Náttúruperlan Stóra-Sandvík
Blogg

Hellisbúinn

Nátt­úruperl­an Stóra-Sand­vík

Stóra-Sand­vík á Reykja­nesi er vin­sæll áfanga­stað­ur.  Þang­að fara marg­ir til að njóta nátt­úr­unn­ar og ferska sjáv­ar­lofts­ins, aðr­ir hafa lík­lega heyrt um hana get­ið en ár­ið 2007 var Sand­vík­in vett­vang­ur um­fangs­mik­ill­ar kvik­mynda­gerð­ar þeg­ar Cl­int Eastwood mætti þar með fjöl­mennt lið og mik­inn bún­að til að filma stór­mynd­ina Flags of our Fat­h­ers.Flest­ir sem koma í Stóru-Sand­vík eru sam­mála um að þarna sé...
Örlítið um heimsku
Blogg

Teitur Atlason

Ör­lít­ið um heimsku

Ég heyrði tvo menn tala sam­an í heita­pott­in­um á dög­un­um.  Það var mjög merki­legt.  Ég hlustaði með ákafa.  Þetta er reynd­ar kost­ur­inn við heitu pott­ana.  Mað­ur get­ur ým­ist blaðr­að eða hlustað.   Ég hlustaði. Þeir voru að tala um Don­ald Trump eins og all­ir.  Þetta voru “venju­leg­ir” menn.  Með­al­stór­ir. Með­al­þétt­ir og með­al jafn­ingja þarna í grunna­pott­in­um.  Þeir voru að tala...
Abraham í jakkafötum. Bág staða ungmenna.
Blogg

Stefán Snævarr

Abra­ham í jakka­föt­um. Bág staða ung­menna.

Marg­ir les­enda kann­ast við lag Leon­ards Cohen "The Story of Isaac, kvæði  um Abra­ham Biblí­unn­ar sem ætl­aði að fórna syni sín­um Ísak  að  boði Guðs.  Á tón­leika­plöt­unni  Li­ve Songs seg­ir Cohen er hann kynn­ir lag­ið að text­inn fjalli um það þeg­ar eldri kyn­slóð­in fórn­ar ungu kyn­slóð­inni. Svo syng­ur Cohen:  „You who build these alt­ars now     To sacrifice these...
Hinir fokríku og Borgunarmaðurinn
Blogg

Stefán Snævarr

Hinir fokríku og Borg­un­ar­mað­ur­inn

Er­lend­ur nokk­ur Magnús­son mun vera stjórn­ar­formað­ur Borg­un­ar og því rétt­nefnd­ur „Borg­un­ar­mað­ur“  (von­andi líka borg­un­ar­mað­ur með litl­um staf). Hann geys­ist nú fram á rit­völl­inn og veg­ur að Oxfam. Oxfam hef­ur hald­ið því fram að átta rík­ustu menn heims­ins eigi jafn mikl­ar eign­ir og fá­tæk­asti helm­ing­ur mann­kyns­ins. Er­lend­ur leið­ir ým­is rök að því að þetta sé vill­andi og skal ekki úti­lok­að...
Áfengisfrelsisfrumvarpið
Blogg

Benjamín Sigurgeirsson

Áfeng­is­frels­is­frum­varp­ið

Nú ganga enn og aft­ur yf­ir land­ann öld­ur æsifrétta­mennsku, múgæs­ings og skoð­ana­skipta á sam­skiptamiðl­um vegna frum­varps þess efn­is að gera sölu á vímu­efn­inu áfengi frjálsa und­an einkaresktri rík­is­ins. Sú breyt­ing sem lögð er til fel­ur með­al ann­ars í sér að áfengi geti ver­ið selt í mat­vöru­búð­um, sjopp­um og einka­rekn­um áfeng­is­sér­versl­un­um. Myndi þá rík­is­rek­in áfeng­issala leggj­ast af og Vín­búð­un­um yrði lok­að....
Sjómannadeilan-  Af hverju ekki gerðardóm?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sjó­manna­deil­an- Af hverju ekki gerð­ar­dóm?

