Er BIngi búinn að kaupa Hringbraut?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Er BIngi bú­inn að kaupa Hring­braut?

Furðu­leg­ur snún­ing­ur er á við­horf­um pistla­skrif­ara og Hring­braut. Hér er eitt dæmi:-"Ljóst er að stórvið­tal við refs­inorn­ina Evu Joly var al­ger tíma­skekkja og ekk­ert ann­að en póli­tískt hneyksli að mati Nátt­fara."- Bæði er að bú­ið er að upp­vekja Nátt­fara sem reynd­ar átti bú­setu á Vísi í gamla daga og orða­lag­ið og nálg­un­in svip­uð og í nafn­lausa pistl­in­um -Orð­ið á göt­unni-...
Grunnskólamál: Svör Samfylkingar
Blogg

Maurildi

Grunn­skóla­mál: Svör Sam­fylk­ing­ar

[G]runn­skól­inn og mál­efni fatl­aðra hafa ver­ið al­var­lega van­fjár­mögn­uð.  Þá hafa svör borist frá öll­um flokk­um. Hér koma svör Sam­fylk­ing­ar. Svör Sjálf­stæð­is­flokks verða birt á eft­ir. Eins og fram kem­ur hef­ur Sam­fylk­ing­in tölu­verða reynslu af grunn­skóla­mál­um á sveit­ar­stjórn­arstigi og tel­ur að mjög hafi skort upp á fjár­mögn­un þeirra. Svar­ið barst frá Ás­geiri Run­ólfs­syni verk­efna­stjóra hjá Sam­fylk­ing­unni.  Eldri svör: Pírat­ar,...
Stjórnin: Mölvum  hana, bölvaða!
Blogg

Stefán Snævarr

Stjórn­in: Mölv­um hana, bölv­aða!

 Einn helsti heim­spek­ing­ur upp­lýs­ing­ar­tím­ans kall­aði sig "Voltaire" og var fransk­ur að­als­mað­ur.  Hann barð­ist gegn valdníðslu,   og hjá­trú­ar­grill­um,  end­aði oft bréf sín á því að skrifa  „Écra­sons l'in­fâme “, „mölv­um hana bölv­aða“.  Átti við kirkju­vald, um­burð­ar­leysi, hjá­trú og ann­an djöf­ul­dóm. Heim­færa má þessa hvatn­ingu Voltaires á ís­lensk­an nú­tíma, á laug­ar­dag­inn ber okk­ur að mölva hina bölv­uðu ríkra-rík­is­stjórn. Og henn­ar um­burð­ar­leysi, valdníðslu margs...
Gull og grænir skógar í boði LOFORÐAFLOKKSINS
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Gull og græn­ir skóg­ar í boði LOF­ORÐA­FLOKKS­INS

Kæri les­andi og kjós­andi. Mig lang­ar fyr­ir hönd Lof­orða­flokks­ins að kaupa þig núna rétt fyr­ir kosn­ing­ar og þar með þitt at­kvæði. Það sem ég býð þér er eft­ir­far­andi: Enga skatta á öll laun. Ókeyp­is heilsu­gæslu, heil­brigð­is­þjón­ustu og öldrun­ar­þjón­ustu Rosa­lega flott­an líf­eyri, svo þú get­ir lif­að eins og greifi síð­ustu ár­in - innifal­ið; ókeyp­is jarð­ar­för að ævi­skeiði loknu, að sjálf­sögðu með...
Grunnskólamál: Viðreisn svarar
Blogg

Maurildi

Grunn­skóla­mál: Við­reisn svar­ar

Grunn­for­senda nauð­syn­legr­ar ný­lið­un­ar í kenn­ara­stétt og þess að ein­stak­ling­ar sjái fram­tíð­ar­starfs­vett­vang inn­an skóla­kerf­is­ins, er sú að   kjör og starfs­að­stæð­ur kenn­ara séu sam­keppn­is­hæf.  Þá hafa borist svör allra fram­boða sem tal­að var við nema Sam­fylk­ing­ar (vænt­an­leg) og Sjálf­stæð­is­flokks (?). Hér eru svör Við­reisn­ar. At­hygli vek­ur auð­vit­að að Við­reisn úti­lok­ar ekki með öllu beit­ingu laga­setn­ing­ar á mögu­leg verk­föll en á móti koma nokk­uð skýr­ar hug­mynd­ur...
Grunnskólamál: Hjartans mál Dögunar
Blogg

Maurildi

Grunn­skóla­mál: Hjart­ans mál Dög­un­ar

Stór hluti af fram­bjóð­end­um Dög­un­ar eru grunn­skóla­kenn­ar­ar og er þetta okk­ar hjart­ans mál. Því er svar okk­ar nei, og við mein­um það.  Hér eru svör Dög­un­ar við spurn­ing­um mín­um. Það er ljóst af svör­un­um að þar á bæ hafa menn bæði þekk­ingu og reynslu af störf­um grunn­skóla­kenn­ara. Hér er rætt um álag, virð­ingu, sam­ráð og svo auð­vit­að...
Mannúð í móttöku - forðumst ljótu dæmin
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Mann­úð í mót­töku - forð­umst ljótu dæm­in

Eins og flest­ir vita að þá geis­ar flótta­manna­skrísa í Evr­ópu og víð­ar. Helsta ástæða henn­ar er hið grimmi­lega borg­ara­stríð í Sýr­landi, sem nú hef­ur stað­ið í um hálf­an ára­tug og kostað um 300.000 manns líf­ið. Nú glím­ir al­þjóða­kerf­ið við al­var­leg­asta flótta­manna­vanda sem um get­ur síð­an 1945 og millj­ón­ir manna eru flótta, bæði í Evr­ópu og Mið-Aust­ur­lönd­um. Áhrifa alls þessa og...
Grunnskólamál: Afdráttarlaus svör Framsóknarflokks
Blogg

