Hæpið að tala um stjórnarkreppu
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hæp­ið að tala um stjórn­ar­kreppu

Í tengsl­um við nú­ver­andi stjórn­ar­mynd­an­ir voru sum­ir fljót­ir að nota orð­ið stjórn­ar­kreppa um stöð­una. Stjórn­mála­menn hafi far­ið tvo hringi bæði form­lega og óform­lega. Það er þó ekki fyrr en í byrj­un þess­ara viku sem for­set­inn hafi opn­að á mynd­un minni­hluta­stjórn­ar. Í raun þurfa flokk­ar á al­þingi ekki að spyrja for­set­ann hvaða form eða rík­is­stjórn­ar­gerð þeir huga að. Gullna regl­an er...
Sársaukinn og þjáningin
Blogg

Listflakkarinn

Sárs­auk­inn og þján­ing­in

Ég þekki sárs­auk­ann og þján­ing­una. Ég þekki sárs­auk­ann og þján­ing­una af því að lesa leið­in­lega, þunglama­lega og tor­skilj­an­lega náms­gagna­texta. Illa þýdda, hroð­virkn­is­lega unna, óstíl­færða, klunna­lega og and­lausa texta. Það er ekki margt hægt að skrifa um mennta­mála­stofn­un en það sem Ragn­ar Þór hef­ur hrip­að nið­ur, nema bara að taka und­ir kröf­ur um fag­mennsku og metn­að. Þetta er nefni­lega bara...
Ríkisstjórn alþingismanna er svarið
Blogg

Lífsgildin

Rík­is­stjórn al­þing­is­manna er svar­ið

  Ef til vill er fólk al­veg að missa áhug­ann á mynd­un næstu rík­is­stjórn­ar, hver verð­ur hún og hvernig hún mun starfa?  Fólk­ið í land­inu kaus per­són­ur sem það treysti til að starfa sem al­þing­is­menn næstu fjög­ur ár­in. Það treyst­ir því enn og ósk­ar því heilla. Fólk­ið fól þess­um full­trú­um vald­ið og þau hafa tek­ið verk­efn­ið al­var­lega og vilja vanda verk­ið....
Verulegar verðhækkanir Vodafone
Blogg

AK-72

Veru­leg­ar verð­hækk­an­ir Voda­fo­ne

Fyr­ir um mán­uði síð­an þá ákvað ég að hafa sam­band við sím­þjón­ustu­fyr­ir­tæk­ið mitt: Voda­fo­ne og óska eft­ir því að skoð­að yrði hvort hægt væri að breyta eitt­hvað sím­þjón­ust­unni minni í átt til lækk­un­ar. Ég nota bæði gem­sa og heimasíma sem mér var far­ið að finn­ast full­kostn­að­ar­samt mið­að við reikn­inga og ekki mikla notk­un í báð­um til­fell­um enda hef ég yf­ir­leitt...
Hvað er að hjá Menntamálastofnun?
Blogg

Maurildi

Hvað er að hjá Mennta­mála­stofn­un?

Ég er mik­ill að­dá­andi rit­máls. Ég er þeirr­ar sann­fær­ing­ar að vel stíl­að­ur texti kom­ist næst góðri munn­legri frá­sögn í full­kom­leik tján­ing­ar. All­ar heims­ins háskerpu­mynd­ir kom­ast ekki með tærn­ar þang­að sem góð bók hef­ur hæl­ana. Kannski er ég íhalds­sam­ur. Rann­sókn­ir hafa þó að nokkru leyti tek­ið und­ir þetta sjón­ar­mið. Þetta er líka að nokkru leyti skýr­ing­in á því hvers vegna kennslu­bók­in...
Skakki turninn í PISA
Blogg

Stefán Snævarr

Skakki turn­inn í PISA

Mik­ið fjaðra­fok hef­ur ver­ið í kring­um nýj­asta PISA próf­ið þar sem ís­lensk ung­menni komu illa út. Rassvasa­vill­an  Áber­andi er að menn tala einatt eins og PISA-mæl­ing­ar séu hlut­læg­ar   í sama skiln­ingi og mæl­ing á pen­inga­magni í vös­um manns. Skyldi ég vera með tutt­ugu­karl norsk­an í jakka­vös­un­um, eða að­eins meir? Köll­um það „rassvasa­vill­una“ að telja PISA mæl­ing­ar jafn hlut­læg­ar og mæl­ing­ar...
Kirk Douglas 100 ára
Blogg

AK-72

Kirk Douglas 100 ára

Stór­leik­ar­inn Kirk Douglas sem er ein af síð­ustu eft­ir­lif­andi stjörn­um gamla Hollywood varð 100 ára í dag. Þessi son­ur fá­tækra rúss­neskra inn­flytj­enda fór að feta stiga kvik­mynda­fer­il sinn skömmu eft­ir seinna stríð og sá fer­ill frek­ar hratt af stað enda fékk hann sína fyrstu Ósk­arstil­nefn­ingu ár­ið 1949 fyr­ir Champ­i­on. Hann átti eft­ir að verða ein stærsta stjarna Hollywood og lék...
Opið bréf til starfandi menntamálaráðherra
Blogg

