Er bæjarstjórinn að skrökva?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Er bæj­ar­stjór­inn að skrökva?

Yf­ir­leitt er slétt og fellt í stjórn­sýslu sveit­ar­fé­lag­anna og full­trú­ar af­greiða ákvarð­an­ir í sátt. Eitt af því sem hef­ur alltaf ríkt sátt um í Kópa­vogi er fund­ar­tími nefnda. Að vísu hafa kom­ið fram til­lög­ur um breyt­ing­ar á fund­ar­tíma en þá með góð­um fyr­ir­vara. Hér er dæmi um ann­að: -Á fundi bæj­ar­ráðs í gær dró aft­ur til tíð­inda í fund­ar­tíma-mál­inu þeg­ar...
Fyrsta steinsteypta húsið á Íslandi
Blogg

Aron Leví Beck

Fyrsta stein­steypta hús­ið á Ís­landi

Ár­ið 1895 byrj­uðu hjól­in að snú­ast. Á bæ, efst í Norð­ur­ár­dal lét bóndi að nafni Jó­hann Eyj­ólfs­son byggja fyr­ir sig fyrsta stein­steypta hús­ið í sögu Ís­lands. Mað­ur­inn sem hann réð í verk­ið hét Sig­urð­ur Hans­son en hann var steinsmið­ur. Í fyrstu huggð­ist bóndi þó byggja stein­hús úr höggn­um steini, líkt og hafði ver­ið gert í Reykja­vík um þó nokk­urt skeið....
Banvænt íhaldsfaðmlag
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ban­vænt íhalds­faðm­lag

Nokk­uð fyr­ir­sjá­an­legt gerð­ist. Bæði við­hengi Sjálf­stæð­is­flokks­ins hrun­in í skoð­ana­könn­un­um. Þessi nýja könn­un Frétta­blaðs­ins bygg­ir á að­ferð­um Fé­lags­vís­inda­stofn­un HÍ og þar með fylgisp­urn­ing­unni um hversu lík­legt óákveðni kjós­and­inn kjósi xD. En hvert fór fylg­ið? Ekki til Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Ekki til Pírata. Ekki til Fram­sókn­ar­flokks­ins. Nei fylg­ið fór á tvo staði, heim á að­al­ból­ið í Val­höll og á Vinstri græna. Faðm­lag íhalds­ins er...
Skrokkalda Trójuhestur Landsvirkjunar og banamein Bjartrar framtíðar
Blogg

Guðmundur

Skrok­ka­lda Tróju­hest­ur Lands­virkj­un­ar og bana­mein Bjartr­ar fram­tíð­ar

Í morg­un var birt skoð­ana­könn­un sem stað­fest­ir það sem hef­ur kom­ið fram í um­ræð­unni und­an­farna daga að að þeir flokk­ar sem komu Sjálf­stæð­is­flokkn­um til valda séu rún­ir trausti. Það er t.d. ákaf­lega sorg­legt að okk­ur sé gert að horfa upp á Björt Ólafs­dótt­ur um­hverf­is­ráð­herra leggja fram þings­álykt­un um ramm­a­áætl­un þar sem Skrok­ka­lda í hjarta mið­há­lend­is­ins verði færð úr bið­flokki yf­ir...
Markaðssósíalisminn
Blogg

Stefán Snævarr

Mark­aðssósí­al­ism­inn

Ég man þá tíð þeg­ar frjáls­hyggj­an var að ryðja sér til rúms  á Ís­landi um 1980. Hann­es Giss­ur­ar­son og Jón­as Haralz skrif­uðu hálft Morg­un­blað­ið og voru fyr­ir­ferða­mikl­ar ann­ars stað­ar. Þeim var mik­ið í mun að kynna kenn­ismiði frjáls­hyggj­unn­ar og var tíð­rætt um mark­aðssósí­al­isma sem þeir töldu mjög af hinu illa. Tal þeirra (og Ól­afs Björns­son­ar) um mark­aðssósí­al­isma var eins og...
Vinsamlega drepist ekki hér
Blogg

Ath

Vin­sam­lega drep­ist ekki hér

Þann 16. mars, það er á fimmtu­dag­inn var, greindi Heiða Vig­dís Sig­fús­dótt­ir frá því í Stund­inni að Abdol­hamid Rahmani, mað­ur frá Af­gan­ist­an, væri á átjánda degi hung­ur­verk­falls, sem hann hóf 27. fe­brú­ar, þeg­ar hon­um barst til­kynn­ing um brott­vís­un frá Ís­landi. Hann sótti um vernd á land­inu á síð­asta ári en Út­lend­inga­stofn­un neit­ar að taka um­sókn hans til skoð­un­ar. Ís­land...
Sjúklingurinn er útskrifaður
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Sjúk­ling­ur­inn er út­skrif­að­ur