Kenn­ara­deil­an 2004 kem­ur í hug­an þeg­ar lit­ið er til sjó­manna/út­gerð­ar­deil­unn­ar. Þá: -Hafi að­il­ar skv. 1. gr. ekki gert með sér kjara­samn­ing fyr­ir 15. des­em­ber 2004 skal Hæstirétt­ur Ís­lands til­nefna þrjá menn í gerð­ar­dóm sem skal fyr­ir 31. mars 2005 ákveða kaup og kjör fé­lags­manna Fé­lags grunn­skóla­kenn­ara og Skóla­stjóra­fé­lags Ís­lands hjá þeim sveit­ar­fé­lög­um sem að­ild eiga að launa­nefnd sveit­ar­fé­laga. Ákvarð­an­ir gerð­ar­dóms­ins...
Adidas eða Puma?  Hvað finnst þér?
Blogg

Teitur Atlason

Adi­das eða Puma? Hvað finnst þér?

Fras­inn "Við lif­um á spenn­andi tím­um" er allt í senn út­jask­að­ur, þreytt­ur, sloj og sann­ur.   Sam­fé­lags­mið­arn­ir hafa um­byllt fjöl­miðl­un með frá­bær­um og skelfi­leg­um að­fleið­ing­um.  Það var mjög at­hygl­is­vert að fylgj­ast með þeg­ar at­huga­semda­kerf­in voru að festa sig í sessi sem "skemmti­leg við­bót"í frétta­flutn­ingi, að þá sást greini­lega að hinir ríku og völdugu og sterku. . valda­stétt­irn­ar í sam­fé­lag­inu ....
Kolvitlaus áhersluröðun á alþingi
Blogg

Gísli Baldvinsson

Kol­vit­laus áhersluröð­un á al­þingi

Hvað er nú eig­in­lega að ger­ast á al­þingi? Er virki­lega ver­ið að fjalla um þýð­inga­mestu for­gangs­mál­in? Skoð­um: Sam­þykkt10     Fjár­auka­lög 2016, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, þskj. 86 22.12.20161     Fjár­lög 2017, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, þskj. 87 22.12.20167     Kjara­ráð, BjarnB, þskj. 59 22.12.2016 130/20166     Líf­eyr­is­sjóð­ur starfs­manna rík­is­ins (breyt­ing á A-deild sjóðs­ins), fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, þskj. 82 22.12.2016 13     Mál­efni...
Mánaðarafmæli ríkisstjórnarinnar
Blogg

AK-72

Mán­að­ar­af­mæli rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Nú er víst rík­is­stjórn­in orð­in mán­að­ar­göm­ul. Á þess­um mán­uði hef­ur hún áork­að það að byrja sem óvin­sæl­asta rík­is­stjórn Ís­lands­sög­unn­ar. Hún hef­ur áork­að það að á með­an einn ráð­herra tek­ur á móti flótta­mönn­um þá send­ir ann­ar aðra flótta­menn og hæl­is­leit­end­ur úr landi. Um leið hef­ur hún sýnt það að hún starfar ekki heil sam­an. Hún hef­ur kom­ið okk­ur í skiln­ing um...
Ráðherrarispa
Blogg

Stefán Snævarr

Ráð­herr­arispa

Ég var bú­inn að nefa þrjá nýja ráð­herra i síð­asta bloggi, hann Vaffa Túney, Sjóauga Túney og Propp Popp­ara. En sem ófor­betr­an­legt karlrembusvín láð­ist mér að kynna kven­ráð­herr­ana. Fyrsta skal fræga telja kvóta­mála­ráð­herraynj­una sem þess ut­an er end­ur­mennt­un­ar- og erfða­fræð­ing­ur. Hún hef­ur get­ið sér gott orð með­al erfða­fræð­inga fyr­ir að upp­götva öf­und­ar­genið. Mað­ur­inn henn­ar er lána­af­skrifta­fræð­ing­ur, þetta er mik­il fræða­fjöl­skylda....
Á að þvera Fossvog á kostnað Kópavogsbúa?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Á að þvera Foss­vog á kostn­að Kópa­vogs­búa?

