Eldur í skúr útigangsmanns
Blogg

Gísli Baldvinsson

Eld­ur í skúr útigangs­manns

Þjóð­mála­þætt­ir eru mis­mun­andi. Yf­ir­leitt er þá RÚV með ágæt­is þætti í morg­uns­ár­ið en Bylgj­an sjaldn­ar. Nú voru þess­ar rás­ir með lang­ar út­legg­ing­ar á vör­um úr kálfa­skinni og eitrun katta í Hvera­gerði. Dag­inn sem kenn­ar­ar fylltu (enn einu sinni) Há­skóla­bíó var fyrsta frétt Bylgj­unn­ar um eld í skúri útigangs­manns. Ekki var grun­ur um að kvikn­að hafi út frá raf­magni. Nú kem­ur...
Lygin um Helguvík
Blogg

Hellisbúinn

Lyg­in um Helgu­vík

  Ball­ið byrj­ar  Glæ­ný kís­il­málm­verk­smiðja United Silicon í Helgu­vík  hafði ekki ver­ið starf­rækt nema í ör­fáa daga þeg­ar meng­un­ar­ball­ið byrj­aði. Yf­ir Reykja­nes­bæ lagði megna, súra bruna­lykt. Sum­ir bæj­ar­bú­ar tala um sviða í aug­um og óþæg­indi í önd­un­ar­fær­um. Fann þetta sjálf­ur í gær­kvöldi þeg­ar ég ætl­aði að leggj­ast í heit­an pott­inn á pall­in­um. Samt bý ég í 2,9km fjar­lægð í beinni...
Draugaborgin Hebron
Blogg

Hildur Þórðardóttir

Drauga­borg­in Hebron

Við gist­um tvær næt­ur í Hebron, þess­ari fjöl­menn­ustu borg Vest­ur­bakk­ans. Þar búa um það bil 200 þús­und íbú­ar, auk 500-650 land­nema inni í borg­inni og auk þeirra sem búa í sér­stök­um byggð­um rétt fyr­ir ut­an borg­ina. Leið­sögu­mað­ur­inn og bar­áttu­mað­ur­inn Badee Dweik sýndi okk­ur hvernig nýju land­nem­ar taka yf­ir svæði heima­manna og hengja ísra­elska fána ut­an á hús sem áð­ur til­heyrðu...
Bar-rabb: Ragnar Þór Ingólfsson
Blogg

Guðmundur Hörður

Bar-rabb: Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son

Í fimmta þætti Bar-rabbs hitti ég Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son, stjórn­ar­mann í VR og Hags­muna­sam­tök­um heim­il­anna, á Kaffi Lauga­læk. Við röbb­uð­um m.a. um fram­boð hans í Al­þing­is­kosn­ing­un­um, stétt­ar­fé­lög­in, líf­eyr­is­sjóð­ina, hús­næð­is­mark­að­inn, SALEK-sam­komu­lag­ið og næstu skref í bar­átt­unni fyr­ir af­námi verð­trygg­ing­ar.  
Lausn á lágum launum kennara
Blogg

Teitur Atlason

Lausn á lág­um laun­um kenn­ara

Kenn­ar­ar eru alltaf óánægð­ir með laun­in sín.  For­ustu­fólki kenn­ara hef­ur ekki tek­ist að lyfta stétt­inni upp og halda henni þar.  Eft­ir hverja samn­inga sem eru und­ir­rit­að­ir fer að halla á og sama ástandi kem­ur upp aft­ur og aft­ur. Það væri heilla­ráð ef kenn­ar­ar hættu að tala um krón­ur og aura. Launa­flokka hækk­an­ir, fata­pen­inga og all­ar þær  und­ur­sam­legu gul­ræt­ur sem fald­ar...
Srákurinn sem er að anda úr sér manneskjunni
Blogg

