Kennarar í herklæðum?
Blogg

Maurildi

Kenn­ar­ar í herklæð­um?

Í gær­kvöldi var hald­inn að­al­fund­ur Kenn­ara­fé­lags Reykja­vík­ur (KFR). Hann var býsna vel sótt­ur og voru á staðn­um einn eða fleiri kenn­ar­ar frá næst­um öll­um grunn­skól­um borg­ar­inn­ar.  Á fund­in­um vógu salt tvö sjón­ar­mið um áfram­hald­andi stefnu í mál­efn­um grunn­skól­ans í borg­inni. Ann­að sjón­ar­mið­ið er það að ekki sé til­efni til stórra vend­inga, í gangi séu hlut­ir sem þoki okk­ur öll­um í...
Svör frambjóðenda til stjórnar Kennarafélags Reykjavíkur
Blogg

Maurildi

Svör fram­bjóð­enda til stjórn­ar Kenn­ara­fé­lags Reykja­vík­ur

Ann­að kvöld verð­ur kos­in stjórn Kenn­ara­fé­lags Reykja­vík­ur. Í til­efni þess sendi ég spurn­ing­ar á fram­bjóð­end­ur (eins og ég hef gjarn­an gert þeg­ar um er að ræða kosn­ing­ar sem tengj­ast skóla­mál­um). Tæp­ur helm­ing­ur fram­bjóð­enda hef­ur sent mér svör og birt­ast þau hér. Þau svör sem mér ber­ast hér eft­ir verða tengd hing­að inn líka.  Svör­in veita ágæta inn­sýn í þá stöðu...
Svör Hjördísar Albertsdóttur, Norðlingaskóla
Blogg

Maurildi

Svör Hjör­dís­ar Al­berts­dótt­ur, Norð­linga­skóla

Hver tel­ur þú stærstu for­gangs­mál­in í þró­un skóla- og kjara­mála næstu tvö ár? Í skóla­mál­um á vinnu­mat­ið að vera í al­gjör­um for­gangi, þ.e. nið­ur­fell­ing þess. Vinnu­mat­ið er heft­andi fyr­ir kenn­ara að mestu leyti, steyp­ir vinnu of margra í sama mót og ger­ir bæði skóla­þró­un (grund­völl alls skóla­starfs) og teym­is­vinnu sér­lega þunga í vöf­um, þar sem kenn­ar­ar og teymi hafa lít­ið...
Svör Bjarna Þórðar Halldórssonar, Klettaskóla
Blogg

Maurildi

Svör Bjarna Þórð­ar Hall­dórs­son­ar, Kletta­skóla

Hver tel­ur þú stærstu for­gangs­mál­in í þró­un skóla- og kjara­mála næstu tvö ár? Að grunn­skóla­kenn­ar­ar standi jafn­fæt­is öðr­um sér­fræðistörf­um varð­andi kaup og kjör og sé þannig freist­andi val­kost­ur fyr­ir fólk sem er að velja sér ævi­starf. Bætt kjör er for­gangs­at­riði núm­er eitt og eina leið­in til þess að sátt ná­ist og stétt­in deyi ekki út á næstu ár­um.  Hvaða tæki­færi...
Svör Jóns Inga Gíslasonar, Vættaskóla
Blogg

Maurildi

Svör Jóns Inga Gísla­son­ar, Vætta­skóla

Svör Jón Inga Gísla­son­ar: Hver tel­ur þú stærstu for­gangs­mál­in í þró­un skóla- og kjara­mála næstu tvö ár? Ég tel að þró­un skóla- og kjara­mála sé sam­tvinn­uð og óað­skilj­an­leg við­fangs­efni. Ég tel að greina megi verk­efn­in nið­ur með þess­um hætti til að byrja ferl­ið. Kenn­ar­ar þurfa nýja for­ystu með nýja hug­mynda­fræði og áhersl­ur. Sam­hliða kjöri á nýrri for­ystu þarf að...
"...alla dáð?"  Um vísindi og hlutdrægni
Blogg

Stefán Snævarr

"...alla dáð?" Um vís­indi og hlut­drægni

Ekki má skilja síð­ustu færslu mína um vís­ind­in svo að ég sé vís­inda­trú­ar. Kannski eru kenn­ing­arn­ar um hlýn­un jarð­ar af mann­völd­um ekki eins pott­þétt­ar og sýn­ist. Kannski er þró­un­ar­kenn­ing Darw­ins mein­göll­uð. Ef til eru vís­indi sið­ferði­lega skað­væn­leg, kannski er sú tækni sem þau geta af sér vist­kerf­inu hættu­leg. Hver veit? Karllæg vís­indi? Ný­lega lést í hárri elli einn helsti vís­inda­heim­spek­ing­ur...
Takmarkalaus ósvífni United Silicon
Blogg

Hellisbúinn

Tak­marka­laus ósvífni United Silicon

United Silicon vill að íbú­ar Reykja­nes­bæj­ar verði áfram til­rauna­dýr, reyn­ir að hrifsa til sín for­ræði máls­ins og still­ir Um­hverf­is­stofn­un upp við vegg. Ósvífni for­ráða­manna þessa fyr­ir­tæk­is á sér eng­in tak­mörk. United Silicon, fyr­ir­tæki sem er alls ekki treyst­andi, reyn­ir nú að koma í veg fyr­ir verk­fræði­lega út­tekt UST með því að ráða norska að­ila til að rann­saka og mæla. Dag­inn...
"Vísindin efla..."
Blogg

Stefán Snævarr

"Vís­ind­in efla..."

