Stjórnarmyndun: Allir á alla
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­mynd­un: All­ir á alla

Pass­sögn for­seta er svip­uð milli­leik Kristjáns Eld­járns í janú­ar 1980. Það sem er frá­brugð­ið er að nú er styttri kveikju­þráð­ur­inn í þol­in­mæð­inni. Björn Bjarna­son skrif­aði þá sem blaða­mað­ur: -Skyn­sam­leg­asti kost­ur­inn virð­ist sá, að for­seti Ís­lands kalli stjórn­mála­for­ingj­ana á sinn fund og til­kynni þeim sam­eig­in­lega­að þeir hafi til­tek­inn frest til að mynda þing­ræð­is­stjórn og láti jafn­framt að því liggja, að eft­ir...
Tvær röksemdir og sex spurningar
Blogg

Maurildi

Tvær rök­semd­ir og sex spurn­ing­ar

Mig lang­ar að þakka Sam­bandi sveit­ar­fé­laga fyr­ir að nýta morg­unút­varp­ið til spuna­mennsku í stað tíu frétt­anna eins og und­an­geng­in kvöld. Ég er kvöldsvæf­ur mað­ur og það tók á að pirra sig svona seint. En Hall­dór Hall­dórs­son var sum­sé mætt­ur í Morg­unút­varp­ið, m.a. til að bregð­ast við heim­sókn minni þang­að í gær. Mér skilst að hann hafi líka tek­ist á við...
Umræðan leiðrétt - Loforð stjórnmálaflokka
Blogg

Bjarni Halldór

Um­ræð­an leið­rétt - Lof­orð stjórn­mála­flokka

Í dag birt­ist frétt hér á Stund­inni þar sem far­ið er ít­ar­lega yf­ir fjár­mála­áætl­un Við­reisn­ar og því hald­ið fram að flokk­ur­inn vilji ekki efna út­gjaldalof­orð sín. Þar er auk þess sagt frá því að flokk­ur­inn sé ekki hlynnt­ur þeirri 40-50 millj­arða kr. út­gjalda­aukn­ingu sem rætt var um í við­ræð­um flokk­anna fimm. Frétt­in fjall­ar svo um hvernig áætl­un Við­reisn­ar í...
Flokkslínur skýrast
Blogg

Gísli Baldvinsson

Flokkslín­ur skýr­ast

Það get­ur ver­ið erfitt að stað­setja nýj­ar stjórn­mála­hreyf­ing­ar þeg­ar þær eru stofn­að­ar. Í byrj­un get­ur ver­ið í deigl­unni eitt mál eða fá. Þannig má lýsa fæð­ingu Pírata og nú Við­reisn­ar. Stað­setn­ing­in á Pír­öt­um var erf­ið vegna þess að þeir fest­ust ekki á hefð­bund­in hægri/vinstri ás. Þeir voru vissu­lega á frjáls­lynd­is­ásn­um en það mátti finna fé­lags- og markaðs­hyggju í stefn­unni. Sjálf­ir...
Blekkingarleikur Sambands sveitarfélaga
Blogg

Maurildi

Blekk­ing­ar­leik­ur Sam­bands sveit­ar­fé­laga

Sam­band sveit­ar­fé­laga hef­ur haf­ið mark­viss­ar að­gerð­ir til að draga úr trú­verð­ug­leika kenn­ara og gild­is krafna þeirra. Sam­band­ið virð­ist hafa greið­an að­gang að sum­um frétta­stof­um sem birta áróð­ur þess nokk­urn­veg­inn á þykkni­formi án nokk­urra til­rauna til grein­ing­ar eða skoð­un­ar. Nú er frétt á Rúv um að ekki halli á kenn­ara í launa­kjör­um. Þeir séu á ná­kvæm­lega rétt­um stað. Vís­að er í gögn...
Yfirvarp Bjarna þá og nú
Blogg

AK-72

Yf­ir­varp Bjarna þá og nú

Þeg­ar Bjarni Ben og Sig­mund­ur Dav­íð voru að mynda rík­is­stjórn vor­ið 2013 létu þeir frá sér að staða rík­is­sjóðs væri mun verri held­ur en þeir bjugg­ust við eft­ir vinstri stjórn­ina sem hafði lyft grett­i­staki við að hreinsa til eft­ir Hrun Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Þetta kynntu þeir svo á blaða­manna­fundi eft­ir að þeir mynd­uðu rikís­stjórn. Um svip­að leyti var kynnt um­tals­verð lækk­un veiði­gjalda...
Gripið í tauma kennaranna
Blogg

