Bar-rabb: Sigurður Hólm Gunnarsson
Blogg

Guðmundur Hörður

Bar-rabb: Sig­urð­ur Hólm Gunn­ars­son

Í sjö­unda þætti Bar-rabbs hitti ég Sig­urð Hólm Gunn­ars­son, vara­formann Sið­mennt­ar, for­stöðu­mann hjá Barna­vernd Reykja­vík­ur og fram­bjóð­anda í próf­kjöri Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í haust. Sam­an röbb­uð­um við um stöðu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og fram­tíð­ar­horf­ur. Sig­urð­ur seg­ir m.a. að það eigi ekki að vera markmið í sjálfu sér að Sam­fylk­ing­in verði stór flokk­ur, mik­il­væg­ast sé að hann hafi skýra stefnu í anda jafn­að­ar­stefn­unn­ar. Það sé...
Tvísýnar kennarakosningar
Blogg

Maurildi

Tví­sýn­ar kennara­kosn­ing­ar

Á morg­un hefst at­kvæða­greiðsla í kosn­ing­um um kjara­samn­ing kenn­ara. Þær eru tví­sýn­ar í meira lagi. Sveit­ar­fé­lög­in taka óskap­lega áhættu með því að bjóða að­eins 11% launa­hækk­un eft­ir að kenn­ar­ar hafa tví­fellt áþekk­an samn­ing. Í út­borgð­um laun­um mun­ar 10-15 þús­und krón­um á mán­uði á tíma­bil­inu á þess­um samn­ingi og þeim samn­ingi sem felld­ur var. Enda er þetta meira og minna sami samn­ing­ur­inn....
Frelsið, formúlan og hatursorðræðan
Blogg

Stefán Snævarr

Frels­ið, formúl­an og hat­ursorð­ræð­an

  Hat­ursorð­ræða og tján­ing­ar­frelsi eru of­ar­lega á baugi í um­ræðu dags­ins.    Sum­ir telja að banna beri slíka orð­ræðu þar eð hún sé of­beldi, aðr­ir telja að slíkt bann sé að­för að tján­ing­ar­frelsi. Báð­ir að­il­ar virð­ast sam­mála um að frelsi sé af hinu góða og að of­beldi sé and­stætt frelsi. Mein­ið er að þess­ir að­il­ar hafa ólík­ar hug­mynd­ir um hvað...
Stríðsleikir Halldórs Halldórssonar
Blogg

Maurildi

Stríðs­leik­ir Hall­dórs Hall­dórs­son­ar

Í gær fékk ég frétt­ir inn­an úr sveit­ar­fé­lagi á Ís­landi þar sem sveit­ar­stjórn­ar­mönn­um var bann­að að reikna með launa­hækk­un­um til kenn­ara í fjár­hags­áætl­un. Það yrði að fylgja stefnu SÍS um að ráð­stafa öllu fé á aðra liði og síð­an ætti að láta launa­hækk­an­ir kenn­ara bitna með greini­leg­um hætti á íbú­um sveit­ar­fé­lags­ins.Elliði Vign­is­son hafði rið­ið á vað­ið í Eyjajarlsvið­tali þar sem...
Pírtar með keflið: Hvað segir Davíð nú?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Pírt­ar með kefl­ið: Hvað seg­ir Dav­íð nú?

Það eru stór­tíð­indi að for­ystu­mað­ur nýs stjórn­mála­afls fái um­boð til stjórn­ar­mynd­un­ar. Í byrj­un átti að beita svo­köll­uðu Lúð­víks­bragði á Pírata, það er að flokk­ur­inn væri ekki stjórn­hæf­ur. Það hef­ur for­set­inn hrak­ið. Til ham­ingju Sag­an er svona:Þriðju­dag­inn 15. ág­úst [1978] skil­aði Geir stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­inu. Sam­dæg­urs leit­aði Lúð­vík Jóseps­son fund­ar með for­seta. Sagði Lúð­vík „að ekki væri enda­laust hægt að ganga fram hjá...
Nei, nei, ekki um jólin
Blogg

Maurildi

Nei, nei, ekki um jól­in

Krútt­leg­asti spuna­meist­ari Ís­lands heit­ir Elliði Vign­is­son. Hann býr í Vest­manna­eyj­um. Hann spil­ar á fjöl­miðla eins og fiðlu. Það var til dæm­is dá­sam­legt hvernig hann ýtti sér skör of­ar í hóp­um Sjálf­stæð­is­manna með því að skrifa stuðn­ings­grein um Hönnu Birnu í hvert sinn sem hætta var á að fólk væri bú­ið að gleyma því að það væri reitt við hana. Nú...
Þjóðstjórn á styrjaldartímum
Blogg

Gísli Baldvinsson

Þjóð­stjórn á styrj­ald­ar­tím­um

Eft­ir­far­andi var haft eft­ir for­manni Vg: -Katrín Jak­obs­dótt­ir, formað­ur VG, seg­ir ljóst að eng­in aug­ljós lausn sé í sjón­máli um mynd­un nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Þing kem­ur sam­an í næstu viku en hvorki geng­ur né rek­ur fyr­ir flokk­anna sjö að ná sam­an meiri­hluta. Katrín seg­ir að hugs­an­lega þurfi flokk­arn­ir að hugsa út fyr­ir ramm­ann - ekki sé hægt að úti­loka mynd­un breiðr­ar...
Samhengi hlutanna
Blogg

