Hugleiðingar um ávaxtasafa
Blogg

Teitur Atlason

Hug­leið­ing­ar um ávaxta­safa

Eft­ir að ég kynnti mér regl­ur um merk­ingu mat­væla og fram­kvæmd þeirra hér á landi, hef ég van­ið mig á að lesa vand­lega ut­an á þær mat­vör­ur sem ég kaupi.  Mér finnst þum­alputta­regl­an vera sú að því minna sem letr­ið er og því óskýr­ari sem merk­ing orð­anna er, þeim mun meira spenn­andi er raun­veru­leg­ur til­gang­ur upp­lýs­ing­anna. Það verð­ur þó að...
Dauðinn í Aleppo - engin lögleg leið út
Blogg

Anna Lára Steindal

Dauð­inn í Al­eppo - eng­in lög­leg leið út

Í helgar­blaði Frétta­blaðs­ins í dag er nokk­uð ít­ar­leg um­fjöll­un um Al­eppo og stríð­ið í Sýr­landi. Með­al þeirra sem tal­að er við í þess­ari út­tekt er Yam­an Brik­h­an, vert á Ali Baba.  Ég hef misst töl­una á því hversu oft við Yam­an höf­um rætt efni þess­ar­ar út­tekt­ar, og ým­is­legt ann­að enda Yam­an iðu­lega sá sem ég fæ til að koma...
Trúfélög og lóðir - enn og aftur
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Trú­fé­lög og lóð­ir - enn og aft­ur

Lóða­út­hlut­an­ir til trú­fé­laga er tölu­vert hita­mál sem vek­ur gjarn­an sterk­ar til­finn­ing­ar - sem auð­velt er að spila inn á ef vilji er fyr­ir því. Þetta sann­að­ist mjög eft­ir­minni­lega í síð­ustu borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um þar sem fram­boð Fram­sókn­ar og flug­vall­ar­vina spil­aði með­vit­að inn á and­óf gegn því að Fé­lagi múslima hafi ver­ið út­hlut­að lóð á síð­asta kjör­tíma­bili. Tók það fé­lag gagn­gert fyr­ir (en...
Valdið og féð 2.0
Blogg

Stefán Snævarr

Vald­ið og féð 2.0

 Færsla mín, Vald­ið og féð, birt­ist á óheppi­legu augna­bliki þann 18 apríl síð­ast­lið­inn, kortéri áð­ur en Ólaf­ur Ragn­ar til­kynnti um fram­boð sitt. Færsl­an varð held­ur hjáróma í gaura­gang­in­um út af því. Síð­an hafa ýms­ir álits­gjaf­ar höggvið í sama knérunn. En boð­skap­ur minn ætti að skipta menn máli, ekki síst þeg­ar lit­ið er á ýmsa fram­boðs­lista, t.d. lista Við­reisn­ar. Hér birt­ist hún á...
Bedúínalíf
Blogg

Hildur Þórðardóttir

Bedúína­líf

Þess­ar vik­urn­ar dvel ég í Wadi Rum eyði­mörk­inni í boði Bedúína. Þetta er æv­in­týra­líf. Vakn­að fyr­ir sól­ar­upp­rás, klifr­að upp á næsta klett og hug­leitt á með­an sól­in sil­ast upp fyr­ir fjall­ið í austri. Þvínæst eru nokkr­ar jógaæf­ing­ar í stóra tjald­inu á með­an strák­arn­ir út­búa morg­un­mat fyr­ir ferða­menn­ina. Þeir stel­ast til að gjóa aug­un­um að mér í jóg­anu, því þeir eru...
Er jafnaðarstefnan orðin fylgibúnaður?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Er jafn­að­ar­stefn­an orð­in fylgi­bún­að­ur?

Dap­ur­legt er að sjá hvernig kom­ið er fyr­ir þeim flokki sem hef­ur til­eink­að sér jafn­að­ar­stefn­una. Aðr­ir flokk­ar hafa eign­að sér stefn­una, tek­ið hana upp eins og fylgi­bún­að. Á for­síðu Frétta­blaðs­ins í dag eru tald­ir þeir flokk­ar sem telj­ast til vel­ferð­ar­flokka svo sem að efla heil­brigðis­kerf­ið. Þar er Jafn­að­ar­manna­flokk­ur­inn ekki með. Ef svo er kom­ið sögu að Sam­fylk­ing­in gleymd­ist er það...
Stingandi augnaráð formannsins
Blogg

Teitur Atlason

Sting­andi augna­ráð for­manns­ins

þann 22. októ­ber næst­kom­andi verða haldn­ar kosn­ing­ar í Neyt­enda­sam­tök­un­um.  Ég ákvað í sum­ar að bjóða mig fram til for­manns því ég tel mig þekkja ágæt­lega til mál­efn­is­ins enda hef ég ver­ið vara­formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna í 2 ár.  Það hef­ur ver­ið af­ar gef­andi og fróð­leg­ur tími.   Neyt­enda­sam­tök­in hafa tek­ið marga slagi þessa 24 mán­uði og ég hef stað­ið í stafni í sum­um...
Virðum sköpunina
Blogg

