Bjarni Benediktsson: "My kingdom for a horse!"
Blogg

Gísli Baldvinsson

Bjarni Bene­dikts­son: "My kingdom for a hor­se!"

Stað­an er ekki góð fyr­ir formann Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Fylg­ið í könn­un­um er um helm­ing þess sem það var á gó­s­en­dög­um flokks­ins. Kjarni Sjálf­stæð­is­flokks­ins hlýt­ur að velta því fyr­ir sér að það þurfi lands­fund og nýj­an formann. Hér að neð­an er yf­ir­lit frá 1991 (1995 sleppt) fram að könn­un gær­dags­ins. Það má sjá hlið­stæðu í leik­riti Shakespeare Rik­harðs III, sem hróp­ar í...
Spurningar til framboðanna
Blogg

Maurildi

Spurn­ing­ar til fram­boð­anna

Eft­ir­far­andi spurn­ing­ar sendi ég á fram­bjóð­end­ur til Al­þing­is­kosn­inga áð­an. Þeir sem fengu þær send­ar voru: Pírat­ar, Sjálf­stæð­is­flokk­ur, Vinstri græn, Sam­fylk­ing, Björt fram­tíð, Við­reisn og Fram­sókn.  Ég mun birta hér þau svör sem mér ber­ast – og ekki síð­ur: vekja at­hygli á þeim flokk­um sem ekki svara spurn­ing­un­um eða hafa ekki sett sig nægi­lega inn í mál­in til að svara þeim. Með ein­um eða öðr­um hætti eru meiri lík­ur en...
Grein í Fréttablaðinu
Blogg

Teitur Atlason

Grein í Frétta­blað­inu

Í morg­un birt­ist grein í Frétta­blað­inu eft­ir mig.  Hún er hérna og hún er eft­ir­far­andi:   Neyt­enda­sam­tök­in með þér úti í búð Um helg­ina verða kosn­ing­ar í Neyt­enda­sam­tök­un­um. Eft­ir þær mun kveða við nýj­an tón því Jó­hann­es Gunn­ars­son hverf­ur úr eld­línu neyt­enda­mál­anna og ann­ar tek­ur við. Ég er í fram­boði til for­manns og í þess­ari grein lang­ar mig til...
Þurfum við að græða á innflytjendum?
Blogg

Ása í Pjásulandi

Þurf­um við að græða á inn­flytj­end­um?

Al­gengt við­kvæði í um­ræðu um fólk sem flyst hing­að frá öðr­um lönd­um af mis­jöfn­um að­stæð­um er að fólk­ið nýt­ist hér til vinnu og að Ís­land græði svo mik­ið á því. Vissu­lega auðg­ar að hafa sem fjöl­breytt­ast mann­líf. Fólk með ólíka menn­ingu, sýn, trú­ar­brögð, lífstíl o.s.frv. Ég eig­in­lega grát­bið fólk sem er and­stæð­an við peru­kökuét­andi þjóð­ern­is­sinna að flytja til Ís­lands, við...
Svívirðileg frekja SFS
Blogg

Listflakkarinn

Sví­virði­leg frekja SFS

Kröf­ur SFS (gamla LÍÚ) eru ótrú­leg­ar. En samt hvers vegna ekki? Ef mað­ur hef­ur feng­ið auð­lind­ina frítt og get­ur feng­ið veiði­gjöld felld nið­ur með því að kaupa dag­blað og stjórn­mála­menn, og síð­an tek­ið all­an arð­inn og fal­ið hann á Bahama eða bresku Jóm­frúareyj­un­um ... Hví ekki að ganga að­eins lengra? Hví ekki á sama tíma og út­gerð­ir skila hagn­aði að...
Starafugl, menningarumfjöllun
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Star­a­fugl, menn­ing­ar­um­fjöll­un

Hér er senni­lega að finna einna bestu ís­lensku menn­ing­ar­um­fjöll­un­ina sem um get­ur á þess­um síð­ustu og verstu tím­um menn­ing­ar­um­fjall­anna. Til­hneig­ing­in hef­ir nefni­lega ver­ið í þá átt­ina að draga úr slíkri um­fjöll­un og virð­ast dálk­ar blað­anna stöð­ugt drag­ast sam­an. Vill því und­ir­rit­að­ur hvetja sem flesta sem áhuga hafa á menn­ing­ar­um­fjöll­un að líta við á Star­a­fugl. Sann­lega er sitt­hverju ábóta­vant...
Deilan um Dylan
Blogg

Stefán Snævarr

Deil­an um Dyl­an

 Net­heim­ar loga nú vegna nó­bels­nafn­bót­ar Bob Dyl­ans og sýn­ist sitt hverj­um.  Sum­ir fagna ákaft, aðr­ir segja Dyl­an óhag­mælt­an dæg­ur­laga­söngv­ara. Deil­an er mjög af hinu góða því list á að hreyfa við mönn­um, hvetja þá til um­hugs­un­ar og and­mæla, kapp­ræðna og rök­ræðna. Það rýr­ir ekki upp­lif­un­ar­gildi list­anna. Upp­lif­un, til­finn­ing­ar  og hugs­un verða að hald­ast í hend­ur þeg­ar við nálg­umst lista­verk með...
Lyklalög, nýfrjálshyggja og magafylli af börnum
Blogg