Maurildi

Grunn­skóla­mál: Af­drátt­ar­laus svör Fram­sókn­ar­flokks

Þar er virð­ing og laun kenn­ara í takt við stétt­ir lækna og lög­fræð­inga.  Hér birt­ast svör Fram­sókn­ar­flokks­ins við spurn­ing­um mín­um. Þau koma frá Lilju Dögg Al­freðs­dótt­ur vara­for­manni og odd­vita í Reykja­vík suð­ur. Svör­in eru af­drátt­ar­laus og skýr eins og sjá má. Svör hafa borist frá Vinstri græn­um (ég set þau inn síð­ar í dag). Þau eru einnig...
Sammála Margréti drottningu!
Blogg

Anna Lára Steindal

Sam­mála Mar­gréti drottn­ingu!

Í sam­tals­bók sem kom út í Dan­mörku á dög­un­um; Dýpstu ræt­urn­ar ræð­ir Mar­grét Þór­hild­ur Dana­drottn­ing við blaða­mann Berl­in­ske Tidende, Thom­as Lar­sen, og lýs­ir með­al ann­ars af­stöðu sinni til inn­flytj­enda­mála og að­lög­un­ar inn­flytj­enda að dönsku sam­fé­lagi. Sjá hér og hér.  Ég hef ekki les­ið bók­ina en hef í morg­un ver­ið að glugga í um­fjöll­un um hana og mér sýn­ist af þeirri yf­ir­ferð að ég sé í grund­vall­ar­at­rið­um sam­mála drottn­ing­unni....
Grunnskólamál: Svör Bjartrar framtíðar
Blogg

Maurildi

Grunn­skóla­mál: Svör Bjartr­ar fram­tíð­ar

Leita þarf allra leiða til að stækka og/eða auka við tekju­stofna sveit­ar­fé­laga til að þau geti stað­ið und­ir því að bjóða upp á boð­leg­ar vinnu­að­stæð­ur kenn­ara, mann­sæm­andi laun og búa til náms­að­stæð­ur sem sam­fé­lag­ið get­ur ver­ið stolt af   Mér hafa nú borist svör frá:  Pír­öt­um, Bjartri Fram­tíð og Fram­sókn­ar­flokki (birti næst á eft­ir þess­um). Við­reisn og Sam­fylk­ing hafa boð­að svör. Enn hef­ur ekk­ert heyrst í Sjálf­stæð­is­flokki og Vinstri...
Að mata fílantrópistann í sér
Blogg

Anna Lára Steindal

Að mata fíl­antróp­ist­ann í sér

Fé­lagi minn, mik­ill sóma­mað­ur sem hef­ur hjart­að á rétt­um stað og ríka lund og löng­un til að hjálpa fólki í vanda og erf­ið­leik­um hringdi í mig um dag­inn með held­ur óvenju­legt er­indi. Þannig er mál með vexti að hann starf­aði í sum­ar tíma­bund­ið sem strætóbíl­stjóri í Reykja­vík og kynnt­ist feðg­um sem ný­lega höfðu feng­ið stöðu flótta­manna á Ís­landi. Þeir urðu ágæt­ist kunn­ingj­ar,...
Árangurinn er í höfn
Blogg

Teitur Atlason

Ár­ang­ur­inn er í höfn

Á dög­un­um var Stöð2 með frétt um máli sem oft hef­ur kom­ið inn á borð Neyt­enda­sam­tak­anna.  Ég var við­mæl­andi hjá Nadine Guð­rúnu Yag­hi sem hef­ur sýnt neyt­enda­mál­um mik­inn áhuga í efnis­tök­um sín­um. Frétt­in fjall­aði um að sum­ar búð­ir í mið­bæn­um stilla upp lág­marks-áfeng­um bjór í ön­degi eins og um sé að ræða sterk­an bjór. Marg­ir ferða­lang­ar kann­ast ekki við...
Grunnskólamál: Afdráttarlaus svör Pírata
Blogg

Maurildi

Grunn­skóla­mál: Af­drátt­ar­laus svör Pírata

Sveita­fé­lög­in eru ekki fjár­hags­lega sjálf­stæð ef þau geta ekki greitt kenn­ur­um laun Við­reisn og Björt fram­tíð hafa þeg­ar boð­að svör við spurn­ing­um mín­um og Pírat­ar hafa sent sín svör. Kann ég þeim þakk­ir fyr­ir. Enn á ég eft­ir að heyra frá Sjálf­stæð­is­flokki, Vg, Sam­fylk­ingu og Fram­sókn. Und­ir svör Pírata skrif­ar Björn Leví Gunn­ars­son sem skip­ar ann­að sæti fram­boðs­lista Pírata...
Hvernig get ég flutt að heiman?
Blogg

Bjarni Halldór

Hvernig get ég flutt að heim­an?

Hátt hlut­fall ungs fólks býr enn hjá for­eldr­um sín­um, eða nán­ar til­tek­ið 40% fólks á þrí­tugs­aldri. Það er einna helst þrennt sem tor­veld­ar ungu fólki að flytja að heim­an og veld­ur háu hús­næð­isverði; ómark­viss stuðn­ing­ur, hár bygg­inga­kostn­að­ur og há­ir vext­ir. Þær lausn­ir sem aðr­ir flokk­ar hafa boð­að að und­an­förnu taka ekki al­menni­lega á þess­um þrem­ur at­rið­um. Þvert á móti ýta þær...

Mest lesið undanfarið ár