Vítahringur gagnkvæmrar andúðar
Blogg

Anna Lára Steindal

Víta­hring­ur gagn­kvæmr­ar and­úð­ar

Fyr­ir stuttu var ég í kaffi­boði hjá mann­eskju mér ná­kom­inni og ein­sog geng­ur spjöll­uð­um við um dag­inn og veg­inn við eld­hús­borð­ið. Það var í raun bara eitt sem skyggði á í sam­ræð­unni - hyl­dýp­is­gjá­in á milli okk­ar þeg­ar kem­ur að við­horf­um til list­ar­inn­ar að lifa sam­an. Þessi mann­eskja er nefni­lega ein­dreg­in - mér ligg­ur við að segja sjúk­leg­ur - and­stæð­ing­ur...
Er ég ekki bara að sóa atkvæði mínu?
Blogg

Ása í Pjásulandi

Er ég ekki bara að sóa at­kvæði mínu?

Hvers vegna í ósköp­un­um ætti ég að kjósa litla flokk­inn sem mæl­ist yf­ir­leitt í kring­um 2% í skoð­ana­könn­un­um? Er ég ekki að sóa at­kvæði mínu? Mið­að við skoð­anakann­an­ir eru þeir ekki að ná inn manni og í sein­ustu kosn­ing­um fengu þeir bara um 3,5% at­kvæða. Að­al­mark­mið­ið með þess­um kosn­ing­um er líka að koma sér­hags­muna­stjórn­inni frá og það er óþol­andi að...
Þorrablótskarlar og súrir pungar
Blogg

Maurildi

Þorra­blót­skarl­ar og súr­ir pung­ar

Síð­asta vika var erf­ið fyr­ir ákveðna mann­gerð sem ég kalla súra punga. Nafn­ið er til­brigði við stef. Ís­lend­ing­ar hafa lengi leitt til met­orða mann­gerð sem kall­ast þorra­blót­skarl. Það eru (yf­ir­leitt) karl­menn sem kunna þá list að vera skemmti­leg­ir á þorra­blót­um eða í rétt­un­um. Skjald­ar­merki þorra­blót­skarls er neftób­aks­dós og blikkp­eli. Há­sæti hans er þings­stóll. Súr­ir pung­ar eru yf­ir­leitt af sama sauða­húsi og þorra­blót­skarl­ar, bara...
Áherslur mínar - Skilaréttur
Blogg

Teitur Atlason

Áhersl­ur mín­ar - Skila­rétt­ur

Reglu­lega koma upp leið­in­leg mál þar sem hag­ur vöru­kaup­enda er troð­in nið­ur í svað­ið. Vafa­mál eru alltaf túlk­uð versl­unn­inni í hag enda má segja að þeg­ar eng­ar regl­ur gilda og eng­in við­ur­lög vofa yf­ir, er eft­ir­leik­ur­inn býsna fyr­ir­séð­ur.Um jól­in koma alltaf upp mál þar sem reyn­ir á skila­rétt.  Eft­ir­far­andi er klass­ískt dæmi. Mað­ur gef­ur konu sinni bók í jóla­gjöf. Hún...
Óíslenska þjóðfylkingin
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Óís­lenska þjóð­fylk­ing­in

Það kem­ur sann­lega ekki ís­lenskt fyr­ir sjón­ir að grunns­stefna Ís­lensku þjóð­fylk­ing­ar­inn­ar, sem not­ast við skamm­stöf­un­ina ÍÞ, sé ekki vil­höll und­ir al­ís­lensk­ar staf­setn­ing­ar­regl­ur. -Venju sam­kvæmt er einn punkt­ur not­að­ur fyr­ir hvert stytt orð og ætti því skamm­töf­un­in að vera Í.þ. Einnig verð­ur að telj­ast af­ar, einkar og ein­stak­lega óís­lenskt  að staf­setn­ing­ar­vill­ur sé þar að finna. Hvernig í ósköp­un­um er hægt að treysta...
Hefur kjörsókn áhrif á úrslitin?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hef­ur kjör­sókn áhrif á úr­slit­in?

Kann­an­ir sýna að tveir turn­ar eru í ís­lensk­um stjórn­mál­um, Sjálf­stæð­is­flokk­ur og Pírat­ar. Ef rýnt er í kann­an­ir út frá ald­urs­skipt­ingu sést að yngri kjós­end­ur velja frek­ar Pírata en hefð­bundnu flokk­ana (fjór­flokk­inn).  Einnig má full­yrða með töl­um (Hag­stofa) að kjör­sókn yngra fólks er 20% slak­ara en þann hóps sem best skil­ar sér (55-65 ára).  Að þessu gefnu hef ég leik­ið mér...
Dylan nóbelsskáld!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Blogg

