Oft var þörf en nú er nauðsyn
Blogg

Svala Jónsdóttir

Oft var þörf en nú er nauð­syn

Ég horfði á síð­asta kosn­inga­þátt Rík­is­sjón­varps­ins í gær­kvöld, þar sem Þóra Arn­órs­dótt­ir og Ein­ar Þor­steins­son ræddu við for­menn þeirra sjö stjórn­mála­flokka sem eiga mögu­leika á að ná mönn­um inn á þing. Það vakti furðu mína hversu lít­ið var rætt um ástæðu þess að við er­um að kjósa nú í lok októ­ber, en ekki að vori til eins og venju­lega. Við...
Sérlegur dagur borgarans
Blogg

Lífsgildin

Sér­leg­ur dag­ur borg­ar­ans

Það er ekki nóg að telja at­kvæði, gera skoð­anakann­an­ir, rétta upp hönd og velja. Lýð­ræði er að­ferð til að laða fram visku eða vilja fjöld­ans. Lýð­ræði er sam­ræða þar sem leit­að er heilla­væn­legra leiða fyr­ir alla til að halda áfram. Mann­rétt­indi og lýð­ræði hald­ast í hend­ur, stjórn­ar­far­ið á að mót­ast af jafn­ræði og jafn­rétti borg­ar­anna.  Lýð­ræði krefst sterkr­ar vit­und­ar borg­ar­anna...
Á kjördegi
Blogg

Stefán Snævarr

Á kjör­degi

 Í sög­unni  um Ves­al­ing­ana er greint  frá upp­reisn í Frakklandi gegn vold­ugri yf­ir­stétt. Her­inn var­ar upp­reisn­ar­menn við og seg­ir þá dæmda til að tapa. Í söng­leikn­um svar­ar  upp­reisn­ar­for­ing­inn með svo­felld­um hætti: „Damn their warn­ings, damn their lies, they will see the people rise!“ Stjórn­ar­lið­ar vara nú kjós­end­ur við að kjósa stjórn­ar­and­stöðu­flokk­ana. Því má svara á sömu lund og gert var í Ves­al­ing­un­um:...
Fjögurra flokka stjórn í spilunum
Blogg

Gísli Baldvinsson

Fjög­urra flokka stjórn í spil­un­um

Kosn­ing­ar geta ver­ið æsispenn­andi. Á morg­un er sá dag­ur. Tveggja flokka stórn er nán­ast úti­lok­uð nema eitt­hvað mik­ið ger­ist. Ansi ‏tæpt með ‏þriggja flokka stjórn. Hér skoða ég sér­lega: Ef við ger­um ráð fyr­ir að kost­ur 1 sé úti­lok­að­ur a.m.k. Í fyrstu um­ferð er fjög­urra flokka stjórn ann­að hvort Sam­fylk­ingu eða Við­reisn er í spil­un­um.   Ræð­um um minni­hluta­stjórn­ir síð­ar....
Áskorun: Uppfærum Listaháskólann!
Blogg

Listflakkarinn

Áskor­un: Upp­fær­um Lista­há­skól­ann!

  Mað­ur var varla kom­inn út úr RÚV eft­ir upp­tök­ur hjá Víðsjá þeg­ar upp­á­hald­sal­þing­is­kona mín Val­gerð­ur Bjarna­dótt­ir bauð mér far. Ég sagð­ist vera á leið í Hafn­ar­fjörð með strætó en þakk­aði gott boð. Við höfð­um ver­ið sam­an fjög­ur, hún frá Sam­fylk­ingu, Ásta Bryn­dís Schram og svo auð­vit­að Þor­vald­ur, Alban­íu-Valdi eins og hann er stund­um kall­að­ur og milli okk­ar fjög­urra var...
Stöðugleiki partýliðsins
Blogg

AK-72

Stöð­ug­leiki partýliðs­ins

Fyr­ir nær tveim­ur ár­um þá fékk ég upp­gjaf­ar­til­finn­ingu mikla gagn­vart ís­lensku sam­fé­lagi. Spill­ing­in, sið­leys­ið og sinnu­leys­ið hafði þá náð fullri ferð og manni fannst eins og allt vera að stefna í miklu verra far held­ur en ár­ið 2007. Fólk virt­ist líka vera bara nokk­uð sátt við þetta enda voru marg­ir að bíða eft­ir skulda­leið­rétt­ing­unni sem átti að rétt­læta hvað sem...
...OG RÉTTLÆTI FYRIR ALLA - einkennislög flokkanna fyrir kosningarnar 2016
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

