HITNAR Í NÝJU KÖLDU STRÍÐI STÓRVELDANNA
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

HITN­AR Í NÝJU KÖLDU STRÍÐI STÓR­VELD­ANNA

Margt bend­ir til þess að nýtt kalt stríð sé í upp­sigl­ingu á milli Rúss­lands og Banda­ríkj­anna/Vest­ur­veld­anna, já og það sé jafn­vel haf­ið. Sjald­an hef­ur eft­ir­spil eft­ir kosn­ing­ar í Banda­ríkj­un­um vald­ið eins miklu fjaðra­foki og nú. Don­ald Trump vann kjör­manna­val­ið, en Hillary vann kosn­ing­arn­ar á landsvísu og er með um tæp­um þrem­ur millj­ón­um fleiri at­kvæði en Trump. Ekki skrýt­ið að radd­ir...
Stafrófsflokkarnir mynda náttúrulegan meirihluta
Blogg

Gísli Baldvinsson

Staf­rófs­flokk­arn­ir mynda nátt­úru­leg­an meiri­hluta

Flokka­drætt­ir á al­þingi taka á sig mynd. Staf­rófs­flokk­arn­ir ABCD mynda meiri­hluta í líf­eyr­is­sjóðs­mál­inu eða LSR mál­inu. Þetta frum­varp er mik­il­vægt og jafn­framt stað­set­ur nýja stjórn­mála­flokka á tvívíð­um ás stjórn­mál­anna. Það sem kem­ur á óvart hvar Við­reisn og Björt fram­tíð lenda. Mun meira til hægri við miðj­una. Þessi stað­setn­ing bygg­ir á þeirri stað­reynd að í þess­um meiri­hluta er gegn­rýni stétt­ar­fé­lag­anna huns­uð....
„Umbótaöflin“ Björt framtíð og Viðreisn
Blogg

Maurildi

„Um­bóta­öfl­in“ Björt fram­tíð og Við­reisn

Leggj­um okk­ur fram um að virða lýð­ræð­is­leg­ar ákvarð­an­ir, fylgja á eft­ir stefnu­mót­un og leiða mál til lykta. Nýt­um beint lýð­ræði og þátt­töku al­menn­ings bet­ur. All­ar laga­setn­ing­ar og stjórn­valds­að­gerð­ir taki mið af frelsi ein­stak­linga og sam­fé­lags­hópa til sjálf­stæðra, skap­andi og ábyrgra at­hafna og efli svig­rúm til slíks eins og frek­ast er kost­ur. Ger­um störf Al­þing­is upp­byggi­legri með breytt­um þingsköp­um Breyt­um stjórn­mál­un­um....
Borgaravitund er þjóðgildi ársins 2016
Blogg

Lífsgildin

Borg­ara­vit­und er þjóð­gildi árs­ins 2016

Vin­sælt er að gera lista und­ir lok hvers ár eða velja karl og konu árs­ins, tæki árs­ins … en það er einnig hægt að velja þjóð­gildi árs­ins. Jafn­rétti ár­ið 2015 Ár­ið 2015 var jafn­rétti þjóð­gild­ið sem mest bar á. Ár­ið var 100 ára af­mælis­ár kosn­inga­rétt­ar kvenna á Ís­landi en öfl­ug­ar bylt­ing­ar spruttu einnig fram. Ár­ið reynd­ist mik­il vit­und­ar­vakn­ing í jafn­rétt­is­bar­áttu,...
Gerum kjararáð gagnsætt og fagmannlegt
Blogg

Listflakkarinn

Ger­um kjara­ráð gagn­sætt og fag­mann­legt

Auð­vit­að á kjara­ráð að vera skip­að fag­mann­lega. Af fólki með reynslu af gerð kjara­samn­inga, með reynslu úr at­vinnu­lífi eða verka­lýðs­fé­lög­um. Svo er ekki, eins og Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­kona Pírata, benti á. Eins og stað­an er í dag geta fjár­mála­ráð­herra, hæstirétt­ur og Al­þingi skip­að fólk í kjara­ráð án rök­stuðn­ings. Fólk sem síð­an birt­ir ekki hags­muna­tengsl sín. Einn vara­mað­ur er...
Pólitískur ómöguleiki lífeyrisfrumvarpsins
Blogg