Stefán Snævarr

Dyl­an nó­bels­skáld!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Mik­il tíð­indi, Bob Dyl­an fær nó­bels­verð­laun­iní bók­mennt­um!!!! Mað­ur­inn með and­lit­in  mörgu (grímu­fjöld?), mað­ur­inn sem end­ur­skap­ar sig sjálf­an fimmta hvert ár eða svo. Fyrst reiða unga mann­inn, mót­mæl­and­ann með kassagít­ar­inn, svo dul­ar­fulla, inn­hverfa, skáld­ið og kúl­menn­ið með raf­magns­gít­ar­inn. Næst kántrígaur­inn með skæru rödd­ina, þá nýja  út­gáfu af dul­ar­fulla skáld­inu. Svo þann heit­trú­ar- kristna, þá Gyð­ing­inn end­ur­borna o.s.frv., o.s.frv. Póst­mód­ern­ist­inn Dyl­an Það er póst­mód­ern­istafnyk­ur...
Teitur tekur slaginn
Blogg

Teitur Atlason

Teit­ur tek­ur slag­inn

Það verða kosn­ing­ar í Neyt­enda­sam­tök­un­um þann 22. októ­ber.  Ég er í fram­boði til for­manns og þau sem lang­ar til að kjósa mig, þurfa að skrá sig í Neyt­enda­sam­tök­in fyr­ir mið­nætti á laug­ar­dag­inn 15. októ­ber og skrá sig síð­an sem full­trúa á að­al­fund­inn. Þau sem eru þeg­ar með­lim­ir í Neyt­enda­sam­tök­un­um, þurfa að skrá sig sem full­trúa á að­al­fund­inn. það...
Maður sem ætlar að vera stærri en lífið!
Blogg

Anna Lára Steindal

Mað­ur sem ætl­ar að vera stærri en líf­ið!

Al­veg síð­an ég var heim­spekistúd­ent við HÍ og sat kúrs hjá Arn­óri Hanni­bals­syni um rús­senska heim­speki hef ég haft sér­stakt dá­læti á Fjodor Dostoj­evskí og þeirri ang­istar­fullu en von­ar­ríku tilivst­ar­heim­speki sem hann reis­ir ver­ald­ir úr í verk­um sín­um.  Það er eitt­hvað ang­ur­blítt og fag­urt í verk­um Dostej­evskís og að­ferð hans við að ranna­saka ver­öld­ina – að skoða dýpstu hug­mynd­ir og...
Menntakerfið sem við eigum skilið
Blogg

Maurildi

Mennta­kerf­ið sem við eig­um skil­ið

Að skrifa um skóla­mál fyr­ir þess­ar kosn­ing­ar er svona svip­að og að fjalla um snjóskófl­ur í júlí. Það er flest­um al­veg sama. Ég ætla samt að láta vaða enn einu sinni. Það er nebblega svo að flest­ir for­eldr­ar barna í skól­um í Reykja­vík hafa feng­ið að upp­lifa sýn­is­horn af því hvern­ir er að starfa í skóla­kerfi borg­ar­inn­ar á síð­ustu vik­um....
Áhyggjur Bjarna Benediktssonar
Blogg

Gísli Baldvinsson

Áhyggj­ur Bjarna Bene­dikts­son­ar

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur mikl­ar áhyggj­ur af stjórn­ar­mynd­un­um. Auð­vit­að skín í gegn að áhyggj­ur hans byggja á því að hugs­an­lega verði flokk­ur hans ut­an flokka á næsta kjör­tíma­bili. En er stöðu­leiki þeg­ar Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er í rík­is­stjórn? Skoð­um: Á lý­veld­is­tíma hef­ur flokk­ur­inn set­ið í sjö rík­is­stjórn­um sem ekki hafa set­ið út kjör­tíma­bil. Er það stöðu­leiki?    
Hvatvís skrif gegn hvatvísri orðræðu
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Hvat­vís skrif gegn hvat­vísri orð­ræðu

Um­ræða. Oft les ég að eitt­hvert ákveð­ið inn­legg eigi að vera mik­il­vægt fyr­ir um­ræð­una. Það er að segja að í kjöl­far ákveðn­ar yf­ir­lýs­ing­ar skap­ist mik­il­væg­ur um­ræðu­grund­völl­ur sem ætl­að er að stuðla að far­sælli nið­ur­stöðu í vissu máli. Nú fyr­ir­finn­ast að sjálf­sögðu ögr­ynn­in öll af op­in­ber­um sam­töl­um, um­mæl­um og full­yrð­ing­um sem svo að segja all­ir geta tjáð sig um, lagt sitt...
Karlaheimur í eyðimörkinni
Blogg

Hildur Þórðardóttir

Karla­heim­ur í eyði­mörk­inni

Wadi Rum er karla­heim­ur. Einu kon­urn­ar sem koma hing­að eru ferða­menn og svo ég. Bedúína­kon­urn­ar halda sig heima í þorp­inu. Þótt að­stæð­ur séu ágæt­ar í búð­un­um eru „kaffi­hús­in“ hjá við­komu­stöð­un­um án raf­magns og renn­andi vatns. Um dag­inn fór­um við í kvöld­mat til manns sem rek­ur eitt slíkt „kaffi­hús“ eða baz­ar eins og hann kall­ar það. Baz­ar­inn er kær­kom­ið skjól fyr­ir...

Mest lesið undanfarið ár