Ímyndarherferð Viðskiptablaðsins
Blogg

Maurildi

Ímynd­ar­her­ferð Við­skipta­blaðs­ins

Á vef Við­skipta­blaðs­ins eru þessa stund­ina tveir pistl­ar sem eiga að sann­færa les­end­ur um að blað­ið sé býsna gott. Ann­ar pist­ill­inn er skrif­að­ur til höf­uðs „virk­um í at­huga­semd­um“ og óvin­um blaða­barna – hinn til höf­uðs mér. Í seinni pistl­in­um seg­ir blaða­mað­ur að ef hann væri eins og ég myndi hann hætta í vinn­unni sinni. Því ann­að hvort sé ég...
Hrokagikkur og öskurapi verður forseti
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Hrokagikk­ur og öskurapi verð­ur for­seti

Í dag, á bónda­dag­inn 2017, tek­ur 45. for­seti Banda­ríkj­anna við völd­um í þessu öfl­ug­asta ríki heims. Hinn 70 ára gamli "tíst­ari", Don­ald Trump. Hrokagikk­ur af verstu gerð. Mað­ur sem tal­ar nið­ur til venju­legs fólks, fatl­aðra, kvenna, minni­hluta­hópa og hef­ur kall­að alla Mexí­kana morð­ingja og nauðg­ara. Mað­ur sem el­ur á hatri og hræðslu, enda hafa árás­ir á fólk úr minni­hluta­hóp­um auk­ist...
Listamenn og launin vondu
Blogg

Stefán Snævarr

Lista­menn og laun­in vondu

 Hið ár­lega gól um lista­manna­laun hljóm­ar nú á Ís­landi, þau eru tal­in  mik­il blóð­taka skatt­greið­anda. Ég mun reyna að sýna fram á að það sé tóm della, eins og flest sem lista­manna­launa-fénd­ur hafa til mál­anna að leggja. Kostn­að­ur af li­sa­manna­laun­um = 2800 kr á skatt­greið­anda! Lít­um á stað­reynd­ir máls­ins:  Lista­manna­laun nema sem svar­ar hálf­um millj­arði ís­lenskra króna, ef mín­ir...
Byggjum nýtt Breiðholt og menntakerfi
Blogg

Listflakkarinn

Byggj­um nýtt Breið­holt og mennta­kerfi

Ef það væru virki­lega fram­sýn stjórn­völd á Ís­landi í dag væri ver­ið að bregð­ast við krísu í mennta­mál­um og krísu í hús­næð­is­mál­um. Það rík­ir skort­ur á hús­næð­is­mark­að­in­um. Íbúð­ir selj­ast sam­dæg­urs, ekk­ert fram­boð er á íbúð­um und­ir 30 millj­ón­um, leigu­verð hef­ur hækk­að um 50% á síð­ast­liðn­um ár­um, fólk á þrí­tugs­aldri í for­eldra­hús­um hef­ur fjölg­að um 6000. Það eru stór­ar töl­ur í...
Skíthælastjórnin
Blogg

AK-72

Skít­hæla­stjórn­in

Á engilsax­nesk­unni yl­hýru er til orð­ið Cad. Það orð hef­ur marg­ar mjög nei­kvæð­ar þýð­ing­ar yf­ir á bless­aða ís­lensk­una en þó það sem stend­ur upp úr er orð­ið skít­hæll. Nú höf­um við feng­ið stjórn sem sam­an­stend­ur af CAD og manni finnst því liggja við að hún eigi eft­ir að bera heit­ið Skít­hæla­stjórn­in þó mað­ur sé ekk­ert endi­lega viss um að það...
Hin baneitraða snjallsímafíkn
Blogg

Maurildi

Hin ban­eitr­aða snjallsímafíkn

Eg­ill Helga­son seg­ir í bloggi sínu að lækn­ir hafi í kvöld­frétt­un­um vitn­að í Al­bert Ein­stein sem ótt­ast hafi þann tíma „þeg­ar tækn­in færi fram úr mann­leg­um sam­skipt­um“. Við þetta saum­ar Eg­ill ansi drama­tískt stef: „Ein af ráð­gát­um nú­tím­ans er hvernig við lát­um tækn­ina taka af okk­ur völd­in, fylgj­um henni í blindni án þess að vita nokk­uð um hvert hún...
Heiðar, Piketty, McCloskey, S-Kórea
Blogg

Stefán Snævarr

Heið­ar, Piketty, McC­loskey, S-Kórea

 Kjarn­inn birt­ir aðra grein eft­ir Heið­ar Guð­jóns­son um dóms­dag og marx­isma. Heið­ar snyrt­ir ekki fyrri stað­hæf­ing­ar held­ur end­ur­tek­ur þær í lítt breytt­um mynd­um. Reynd­ar  bæt­ir hann  við stað­hæf­ing­um um „cogniti­ve dis­son­ance“ og  smá­veg­is um hag­fræð­ing­inn Deir­dre McC­loskey. Heið­ar hef­ur sér­kenni­leg­an skiln­ing á orða­sam­band­inu „cogniti­ve dis­son­ance“: „Það nær ut­an um þá leitni manns­ins að fella alla upp­lif­un að fyr­ir­fram mót­uð­um...
Ríkisstjórnir í byrjun árs lifa skemur
Blogg