Maurildi

Grip­ið í tauma kenn­ar­anna

Kenn­ar­ar hafa not­ið gríð­ar­legr­ar vel­vild­ar í kjara­bar­áttu sinni síð­ustu daga. Stjórn­end­ur, for­eldr­ar og al­menn­ing­ur hef­ur skiln­ing á stöð­unni og þeim skila­boð­um hef­ur ver­ið kom­ið mjög skýrt á fram­færi við sveit­ar­fé­lög að þau beri ábyrgð á að leysa mál­in.Það er því freist­andi að spyrja sig að því hvert vanda­mál­ið sé. Af hverju er þessi dýr­mæta stétt í svona vond­um mál­um ef...
Ár sterka mannsins, reiða karlsins
Blogg

Stefán Snævarr

Ár sterka manns­ins, reiða karls­ins

 Ár­ið 2016 er ár sterka manns­ins og reiða karls­ins. Reiði karl­inn gerði sterka mann­inn Trump að for­seta og sagði Bret­land úr lög­um við ESB. Sterki mað­ur­inn er einatt líka reið­ur karl, Trump fær út­rás fyr­ir reiði sína í kjána­legu tvitri. Er­dog­an hinn tyrk­neski er bæði sterk­ur og reið­ur, styrk­ur hans hef­ur auk­ist mjög eft­ir vald­aránstilraun­ina mis­heppn­uðu í sum­ar sem leið....
Risasekt MS lækkuð - Spurningar vakna
Blogg

Teitur Atlason

Risa­sekt MS lækk­uð - Spurn­ing­ar vakna

Áfrý­un­ar­nefnd sam­keppn­is­mála komst að þeirri nið­ur­stöðu á dög­un­um að rétt­ast væri að lækka of­ur­sekt sem sett var á MS vegna brota á sam­keppn­is­lög­um, um 440 milj­ón­ir.   Úr 480 milj­ón­um í 40 milj­ón­ir. Marg­ir hváðu eins og eðli­legt er.  Þessi of­ur-af­skrift er samt sem áð­ur skilj­an­leg.  Of­ur­sekt á ein­ok­un­ar­fyr­ir­tæki get­ur aldrei end­að ann­ars stað­ar en með hækk­uðu vöru­verði sama...
Stóru fjölmiðlarnir brugðust litlu flokkunum í kosningunum
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Stóru fjöl­miðl­arn­ir brugð­ust litlu flokk­un­um í kosn­ing­un­um

Stóru fjöl­miðl­arn­ir brugð­ust litlu flokk­un­um í kosn­ing­un­um. Var sam­særi í gangi gagn­vart litlu flokk­un­um, með hinni órétt­látu 5% reglu? Gunn­ar Hólm­steinn Ár­sæls­son skrif­ar Í því sem kall­ast lýð­ræði eru nokkr­ar grund­vall­ar­regl­ur, sem ríki sem vilja kalla sig lýð­ræð­is­ríki ættu að fara eft­ir. Ein þeirra er til dæm­is að öll sjón­ar­mið frá öll­um að­il­um eigi rétt á því að heyr­ast. Í...
Rauðan serk skal ég sníða þér
Blogg

Listflakkarinn

Rauð­an serk skal ég sníða þér

Jóla­bóka­flóð­ið er haf­ið og í ár virð­ist smá­sag­an ætla að koma óvenju sterk inn. Stein­ar Bragi er með stórt smá­sagna­safn „Allt fer“og Frið­geir Ein­ars­son leik­lista­mað­ur er með frum­raun sína „Takk fyr­ir að láta mig vita,“ sem hef­ur feng­ið lof­sam­lega dóma. Ég er spennt­ur fyr­ir ýmsu, það eru alltaf góð­ar frétt­ir þeg­ar Guð­rún Eva og Andri Snær eru að gefa út...
Stjórnarmyndun: Samið til tveggja ára?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Stjórn­ar­mynd­un: Sam­ið til tveggja ára?

Flók­in staða er mest not­að­ur fras­inn þessa dag­ana. Þessa stund­ina reyna fimm flokk­ar að koma sér sam­an um stjórn lands­ins til fjög­urra ára.  Það er viss ómögu­leiki. Sú hug­mynd hef­ur feng­ið vængi að gerð­ur verði mál­efna­samn­ing­ur til tveggja ára þar sem viss­ar um­bæt­ur og kerf­is­breyt­ing­ar ver­ið gerð­ar. Þessi hug­mynd smellpass­ar við til­lög­ur Pírata og gæti nýst fleiri flokk­um að ná...

Mest lesið undanfarið ár