Anna Lára Steindal

Srák­ur­inn sem er að anda úr sér mann­eskj­unni

Fyr­ir fá­um miss­er­um skrif­aði ég pist­il um ákaf­lega in­dæl­an ung­an mann sem ég hitti í strætó­skýli - hæl­is­leit­anda frá Sómal­íu sem var sam­ferða mér í strætó einn rign­ing­ar­dag í sum­ar sem leið og deildi með mér sög­um úr lífi sínu á leið­inni. Unga mann­inn kall­aði ég Mohammed, sem er ekki hans rétta nafn, og frá­sögn af þess­um fyrstu kynn­um okk­ar má...
Fleira sameinar en sundrar
Blogg

Listflakkarinn

Fleira sam­ein­ar en sundr­ar

Frek­ar áber­andi hvað marg­ir Pírat­ar hafa tek­ið fagn­andi stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boði Katrín­ar. Ég treysti henni vel til að leiða samn­inga­við­ræð­ur með sann­girni. Það er tæki­færi til mik­illa um­bóta þar sem við höf­um ótrú­lega margt sam­eig­in­legt þrátt fyr­ir að vera ólík. Sam­kvæmt könn­un­um þótti sjö­tíu pró­sent kjós­enda VG mik­il­vægt að klára stjórn­ar­skrár­mál­ið. Það þyk­ir stuðn­ings­mönn­um Bjart­ar fram­tíð­ar og Pírata líka. (Og Sam­fylk­ing­unni líka)....
Yfir til Palestínu
Blogg

Hildur Þórðardóttir

Yf­ir til Palestínu

Um dag­inn fór­um við nokk­ur yf­ir landa­mær­in til Palestínu. Okk­ur var ráðlagt að nefna ekki að við ætl­uð­um til Palestínu, held­ur til Ísra­els og að við ætl­uð­um bara að heim­sækja Jerúsalem og Tel Aviv. Jafn­framt var okk­ur bent á að loka Face­book reikn­ing­un­um, því landa­mæra­verð­irn­ir skoða allt slíkt ef þeim líst ekki á þá sem vilja kom­ast yf­ir. Ísra­el­ar eru...
Erfitt verkefni: Myndun stjórnar yfir miðjuna
Blogg

Gísli Baldvinsson

Erfitt verk­efni: Mynd­un stjórn­ar yf­ir miðj­una

Þó vinstri­menn lýsa yf­ir póli­tísku vori í miðj­um norð­angarra með því að Katrín Jak­obs­dótt­ir fái um­boð til stjórn­ar­mynd­un­ar get­ur kom­ið hret. Hret­ið felst í þeim ómög­leika að fisk­veiði­stefna Við­reisn­ar er af­ar frá­brugð­in stefnu Vinstri grænna. Þá er nokk­ur ómög­leiki Pírata og Bjart­ar fram­tíð­ar að vinna sam­an. Á báð­um stöð­um eru kon­ur með tempra­ment. Skrúf­an (i.e. Sam­fylk­ing) mun verða mik­il­væg­ur hlekk­ur...
Það sem læra má af samstöðufundi kennara
Blogg

Maurildi

Það sem læra má af sam­stöðufundi kenn­ara

Um síð­ustu helgi heim­sótti ég Skaga­fjörð. Þar var hald­in stór náms­stefna kenn­ara sem nota mik­ið tölv­ur og upp­lýs­inga­tækni. Þar voru einnig er­lend­ir gest­ir. Kraft­ur­inn og sam­stað­an leyndi sér ekki. Starfs­ánægj­an ekki held­ur. All­ir hlökk­uðu til að snúa aft­ur í skól­ana sína og reyna nýj­ar hug­mynd­ir. Í gær mætti ég í Há­skóla­bíó ásamt meiri­hluta kenn­ara á Höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þar héld­um við sam­stöðufund. Þar fann ég aft­ur...
Rorty, Hillary og hvítir verkakarlar
Blogg

Stefán Snævarr

Rorty, Hillary og hvít­ir verka­karl­ar

 Í lok síð­ustu ald­ar skrif­aði banda­ríski heim­spek­ing­ur­inn Rich­ard Rorty bók sem ber heit­ið Achieving Our Coun­try. Þar átel­ur hann banda­ríska vinstri­menn fyr­ir að ein­blína á sam­semd­ar­póli­tík, mál­efni kvenna og minni­hluta­hópa. Þeir krefj­ist þess að menn  við­ur­kenni  rétt manna til að vera öðru vísi en hinn með­al­hvíti heteró karl. Það er gott og bless­að seg­ir Rorty en þeir gleyma efna­hags­mál­um, gleyma...
Katarínus
Blogg

