Gamma(r) og innviðir - einkakapítalið hérlendis vill komast í innviðina og sér þar feita möguleika
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Gamma(r) og inn­við­ir - einkakapítal­ið hér­lend­is vill kom­ast í inn­við­ina og sér þar feita mögu­leika

Nú í vik­unni kom út skýrsla frá fyr­ir­bæri sem heit­ir GAMMA og ku vera verð­bréfa­fyr­ir­tæki. Í skýrsl­unni er ver­ið að fjalla um nauð­syn þess að fjár­festa í inn­við­um á Ís­landi, því sem á ensku er kall­að ,,in­frastruct­ure“. Með því er átt við öll helstu burð­ar­kerfi sam­fé­lags­ins, veg­ir, raf­magns og orku­dreif­ing og þess hátt­ar. Róma­veldi og Járn­frú­in Í skýrsl­unni, sem...
Tölvuleikir og hugarró
Blogg

Listflakkarinn

Tölvu­leik­ir og hug­ar­ró

  „Ég er á því að mað­ur finni styrk í góð­um bók­um og ein­hvers kon­ar hug­ar­ró. Í dag sé ég ekk­ert nema flótta í því þeg­ar þú lok­ar þig af til dæm­is í of­beld­is­full­um tölvu­leik, eins og of marg­ir gera,“ sagði Arn­ar Már Arn­gríms­son sem ný­lega hlaut Norð­ur­landa­verð­laun­in í flokki barna- og ung­linga­bóka, í við­tali hjá Frétta­tím­an­um. Arn­ar er vel...
Skattar og ofbeldi
Blogg

Gísli Baldvinsson

Skatt­ar og of­beldi

Pawel Bartoszek seg­ir (eft­ir kosn­ing­ar). "Engu að síð­ur séu hækk­an­ir á þing­ara­kaupi sem kjara­ráð færði þing­mönn­um of há­ar. Þetta eru pen­ing­ar sem tekn­ir eru af öðru fólki með of­beldi.-" Svo!? Ég á þá eft­ir að ræða lengi við þenn­an ný­kjör­inn þing­mann um sam­fé­lags­sátt­mála og kostn­að­inn við þau fé­lags­gjöld. Ef þing­mað­ur­inn ungi á eft­ir að vinna við fjár­lög er ÞAÐ OF­BELD­IS­VERK!...
Hin dauðu augu Trumps
Blogg

Stefán Snævarr

Hin dauðu augu Trumps

 Heim­spek­ing­ur­inn Plat­on sagði að aug­un væru speg­ill sál­ar­inn­ar. Mín reynsla er sú að augu og augna­ráð segi mik­ið um skap­gerð manna. Stór hlý augu eru jafn­an merki um góð­mennsku. Ef lit­ið er á mynd­ir af of­beld­is­mönn­um og psý­kopöt­um sést að þeir hafa oft lít­il, inn­fall­in, og köld augu. Þannig augu hef­ur Don­ald Trump enda ill­ræmd­ur  ruddi, mont­hænsn og sér­gæð­ing­ur. Hvað um...
Lágmarkslaun 340 þúsund?
Blogg

Listflakkarinn

Lág­marks­laun 340 þús­und?

Kjara­ráð mað­ur ... því­lík steik. Hér eru tvær rök­semda­færsl­ur sem ég hef heyrt fyr­ir því að laun al­þing­is­manna þurfi að hækka: Ef laun­in eru of lág (í kring­um 750 þús­und) koma ein­tóm­ir með­al­jón­ar til að vinna á þingi. Hærri laun gera þing­menn fjár­hags­lega sjálf­stæð­ari og draga úr spill­ingu. Fá þess­ar full­yrð­ing­ar stað­ist? Ég veit það ekki al­veg, en hef nokkr­ar...
Stjórnin og Marx
Blogg

Stefán Snævarr

Stjórn­in og Marx

 "Þeg­ar hníg­ur húm að þorra oft ég hygg til feðra vorra og þá fyrst og fremst til..." Karls Marx sem samdi Auð­magn­ið. Reynd­ar hef­ur ann­að rit Marx ver­ið mér hug­stætt á dög­um ríkra-rík­is­stjórn­ar­inn­ar, Komm­ún­ista­ávarp­ið, sem hann setti sam­an í fé­lagi við Friedrich Eng­els. Þar seg­ir: „Rík­is­vald vorra tíma er ekk­ert ann­að en fram­kvæmda­ráð er ann­ast sam­eig­in­leg mál­efni allr­ar borg­ara­stétt­ar­inn­ar“ (Marx...
Fregnir af dauða SF eru stórlega ýktar
Blogg

Gísli Baldvinsson

Fregn­ir af dauða SF eru stór­lega ýkt­ar

Fregn­ir af dauða mín­um eru stór­lega ýkt­ar sagði háð­fugl­inn Mark Twain. Sama má segja um Sam­fylk­ing­una, jafn­að­ar­manna­flokk Ís­lands. Ein af rót­um Sam­fylk­ing­ar er Al­þýðu­flokk­ur­inn.  Hann komst oft í hann krapp­an og var hárs­breidd frá því að þurrk­ast úr af þingi 1971: Al­þing­is­kosn­ing­ar 1971.                 prós.      kjörd. upp­bóta­Al­þýðu­flokk­ur     10.345 (at­kv)     9,07%     1               4            5...
Um listina að gera alla dýrvitlausa í íslensku samfélagi
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Um list­ina að gera alla dýrvit­lausa í ís­lensku sam­fé­lagi

