Kjör þingmanna- Kallarnir máttu þetta!
Blogg

Gísli Baldvinsson

Kjör þing­manna- Kall­arn­ir máttu þetta!

Theo­dóra S. Þor­steins­dótt­ir hef­ur ver­ið í skotlín­uni vegna þess hversu marga hatta hún hafi sam­tím­is. Henn­ar rök virð­ast vera þau að karl­ar, úr sama bæ hefðu kom­ist upp með þetta. Það eru vond rök. Skoð­um þá þing­menn sem nú búa eða hafa ver­ið í bæj­ar­stjórn Kópa­vogs:     Hér sést að Ár­mann Kr. Ólafs­son sýni­lega dug­leg­ast­ur. Ef mynd­in er stækk­uð...
Sómi og stálhnefi Íslands
Blogg

AK-72

Sómi og stál­hnefi Ís­lands

Það er ei­lít­ið at­hygl­is­vert að fylgj­ast með við­brögð­um ís­lenskra ráða­manna þessa dag­anna þeg­ar kem­ur að flótta­mönn­um og hæl­is­leit­end­um sem eru hóp­ar sem síst geta var­ið sig. Það má nefni­lega skipta þeim við­brögð­um upp í nokkra hópa. Fyrsti hóp­ur­inn sem má til telja eru þeir ráða­menn sem bregð­ast hart og tæpitungu­laust við gagn­vart ljót­um leikj­um Trumps sem bitna hvað harð­ast á...
Upplýsingar vilja vera frjálsar
Blogg

Listflakkarinn

Upp­lýs­ing­ar vilja vera frjáls­ar

  Upp­lýs­ing­ar vilja vera frjáls­ar. Þær eru for­senda þess að við get­um bætt líf okk­ar og betr­um­bætt heim­inn. Þess vegna verða upp­lýs­ing­ar ætíð að vera að­gengi­leg­ar. Hvergi á þetta bet­ur við en í heimi tækni­þró­un­ar, enda hafa hakk­ar­ar ætíð tal­að fyr­ir frels­inu til að deila, svo hægt sé að skapa skil­virk­ari, ör­ugg­ari og fal­legri kerfi. En þetta á ekki bara...
Trumpkjaftæðið
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Trumpkjaftæð­ið

Rétt er að hafa eitt at­riði á krist­al­tæru. Að­gerð­ir ný­kjör­ins Banda­ríkja­for­seta í fyrstu dög­um embætt­is hans miða ekki að því að fylgja rök­ræn­um stefnumið­uð­um þræði þar sem markmið eru skil­greind og við­eig­andi tækj­um beitt til að reyna að ná þeim fram - eins og al­mennt er tal­ið að sé til­gang­ur­inn með stjórn­mál­um og rekstri op­in­berra stofn­ana. Þvert á móti miða þess­ar...
Hatursumræða: Réttlæti vísað frá
Blogg

Gísli Baldvinsson

Hat­ursum­ræða: Rétt­læti vís­að frá

Þetta stend­ur á ís­lensk­um lög­um: „Hver sem með háði, rógi, smán­un, ógn­un eða á ann­an hátt ræðst op­in­ber­lega á mann eða hóp manna vegna þjóð­ern­is þeirra, litar­hátt­ar, kyn­þátt­ar, trú­ar­bragða eða kyn­hneigð­ar sæti sekt­um eða fang­elsi allt að 2 ár­um.“ (Al­menn hegn­ing­ar­lög­um nr. 19/1940 -  Ákvæði 233. gr.) Nú hef­ur ákæru rík­is­sak­sókn­ara ver­ið vís­að frá á hend­ur þátta­stjórn­anda á Út­varpi Sögu...
Alternative facts
Blogg

Teitur Atlason

Alternati­ve facts

Það hef­ur ver­ið mjög merki­legt að fylgj­ast með straum­um stjórn­mál­anna að und­an­förnu.  Það hef­ur að sama skapi ekk­ert ver­ið gleði­legt.  Hérna á Ís­landi er kom­ið í ljós að mik­il­væg­um skýrsl­um var stung­in und­ir stól fram yf­ir kosn­ing­ar.  Ís­land er því mið­ur orð á sér að vera spillt og í skýrslu frá Tran­sparency In­ternati­onal sem fjall­ar um spill­ingu með­al þjóða,...
Trump, komubannið og Dómaldi Svíajöfur
Blogg