Maurildi

Póli­tísk­ur ómögu­leiki líf­eyr­is­frum­varps­ins

Þeg­ar Bjarni Ben setti inn í þing­ið rétt fyr­ir síð­ustu kosn­ing­ar frum­varp um stór­felld­ar breyt­ing­ar á líf­eyr­is­rétt­ind­um urðu marg­ir hvumsa. Þetta þótti alltof stórt mál og mik­ið að vöxt­um til að troða því gegn­um þing­ið und­ir tíma­pressu. Það var þó reynt til þraut­ar og þeg­ar Bjarni var spurð­ur út í það hvort ekki þyrfti að vinna mál­ið bet­ur sagði hann:...
Maður eða Svíi ársins?
Blogg

Listflakkarinn

Mað­ur eða Svíi árs­ins?

Tím­inn, sem er ekki áróð­urs­blað fram­sókn­ar­manna, held­ur banda­rískt tíma­rit valdi Don­ald Trump sem mann árs­ins fyr­ir stuttu síð­an. Það er senni­lega rétt­læt­an­legt í ljósi þess að mað­ur­inn er senni­lega með nafn­ið sitt í helm­ing­um fyr­ir­sagna tíma­rits­ins þetta ár­ið. Trump át upp allt sviðs­ljós­ið á ár­inu og skildi eft­ir sig svart hol tóm­leika og fá­fræði. Auð­vit­að er það í sjálfu sér...
Enn um frelsi
Blogg

Stefán Snævarr

Enn um frelsi

 Frjáls­hyggju­menn segja að frelsi fel­ist í því að gera það sem manni sýn­ist svo fremi  mað­ur skaði ekki aðra með því að hefta frelsi þeirra. Frelsi hvers ein­stak­lings tak­markist af frelsi annarra ein­stak­linga. Sér­hver ein­stak­ling­ur eigi  óskor­að­an rétt til að ráð­stafa eig­um sín­um og lík­ami hans og sál (ef ein­hver er) telj­ist hans eign. Frelsi og fóst­ur­eyð­ing­ar Þetta er allt gott...
Jólastríð á vinnumarkaði
Blogg

Maurildi

Jóla­stríð á vinnu­mark­aði

Þeg­ar Ís­land hrundi fyr­ir tæp­um ára­tug hafði það djúp­stæð sál­ræn áhrif á þjóð­ina. Hún fyllt­ist gremju, reiði og sekt­ar­kennd. Leit­in að blóra­böggl­um var fyr­ir­ferð­ar­mik­il í upp­hafi. Hún beind­ist bæði út á við og inn á við. Með­al þess sem brátt virt­ist ljóst að við­skipta­líf­ið var sjúkt, stjórn­mál­in skemmd, fjöl­miðl­ar með­virk­ir og al­menn­ing­ur ógæt­inn og kæru­laus. Rann­sókn­ar­skýrsl­ur voru skrif­að­ar, lof­orð og heit­streng­ing­ar áttu sér...
Vorkosningar breyta litlu
Blogg

Gísli Baldvinsson

Vor­kosn­ing­ar breyta litlu

Fleiri bæt­ast í kór­inn sem vill kjósa aft­ur í vor. Að mínu mati er sú skoð­un byggð á hags­mun­um þess flokks sem við­kom­andi styð­ur ekki heild­ar­hags­mun­um. Frétta­blað­ið birt­ir áhuga­verða könn­un sem virð­ist ekki breyta miklu. Vissu­lega gætu kosn­inga­van­ir flokk­ar nýtt sér það óvissu­ástand sem nú hef­ur skap­ast, og far­ið að tala um "klett­inn í haf­inu" eða "kjöl­fest­an í ís­lensk­um stjórn­mál­um"....
Viðskiptablaðið gerist óvart bandamaður kennara – og bætir fyrir það
Blogg

