Lítil hrifning með DAC stjórnina innan Sjálfstæðisflokks
Blogg

Gísli Baldvinsson

Lít­il hrifn­ing með DAC stjórn­ina inn­an Sjálf­stæð­is­flokks

Vindátt stjórn­mála breyt­ist hratt eins og dæm­in sanna. Áð­ur en flug­eld­um var skot­ið á loft fyr­ir ára­mót virt­ist blasa við að últra-hægri stjórn tæki við stjórn­artaum­um á nýju ári. Sam­kvæmt heim­ild­um voru fleiri á þing­flokks­fundi sjálf­stæð­is­manna í morg­un sem töl­uðu fyr­ir upp­færðri Pana­ma­stjórn þ.e. sam­starf Sjálf­stæð­is­flokks, Fram­sókn­ar og Vinstri grænna. ESB við­ræð­ur eða um­fjöll­un er við­kvæm inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins og einna...
Ríkisstjórn hinna ríku – fyrir hina ríku
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Rík­is­stjórn hinna ríku – fyr­ir hina ríku

Eft­ir að­eins rúm­ar þrjár vik­ur tek­ur 45. for­seti Banda­ríkj­anna við völd­um. Don­ald J. Trump, auð­kýf­ing­ur og "silf­ur­skeið­ung­ur" frá Nýju Jór­vík. Síð­ustu vik­urn­ar hef­ur Trump ver­ið að setja sam­an rík­is­stjórn sína, ,,kabinett­ið“ – sem á að stjórn með hon­um. Svo er það spurn­ing hvort og hvernig það gangi, því sú mynd sem mað­ur hef­ur af Trump er sú að hér sé...
Að létta álagi af kennurum og foreldrum
Blogg

Maurildi

Að létta álagi af kenn­ur­um og for­eldr­um

Við­brögð margra sveit­ar­fé­laga við kjara­bar­áttu kenn­ara fyrr í vet­ur var að aug­lýsa sér­staka að­gerða- eða starfs­hópa sem gera ættu út­tekt­ir á skóla­kerf­um ein­stakra sveit­ar­fé­laga og leita leiða til að auka ánægju kenn­ara í starfi. Mjög snar þátt­ur í því er að minnka álag á kenn­ara. Það er kald­hæðni ör­lag­anna að á sama tíma ber­ist frétt um það að Hjalla­skól­arn­ir ætli...
Skauprýni
Blogg

Maurildi

Skauprýni

Af­mæl­is­þátt­ur Af­ar fyr­ir­sjá­an­legt og ekk­ert sér­stak­lega fynd­ið en nýt­ur þess að fólk er enn að koma sér í gír­inn.  Hug­mynd: 5 Fram­kvæmd: 5 Ekki synn­ing­ur, en sperr­ing­ur var það Hér glödd­ust Fóst­bræðraunn­end­ur veru­lega. Gamla, góða per­sónugalle­rí­ið dreg­ið á flot. Ís­lenski mol­bú­inn lend­ir í inn­rás sjón­varps­tækn­inn­ar. Sem slík­ur frek­ar þunn­ur brand­ari en sem upp­klapp Fóst­bræðra af­ar vel heppn­að. Hug­mynd: 6 Fram­kvæmd:...
ALDARFJÓRÐUNGUR FRÁ ENDALOKUM SOVÉTRÍKJANNA
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

ALD­AR­FJÓRЭUNG­UR FRÁ ENDA­LOK­UM SOV­ÉT­RÍKJ­ANNA

Um þess­ar mund­ir eru lið­in 25 ár, ald­ar­fjórð­ung­ur, frá því að Sov­ét­rík­in liðu und­ir lok og á ann­an dag jóla (að okk­ar tíma­tali) ár­ið 1991 var sov­éski fán­inn dreg­inn nið­ur í Kreml, í síð­asta sinn. Sum­ir segja að þar með hafi komm­ún­ism­inn, ein áhrifa­mesta hug­mynda­fræði stjórn­mál­anna, lent á ruslahaugi sög­unn­ar. Og muni aldrei koma aft­ur. En hvað voru Sov­ét­rík­in og...
Óvinsælustu bloggfærslur ársins 2016
Blogg

