Ábending til Proppé
Blogg

Teitur Atlason

Ábend­ing til Proppé

Núna munu stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur vera í full­um gangi.  Það er allt gott og bless­að. Mál eru sett á odd­inn, þau eru rædd fram og aft­ur og mála­miðl­an­ir koma fram og þeim er síð­an rað­að upp í stjórn­arsátt­mála. Mál eins og bú­vöru­samn­ing­ur­inn, mögu­leg að­ild að ESB og fram­tíð kvóta­kerf­is­ins verða ugg­laust und­ir og von­andi næst eitt­hvað fram sem gæti þok­að okk­ur eitt­hvað...
Hvað er það sem gerði kennara svona reiða?
Blogg

Maurildi

Hvað er það sem gerði kenn­ara svona reiða?

Fyr­ir áhuga­mann um stjórn­mál get­ur ver­ið dá­lít­ið und­ar­legt að fylgj­ast með glímu­tök­um stjórn­mála­manna í mál­um sem mað­ur þekk­ir vel. Þá verð­ur óein­lægn­in og spuna­mennsk­an svo pín­lega ljós. Sem grunn­skóla­kenn­ari hef ég ver­ið að upp­lifa það síð­ustu daga.  Ef sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur er beð­inn um að út­skýra þá þungu undiröldu sem hef­ur orð­ið vart á yf­ir­borð­inu síð­ustu daga hjá grunn­skóla­kenn­ur­um mun  hann segja...
Et tu, Proppé?
Blogg

AK-72

Et tu, Proppé?

Manni finnst kom­andi stjórn CAD-flokk­ana eitt­hvað svo fyr­ir­sjá­an­leg­ur og dap­ur­leg­ur end­ir á til­raun­um til um­bóta á ís­lensku sam­fé­lagi eft­ir Hrun, síð­asta kjör­tíma­bil og Pana­maskjöl en um leið var þetta kannski fyr­ir­sjá­an­legt svekk­elsi sem mað­ur neit­aði að horf­ast í aug­un við. Um leið og það var tal­ið upp úr kjör­kass­an­um þá fagn­aði Við­reisn­ar­fólk stór­sigri hægri manna á Ís­landi líkt og Þor­steinn...
Umræðan leiðrétt - Málefnin ráða för
Blogg

Bjarni Halldór

Um­ræð­an leið­rétt - Mál­efn­in ráða för

Eft­ir að til­kynnt var um form­leg­ar við­ræð­ur milli Bjartr­ar Fram­tíð­ar, Við­reisn­ar og Sjálf­stæð­is­flokks hafa marg­ir lagt orð í belg og kom­ið með inn­legg í um­ræð­una. Þeg­ar um­ræð­an er eins víð­feðm og raun ber vitni þyk­ir lík­legt að far­ið sé með rangt mál í ein­hverj­um til­vik­um. Ný­leg frétt Stund­ar­inn­ar er dæmi um slíkt. Ég ætla því að taka það að...
Stjórnarmyndun: Verður Framsókn fjórða hjólið?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­mynd­un: Verð­ur Fram­sókn fjórða hjól­ið?

Skil­yrði Við­reisn­ar fyr­ir stjórn­ar­mynd­un­ar­við­ræð­ur var að Fram­sókn yrði ekki með. Með því var Við­reisn að árétta að hún væri ekki þriðja hjól fallandi rík­is­stjórn­ar. Ef stjórn­ar­mynd­un Bjarna tekst er meiri­hlut­inn knapp­ur. Hver og einn þing­mað­ur hef­ur van­traustsvald.  Vand­inn ligg­ur einnig í því að stór hluti þing­manna er ný­liði. Lím­ið í ráð­herra- og þing­stól­un­um er því ekki ól­seigt. Því gæti svo...
Brexit og Trump - getum við sjálfum okkur um kennt?
Blogg

Anna Lára Steindal

Brex­it og Trump - get­um við sjálf­um okk­ur um kennt?

Á fimmtu­dag­inn, í kjöl­far þess að úr­slit lágu fyr­ir í for­seta­kosn­ing­un­um í Banda­ríkjn­um, birt­ist í mynd­bandi á face­book skörp grein­ing á nið­ur­stöð­un­um á síðu frétta­manns­ins Jon­ath­an Pie. Þetta er kannski besta skýr­ing á kjöri Don­ald Trump - og Brex­it og upp­gangi þjóð­ern­is­sinn­aðra hær­gri­flokka í Evr­ópu og svo fram­veg­is - sem ég hef séð. Þess vegna er svo­lít­ið svekkj­andi að Jon­ath­an...
Leonard Cohen (1934-2016)
Blogg

Stefán Snævarr

Leon­ard Cohen (1934-2016)