...OG RÉTT­LÆTI FYR­IR ALLA - ein­kenn­is­lög flokk­anna fyr­ir kosn­ing­arn­ar 2016

Upp­á­halds­lög flokk­anna: Hér er listi yf­ir ein­kenn­is­lög flokk­anna fyr­ir kosn­ing­arn­ar 2016, list­inn er sam­inn af mér og tek ég ábyrgð á hon­um. Al­þýðu­fylk­ing­in: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=lteomt5CWq4 Björt fram­tíð: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=DsdAnYLv­Ge4 Dög­un: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=lf­g0_F­bIqqw Flokk­ur fólks­ins: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=12AcglZ2xGw Fram­sókn: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=UqlsVZ1zxMk Húm­an­ista­flokk­ur: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=aYcwI5cW7pE (John Merrick) Pírat­ar: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=cBoj­bjoMttI Sam­fylk­ing­in: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=Ut­KADQnjQmc Sjálf­stæð­is­flokk­ur: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=zGY­VjGN8zNQ VG: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=8D56eqR-qiM&list=PLA4854F2395B73F2A Við­reisn: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=2t­mc8rJgxUI  Þjóð­fylk­ing:...
Á hraðbraut út í lífið: Menntun Sjálfstæðisþingmanna
Blogg

Maurildi

Á hrað­braut út í líf­ið: Mennt­un Sjálf­stæð­is­þing­manna

Í ljósi þess ákvað ég að skoða hvort þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins lifi al­mennt eft­ir þessu prinsippi.  Ég hef trölla­trú á því að þú skilj­ir ekki eitt­hvað í al­vöru fyrr en þú get­ur út­skýrt það fyr­ir barni. Hér út­skýr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn m.a.skóla­mál fyr­ir börn­um. Þetta er half mín­úta af fal­legri hug­sjón. Og hálf mín­úta af skíðlog­andi stór­slysi. Snú­ið er út...
Krataávarpið 2.0
Blogg

Stefán Snævarr

Krata­ávarp­ið 2.0

  Fyr­ir sex ár­um birti Tíma­rit Máls og menn­ing­ar grein mína Krata­ávarp­ið. Heit­ið var kom­ið frá hinum hug­kvæma rit­stjóra tíma­rits­ins, Guð­mundi Andra Thors­syni. Seinna var glefs­um úr grein­inni of­ið inn í kafla í bók minni Kredda í kreppu. Mik­ið vatn er til sjáv­ar runn­ið síð­an það kver kom  út. Ég hef end­ur­skoð­að marg­ar af mín­um hug­mynd­um en ekki gef­ist upp...
Að vera eða vera ekki píkan þín
Blogg

Dóra Björt

Að vera eða vera ekki pík­an þín

Kon­ur hafa löng­um þurft að þola að vera minnk­að­ar nið­ur í ein­ingu líf­fræði sinn­ar. Fyrr á tím­um voru oft ein­kenni reiði og von­leysi yf­ir því að hafa ekki mögu­leik­ann á því að nýta hæfi­leika sína úti í sam­fé­lag­inu túlk­uð sem sjúk­dóm­ur­inn hystería. Sá var tal­inn stafa frá leg­inu og gera kon­ur órökvís­ar á þann hátt að þær stjórn­uð­ust ein­göngu af...
Tillögur Stjórnlagaráððs
Blogg

Guðmundur

Til­lög­ur Stjórn­laga­ráððs

Í um­ræð­um vegna kom­andi kosn­inga hafa stjórn­ar­skrár­mál ver­ið of­ar­lega á baugi. Í til­efni af því lang­ar mig til þess að fara í stuttu máli yf­ir störf og nið­ur­stöð­ur Stjórn­laga­ráðs. Þeg­ar þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­an um nið­ur­stöð­ur stjórn­laga­ráðs nálg­að­ist var fleytt út í um­ræð­una margskon­ar full­yrð­ing­um um hvað breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni myndu hafa í för með sér. Marg­ir klifa áfram á þess­um klisj­um þó...
Kosningar: Stefnir í steindautt jafntefli
Blogg