Stefán Snævarr

Trump, komu­bann­ið og Dómaldi Svía­jöf­ur

 Don­ald Trump af­hjúp­ar and­lega ves­öld sína og illt inn­ræti dag hvern, til  dæm­is nefn­ir hann  ekki Gyð­inga auka­teknu orði í ræðu við at­höfn tengda hel­för­inni. Miklu verri er þó sú ákvörð­un hans að meina fólki frá sjö múslimsk­um lönd­um að koma til Banda­ríkj­anna. Eitt er fyr­ir sig að komu­bann­ið kann að brjóta í bága við banda­rísku stjórn­ar­skrána, sam­kvæmt henni er...
Trump og gamli gringó
Blogg

Stefán Snævarr

Trump og gamli gringó

 Car­los Fu­entes (1928-2012) var einn helsti rit­höf­und­ur Mexí­kóa. Nú er hann dauð­ur og fær ekki nó­bels­verð­laun­in. Þau hefði hann getað feng­ið fyr­ir snilld­ar­verk­ið Gamla gringó sem ég las á dög­un­um, raf­magn­að drama í anda töfr­ar­aun­sæ­is, frum­lega upp­byggt og fanta­vel skrif­að. Bók­in bygg­ir á sögu­sögn­um um ör­lög banda­ríska rit­höf­und­ar­ins og háð­fugls­ins  Am­brose Bierce (1842-1914?)  sem fór til Mexí­kó ár­ið 1914  til...
Forseti Bandaríkjanna: Stríð í pakkanum
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

For­seti Banda­ríkj­anna: Stríð í pakk­an­um

Banda­rík­in eru stríðs­óð þjóð, enda fædd í stríði. All­ir for­set­ar frá FDR, Frank­lin D. Roosevelt, nema Ger­ald Ford (1975-77) og Jimmy Cart­er (for­seti frá 1977-1980) hafa ver­ið stríðs­for­set­ar. Meira eða minna. ,,Ég er stríðs­for­seti," sagði Geor­ge Wal­ker Bush og und­ir hans stjórn réð­ist her Banda­ríkj­anna inn í Ír­ak ár­ið 2003 og setti Mið-Aust­ur­lönd á hvolf und­ir því yf­ir­skini að ver­ið...
Leyfum ekki hræðslunni að vinna
Blogg

Dóra Björt

Leyf­um ekki hræðsl­unni að vinna

Þjóð­in upp­lif­ir öll í sam­ein­ingu mikla sorg yf­ir ótíma­bæru og óhugna­legu frá­falli Birnu Brjáns­dótt­ur. Fyr­ir fólki sem þekkti Birnu ekki per­sónu­lega er mál­ið samt per­sónu­legt. Birna hefði getað ver­ið hver sem er, kona í blóma lífs­ins, venju­leg stelpa sem rölti út af Húrra eft­ir djamm, fékk sér næt­ur­sn­arl og hélt svo heim á leið. Birna er vin­kona okk­ar, frænka, vinnu­fé­lagi,...
Bankabónusasvívirðan enn á ný
Blogg

AK-72

Banka­bónusa­sví­virð­an enn á ný

Skömmu fyr­ir kosn­ing­ar síð­ast­lið­ið haust þá frétt­ist af því að slita­bú Kaupþings og Lands­bank­ans ætl­uðu að greiða sínu liði sví­virði­lega háa bónusa sem minntu mik­ið á sturlun­ina fyr­ir Hrun. Þing­menn komu reið­ir og al­var­leg­ir fram, börðu í pontu og fóru mik­inn um að taka þyrfti á þess­um sví­virði­lega ósóma sem banka­bónus­ar eru. Þá­ver­andi fjár­mála­ráð­herra gaf sér m.a.s. tíma frá því...
Líkur á vorkosningum vaxa
Blogg