Maurildi

Katarín­us

Einu sinni þótti svo frá­leitt að kon­ur gætu leitt rík­is­stjórn­ir á Ís­landi að eðli­legt tald­ist að nefna þær kven­nefn­um eft­ir leið­tog­um þeirra. Stef­an­ía var rík­is­stjórn und­ir for­ystu Stef­áns Jó­hanns Stef­áns­son­ar. Nú eru tím­ar, til allr­ar lukku, breytt­ir og í dag hefjast til­raun­ir til að mynda rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Ef hún verð­ur til ætla ég aldrei að kalla hana ann­að en Katarín­us. Það verð­ur samt...
Dimension of Sound. . .
Blogg

Teitur Atlason

Di­mensi­on of Sound. . .

Ég stend á ákveðn­um tíma­mót­um í líf­inu og ákvað vegna þessa, að reisa mér vörðu.  Hún var reynd­ar ekki hefð­bund­in en ís­lensk eins og flögu­lag­að basalt­ið sem rað­að er upp þeg­ar hefð­bund­in varða er mót­uð. Ég var sæt­ur við sjálf­an mig. Lét eft­ir mér og keypti mér hátal­ara. En þetta eru ekki venju­leg­ir hátal­ar­ar frá Sony, Pana­sonic eða Yamaha....
Stjórnarmyndun: Engey út - Kata inn
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­mynd­un: Eng­ey út - Kata inn

Stór­tíð­indi. Eng­in Eng­eyj­ar­stjórn verð­ur mynd­uð í bráð. Nú er Katrín Jak­obs­dótt­ir um það bil að fá um­boð­ið ósýni­lega og þar með bolt­ann um­tal­aða. Katrín þarf að mynda fimm flokka stjórn og jafn­vel fá mál­efn­astuðn­ing yf­ir miðj­una. At­hygl­is­vert er að Sjálf­stæð­is­flokki hugn­ast ekki mark­aðs­leið í sjáv­ar­út­vegi. Það er saga til næstu bæj­ar. En hvað felldi þess­ar við­ræð­ur. Í raun kosn­inga­svik Bjarna...
Kjaramálin - stefnir í uppgjör
Blogg

Guðmundur

Kjara­mál­in - stefn­ir í upp­gjör

Und­an­farna daga hafa kom­ið fram all­marg­ar grein­ing­ar því hvers vegna Trump vann. Úr­slit­in eru nær ætíð rak­in til óánægju launa­manna í Banda­ríkj­un­um. Mik­ill hluti at­kvæða Trump eru til­kom­in vegna and­mæla launa­manna gegn yf­ir­stétt­inni/valda­stétt­inni og kröfu um efna­hags­leg­ar breyt­ing­ar. Trump tókst að telja fólki í trú um að hann væri rétti mað­ur­inn til þess gera þetta. Cl­int­on væri bú­inn að vera...
Næsta ríkisstjórn ætti að setja sér gildi
Blogg

Lífsgildin

Næsta rík­is­stjórn ætti að setja sér gildi

Hvernig væri að næsta rík­is­stjórn setti sér gildi  fyr­ir stjórn­ar­tíð sína? Hún gæti til dæm­is val­ið 12 gildi fyr­ir tíma­bil­ið. Það gæti ver­ið lýð­ræði, jöfn­uð­ur, mann­rétt­indi, frelsi, frið­semd, sjálf­bærni, traust, jafn­rétti, rétt­læti, virð­ing, heið­ar­leiki og rétt­læti. Lýð­ræði og jöfn­uð­ur eru dýr­mæt­ið sem aldrei má glat­ast því þau fela í sér vald al­menn­ing og visku. Jöfn­uð­ur er meg­in­gild­ið á næstu ár­um...

Mest lesið undanfarið ár