Gísli Baldvinsson

Rík­is­stjórn­ir í byrj­un árs lifa skem­ur

Eðli­lega er rætt um á fyrsta fundi rík­is­stjórn­ar um lífdaga rík­is­stjórn­ar. Strangt til tek­ið er kjör­tíma­bil þess­ar­ar rík­is­stjórn­ar fram að ára­mót­um 2017 - 2018. Á lýð­veld­is­tíma hafa eng­ar stjórn­ir sem mynd­að­ar hafa ver­ið í byrj­un árs lif­að leng­ur en rúm þrjú ár:* 4. fe­brú­ar 1947 – 6. des­em­ber 1949     Ráðu­neyti Stef­áns Jó­hanns Stef­áns­son­ar.8. fe­brú­ar 1980 – 26. maí 1983...
Ómagar og annar skríll II
Blogg

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Ómag­ar og ann­ar skríll II

Við­horf­ið til starfs­launa lista­manna er enn­þá merki­legt og enn merki­lega er af­stað­an til lista­fólks. Vart fyr­ir­finnst sú starfstétt sem sitja þarf und­ir jafn­mikl­um óhróðri, for­dóm­um og sleggju­dóm­um, nema ef vera skyldi stjórn­mála­menn og –kon­ur. Fólk sem er and­snú­ið téð­um lan­um vand­ar starfstétt­inni sann­lega ekki kveðj­urn­ar og það oft án þess að hafa nokk­uð fyr­ir sér ann­að en frasa sem...
Engeyjarstjórn: Óvinsælasta ríkisstjórn á lýðveldistíma?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Eng­eyj­ar­stjórn: Óvin­sæl­asta rík­is­stjórn á lýð­veld­is­tíma?

Ým­is met eru bætt í heimi stjórn­mál­anna. Stjórn­mála­fræð­ing­ar halda ut­an um at­burði og töl­fræði og minna á þeg­ar þarf.  Eitt met vill eng­in rík­is­stjórn eiga. Það er að vera óvin­sæl­asta rík­is­stjórn allra tíma. Nú virð­ist ómynd­uð rík­is­stjórn bæta þetta met, og áð­ur en hún kemst til valda.  Lóð­in á þá vog­ar­skál virð­ast vera tíma­línu­brengl­un verð­andi for­sæt­is­ráð­herra auk klaufa­legr­ar til­raun­ar að...
Illa leikið og endurtekið efni- tvær stjörnur
Blogg

Listflakkarinn

Illa leik­ið og end­ur­tek­ið efni- tvær stjörn­ur

Mik­ið rosa­lega var vand­ræða­legt að fylgj­ast með Bjarna Bene­dikts­syni í sjón­varp­inu í gær. Það er eins og hann verði verri í því að fara með ósann­indi með hverju ár­inu sem líð­ur. Ber­um t.d. sam­an frammi­stöðu hans í Kast­ljós­inu 11. fe­brú­ar 2015. (Mynd­band hér). Helgi Selj­an: Hef­urðu sjálf­ur átt við­skipti í gegn­um það sem skil­greint er sem skatta­skjól, átt þar...
Heiðar, heiðarleikinn og sannleikurinn
Blogg

Stefán Snævarr

Heið­ar, heið­ar­leik­inn og sann­leik­ur­inn

 Kjarn­inn birti ný­lega furðu­lega rit­smíð eft­ir Heið­ar Guð­jóns­son, fjár­festi. Heið­ar fer á þeysireið um hug­mynda- og hag­sögu, af­greið­ir kenn­ingu eft­ir kenn­ingu með fá­ein­um frös­um. Til að gera illt verra  tal­ar hann  í þess­um sjálf­birg­ins­lega al­vitr­ingstóni sem ein­kenn­ir tals­máta frjáls­hyggju­manna og komm­ún­ista. Boð­skap­ur Heið­ars er sá að stöð­ugt sé ver­ið að spá dóms­degi og spásagn­irn­ar séu marxí­skr­ar ætt­ar. Spárn­ar  séu...
Brynjar og Haraldur setja fyrirvara
Blogg

Gísli Baldvinsson

Brynj­ar og Har­ald­ur setja fyr­ir­vara

Brynj­ar Ní­els­son og Har­ald­ur Bene­dikts­son hafa á þing­flokks­fundi sett fyr­ir­vara um stuðn­ing við rík­is­stjórn DAC. Fyr­ir­vari Brynj­ars er vegna út­hlut­un­ar ráð­herra­stóla. Brynj­ar tel­ur að mið­að við þing­fylgi eigi Sjálf­stæð­is­flokk­ur að fá sex ráð­herra­stóla. Sjálf­ur hef­ur hann haft auga­stað á dóms­mála­ráðu­neyt­inu og lagt til að það ráðu­neyti verði tek­ið út úr inn­an­rík­is­ráðu­neyt­inu. Har­ald­ur Bene­dikts­son sér sjálf­an sig sem land­bún­að­ar­ráð­herra og þannig...
Bakslag í baklandi BF
Blogg

Gísli Baldvinsson

Bak­slag í baklandi BF

Kurr er kom­ið upp í baklandi Bjartr­ar fram­tíð­ar. Mörg­um finnst þeir ekki hafa feng­ið nægj­an­leg­ar upp­lýs­ing­ar sem skýr­ir fram­sögu for­manns BF í öll­um frétta­tím­um. Marg­ir telja að fyrst sé stefn­an út­þynnt í sam­vinnu við Við­reisn og það þunnildi hrært í sjálf­stæð­ispott­inn. Þá er and­staða við það að formað­ur flokks­ins taki við starfi ut­an­rík­is­ráð­herra og benda á fylg­istap annarra flokka við...

Mest lesið undanfarið ár