Maurildi

Við­skipta­blað­ið ger­ist óvart banda­mað­ur kenn­ara – og bæt­ir fyr­ir það

Það get­ur ver­ið erfitt að þjóna tveim­ur herr­um. Um dag­inn steig Við­skipta­blað­ið feil­spor þeg­ar það setti kjara­kröf­ur kenn­ara í nýtt sam­hengi með stríðs­frétt um stór­kost­leg­ar kjara­bæt­ur OR. Í kappi sínu við að freta á vinstri menn­ina í stjórn Reykja­vík­ur­borg­ar blés blað­ið óvænt vindi í segl kenn­ara. Ef born­ar voru sam­an kröf­ur kenn­ara og launa­hækk­an­ir hjá Orku­veit­unni kom í ljós að kenn­ar­ar...
Örn Ólafsson og bók hans um Thor Vilhjálmsson
Blogg

Stefán Snævarr

Örn Ólafs­son og bók hans um Thor Vil­hjálms­son

 Örn Ólafs­son er mik­il­virk­ur bók­mennta­fræð­ing­ur sem sett hef­ur sam­an bæk­ur um Guð­berg Bergs­son, rauða penna og ís­lensk nú­tíma­ljóð. Eitt meg­in­ein­kenni hans sem fræði­manns  er ná­kvæmni og beit­ing reynsluraka. Hann ánetj­að­ist aldrei póststrúktural­ismann sem fræg­ur er fyr­ir ým­is­legt ann­að en trú á ná­kvæmni og reynslu, gott hjá Erni! Reynd­ar kenn­ir Örn sig við marx­isma en ekki er auð­velt að sjá bein...
Framsókn í heila öld
Blogg

Gísli Baldvinsson

Fram­sókn í heila öld

Þann 16. des­em­ber 1916 var Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn form­lega stofn­að­ur af þing­flokki bænda og sam­vinnu­fólks. Fyrr á ár­inu var stjórn­mála­flokk­ur launa­manna stofn­að­ur og þá í tengsl­um við stofn­un Al­þýðu­sam­bands Ís­lands. Eðl­is­mun­ur er á stofn­un þess­ara flokka því kjarni Fram­sókn­ar­flokks­ins voru þing­menn, en kjarni Al­þýðu­flokks voru launa­menn. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn tald­ist því til svo­kall­aðra elítu­flokka eða kjarn­ræð­is­flokka, en Al­þýðu­flokk­ur­inn fjölda­hreyf­ing. Tengsl Al­þýðu­flokks og Al­þýðu­sam­bands­ins rofn­aði...
Eitthvað magnað og mikilvægt er að gerast!
Blogg

Anna Lára Steindal

Eitt­hvað magn­að og mik­il­vægt er að ger­ast!

Reglu­lega hef ég kvart­að yf­ir því að á Ís­landi sé al­mennt of lít­il áhersla lögð á það sem ég kalla list­ina að lifa sam­an - að finna punkt­inn í ís­lenskri til­veru þar sem alls kon­ar og ólík­ir ein­stak­ling­ar hefja sam­starf og ein­læga sam­ræðu um hvernig við get­um öll bú­ið í sem mestri sátt og bor­ið virð­ingu hvert fyr­ir öðru -...
Hvernig mætti haga fisknum?
Blogg

Smári McCarthy

Hvernig mætti haga fiskn­um?

Marg­ir hafa tal­að fyr­ir kerf­is­breyt­ing­um í sjáv­ar­út­vegi. Mark­mið­in eru mis­jöfn en flest­ir sem tala fyr­ir breyt­ing­um eru sam­mála því að þjóð­in eigi auð­lind­ina og eigi að ráð­stafa henni til að ná eðli­legri auð­lindar­entu til þjóð­ar­inn­ar, að út­gerð­in eigi að starfa á sterk­um fjár­hags­leg­um grunni, að mik­il­vægt sé að ná stöð­ug­leika og fyr­ir­sjá­an­leika í grein­inni og að all­ir eigi að geta...

Mest lesið undanfarið ár