Alkalívirkni verður vandamál á Íslandi
Blogg

Aron Leví Beck

Alkalí­virkni verð­ur vanda­mál á Ís­landi

Þó svo að stein­steypa sé sterkt bygg­ing­ar­efni koma upp gall­ar í henni líkt og með önn­ur efni. Flest­ir vita það að timb­ur fún­ar, málm­ar ryðga, mál­ing flagn­ar og steypa spring­ur. Oft get­ur ver­ið tals­vert erfitt að átta sig á því hvers vegna þess­ir hlut­ir eiga sér stað eða hver eru helstu ör­sök þeirra hverju sinni og er efn­is­fræði í bygg­ingar­iðn­aði...
Sjálfstæðisflokkurinn skuldar okkur sannleikann
Blogg

Guðmundur Hörður

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn skuld­ar okk­ur sann­leik­ann

„Ég er sjálf­stæð­is­mað­ur.“ Þessa yf­ir­lýs­ingu má finna í við­tali við Björgólf Guð­munds­son, þá fram­kvæmda­stjóri Haf­skips, sem birt­ist í Helgar­póst­in­um ár­ið 1983. Þar er ferli Björgólfs inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins rak­inn – vara­formað­ur Heimdall­ar, stjórn­ar­mað­ur í SUS, formað­ur í Verði, formað­ur upp­still­ing­ar­nefnd­ar flokks­ins og sæti í fjöl­mörg­um nefnd­um flokks­ins. Tveim­ur ár­um eft­ir að við­tal­ið birt­ist var Haf­skip orð­ið gjald­þrota og ár­ið 1991...
Styðja ekki stjórnarsáttmálann
Blogg

Gísli Baldvinsson

Styðja ekki stjórn­arsátt­mál­ann

At­hygl­is­verð staða hef­ur kom­ið upp hvað varð­ar stjórn­arsátt­mála nú­ver­andi rík­is­stjórn­ar. Nokkr­ir þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks styðja ekki laga­setn­ingu um jafn­launa­vott­un: -Mál­ið nýt­ur ekki stuðn­ings allra stjórn­ar­þing­manna, Óli Björn Kára­son, formað­ur efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar Al­þing­is, styð­ur mál­ið ekki: „Það hef­ur leg­ið fyr­ir al­veg frá upp­hafi, frá því við lögð­um upp í þessa veg­ferð, þessi rík­is­stjórn að ég myndi ekki styðja þetta frum­varp.- Nú...
Kæri Ólafur
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Kæri Ólaf­ur

Kæri Ólaf­ur Ólafs­son, Hér er smá op­ið bréf til þín. Þú hef­ur nefni­lega ver­ið mér of­ar­lega í huga líkt og lands­mönn­um flest­um. Enn og aft­ur hef­ur per­sóna þín far­ið sem högg­bylgja um sam­fé­lag­ið og ekki bein­lín­is á já­kvæð­um for­send­um. Enn og aft­ur er ég að­eins í hringiðu af­leið­inga þinna gjörða. Ég var að vinna í net­banka­deild Kaupþings þeg­ar hrun­ið reið...
Markaðs-og sjóðasósíalisminn
Blogg

Stefán Snævarr

Mark­aðs-og sjóðasósí­al­ism­inn

Í þess­ari grein hyggst ég hefja mál mitt á því að kynna mark­aðssósíal­ísk­ar hug­mynd­ir  banda­ríska  hag­fræð­ings­ins  John Roemer. Einnig mun ég tæpa  stutt­lega á  mark­aðssósíal­ísk­um  til­raun­um  í Júgó­sla­fíu heit­inni og Tékkó­slóvakíu sál­ugu. Og í því sam­bandi kynna stutt­lega mark­aðssósíal­ísk­ar kenn­ing­ar Ota Siks. Að lok­um ræði ég sænsk­ar hug­mynd­ir um sjóðasósí­al­isma og velt þvi fyr­ir mér hvort þær séu brúk­leg­ar á...
Eftirlitsiðnaðurinn og S-hópurinn
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Eft­ir­lits­iðn­að­ur­inn og S-hóp­ur­inn

Hér á landi hafa ver­ið uppi radd­ir á hægri væng stjórn­mál­anna sem stöð­ugt hafa hamr­að á því að minnka þurfi það sem kall­að hef­ur ver­ið ,,eft­ir­lits­iðn­að­ur­inn“. Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son, fyrr­um formað­ur SUS (Sam­bands ungra sjálf­stæð­is­manna) og nú­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra hef­ur ver­ið einni öt­ul­asti tals­mað­ur þess að ganga til at­lögu við ,,eft­ir­lits­iðn­að­inn" eins og sjá má hér. Fá­ir mót­mæla því að...
Er Óli Óla Keyser Söze Íslands?
Blogg

AK-72

Er Óli Óla Keyser Söze Ís­lands?