Maurildi

Sam­hengi hlut­anna

Grunn­skóla­kenn­ar­ar í Reykja­vík eru um 1400. Með­al­grunn­laun grunn­skóla­kenn­ara eru 480 þús­und á mán­uði. Nú býðst þeim að hækka þau um rúm 11% í tveim­ur áföng­um. Það mun ekki duga til. Sá vandi sem að skól­un­um steðj­ar mun halda áfram að vaxa. Mið­að við for­send­urn­ar mun kostn­að­ur Reykja­vík­ur­borg­ar af launa­hækk­un­um vera milli 800 og 900 millj­ón­ir á ári. Starfs­menn Orku­veitu Reykja­vík­ur...
Grunnskólinn: Vöggustofa eða líknardeild?
Blogg

Maurildi

Grunn­skól­inn: Vöggu­stofa eða líkn­ar­deild?

Þá er bú­ið að gera loka­tilraun til að bjarga stöð­ug­leika á vinnu­mark­aði með því að neyða kenn­ara til að vera á slæm­um kjör­um. Sveit­ar­fé­lög­in ætla ekki að gefa sig. Samn­ing­ur­inn er lent­ur. Samn­ing­ur­inn kost­ar Reykja­vík­ur­borg lík­lega á bil­inu 0,7- 0,9 ma kr á árs­grund­velli. Svona sirka helm­ing­inn af því sem borg­in ætl­ar að inn­heimta af íbú­um sín­um á næsta ári til...
Nú fer Guðni að ókyrrast
Blogg

Gísli Baldvinsson

Nú fer Guðni að ókyrr­ast

Það er ekki ofsagt að ýms­ir laus­ir end­ar eru laus­ir í stjórn­ar­mynd­un. Í raun er stað­an svo flók­in að jafn­ar lík­ur eru á vinstri stjórn og hægri stjórn, og allt þar á milli. Guðni for­seti fer því að ókyrr­ast og ekki ólík­legt að hann not­ið full­veld­is­dag­inn á morg­un til að setja flokk­un­um kosti. Í miðri seinni heimstyrj­öld­inni 1942 var stjórn­ar­kreppa...
Hugleiðsluhálftíminn
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Hug­leiðslu­hálf­tím­inn

Ég hef núna um nokk­urra mán­aða skeið tek­ið frá hálf­tíma á hverj­um degi í hug­leiðslu. Nán­ast án und­an­tekn­inga. Þetta er þrátt fyr­ir að ég er al­mennt mjög upp­tek­inn alla daga - eða kannski ein­mitt ná­kvæm­lega vegna þess. Sagt er að við­skipta­jöf­ur sem hafði áhuga á aukn­um af­köst­um í gegn­um hug­leiðslu hafi eitt sinn spurt Zen-meist­ara hvað hann ætti að hug­leiða...
Hænueggin brúnu og manneggin rotnu
Blogg

Stefán Snævarr

Hænu­egg­in brúnu og mann­egg­in rotnu

 Enn einu sinni ber­ast fregn­ir um sví­virði­lega hegð­un ís­lenskra auðjöfra. Fyr­ir­tæki sem kenn­ir sig við brún egg er upp­víst að því að hafa blekkt neyt­end­ur til að trúa því að það stundi vist­væna eggja­f­ram­leiðslu. Ekki nóg með það, fyr­ir­tæk­ið hef­ur gerst sekt um dýr­aníð af verra tag­inu. Stjórn­völd hafa al­ger­lega brugð­ist í mál­inu, eina ferð­ina enn. Rot­in mann­egg fá að...
Útganga kennara klukkan 12:30 á miðvikudag
Blogg

Maurildi

Út­ganga kenn­ara klukk­an 12:30 á mið­viku­dag

Næsta mið­viku­dag, síð­asta dag mán­að­ar­ins, munu nokkr­ir kenn­ar­ar hlusta á há­deg­is­frétt­ir. Verði ekki bú­ið að semja þá ætla þeir að ganga á fund stjórn­enda, af­henda upp­sagn­ir sín­ar og ganga á dyr þann dag­inn. Ell­efu hundruð kenn­ar­ar hafa þeg­ar ákveð­ið að fylgja þeim út. Þeir skora á alla grunn­skóla­kenn­ara á Ís­landi að gera hið sama.  Þetta verð­ur þriðja út­gang­an á þrem­ur vik­um....
Kúba Castros
Blogg

Stefán Snævarr

Kúba Castros

Castro,  Kúbujöf­ur, er fall­inn frá. Óvíst er um fram­tíð lands­ins, óviss­an  kannski ekki minni þeg­ar for­tíð­in er ann­ars veg­ar. Saga Kúbu á dög­um Castros er túlk­uð með mis­mun­andi hætti. Hægri­menn telja Kúbu Castros ein­fald­lega dæmi um komm­ún­ískt  ein­ræði og mis­heppn­að efna­hags­kerfi. Sov­ét­rík­in hafi bjarg­að land­inu frá efna­hags­hruni með því dæla pen­ing­um í hag­kerf­ið. Þau  hafi vilj­að gera komm­ún­ismann að­lað­andi með...

Mest lesið undanfarið ár