Gísli Baldvinsson

Kosn­ing­ar: Stefn­ir í steindautt jafn­tefli

Nýj­asta fylg­is­könn­un er um margt áhuga­verð. Sam­fylk­ing og Björt fram­tíð eru ekki að græða á fjór­flokka­banda­lag­inu. Í raun eykst fylgi við stjórn­ar­flokk­ana. "Dauð" at­kvæði eru um 5-6% svo það er raun­hæf­ur mögu­leiki að stjórn­ar­flokk­arn­ir auk Við­reisn­ar gætu mynd­að rík­is­stjórn. Eng­eyj­ar­stjórn­in væri þá rétt­nefni. Ef Björt fram­tíð félli af þingi er ljóst að á því græða Sjálf­stæð­is­flokk­ur, Fram­sókn og Vinstri græn. ...
Skítadreifing án sómakenndar
Blogg

Listflakkarinn

Skíta­dreif­ing án sóma­kennd­ar

Skíta­dreif­ing án sóma­kennd­ar   Her­ferð­in gegn Smára McCart­hy er svo laus við sóma­kennd að það mætti halda að hann væri í for­setafram­boði á móti Dav­íð Odds­syni. Því mið­ur stefn­ir Smári ein­ung­is á þing­sæti og því er erfitt að skilja þetta offors sem kall­ar á hverja rit­stjórn­ar­grein­ina á fæt­ur ann­arri hjá við­skipta­blað­inu, þar sem jafn­vel bóka­lest­ur Smára er gagn­rýnd­ur eða furðu­frétt­ir...
ÁLYKTUN DÖGUNAR VEGNA KAUPÞINGSLÁNSINS ÞANN 6.OKTÓBER 2008
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

ÁLYKT­UN DÖG­UN­AR VEGNA KAUPÞINGSLÁNS­INS ÞANN 6.OKTÓ­BER 2008

Kæri kjós­andi. Vegna um­fjöll­un­ar Kast­ljóss um síð­ustu helgi hafa stjórn­mála­sam­tök­in Dög­un sent frá sér eftir­ar­andi álykt­un: Stjórn­mála­sam­tök­in Dög­un for­dæma harð­lega þá ákvörð­un tveggja æðstu yf­ir­manna efna­hags­mála á Ís­landi, sem tek­in var þann 6. októ­ber ár­ið 2008. Þá var Kaupþingi veitt neyð­ar­lán upp á 80 millj­arða króna, en vit­að var fyr­ir­fram að þess­ir fjár­mun­ir myndu tap­ast að fullu. Þarna var...
Ný færsla: Svör Sjálfstæðisflokks
Blogg

Maurildi

Ný færsla: Svör Sjálf­stæð­is­flokks

Það ligg­ur í aug­um uppi að laun kenn­ara þurfa að vera með þeim hætti að þau end­ur­spegli bæði mik­il­vægi stétt­ar­inn­ar og laði hæfi­leika­ríkt og fjöl­breytt fólk til starfa.   Hér koma loks svör Sjálf­stæð­is­flokks. Þá hafa svör allra flokka ver­ið birt. Svör­in bár­ust frá Sig­ur­birni Ingi­mund­ar­syni fram­kvæmda­stjóra þing­flokks Sjálf­stæð­is­manna. Skoð­ið eldri svör hér:  Eldri svör: Pírat­ar, Björt fram­tíð, Fram­sókn, VG, 
Hvað finnst Pírötum um nornaveiðar?
Blogg

Listflakkarinn

Hvað finnst Pír­öt­um um norna­veið­ar?

  Eft­ir­far­andi spurn­ing barst frá út­lönd­um:Sæll, ég hef les­ið blogg­ið þitt lengi og sá að þú ert kom­inn í fram­boð fyr­ir Pírata. Líst vel á ykk­ur, en segðu mér eitt, hvað finnst Pír­öt­um um norna­veið­ar?Kveðja, nafn­laus­Sæl/Sæll Nafn­laus,Takk fyr­ir góða spurn­ingu.Það vill svo til að fyr­ir ligg­ur álykt­un af fé­lags­fundi fyrr í mán­uð­in­um fjórða októ­ber sem svar­ar þess­ari spurn­ingu ágæt­lega:Með til­vís­un...

Mest lesið undanfarið ár