Það er bú­ið að út­skrifa sjúk­ling­inn. Sem næst­um gaf upp önd­ina fyr­ir rúm­um átta ár­um síð­an og hef­ur allt frá því ver­ið meira eða minna á gjör­gæslu. Hann hef­ur ver­ið að hress­ast og sum­ir vilja í raun meina að hann sé nú við hesta­heilsu. Aðr­ir hafa hins­veg­ar áhyggj­ur og telja að mögu­lega geti hann fall­ið aft­ur í fyrra horf og...
Björt framtíð í fótspor Framsóknarflokksins
Blogg

Guðmundur Hörður

Björt fram­tíð í fót­spor Fram­sókn­ar­flokks­ins

Það er ekki auð­velt fyr­ir nýja ráð­herra að feta sig inn­an stjórn­kerf­is­ins, eins og má m.a. sjá af fyrstu dög­um um­hverf­is­ráð­herra í starfi. Orð henn­ar hafa að minnsta kosti ekki alltaf virst í sam­ræmi við þær að­gerð­ir sem rík­is­stjórn­in boð­ar. Og reynd­ar er henni nokk­ur vorkunn, því að­gerð­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar virð­ast oft á tíð­um í beinni and­stöðu við eig­in stjórn­arsátt­mála. Eitt...
Verður Borgarlínu laumað yfir Fossvoginn?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Verð­ur Borg­ar­línu laum­að yf­ir Foss­vog­inn?

Stund­um er tal­að um að menn sofi að feigðarósi. Átök­in hér eru um Kópa­vogsós. Kjarn­inn grein­ir frá: -Hrafn­kell seg­ir að það sé ótíma­bært að segja til um hvaða sam­göngu­tækni muni drífa Borg­ar­lín­una á end­an­um. Það gæti vel ver­ið að sjálf­a­k­andi stræt­is­lest­ir á gúmmí­hjól­um verði sú lausn sem ver­ið fyr­ir val­inu. Einnig skipt­ir máli hvaða áhrif tækn­in mun hafa á...
Tveggja húsbænda peningastefnunefnd
Blogg

AK-72

Tveggja hús­bænda pen­inga­stefnu­nefnd

Það mun ör­ugg­lega verða margt skraf­að um á næst­unni varð­andi af­nám hafta sem manni líst per­sónu­lega á að hafi ver­ið skyndi­lega kippt af til að reyna að fella geng­ið vegna aug­ljós þrýst­ings frá ferða­þjón­ustu og kvóta­greif­anna. Reynd­ar finnst manni at­hygl­is­vert að það hafi ekki ver­ið gert fyrr en ljóst var að ASÍ myndi ekki segja upp kjara­samn­ing­um og lík­leg­ast hef­ur...
Enn til varnar skattheimtu
Blogg

Stefán Snævarr

Enn til varn­ar skatt­heimtu

Svo var sung­ið í mínu ung­dæmi: "Mað­ur­inn með hatt­inn stend­ur upp við staur og borg­ar ekki skatt­inn því  hann á eng­an aur“ Und­ir­skil­ið er senni­lega að ríki mað­ur­inn með pípu­hatt­inn stingi fé und­an og þyk­ist ekk­ert eiga og þurfi því ekki að borga skatt. Síð­ar tók  hat­ta­karl­inn að koma fé sínu und­an til afl­anda. Þetta at­ferli þyk­ir skatta­höt­ur­um frjáls­hyggj­unn­ar í besta...
Sannleikur Frosta
Blogg

Dóra Björt

Sann­leik­ur Frosta

Það að tón­list­arsmekk­ur til­tek­ins út­varps­þátta­stjórn­anda á X977 sé ólík­ur annarra, með­al ann­ars margra kvenna og dóm­nefnd Ís­lensku tón­list­ar­verð­laun­anna, er við­bú­ið og eðli­legt. Í því sam­hengi er al­veg rétt sem hann bend­ir á, að kyn­in eru ólík að mörgu leyti, m.a. þeg­ar kem­ur að tónlist. Mun­ur­inn er þó ekki sá sem hann held­ur fram, að karl­ar séu ein­fald­lega betri tón­list­ar­menn vegna...
Glundroðakennd málsvörn Menntamálaráðuneytisins
Blogg

Maurildi

Glund­roða­kennd málsvörn Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins

Það rík­ir glund­roði á mörk­um grunn- og fram­halds­skóla. Án nokk­urra fag­legra raka var skor­ið ár af fram­halds­skól­an­um og ákveð­ið að hér eft­ir skyldu nem­end­ur út­skrif­ast úr grunn­skóla nógu góð­ir í grunn­fög­um til að hefja nám í erf­ið­ara fram­halds­skóla­námi en áð­ur. Grunn­skóla­meg­in var ekki gerð nein grund­vall­ar­breyt­ing af þessu til­efni. Skyndi­lega fóru nem­end­ur að út­skrif­ast úr grunn­skól­um sem sett­ir voru beint...

Mest lesið undanfarið ár