Maurildi

Óvin­sæl­ustu blogg­færsl­ur árs­ins 2016

Það er við hæfi á ára­mót­um að búa til allskon­ar lista. Hér er einn slík­ur. Þetta eru þær blogg­færsl­ur sem minnst voru lesn­ar ár­ið 2016 hér á blogg­inu. Katarín­us „End­ur­reisa þarf mennta­kerf­ið og losa heng­ingaról­ina af há­skóla­stig­inu. Ef það er rétt að hér sé fjár­hags­legt tæki­færi eft­ir margra ára nið­ur­skurð – þá er aug­ljóst að end­ur­reisn heil­brigð­is- og mennta­kerf­is...
Áramót til hægri
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ára­mót til hægri

Nú ligg­ur fyr­ir að far­ið er að sjást í koll­inn á DAC stjórn­inni. Það virð­ist vera kom­in bræð­ing­ur um sjáv­ar­út­veg og Evr­ópu­mál vænt­an­lega það loð­ið að sjálf­stæð­is­menn geta kyngt. Það vefst ekk­ert fyr­ir þess­um flokk­um þó stjórn­ar­skrár­mál­ið flæk­ist fyr­ir. Mýkt­in í ráð­herra­stól­un­um er freist­andi. Að öll­um lík­ind­um er­um við að sjá fæð­ast á nýju ári þá mesta hægri­stjórn sem ríkt...
Birgir Svan með frumefnahatt
Blogg

Stefán Snævarr

Birg­ir Svan með frum­efna­hatt

 Birg­ir Svan Sím­on­ar­son hef­ur löng­um ver­ið huldu­mað­ur í ís­lensk­um  skáld­skap. Enda við hæfi, eru ekki öll góð skáld huldu­menn eða álf­kon­ur? Alltént hef­ur Birg­ir gef­ið bæk­ur sín­ar út sjálf­ur og lít­ið kom­ið við sögu bók­mennta­bákns­ins. En má telja költskáld, hann á sér sína  að­dá­end­ur. Ný­lega kom út átjánda ljóða­bók hans og nefn­ist „Frum­efna­hatt­ur­inn. Spuna­hljóð tóm­leik­ans“. Fyrsta og besta ljóð bók­ar­inn­ar...
Skjervheim og gagnrýnin vísindi
Blogg

Stefán Snævarr

Skjerv­heim og gagn­rýn­in vís­indi

Norski heim­spek­ing­ur­inn Hans Skjerv­heim (1926-1999) hefði orð­ið ní­ræð­ur á þessu ári ef hann hefði lif­að. Hann hóf fer­il sinn sem tals­mað­ur fyr­ir­bæra­fræði en nálg­að­ist með ár­un­um hina svo­nefndu gagn­rýnu kenn­ingu Frankfurt­ar­skól­ans. Þekkt­asti  full­trúi hans í dag er þýski heim­spek­ing­ur­inn  Jür­gen Habermas. En Skjerv­heim  gat aldrei sætt sig marx­ismann, taldi hann hafa var­huga­verð­ar stjórn­lynd­ar hlið­ar. Einnig væru ýms­ar af meg­in­kennig­um hans...
Björt framtíð sannar sig fyrir Sjálfstæðisflokki
Blogg

Guðmundur Hörður

Björt fram­tíð sann­ar sig fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokki

Það kom mér ekki á óvart að Við­reisn skyldi styðja frum­varp fjár­mála­ráð­herra um af­nám og skerð­ingu líf­eyr­is­rétt­inda op­in­berra starfs­manna. Þetta var frum­varp sem stjórn­mála­flokk­ar verk­taka, út­gerða, fjár­mála­brask­ara og eign­ar­halds­fé­laga gátu stað­ið að í sam­ein­ingu, hvort sem þeir sigldu und­ir nafni Við­reisn­ar eða Sjálf­stæð­is­flokks. Það kom mér hins veg­ar veru­lega á óvart að þing­menn Bjartr­ar fram­tíð­ar skyldu veita mál­inu stuðn­ing. For­svars­fólki...
1991
Blogg