Listflakkarinn

Op­ið bréf til starf­andi mennta­mála­ráð­herra

Hve marga daga, hugs­aði hún, hafði hún set­ið svona, horft á brúna, kalda fá­fræð­ina æða upp og eyða upp bakk­an­um. Hún mundi ógreini­lega upp­haf lýð­veld­is­ins, þeg­ar enn var lagð­ur metn­að­ur í menn­ing­ar­mál, Þjóð­leik­hús reist, bar­átta fyr­ir því að fá hand­rit­in heim. Rign­ing­in sem kom­ið hafði frá fenja­svæð­un­um í suðr­inu hafði bor­ið þetta allt í burtu, varla að nokk­ur nennti að...
„Úttekt úr safni – millif[ært]. til Flórída“
Blogg

Gísli Baldvinsson

„Út­tekt úr safni – millif[ært]. til Flórída“

Þeg­ar áfram er stein­um velt eft­ir Hrun­ið kem­ur fleira óhreint í ljós. Nýj­asta dæm­ið er furðu­út­tekt föð­ur  fjár­mála­ráð­herra. Fyr­ir­sögn­in er feng­in úr frétt Stund­ar­inn­ar en þar seg­ir frá því að kort­er fyr­ir Hrun flutti Bene­dikt Sveins­son hvorki meir eða minna en hálf­an milj­arð yf­ir á setr­ið í Florída. En þarna er meira: -Lýs­ing á næt­ur­fundi Bjarna, Ill­uga, Glitn­ismanna og banka­mála­ráð­herra...
Eyjólfur litli 2.0
Blogg

Stefán Snævarr

Eyj­ólf­ur litli 2.0

 Eitt af fræg­ustu leik­rit­um norska skálds­ins Henriks Ib­sen kall­ast "Eyj­ólf­ur litli“. Það fjall­ar um mein­leg ör­lög lít­ils drengs. Hann er þroska­heft­ur vegna þess að hann datt á gólf­ið unga­barn, for­eldr­ar höfðu brugð­ið sér frá til að njóta ásta og drengs­ins var ekki gætt. Svo ber að garði hálf­gerða norn sem nefnd er „Rottujóm­frú­in“. Hún  býð­ur fólki að hreinsa íbúð­ir þeirra...
UTANÞINGSSTJÓRN Í KORTUNUM
Blogg

Gísli Baldvinsson

UT­AN­ÞINGS­STJÓRN Í KORT­UN­UM

Sand­ur­inn í stundaglasi Pírata í stjórn­ar­mynd­un er að runn­inn. Ef al­þing­is­menn vilja bjarga heiðri al­þing­is er lík­leg­ast að Við­reisn og Björt fram­tíð gangi í björg Sjálf­stæð­is­manna. Lík­leg­ast verð­ur um sinn sam­komu­lag um af­greiðslu fjár­laga og kos­ið aft­ur í vor. Sam­kvæmt þessu leys­ir ein hægri­stjórn, Eng­eyj­ar­stjórn­in, aðra hægri stjórn sem lask­að­ist af Pana­maskjöl­um. Vilji kjós­enda?
Nýjar kosningar - ótímabærar vangaveltur
Blogg

Gísli Baldvinsson

Nýj­ar kosn­ing­ar - ótíma­bær­ar vanga­velt­ur

Nú hef­ur formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins ekki haft stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­ið um stund og virð­ist vera fúll vegna þessa. Hann kast­ar því fram í hálf­kær­ingi að mér sýn­ist, að lík­leg­ast skap­að­ist meiri­hluti fyr­ir nýj­um kosn­ing­um. Þessi skella kem­ur fram um það bil sem Pírat­ar hefja við­ræð­ur við hina flokk­ana í fimm­flokka­banda­lag­inu.  Í sögu­leg­um skiln­ingi er þetta ólíkt for­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins sem fram að þessu hef­ur...
Fleira sameinar en sundrar-2
Blogg

Listflakkarinn

Fleira sam­ein­ar en sundr­ar-2

Flokk­arn­ir fimm eru aft­ur farn­ir að tala sam­an. Og núna er tæki­færi til mik­illa um­bóta þar sem við höf­um ótrú­lega margt sam­eig­in­legt þrátt fyr­ir að vera ólík. Sam­kvæmt könn­un­um þótti sjö­tíu pró­sent kjós­enda VG mik­il­vægt að klára stjórn­ar­skrár­mál­ið. Það þyk­ir stuðn­ings­mönn­um Bjart­ar fram­tíð­ar, Við­reisn­ar og Pírata líka. (Og Sam­fylk­ing­unni líka). All­ir þess­ir flokk­ar vilja þjóð­garð á mið­há­lendi, og að­gerð­ir í...

Mest lesið undanfarið ár