Mað­ur á ein­stak­lega erfitt með að kyngja þess­um upp­hróp­un­um um að stjórn­völd, að­il­ar inn­an S-hóps­ins og fjöl­miðl­ar líka hafi all­ir ver­ið blekkt af Óla Óla­syni þeg­ar Bún­að­ar­bank­inn var einka­vinavædd­ur. Manni finnst ein­hvern lát­ið að því liggja um leið að allt ferl­ið hafi bara ver­ið full­kom­lega í lagi fyr­ir ut­an þetta eina at­riði og all­ir þát­tak­end­ur aðr­ir hafi ver­ið full­kom­lega vamm­laust...
Ótti Sjálfstæðisflokks við rannsókn á Landsbankanum
Blogg

Guðmundur Hörður

Ótti Sjálf­stæð­is­flokks við rann­sókn á Lands­bank­an­um

Það er frá­leitt að ráð­andi stjórn­mála- og emb­ætt­is­menn hafi ekk­ert vit­að þeg­ar við­skipta­veldi Fram­sókn­ar­flokks­ins komst yf­ir Bún­að­ar­bank­ann með svindli. Þeir sem höndl­uðu með al­manna­eig­ur í bönk­un­um á þess­um tíma og segj­ast núna ekki hafa vit­að af fléttu Ól­afs Ólafs­son­ar og fé­laga, þeir hafa ein­fald­lega ekki vilj­að sjá spill­ing­una. Vil­hjálm­ur Bjarna­son þing­mað­ur hef­ur sak­að stjórn­völd þess tíma um sinnu­leysi...
Skilið húsinu framsókn!
Blogg

Listflakkarinn

Skil­ið hús­inu fram­sókn!

Við­gang­ast mút­ur á Ís­landi? Ólaf­ur Ólafs­son gaf fram­sókn þetta hús og mán­uði síð­ar fékk hann banka. Já, þú last rétt. Ólaf­ur gaf hús og fékk mán­uði síð­ar banka. Fram­sókn fékk hús og Ólaf­ur ókeyp­is banka. Í raun er ótækt eft­ir að þessi blekk­ing hef­ur feng­ist stað­fest, eft­ir að í ljós kom að Ólaf­ur með tengsl­um sín­um við fram­sókn­ar­flokk­inn náði...
Glórulausir spunamenn
Blogg

Maurildi

Glóru­laus­ir spuna­menn

Borg­ar­stjór­inn í Reykja­vík var ekki fyrr bú­inn að gera díl við sjálf­an blekk­ingaprins­inn Ólaf Ólafs­son í því skyni að leysa hús­næð­is­vand­ann í Reykja­vík þeg­ar hann tók sér stöðu við hlið mennta­mála­ráð­herra í því skyni að varða leið úr þeirri djúpu mannauð­skreppu sem grunn­skóla­kerf­ið er í. Mið­að við frá­sagn­ir af fund­in­um eru þeir fé­lag­ar í full­kom­inni þoku. Og það sem meira...
Gagnslaus og frek
Blogg

Listflakkarinn

Gagns­laus og frek

Ís­lensk út­gerðarelíta vill að þú greið­ir fyr­ir ol­í­una á bátn­um og skip­ið sjálft með laun­um þín­um. En auð­vit­að eign­astu ekk­ert í dall­in­um. Ís­lensk út­gerðarelíta vill að þú gef­ir fisk­inn í sjón­um. En hún ætl­ar ekki að gefa til­baka í sam­fé­lag­ið neitt. Ekki greiða skatta til að reka skóla, eða spít­ala. Ekki vill hún held­ur greiða gjöld til að byggja hafn­ar­garða...
"Alvöru erlendir fjárfestar"
Blogg

AK-72

"Al­vöru er­lend­ir fjár­fest­ar"

Þeg­ar mað­ur hugs­ar til þess þá man mað­ur varla eft­ir því að það hafi kom­ið hing­að „al­vöru er­lend­ir fjár­fest­ar“ til lands­ins á þess­ari öld nema þá kannski helst stór­iðj­an. Samt hef­ur stór­iðj­an þurft að fá skatta­afslætti, allskon­ar und­an­þág­ur fyr­ir aum­ingja og að auki feng­ið að vera óáreitt með skattaund­an­skota­brell­ur sem ganga út á það að færa fé úr landi til...
Kremlarbóndinn sem hlær
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Kreml­ar­bónd­inn sem hlær

Kreml­ar­bónd­inn, Vla­dimír Pútín, hlýt­ur að velt­ast um af hlátri þessa dag­ana. Hon­um hef­ur tek­ist hið ómögu­lega; að setja banda­ríska stjórn­kerf­ið á hvolf, og það með nán­ast sem engri fyr­ir­höfn og eng­um stríðs­kostn­aði.   Um þess­ar mund­ir eru stjórn­völd í Washingt­on upp­tek­in við það að a) rann­saka hvort og þá með hvaða hætti Rúss­ar blönd­uðu sér í for­seta­kosn­ing­arn­ar síð­ast­lið­ið haust, sem...
Galin Gæsahúð
Blogg

Maurildi

Gal­in Gæsa­húð

Nú veit ég ekki hvort það er rétt að skóla­safn­kenn­ar­ar og bóka­safns­fræð­ing­ar séu farn­ir að fela bæk­ur Helga Jóns­son­ar vegna kafla í ung­linga­bók þar sem vampíra áreit­ir ung­lings­stelpu. Ef svo er, eru það hryggi­leg­ar frétt­ir.  Ég hef ekki les­ið hina um­deildu bók en mið­að við þessa lýs­ingu geng­ur ým­is­legt á: „Dæmi um þetta er bók­in Villi vampíra en á þeim 147...

Mest lesið undanfarið ár