús­und klukku­tím­um

Þeg­ar ég vakna í fyrra­mál­ið verða liðn­ir 76 þús­und klukku­tím­ar síð­an ég skrif­aði grein­ina sem birt­ist hér fyr­ir neð­an. Það eru 8,7 ár. Það er orð­ið of seint að koma í veg fyr­ir skaða á skóla­kerf­inu. Það er enn tími til að koma í veg fyr­ir eyði­legg­ingu. Knapp­ur tími. Eft­ir 76 þús­und klukku­tíma í við­bót verð­ur leik- og grunn­skóla­kerf­ið hrun­ið. Í pistl­in­um er...
Hvorki e.m.o.v.s. né Andríkismenn!
Blogg

Stefán Snævarr

Hvorki e.m.o.v.s. né And­rík­is­menn!

 Hægri vef­ur­inn And­ríki held­ur mjög á lofti ný­legri rann­sókn hins virta lækna­tíma­rits Lancets um  heil­brigð­is­ástand víða um lönd þar sem Ís­land kem­ur afar­vel út.  Segja And­rík­is­menn að hún sýni að óvíða sé betra að búa en á Ís­landi. Stöð­ugt komi fram rann­sókn­ir sem styðji þessa stað­hæf­ingu. Það er út af fyr­ir sig rétt að ýms­ar rann­sókn­ir benda til þess...
Ómagar og annar skríll I
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Ómag­ar og ann­ar skríll I

Í til­efni af því að lista­menn lands­ins eru marg­ir hverj­ir að leggja loka­hönd á um­sókn sína til starfs­launa lista­manna verð­ur þessu slengt inn. Segj­um bara að það sé til gam­ans. Hún er merki­leg um­ræð­an sem skap­ast á ári hverju þeg­ar til­kynnt er hverj­um áskotn­ast lista­manna­laun. Mörg­um er mik­ið í mun að lýsa yf­ir þeirri af­stöðu sinni að lista­manna­laun eigi ekki...
Kynjamisrétti á fæðingardeildinni
Blogg

Benjamín Sigurgeirsson

Kynjam­is­rétti á fæð­ing­ar­deild­inni

Eft­ir að hafa beð­ið eft­ir því í rúm­lega níu mán­uði þá var loks­ins kom­ið að því að ég og kon­an mín fær­um upp á fæð­ing­ar­deild til að fæða barn. Jú, tækni­lega séð er það kannski ein­göngu hún sem fæð­ir barn­ið en á þess­um tím­um jafn­rétt­is kynj­anna leit ég svo á að við vær­um fé­lag­ar í þess­ari bar­áttu að koma nýju...
Sjálftaka ríkissjóðs á skyldusparnaði launamanna
Blogg

Guðmundur

Sjálf­taka rík­is­sjóðs á skyldu­sparn­aði launa­manna

Í um­ræð­unni sem fram fer þessa dag­ana um líf­eyri­s­kerf­ið er greini­lega ástæða til þess að draga fram á hvaða stoð­um ís­lenska líf­eyri­s­kerf­ið var reist. Fyrsta stoð líf­eyr­is­skerf­is­ins hef­ur frá upp­hafi ver­ið grunn­líf­eyr­ir al­manna­trygg­inga sem er fjár­magn­að­ur af skatt­tekj­um rík­is­sjóðs. Þeir sem hafa ver­ið bú­sett­ir hér á landi amk þrjú almanaks­ár á tíma­bil­inu frá 16-67 ára ald­urs öðl­ast rétt á grunn­líf­eyri...
Sjö flokkar á næsta alþingi?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sjö flokk­ar á næsta al­þingi?

Ei­rík­ur Berg­mann stjórn­mála­fræð­ing­ur tel­ur ekki úti­lok­að að sjö flokk­ar nái inn á næsta þing eft­ir al­þing­is­kosn­ing­ar. Björt fram­tíð er að hress­ast og turn­arn­ir tveir Sjálf­stæð­is­flokk­ur og Pírat­ar lækka. Það sem styð­ur þessa til­gátu er þró­un flokka­kerf­is á Norð­ur­lönd­um. Flest­ir í kring­um miðj­una eða á end­um stjórn­mála­áss­ins. En get­ur ver­ið að Við­reisn að toppa of snemma? Við­reisn hef­ur hald­ið vel á...
Ekki að fara að gerast
Blogg

Teitur Atlason

Ekki að fara að ger­ast

Ein helstu rök þeirra sem vilja ekki taka á móti flótta­fólki og hæl­is­leit­end­um, eru þau að frá­leitt sé að hjálpa öðr­um, þeg­ar við get­um ekki einu sinni hjálp­að okk­ur sjálf­um. Þarna er vís­að í þá stað­reynd að marg­ir í algs­nægta­sam­fé­lag­inu okk­ar, hafa það bísna skítt.  Marg­ir ör­yrkj­ar og aldr­að­ir lepja dauð­ann úr skel. Það eru bið­rað­ir eft­ir mik­il­væg­um að­gerð­um í...
Eftirhrunsmóður- og vænisýkin
Blogg

Stefán Snævarr

Eft­ir­hruns­móð­ur- og væn­i­sýk­in

 Hvernig birt­ist eft­ir­hruns­móð­ur- og væn­i­sýki (e.m.ov.s.)? Í skrif­um og tali manna sem flytja eða rita reiði­lestra um hve allt sé von­laust á Ís­landi, spill­ing mik­il, mis­skipt­ing ógur­leg, stjórn­mála­menn hrylli­leg­ir o.s.frv. Tölu­vert til í þess­um stað­hæf­ing­um en ofsi e.m.o.v.s-liðs­ins blind­ar það. Það ger­ir alltof mik­ið úr vand­an­um, rök­styð­ur ekki mál  sitt held­ur  böl­sót­ast, tal­ar í sleggju­dóm­um, klisj­um og frös­um. Stíll­inn er...
Hvað með Kauþingsbónusa?
Blogg

AK-72

Hvað með Kauþings­bónusa?

Þeg­ar hinir sví­virðu­legu banka­bónus­ar til starfs­manna slita­bús Kaupþings og fleiri banka komust í há­mæli þá létu marg­ir þing­menn heyr­ast hátt í sér á þingi þeg­ar stutt var í próf­kjör og töl­uðu um að það þyrfti að grípa til að­gerða. Stjórn­ar­þing­menn og ráð­herr­ar sögð­ust vera nokk­uð sam­mála um að þetta væri forkast­an­leg sví­virða en tal­ið var á þá leið að það...
Hræddir ungir menn
Blogg

Hildur Þórðardóttir

Hrædd­ir ung­ir menn

Á Ís­landi hafa menn áhyggj­ur af brott­falli drengja úr skól­um og rétti­lega. Það dreg­ur úr mögu­leik­um þeirra í fram­tíð­inni og ætti að vera vís­bend­ing um að skóla­kerf­ið  og sam­fé­lag­ið sé ekki að mæta þörf­um þeirra.  Hér í Mið­aust­ur­lönd­um er brott­fall drengja mik­ið áhyggju­efni og öllu al­var­legra. Í skýrslu Unicef og Unesco frá því í fyrra kom fram að 21 millj­ón...

Mest lesið undanfarið ár