Rétt áð­an barst mér sú sorg­ar­fregn að kanadíski skáld­söngv­ar­inn Leon­ard Cohen væri all­ur, 82 ára gam­all. Fékk eng­an nó­bel en slapp alltént við að lifa for­seta­tíð Trumps.  Upp­haf­ið Ég gæti tuð­að enda­laust um áhrif Cohens á mína aumu per­sónu en hyggst sleppa því. Í stað­inn vil ég minn­ast Cohens og ræða list hans. Hann var fjöl­hæf­ur, hóf fer­il sinn sem...
Trump vann ekki, lýðræðið tapaði
Blogg

Listflakkarinn

Trump vann ekki, lýð­ræð­ið tap­aði

Í ann­að sinn á þess­ari öld vinna Demó­krat­ar meiri­hluta at­kvæða en tapa kosn­ing­um. Enda kerfi hann­að af 18. ald­ar land­eig­end­um til að minnka vægi borga. En það teng­ist líka al­veg kyni. Hillary með pung hefði unn­ið og nei, þetta er ekki mynd­lík­ing. Hún tap­aði líka af því fólk var reitt og þreytt á póli­tík. Og líka af því Demó­kröt­um skort­ir...
Stjórnarmyndun: Vinstriviðræður hafnar
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­mynd­un: Vinstri­við­ræð­ur hafn­ar

Smátt og smátt dreg­ur af for­manni Sjálf­stæð­is­flokkn­um og stund­arglas­ið að tæm­ast. Bjarni Bene­dikts­son á tvo kosti: Skila stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­inu [ósýni­lega] eða ganga að afar­kost­um Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar. "Afar­kost­irn­ir" eru þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla um ESB við­ræð­ur og þátt­taka Fram­sókn­ar­flokks­ins í nýrri rík­is­stjórn. Blinda for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins felst í því að sjá ekki að ekk­ert verð­ur að frétta frá Brus­sel fyr­ir en 2020 í fyrsta...
Frábær pitsastaður
Blogg

Teitur Atlason

Frá­bær pitsastað­ur

Það er alltaf gam­an að upp­lifa hið óvænta.  Sér­stak­lega þeg­ar kem­ur að mat og þess­hátt­ar.  Ég er bara kom­in á þann ald­ur að mat­ur er hætt­ur að svipta mér upp í hæð­irn­ar eins og áð­ur fyrr þeg­ar bragð­lauk­arn­ir mín­ir voru nýorpn­ir og ólíf­urn­ar brögð­uð­ust al­veg upp í enn­is­hol­urn­ar.   En þetta er allt í upp­námi því ég bragð­aði bestu pitsu...
Þjóðin á ekki neitt
Blogg

Guðmundur

Þjóð­in á ekki neitt

Fyrsta ákvæði laga um fisk­veið­ar í til­lög­um Stjórn­laga­ráðs er : „Nytja­stofn­ar á Ís­lands­mið­um eru sam­eign ís­lensku þjóð­ar­inn­ar.“ Með fisk­veið­i­stjórn­un­ar­kerf­inu hef­ur það hins veg­ar gerst að auð­lind­in, eða að­gang­ur að henni, er í raun­inni eign sem hægt er að selja og veð­setja. Þrír fjórðu alls fisk­veiðikvóta lands­ins er í um­sjón tutt­ugu fyr­ir­tækja sem eru í eigu 90 ein­stak­linga og að óbreyttu...
Stjórnarmyndun: Bendir Bjarni á Katrínu?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­mynd­un: Bend­ir Bjarni á Katrínu?

Kjós­end­ur leiða stund­um sam­an ólíka ból­fé­laga. Bjarni Bene­dikts­son leið­ir stjórn­ar­mynd­un nú um þess­ar mund­ir en er ein­ung­is í könn­un­ar­við­töl­um. Hon­um ligg­ur ekk­ert á.  En sú furðu­fregn berst nú um byggð að draum­ur Styrmis Gunn­ars­son­ar um sögu­lega sætti gæti ræst. Það er áhugi á við­ræð­um milli Sjálf­stæð­is­flokks og Vinstri grænna. "Margt af ágreinis­efn­um þess­ara flokka er ekki á dag­skrá á næst­unni,"...
Skattar, ofbeldi og Nozick
Blogg

Stefán Snævarr

Skatt­ar, of­beldi og Nozick

 Pawel Bartoszek, Heið­rún Lind Marteins­dótt­ir  og Jón Steins­son berg­mála gamla frjáls­hyggju­frasa um  að skatt­lagn­ing sé of­beldi. Berg­mál­ið hef­ur vald­ið tals­verð­um tauga­titr­ingi en heim­spek­ing­ur­inn Ás­geir Berg Matth­ías­son svar­ar því með hófstillt­um og yf­ir­veg­uð­um hætti. Hann bend­ir á að fullt eins megi telja einka­eigna­rétt­inn of­beldi. Virði mað­ur hann ekki á mað­ur á hættu fang­elsis­vist eða aðra refs­ingu. Tal­ið um skött­un sem...

Mest lesið undanfarið ár