Glæpsamleg samræmd próf
Blogg

Maurildi

Glæp­sam­leg sam­ræmd próf

Í próf­fræð­um er gerð­ur skýr grein­ar­mun­ur á áhættu­próf­un­um (high stakes test) og lág­hættu­próf­um (low stakes test). Á Ís­landi hef­ur ver­ið mörk­uð sú stefna að sam­ræmd próf falli í seinni flokk­inn. Ástæð­an er fyrst og fremst sú að áhættu­próf hafa gjarn­an veru­leg skað­leg áhrif á skólastarf.  Jafn­vel þótt ís­lensku sam­ræmdu próf­in væru góð próf (en þau eru það alls ekki) væri...
Að fara heim og falla á sverð
Blogg

Gísli Baldvinsson

Að fara heim og falla á sverð

„Þetta er spurn­ing um hvernig frétt­irn­ar eru mat­reidd­ar." Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra og formað­ur Við­reisn­ar í út­varps­þætt­in­um Bít­ið á Bylgj­unni. Enn­frem­ur: „Burt­séð frá því hvað er rétt laga­lega þá er þetta al­gjör­lega rangt, það er byrj­að á því að skapa rang­ar vænt­ing­ar sem því að sam­þykkja ófjár­magn­aða sam­göngu­áætlun, það má segja að það sé nán­ast sið­laust finnst mér af síð­asta Al­þingi."...
Slæm staða Íslands
Blogg

Guðmundur

Slæm staða Ís­lands

Fyr­ir ára­mót voru sam­þykkt lög um stöðu líf­eyr­is­þega. Í dag er hins veg­ar ljóst að líf­eyr­is­þeg­um var ekki greidd­ur líf­eyr­ir í sam­ræmi við þessi nýju lög Al­þing­is og því bor­ið við að ein­hver emb­ætt­is­mað­ur hafi veitt því at­hygli að hin nýju lög séu ekki í sam­ræmi við hans eig­in túlk­un. Rík­is­stjórn­in hef­ur stokk­ið á þenn­an vagn og rétt­læt­ir þar með...
Febrúarbyltingin rússneska, 100 ára afmæli
Blogg

Stefán Snævarr

Fe­brú­ar­bylt­ing­in rúss­neska, 100 ára af­mæli

„Hví­lík­ar lyg­ar hví­lík óheil­indi hví­lík sögu­leg stór­slys“ seg­ir Sig­fús Daða­son í ljóða­bók­inni Hend­ur og orð. Ekki fylg­ir sög­unni hvað Sig­fús hafði í huga enda er skáld­skap­ur þeirr­ar nátt­úru að heim­færa má (og á) hann upp á hið ýms­asta. Franski heim­spek­ing­ur­inn Paul Ricœ­ur seg­ir skáld­skap hafa óakveðna  til­vís­un, gagn­stætt stað­hæf­ing­um dag­lega máls­ins og vís­ind­anna. Októ­ber­bylt­ing­in: Vald­arán fá­mennr­ar klíku Ég leyfi mér...
Meistarar ljóðsins
Blogg

Stefán Snævarr

Meist­ar­ar ljóðs­ins

Tveir skáld­meist­ar­ar gáfu út ljóða­bæk­ur fyr­ir jól­in, Sig­urð­ur Páls­son og Þor­steinn frá Hamri. Bók Sig­urð­ar ber heit­ið „Ljóð muna rödd“, bók Þor­steins „Núna“. Sé Sig­urð­ur skáld létt­leik­ans og  glettn­inn­ar  þá er Þor­steinn skáld  þungra þanka  og al­vöru. Í ljóð­um Sig­urð­ar er flæði, í ljóð­um Þor­steins þung undir­alda, ljóð Sig­urð­ar stund­um há­stemd, ljóð Þor­steins frem­ur lág­stemd. Ljóð muna rödd Eins og...
Stöðvum túrismann - krónunnar og okkar vegna - eða öfugt?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Stöðv­um túr­is­mann - krón­unn­ar og okk­ar vegna - eða öf­ugt?