Stund­um eru tekn­ar svo af­spyrnu­vitlus­ar ákvarð­an­ir í ís­lensku sam­fé­lagi að það mætti halda að þær séu tekn­ar af hálf­vit­um, sem eru ekki í nein­um tengsl­um við raun­veru­leik­ann. Ákvörð­un Kjara­ráðs er frá­bært dæmi um slíka ákvörð­un. Hún hef­ur hrein­lega sett allt á ann­an end­ann, enda ekk­ert ann­að en blaut tuska fram­an í al­menn­ing og í raun gróf til­raun til þess að...
Að eiga ekki séns
Blogg

Maurildi

Að eiga ekki séns

Lægstu laun á Ís­landi eru við umönn­un og fræðslu. Það sést á ýmsu. Vin­kona mín er grunn­skóla­kenn­ari. Hún er ein­stæð móð­ir og það er langt síð­an hún gat fram­fleytt fjöl­skyldu sinni á kenn­ara­laun­un­um. Þess vegna vinn­ur hún, eins og ört stækk­andi hóp­ur kenn­ara, auka­vinnu um kvöld og helg­ar – líka við umönn­un. Um helg­ina varð hún fyr­ir al­var­legri lík­ams­árás í auka­vinn­unni....
Ólívur í Jórdaníu
Blogg

Hildur Þórðardóttir

Ólív­ur í Jórdan­íu

Þessa dag­ana er ég stödd uppi í fjöll­un­um í norð­ur­hluta Jórdan­íu, al­veg við Dibb­een þjóð­garð­inn, ekki svo langt frá sýr­lensku landa­mær­un­um. Hér er frið­sælt og ljúft. Mik­ið af trjám. Við bú­um á litl­um frí­stunda­bónda­bæ sem leit­ast við að vinna á um­hverf­i­s­væn­an máta og er að inn­leiða að­ferð­ir permacult­ure. Hér eru 40 kind­ur, end­ur, kalk­ún­ar, hvít hænsni fyr­ir egg, önn­ur teg­und...
A+C+V, stjórn sem meikar sens
Blogg

Listflakkarinn

A+C+V, stjórn sem meik­ar sens

A+C+V, stjórn sem meik­ar sens.Skoð­um stefnu­mál flokk­ana á blaði. Við­reisn og Björt Fram­tíð eru nán­ast eins. Björt Fram­tíð er fyr­ir fólk sem vill kjósa frjáls­lynd­an miðju­flokk og get­ur hugs­að sér að kjósa mann í karrígul­um jakka­föt­um, Við­reisn er fyr­ir fólk sem vill kjósa frjáls­lynd­an miðju-hægri­flokk, helst í grá­um jakka­föt­um og fyrr­um sjálf­stæð­is­mann. Þess­ir flokk­ar eru borg­ar­flokk­ar, skilja ágæt­lega vægi skap­andi...
Eftir að kosningarykið fer að setjast
Blogg

AK-72

Eft­ir að kosn­ing­aryk­ið fer að setj­ast

Mað­ur get­ur ekki ann­að en ver­ið full­ur von­brigða yf­ir úr­slit­um kosn­ing­anna en „svona er lýð­ræð­ið“ er víst það sem mað­ur á að hugga sig með. Það breyt­ir því þó ekki að það er margt um­hugs­un­ar­vert og áhuga­vert með þess­ar kosn­ing­ar ef mað­ur set­ur sig í ein­hvers­kon­ar rýn­is­gír nú þeg­ar ryk­ið er byrj­að að setj­ast. Hér á eft­ir fylgja ýms­ar punkt­ar...
Fín kosningaúrslit
Blogg

Maurildi

Fín kosn­inga­úr­slit

Mér sýn­ast úr­slit kosn­ing­anna tölu­vert áfall fyr­ir marga. Ég er ósam­mála. Vissu­lega verð­ur ekki eins auð­velt að mynda rík­is­stjórn og það hefði ver­ið hefðu Lækj­ar­brekku­stjórn­in eða Laug­ar­vatns­stjórn­in náð hrein­um meiri­hluta. Aðra fylk­ing­una vant­aði 6-7% upp á meiri­hluta, hina 9-10%.  Það er rétt að hafa í huga að jafn­vel þótt önn­ur þess­ara fylk­inga hefði feng­ið hrein­an meiri­hluta þá hefði stað­an ver­ið...
Freki karlinn sigrar
Blogg

Stefán Snævarr

Freki karl­inn sigr­ar

Í skáld­sögu Jóns Kalm­ans, Eitt­vað á stærð við al­heim­inn, seg­ir ein sögu­per­sóna að Ís­lend­ing­ar hafi alltaf lit­ið upp til frekju­hunda og rang­lega tal­ið ósvífni merki um styrk. Enda sigr­ar freki karl­inn einatt í kosn­ing­um, Dav­íð Odds­son og Ólaf­ur Ragn­ar voru yf­ir­leitt sig­ur­sæl­ir. Sig­mund­ur Dav­íð vann fræg­an sig­ur ár­ið 2013. Þeg­ar Bjarni Ben var prúð­ur súkkulað­i­dreng­ur gekk hon­um ekki vel í...

Mest lesið undanfarið ár