Guðmundur Hörður

Lykla­lög, ný­frjáls­hyggja og maga­fylli af börn­um

Rík­is­stjórn Fram­sókn­ar­flokks og Sjálf­stæð­is­flokks hef­ur svik­ið mörg lof­orð, sér í lagi í hús­næð­is­mál­um. Leigu­mark­að­ur­inn hef­ur orð­ið enn mann­fjand­sam­legri á kjör­tíma­bil­inu, fjöru­tíu ára verð­tryggð hús­næð­is­lán eru enn þunga­miðj­an í kerf­inu og rík­is­stjórn­in hef­ur ekki lagt fram frum­varp um lykla­lög þrátt  fyr­ir að báð­ir stjórn­ar­flokk­arn­ir hafi lof­að því. Með lykla­lög­um fengi lán­tak­andi rétt á að skila fast­eign ef skulda­byrð­in yrði of...
Fundarboð Pírata
Blogg

Gísli Baldvinsson

Fund­ar­boð Pírata

Við­brögð við fund­ar­boði Pírata eru fróð­leg. Menn býsn­ast yf­ir því að rétt­ur kjós­enda sé ekki virt­ur eða hér séu klækja­stjórn­mál af verstu sort.       Menn hafa jafn­vel orð­ið ansi stór­yrt­ir eins og kem­ur fram í at­huga­semd­um. Bene­dikt Jó­hann­es­son: Ég er ör­ugg­lega of við­kvæm­ur, en verð samt að við­ur­kenna að mér finnst leið­in­legt þeg­ar Lára Hanna Ein­ars­dótt­ir vin­kona mín...
Teitur er tilbúinn
Blogg

Aron Leví Beck

Teit­ur er til­bú­inn

Neyt­enda­sam­tök­in kjósa sér nýj­an formann um næstu helgi eða laug­ar­dag­inn 22. októ­ber. Þá kem­ur í ljós hver fær það mik­il­væga hlut­verk að vera tals­mað­ur neyt­enda í land­inu. Það er fer­lega mik­il­vægt verk­efni því þó við sé­um öll neyt­end­ur – og þannig stærsti hags­muna­hóp­ur í land­inu – þá er­um neyt­end­ur oft dreifð­ir og óskipu­lagð­ir. Neyt­enda­sam­tök­in þurfa því að vera öfl­ug og...
Bananakassinn
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Ban­ana­kass­inn

Óhætt er að segja að land­flótti hafi brost­ið á þeg­ar litl­um hópi manna hafði næst­um því tek­ist að koll­keyra ís­lenskt sam­fé­lag á haust­dög­um 2008 og Geir H. Haar­de bað Guð um að blessa Ís­land. Þá fékk litla eyþjóð­in held­ur bet­ur skell, sem að­eins er sam­bæri­leg­ur við enda­lok full­veld­is Ís­lands í kjöl­far Sturlunga­ald­ar ár­ið 1262, þeg­ar Þjóð­veld­ið sundr­að­ist vegna græðgi og...
Hundseðlið og kattareðlið
Blogg

Stefán Snævarr

Hund­seðl­ið og kattareðl­ið

 Feita fress­ið: Ég verð nú að segja fyr­ir mig og mína parta og með fullri virð­ingu fyr­ir ykk­ur hund­um að mér  finn­ast við kett­ir merk­ari skepn­ur en þið hund­ar. Við er­um sjálfs­stæð­ir og sterk­ir, þið ótta­leg­ar hópsál­ir og und­ir­lægj­ur. Okk­ar sið­ferði er herrasið­ferði, ykk­ar þrælasið­ferði.  (kisa hef­ur greini­lega les­ið Nietzsche!) Stjúp­hvolp­ur­inn: Vit­leysa, við hund­ar er­um trygg­lynd­ir og fórn­fús­ir, við kunn­um...
Djarfur leikur Pírata
Blogg

Maurildi

Djarf­ur leik­ur Pírata

Pírat­ar léku í dag býsna djarf­an leik. Þau fimm mál sem Pírat­ar setja á odd­inn eru mjög misum­deild.  All­ir vilja bæta heil­brigðis­kerf­ið, berj­ast gegn spill­ingu og auka vald al­menn­ings. Þessi mál er til­tölu­lega auð­velt að semja um við hvern hinna flokk­ana sem er.  Hin tvö mál­in eru erf­ið­ari. Ný stjórn­ar­skrá og rót­tæk­ar breyt­ing­ar á sjáv­ar­út­vegi eru mál sem erf­ið­ara mun reyn­ast að semja...
Kosningabaráttan og Pírataútspilið
Blogg

AK-72

Kosn­inga­bar­átt­an og Pírata­út­spil­ið

Síð­asta vika er bú­in að vera frek­ar skrít­in vika í ís­lenskri póli­tík fyr­ir okk­ur sem fylg­ist með ut­an flokka. Sam­fylk­ing­in er bú­in að vera að ríf­ast inn­byrð­is um hver eigi sök á lágu fylgi í stað þess að leita leiða til að auka það að nýju, fjöl­mið­ill reyndi að gera stór­hneykslis­mál út úr því að að rit­ari Sam­fylk­ing­ar­inn­ar hefði sagt...

Mest lesið undanfarið ár