Listflakkarinn

Virð­um sköp­un­ina

Um það bil 20 þús­und störf eru í skap­andi grein­um. Tutt­ugu þús­und fást við kvik­mynd­ir, sviðslist­ir, hönn­un, bóka­út­gáfu, grafík og önn­ur skap­andi störf. Það eru fleiri en starfa í nokkr­um iðn­aði á Ís­landi nema hugs­an­lega ferða­mennsku sem þó er ekki ótengd menn­ing­ar­heim­in­um. Samt er lít­il virð­ing bor­in fyr­ir menn­ing­ar­starfi og það hef­ur sér­stak­lega ein­kennt þetta kjör­tíma­bil. Áhuga­laus menn­ing­ar­mála­ráð­herra Nú­ver­andi...
Tekur enginn mark á landlækni?
Blogg

Benjamín Sigurgeirsson

Tek­ur eng­inn mark á land­lækni?

Ár­ið 2014 gaf Embætti land­lækn­is út upp­lýs­inga­bækling sem ber heit­ið Ráð­legg­ing­ar um mataræði og var hann end­urút­gef­in 2015. Bæk­ling­ur­inn er að­gengi­leg­ur og læsi­leg­ur og legg­ur lín­un­ar, í gróf­um drátt­um, hvernig lands­menn geta hag­að mataræði sýnu til þess að styðja við góða heilsu og forð­ast sjúk­dóma.  Ráð­legg­ing­ar lan­dækn­is eru að mörgu leiti til fyr­ir­mynd­ar en í bæk­lingn­um er með­al ann­ars lögð...
Aleppó
Blogg

Stefán Snævarr

Al­eppó

Auschwitz            Hiros­hima                                      Al­eppó. Hve lengi hyggst heims­byggð­in standa að­gerð­ar­laus hjá á með­an Al­eppó er sprengd í tætl­ur og  fólki  slátr­að í Sýr­landi? Hve lengi mun blóð­ið fljóta? Eins og meist­ar­inn frá Minnesota syng­ur: "The answer, my friend, is blow­in' in the wind". Sá vind­ur mun verða storm­ur.  
Upp úr skotgröfunum - og upp á borðið með þetta
Blogg

Teitur Atlason

Upp úr skot­gröf­un­um - og upp á borð­ið með þetta

Síð­ast­lið­inn laug­ar­dag var hringt í mig frá Frétta­blað­inu. Til­efn­ið var að sam­kvæmt gögn­um Hag­stof­unn­ar þá hafði verð á föt­um og skóm lækk­að um 4.5% en bú­ist hafði ver­ið við meiri lækk­un vegna þess að toll­ar lækk­uðu um 15% á þess­um vör­um. Frétt­in kom svo dag­inn eft­ir. Þetta er auð­vit­að ákveð­ið áfall og auð­velt að álykta að þessi mynd­ar­lega tolla­lækk­un...
Nýtt lífeyriskerfi - klúður eða kjarabót?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Nýtt líf­eyri­s­kerfi - klúð­ur eða kjara­bót?

Kenn­ara­sam­band­inu ber­ast þessa dag­ana mót­mæli frá reið­um kenn­ur­um sem telja að sam­band­ið hafi sam­ið af sér með til­komu nýs líf­eyri­s­kerf­is. Ætl­un þess­ara breyt­inga er að sam­ræma líf­eyri­s­kerfi allra lands­manna og ætl­un­in var að þeir op­in­ber­ir starfs­menn sem eru í A-flokki líf­eyr­is­sjóðs LSR sem hefja störf eft­ir laga­breyt­ingu fái þau rétt­indi. Sjá frum­varp. Helsta gagn­rýni kenn­ara er þessi: x  ...
Munum hvar viljinn lá
Blogg

AK-72

Mun­um hvar vilj­inn lá

Þeg­ar Sig­urð­ur Ingi tal­aði Í Kast­ljósi um að lög um veiði­gjöld hafi ver­ið ófram­kvæma­leg þá skul­um við muna. Þeg­ar Sig­urð­ur Ingi tal­aði í Kast­ljósi um að auð­legð­ar­skatt­ur­inn hafi nú átt að vera tíma­bund­in þá skul­um við muna. Þeg­ar Sig­urð­ur Ingi tal­aði í Kast­ljósi um að það hefði ver­ið ekki þörf á raf­orku­skatt á ál­ver­in leng­ur þá skul­um við muna. Við...
Kennaraforystan á að skammast sín
Blogg

Maurildi

Kenn­ara­for­yst­an á að skamm­ast sín

Það er óhætt að segja að upp sé kom­in for­dæma­laus staða í kjara­mál­um op­in­berra starfs­manna. Síð­asta mið­viku­dag stóð for­ysta KÍ frammi fyr­ir fé­lags­mönn­um sín­um og full­yrti að eft­ir­launa­kjör fé­lags­manna væru gull­tryggð, á þeim væru bæði „belti og axla­bönd“ enda hefði náðst tíma­móta­sam­komu­lag við ríki og sveit­ar­fé­lög. Odd­vit­ar kenn­ara sögð­ust þó ætla að hitt­ast á föstu­dag­inn til að ræða álykt­an­ir fjöl­margra skóla sem...

Mest lesið undanfarið ár