Smátt og smátt fær­ast menn nær þeirri ákvörð­un hvort um­hverfi eða einka­bíll­inn eigi að ráða ferð. Gegn­sæi ákvörð­un­ar er ekki gegn­sæ a.m.k. hér í Kópa­vogi, sem er furða þar sem Björt fram­tíð lagði mikla áherslu á gegn­sæi stjórn­sýslu. Borg­ar­lín­an er fram­kvæmda­heiti yf­ir sam­göngu­leið­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þó ég telj­ist ekki mik­ill um­hverf­issinni [þó ég full­flokki sorp] fór um mig hroll­ur þeg­ar...
Hverskonar hópur eru útgerðarmenn?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Hvers­kon­ar hóp­ur eru út­gerð­ar­menn?

Nokk­ur af nýj­ustu og flott­ustu fisk­veiði­skip­um heims eru í ís­lenskri eigu og á und­an­förn­um mán­uð­um hef­ur fjöldi skipa ver­ið keypt­ur til lands­ins. Kannski ekki nema von, því að hagn­að­ur út­gerð­ar­inn­ar hef­ur ver­ið með ólík­ind­um frá hruni, eða um 400-500 millj­arð­ar króna, eins og sést hér. Þess vegna er það óskilj­an­leg stað­reynd að sjó­menn hafi ver­ið samn­ings­laus­ir í á sjötta ár...
Hráefni kokteilsósunnar er vafasamt
Blogg

Teitur Atlason

Hrá­efni kokteilsós­unn­ar er vafa­samt

Á síð­ustu ár­um hef­ur átt sér stað hljóð­lát bylt­ing með­al lands­manna.  Bylt­ing sem er að breyta sam­fé­lag­inu og því hvernig við lif­um og hrær­umst.  Þessi bylt­ing er áhrifa­mik­il og snert­ir allskon­ar anga sam­fé­lags­ins. Þessi bylt­ing snýst um bætt mataræði og heilsu­sam­legra líf.  Birt­ing­ar­mynd­ir þess­ar­ar bylt­ing­ar eru allskon­ar.  Leik­fimi hvers­kon­ar, úti­vist og heilsu­sam­legri kost­ur.  Þetta fer vel sam­an og eitt áhrifa­svið...
Í Túneynni heima
Blogg

Stefán Snævarr

Í Túneynni heima

 Þið þekk­ið Tún­eyj­ar­fjöl­skyld­una, fjöl­skyld­una sem löng­um hef­ur átt allt og öllu ráð­ið á Ís­landi. Ætt­ar­höfð­ing­inn heit­ir Vafn­ing­ur Túney, kall­að­ur „Vaffi“. Hann er svona yf­ir­mála­ráð­herra. Syst­ur hans heita Matorka Túney (köll­uð „Matta“) og Borg­unn („Bogga“). Þær stunda við­skipti. Frændi þeirra, hann Sjóauga Túney, er pen­inga­mála­ráð­herra. Sér til halds og trausts hef­ur hann  Propp popp­ara sem er líka svona ráð­herra­karl. Propp­ur er...
Það sem aldrei var til
Blogg

AK-72

Það sem aldrei var til

      Þeg­ar ég leit hálfsof­andi á for­síðu Frétta­blaðs­ins í morg­un þá lá við að mað­ur svelgd­ist á kaff­inu. Á for­síð­unni stóð nefni­lega með stríðs­fyr­ir­sögn: „110 millj­arð­ar horfn­ir frá í apríl“ Í ör­fá­ar sek­únd­ur hélt ég að þarna væri Frétta­blað­ið jafn­vel með nýtt skúbb um skattaund­an­skot Bjarna Ben, vini og vanda­manna til ein­hverra af­l­ands­fé­laga í skattsvikap­ara­dís­um. En svo rank­aði...

Mest lesið undanfarið ár