Gísli Baldvinsson

Lík­ur á vor­kosn­ing­um vaxa

Ekki náð­ist sam­komu­lag um kjör í fasta­nefnd­ir al­þing­is. Það gæti leitt til erfiðra sam­skipta milli stjórn­ar og stjórn­ar­and­stöðu. Minni­hlut­inn verð­ur vænt­an­lega þver­ari að taka mál úr nefnd­um og hugs­an­lega jarð­veg­ur fyr­ir mál­þóf mynd­ist. Nú­ver­andi meiri­hluti fékk um 47% at­kvæða í al­þing­is­kosn­ing­um og rúm 51% þing­manna. Sá þingstyrk­ur næg­ir að ná­ist ekki sam­komu­lag um nefnd­ir nær meiri­hlut­inn um 55% nefnda­sæta í...
Svarti galdur lifir enn
Blogg

Listflakkarinn

Svarti gald­ur lif­ir enn

Ís­lensk galdra­trú er mjög skemmti­leg og hef­ur ver­ið inn­blást­ur í alls kyns verk, líka á 21. öld­inni. M.a. í skáld­sög­un­um Hrím­land og Víg­hól­um (sem ég hef áð­ur rit­að dóm um). Skilj­an­lega vek­ur hún líka áhuga ferða­manna. Á land­náms­setrinu í Borg­ar­nesi hef­ur ver­ið sýnd sýn­ing­in „Black Magic“ leik­in af Geir Kon­ráð Theo­dórs­syni við ágæt­ar und­ir­tekt­ir, en nú hef­ur hann snar­að verk­inu...
Lærdómur fortíðar
Blogg

Teitur Atlason

Lær­dóm­ur for­tíð­ar

Það er at­hygl­is­vert að bera sam­an líð­andi stund og Evr­ópu þeg­ar fasismi var að mót­ast og mynd­ast.  Sumt er bein­lín­is hroll­vekj­andi eins og t.d að Hitler var kos­in í lýð­ræð­is­leg­um kosn­ing­um.  Ann­að var að fasismi á sér ekki frumrót í Þýskalandi held­ur í lönd­un­um í kring­um Þýska­land. Ung­verjalandi, Rúm­en­íu og þar um slóð­ir.  Þessa tvo punkta má leggja ofna á...
Fer Trump í taugarnar á þér?
Blogg

Hildur Þórðardóttir

Fer Trump í taug­arn­ar á þér?

  Eins og ég sagði margoft í eig­in fram­boði, end­ur­spegl­ar sá for­seti sem kos­inn er, hvar þjóð­in er stödd í þroska.  Nú hafa Banda­rík­in kos­ið í æðsta embætti mann sem end­ur­spegl­ar ná­kvæm­lega gildi Banda­ríkj­anna, ein­stak­lings­hyggju, kapí­tal­isma og Darw­in­isma (survi­val of the fittest). Nið­ur­stöð­ur kosn­ing­anna ætti því ekki að koma nein­um á óvart.  Þroski þjóð­ar er eins og pend­úll, sveifl­ast milli...
Hvernig breytist fólk í nashyrninga?
Blogg

Teitur Atlason

Hvernig breyt­ist fólk í nas­hyrn­inga?

Ár­ið 1959 var flutt leik­rit­ið Nas­hyrn­ing­arn­ir eft­ir Eugé­ne Io­nesco.  Sag­an er til­tölu­lega ein­föld.  Fólk í smá­bæ ein­um breyt­ist smá sam­an í nas­hyrn­inga, nema sögu­hetj­an Bér­enger. All­ir verða nas­hyrn­ing­ar.  Fnæs­andi, þykk­brynj­að­ir, ein­strengd­ir, sterk­ir og óstöðv­andi.   Þetta leik­rit er eitt af stóru verk­um 20. ald­ar­inn­ar í leik­hús­rit­un og hef­ur eins og öll góð lista­verk skír­skot­un til líð­andi stund­ar.   Nas­hyrn­ing­arn­ir hef­ur ver­ið sýnt...

Mest lesið undanfarið ár