Teitur Atlason

1991

Ég man eft­ir einu.  Ég man þeg­ar ég var ung­ur mað­ur ein­hvers­stað­ar í Berlín með­an vegg­ur­inn um­lukti borg­ina eins og risa­stórt pip­ar­köku­mót.  Ég man veðr­ið og skrýtnu lykt­ina of­an í neð­anjarð­ar­lesta­stöðv­un­um.  Ég man techno, Tresor og lyk­il­inn sem ég bar um háls­inn. Ég man líka sam­tal sem ég átti við konu ein­hvers­stað­ar á bekk sem stóð á harðn­arðri mold og...
alþingi feilar strax
Blogg

AK-72

al­þingi feil­ar strax

Þing­menn kepp­ast núna af miklu afli við að segja við fjöl­miðla og al­menn­ing hvað al­þingi er æð­is­legt núna, all­ir glað­ir og sátt­ir þar, vinni svo vel og fleira þessa dag­anna. Flokks­bundn­ir áróð­ursmiðl­ar taka svo und­ir þetta af full­um krafti og hrifn­ingu með það of­urkapps­mikl­um hætti að mað­ur kemst að þeirri nið­ur­stöðu eft­ir smá­skoð­un að þetta sé til­raun til breiða yf­ir...
Alþingi lýsir yfir stríði gegn opinberum starfsmönnum
Blogg

Maurildi

Al­þingi lýs­ir yf­ir stríði gegn op­in­ber­um starfs­mönn­um

Á mynd­inni má sjá hvernig at­kvæða­greiðsla um frum­varp vegna af­náms mik­il­vægra líf­eyr­is­rétt­inda op­in­berra starfs­manna fór. Þeir sem sátu hjá voru: Ari Trausti Guð­munds­son, Guð­jón S. Brjáns­son, Logi Ein­ars­son, Odd­ný G. Harð­ar­dótt­ir, Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, Stein­unn Þóra Árna­dótt­ir, Vikt­or Orri Val­garðs­son. Gær­dag­ur­inn var ein­hver sá snaut­leg­asti í sögu ís­lenskra verka­lýðs­fé­laga. for­ysta allra stóru, op­in­beru verka­lýsð­fé­lag­anna stend­ur uppi rú­in trausti, bú­in...
Fjárlög við sögulegar aðstæður
Blogg

Gísli Baldvinsson

Fjár­lög við sögu­leg­ar að­stæð­ur

Það er nú ekki for­dæm­is­laust að fjár­lög hafi ver­ið af­greidd und­ir starfs­stjórn eins og stjórn­mála­menn apa nú eft­ir öðr­um.  Sann­ar­lega sögu­legt og held ég að ástæð­ur séu m.a. þess­ar: x     Marg­ir ný­ir þing­menn um helm­ing­ur taka þátt í fjár­laga­gerð í fyrsta sinn. Ný­ir þing­menn voru ekki til­bún­ir á hefð­bund­in ref­skap svo sem mál­þóf. Á sveit­ar­stjórn­arstig­inu er slíkt al­gengt...
Hálendið mesta auðlind landsins
Blogg

Guðmundur

Há­lend­ið mesta auð­lind lands­ins

  Há­lend­ið var öld­um sam­an að mestu lok­að­ur heim­ur lands­mönn­um og þang­að lögðu fá­ir leið sína án þess að eiga þang­að brýn er­indi. Við inn­flutn­ing tækja her­náms­ins komu hing­að öfl­ug­ar bif­reið­ir og þjóð­in eign­að­ist há­lendiskappa. Æv­in­týraljóm­inn varð til þess að fleiri vildu kynn­ast há­lend­inu af eig­in raun. Ferða­þjón­ust­an skipu­lagði ferð­ir, sælu­hús reist, ferða­leið­ir mynd­uð­ust úr jeppa­slóð­un­um og ímynd óspilltr­ar og...

Mest lesið undanfarið ár