Í gær þyrpt­ist fjöldi manns víða um lönd í göng­ur til að mót­mæla árás­um á vís­ind­in. Trump og liðs­mönn­um hans næg­ir ekki að tala um val­kvæð­ar stað­reynd­ir og hunsa velí­grund­að­ar kenn­ing­ar um hlýn­un jarð­ar. Þeir ráð­ast líka beint á vís­ind­in með því að berj­ast fyr­ir  minni op­in­ber­um fram­lög­um  til vís­indastarfa vest­an­hafs. „Lifa bæði á mysu og mjólk...“, Trump virð­ist í...
Sósíalistaflokkur?
Blogg

Stefán Snævarr

Sósí­al­ista­flokk­ur?

Það er kunn­ara en frá þurfi að segja að nýr flokk­ur sem kenn­ir sig við sósí­al­isma er í burð­ar­liðn­um. Á heima­síðu hans má fnna eins kon­ar stefnu­skrá í fimm lið­um. Í fyrsta lagi ætl­ar flokk­ur­inn að berj­ast fyr­ir því að all­ur al­menn­ing­ur fái not­ið mann­sæm­andi kjara, í öðru lagi út­vega mönn­um ódýrt hús­næði, í þriðja lagi stuðla að ókeyp­is...
Velferðarkerfi efnaðra lögfræðinga
Blogg

Guðmundur Hörður

Vel­ferð­ar­kerfi efn­aðra lög­fræð­inga

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hef­ur ekki hik­að við að þenja út dóms­kerf­ið á und­an­förn­um ár­um með til­heyr­andi kostn­aði fyr­ir skatt­greið­end­ur. Ráð­herra flokks­ins af­nam reglu­gerð um há­marks tíma­gjald sem rík­is­sjóð­ur greið­ir verj­end­um í op­in­ber­um mál­um, t.d. banka­hruns­mál­um. Þá kom flokk­ur­inn á milli­dóm­stigi sem tal­ið er auka kostn­að rík­is­sjóðs um rúm­an hálf­an millj­arð á ári og nú er unn­ið að því...
Sálir forsetafrúa og fleira fólks
Blogg

Maurildi

Sál­ir for­setafrúa og fleira fólks

Af­ar áhuga­vert er að lesa í þjóð­mál með því að skoða hlut­verk eig­in­manna og -kvenna þjóð­ar­leið­toga. Al­ræmd­ur um þess­ar mund­ir er mun­ur­inn á fyrr­ver­andi og nú­ver­andi eig­in­konu Banda­ríkja­for­seta. Sá mun­ur held ég segi þónokk­uð um and­lega heilsu banda­rísku þjóð­arsál­ar­inn­ar. Það er varla til­vilj­un að Leyni­þjón­usta Banda­ríkj­anna not­ar kenn­i­nöfn­in Mó­gúll­inn um for­seta­ó­fét­ið og Músan um for­setafrúna.  Eitt af fjöl­mörgu sem vak­ið hef­ur at­hygli í...
Ódæðin í Sýrlandi
Blogg

Stefán Snævarr

Ódæð­in í Sýr­landi

Stuð­menn sungu á sín­um tíma um sum­ar á Sýr­landi og var "Sýr­landi" ekki not­að í bók­staf­legri merk­ingu. En nú hef­ur ver­ið fimb­ul­vet­ur þar í landi um sex ára skeið, stór hluti þjóð­ar­inn­ar  land­flótta, borg­ir í rúst. Nokk­ur hundruð þús­und manns hafa fall­ið. Ein­ræð­is­herr­ann Assad svífst einskis til að halda völd­um, efna­vopna­árás­in í vik­unni var lík­lega verk hans manna. Rúss­ar og...
Ódæðið í Stokkhólmi
Blogg

Stefán Snævarr

Ódæð­ið í Stokk­hólmi

Við vit­um ekki enn hver ódæð­is­mað­ur­inn í Stokk­hólmi er. Gæti ver­ið venju­leg­ur Svíi sem hrein­lega hef­ur misst vit­ið. En það er IS-fýla af ódæð­inu, IS-hneigð­ir öfga­menn hafa fram­ið hryðju­verk með lík­um hætti. Ég skrif­aði færslu um fjölda­morð­in í Nice í fyrra og fékk ým­is við­brögð. Einn að­ili sagði í at­huga­semda­kerfi mínu að árás­ir af slíku tagi væru sum part skilj­an­leg­ar...

Mest lesið undanfarið ár