Und­an­far­in miss­eri hafa þenslu­ein­kenn­in hrúg­ast upp í ís­lensku sam­fé­lagi: Gríð­ar­leg eft­ir­spurn eft­ir vinnu­afli - all­ir sem vilja vinna - geta unn­ið Er­lent vinnu­afl streym­ir inn sem aldrei fyrr, mest Pól­verj­ar, til að vinna störf sem Ís­lend­ing­ar ann­að hvort vilja ekki vinna eða eiga ekki starfs­fólk í. Túrista­sprengj­an tútn­ar úr (um 10 ferða­fyr­ir­tæki verða til á mán­uði). Hót­el spretta upp eins...
Krafsað í Pótemkin-tjöldin í Kastljósi
Blogg

Maurildi

Krafs­að í Pótem­kin-tjöld­in í Kast­ljósi

Ein­hver kostu­leg­asti Kast­ljós­þátt­ur seinni tíma átti sér stað á dög­un­um. Til­efn­ið var það að stærstu að­il­ar vinnu­mark­að­ar­ins höfðu stuttu áð­ur gef­ið kenn­ur­um gula spjald­ið og gert þá ábyrga fyr­ir stöð­ug­leika á vinnu­mark­aði. Ástæð­an er auð­vit­að sú spenna sem er und­ir­liggj­andi í kjara­mál­um kenn­ara. Í vet­ur var naum­lega sam­þykkt að grafa stríðs­öx­ina í stutt­an tíma með­an að­il­ar finna lausn á fram­tíð­ar­skip­an mála....
Nei Gylfi, það er ekki kennurum að kenna
Blogg

Listflakkarinn

Nei Gylfi, það er ekki kenn­ur­um að kenna

Manstu Gylfi þeg­ar þú hélst ræðu 1. maí ár­ið 2009 á Aust­ur­velli? Ein­hver hróp­aði: „Vel­kom­inn á Aust­ur­völl! Við er­um bú­in að vera hérna síð­an í haust, hvar hef­ur þú ver­ið?“ Síð­an hló þvag­an fyr­ir fram­an þig og þú gerð­ir vand­ræða­lega grettu og hélst svo áfram með ræð­una. Ætli þetta hafi ekki ver­ið eins og að vera í draumi og átta...
Skóli / samfélag án aðgreiningar
Blogg

Maurildi

Skóli / sam­fé­lag án að­grein­ing­ar

Skjálft­ar eru eðli­leg­ir í lif­andi skóla­kerfi. Þeir eru raun­ar bæði óumflýj­an­leg­ir og æski­leg­ir. Þessi miss­er­in er tölu­verð­ur has­ar þar sem tek­ist er á við til­tekn­ar brota­lín­ur. Tvö dæmi eru al­veg ný: Hóp­ur fólks safn­ar nú stofn­fé fyr­ir nýj­an skóla sem ætl­að­ur er ein­hverf­um börn­um. Mið­að við það sem ég hef séð hef­ur söfn­un­in (og hug­mynd­in á bak við skól­ann) mætt nokk­urri and­stöðu. Síð­an...
Myrkrahöfðingjar í Hvíta húsinu?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Myrkra­höfð­ingj­ar í Hvíta hús­inu?

Don­ald Trump ætl­ar að gefa skít í hinn fræga blaða­manna­dinner sem hald­inn verð­ur í lok apríl næst­kom­andi. En Trump er fórn­ar­lamb eig­in hroka og vit­leys­is­gangs í mál­inu. Hvernig þá? Jú, Trump tók nefni­lega upp á því rugli á sín­um tíma að ásaka Barack Obama fyr­ir það að vera ekki fædd­ur í Banda­ríkj­un­um. Þetta var upp­haf­ið af því sem "tryllta-villta-hægr­ið"...
Ráðherra eða sölumaður?
Blogg

Listflakkarinn

Ráð­herra eða sölu­mað­ur?

Mis­notk­un á embætti? Fyrr­um heil­brigð­is­ráð­herra, nú­ver­andi mennta­mála­ráð­herra er að aug­lýsa tæki sem eig­in­kona ná­ins sam­starfs­að­ila er að selja. Boditrax er tæki til að mæla vöðvamassa og fitu seg­ir í frétta­til­kynn­ingu frá Ág­ústu John­son, eig­in­konu Guð­laugs Þórs, ut­an­rík­is­ráð­herra, sem Smart­land birt­ir. Það má vel vera að Boditrax sé ágætt tæki til að mæla ár­ang­ur af lík­ams­rækt, þetta snýst ekki um...
Að setja mark sitt á heiminn: Óttinn við tæknina
Blogg

Maurildi

Að setja mark sitt á heim­inn: Ótt­inn við tækn­ina

Í dag var hald­in ráð­stefna á Ís­landi um skað­semi nettengdra tækja fyr­ir börn. Í um­ræð­um um ráð­stefn­una birt­ast ým­is við­horf, sum mjög rót­tæk. Ég sá t.d. eina konu halda því fram að það væru ein­hvers­kon­ar mann­rétt­indi að öll op­in­ber svæði og sér­stak­lega skól­ar ættu að vera raf­seg­ul­bylgju­frí svæði – enda þyldu ekki all­ir slík­ar bylgj­ur (til dæm­is ekki hún). Aðr­ir...
Platlækkun bankastjóra
Blogg

Gísli Baldvinsson

Plat­lækk­un banka­stjóra

Eft­ir­far­andi fyr­ir­sögn sást í sjöl­miðl­un: -Kjara­ráð lækk­ar laun banka­stjóra Ís­lands­banka um rúm 40 pró­sent- Gott og vel enda laun banka­stjór­ans vel yf­ir með­al­tali al­menn­ings: -Sam­kvæmt úr­skurð­in­um sem er frá 31. janú­ar síð­ast­liðn­um en birt­ur var í dag mun Birna hafa 25 millj­ón­ir króna í árs­laun. Sam­kvæmt árs­reikn­ingi Ís­lands­banka frá ár­inu 2015 hafði Birna 43,7 millj­ón­ir króna í árs­laun en árs­reikn­ing­ur...
Við þurfum ekki að vera ósammála
Blogg

Listflakkarinn

Við þurf­um ekki að vera ósam­mála

Það er margt sem við get­um ver­ið ósam­mála um en við þurf­um ekki að vera ósam­mála um að nem­end­ur eigi ekki að verða veik­ir bara af því einu að mæta í skól­ann. Það er hins veg­ar upp­lif­un mörg hundruð há­skóla­nema sem hafa út­skrif­ast í gegn­um tíð­ina frá Lista­há­skóla Ís­lands. Myglu­svepp­ir eru skæð plága og marg­ir Ís­lend­ing­ar kann­ast við hann. Hár­los,...
Veislan ósýnilega
Blogg

Listflakkarinn

Veisl­an ósýni­lega

  Ís­lend­ing­ar með meira en eina millj­ón í mán­að­ar­leg­ar tekj­ur telja Ís­land vera á réttri leið. Ís­lend­ing­ar með minna en eina millj­ón í mán­að­ar­leg­ur tekj­ur telja Ís­land hins veg­ar vera á rangri braut. Það sýn­ir ný skoð­ana­könn­un MMR, sem vek­ur ágæt­is spurn­ing: Hvor hóp­ur­inn er geð­veik­ur og und­ir hug­hrif­um? Meiri­hluti Ís­lend­inga er í fyrr­nefnda hóp­in­um, eins og dræm­ur stuðn­ing­ur...

Mest lesið undanfarið ár