Land baðstofanna
Blogg

Þorbergur Þórsson

Land bað­stof­anna

Teng­ill Hér er teng­ill á grein mína Land bað­stof­anna sem fjall­ar um af­drif sum­ar­húss Ósvalds Knud­sens, kvik­mynda­gerð­ar­manns með meiru. Sum­ar­hús hans heit­ir Laxa­bakki og stend­ur við Sog­ið, í ná­grenni við Þrast­ar­lund. Hús­ið hef­ur stað­ið í eyði og eig­end­ur hafa ekki hirt um það um ára­bil. Grein­in birt­ist hér á Stund­inni þann 14. maí 2017. Teng­ill­inn er hér: htt­ps://stund­in.is/pist­ill/land-badstof­anna/  
Fjármál sveitarfélaga 2016
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2016

Það er þessi tími árs­ins aft­ur. Árs­reikn­ing­ar sveit­ar­fé­laga eru komn­ir fram. Skemmst er frá því að segja að út­kom­an er al­mennt al­veg öf­ug við fyrra ár. Sveit­ar­fé­lög­in fara all­flest úr tapi í hagn­að. Aukn­ar út­svar­s­tekj­ur hjálpa til; senni­lega hafa sveit­ar­fé­lög­in ver­ið að­eins á und­an í launa­hækk­anakúrf­unni en það er að jafn­ast út núna. Út­svar­s­tekj­ur af laun­um al­menn­ings þá bet­ur í...
Njósnaleikurinn (eftir Peter Singer)
Blogg

Benjamín Sigurgeirsson

Njósna­leik­ur­inn (eft­ir Peter Sin­ger)

Það er Edw­ard Snowd­en að þakka að núna veit ég að Þjóðarör­ygg­is­stofn­un Banda­ríkj­anna, NSA, er að njósna um mig. NSA not­ar Google, Face­book, Ver­izon, og önn­ur in­ter­net- og sam­skipta­fyr­ir­tæki til að safna ógrynni af sta­f­ræn­um upp­lýs­ing­um um mig sem inni­halda án efa upp­lýs­ing­ar um tölvu­póst­ana mína, sím­töl og kred­it­korta­notk­un. Ég er ekki banda­rísk­ur rík­is­borg­ari, og því er þetta allt lög­legt. Og, jafn­vel...
Bjarni Ben, tískurökin og heilbrigðiskerfið
Blogg

Stefán Snævarr

Bjarni Ben, tískurök­in og heil­brigðis­kerf­ið

Bjarni Bene­dikts­son sagði ný­lega að það væri gam­aldags að vera á móti arð­greiðsl­um í heil­brigðis­kerf­inu. Kalla má þetta «tískurök» þar eð for­sæt­is­ráð­herra tal­ar eins og það sé gef­ið að hið  nýj­asta nýja sé það besta. Þannig hugs­ar tísku­hysk­ið. Beiti mað­ur slík­um tískurök­um mætti af­greiða frjáls­hyggj­una sem gam­aldags, hún er jú ætt­uð frá sautjánd­hundruð­ogsúr­kál. Þess ut­an er hún ekki leng­ur í...
Ykkur skal blæða
Blogg

Maurildi

Ykk­ur skal blæða

Mennta­stefna lands­ins er núna keyrð áfram á engu öðru en skrið­þung­an­um. Mennta­mála­ráð­herr­ann seg­ir ekki orð. Hon­um kem­ur þetta eig­in­leg ekk­ert við. Hann hef­ur enga mennta­stefnu. Fót­göngulið­ar fyrr­ver­andi mennta­mála­ráð­herra sjá um allt. Hægri hönd Ill­uga, Arn­ór Guð­munds­son, for­stjóri Mennta­mála­stofn­un­ar er lík­lega sá mað­ur sem næst kemst því að vera raun­veru­leg­ur ráð­herra mennta­mála á land­inu. Það hef­ur ver­ið tek­in ákvörð­un um megr­un...
"-gleym ei lóunnar söng."
Blogg

Gísli Baldvinsson

"-gleym ei ló­unn­ar söng."

Theo­dóra Þor­steins­dótt­ir al­þing­is­mað­ur og bæj­ar­full­trúi í Kópa­vogi skrif­ar í Frétta­blað­ið grein um lýð­ræð­is­ást­ina í Kópa­vogi. Hún beit­ir fyr­ir vagn­inn skáldi bæj­ar­ins Þor­steini Valdi­mars­syni: -Þor­steinn Valdi­mars­son skáld bjó lengi í Kópa­vogi og orti fal­leg­an lof­söng um bæ­inn sinn. Þar seg­ir m.a.: „Vagga börn­um og blóm­um – borg­in hjá vog­un­um tveim­ur“.- Vissu­lega er ver­ið að vinna að ýmsu í stefnu­mót­un en...
Ragnarök verkamannastéttarinnar
Blogg

Smári McCarthy

Ragnarök verka­manna­stétt­ar­inn­ar

Í dag fór ég í ár­legu kröfu­göng­una, stóð í grenj­andi rign­ingu og hlustaði á ræð­ur. Sumt var yf­ir­læt­is­fullt hjal um verka­lýðs­bar­átt­una, aðr­ir voru öfl­ug­ir. Ell­en Calmon og Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son voru frá­bær á litla svið­inu ─ merki­legt að þau fengu hvor­ugt að kom­ast á stóra svið­ið, þar sem voru minni spá­menn. Ég sá hvergi Gylfa. Fannst líka pín­legt að heyra...
1. maí
Blogg

Maurildi

1. maí

Ef Frétta­blað­inu er flett í morg­un detta út úr því tvö glans­rit. Ann­að er frá ASÍ, hitt frá Fast­eigna­sölu. Þema ASÍ-blaðs­ins er að fólk verði að geta eign­ast hús­næði. Fast­eigna­sal­an kveð­ur það hægt, t.d. sé laust fal­legt hús í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur. Það kost­ar rétt á ann­að hundrað millj­óna.  Fletti mað­ur Frétta­blað­inu áfram verð­ur mað­ur þess fljótt áskynja að lít­ið eða...
Fjölgun borgarfulltrúa - fjárhagsvinkillinn
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Fjölg­un borg­ar­full­trúa - fjár­hags­vink­ill­inn

Fram er kom­ið stjórn­ar­frum­varp til laga sem ætl­að er að taka til baka lög­bundna hækk­un á lág­marki kjör­inna full­trúa í Reykja­vík. Það má sitt­hvað segja um þetta, en kannski fyrst og fremst það að tíma­setn­ing­in, um ári áð­ur en skyld­an um að fjölda á að taka gildi, er ein­stak­lega slæm fyr­ir borg­ina. Einnig og ekki síð­ur það að frum­varp­ið er hvorki sett fram...
Stera-KIM er með stæla
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Stera-KIM er með stæla

Fyr­ir þá sem hafa áhuga á al­þjóða­mál­um er "þriller" í gangi í kring­um Kór­eu og á Jap­ans­hafi. Þar er furðu­leg­asti furðu­fugl al­þjóða­stjórn­mál­anna að hegða sér sér­stak­lega furðu­lega í furðu­leg­asta landi heims. Og furðu­fugl­inn í Washingt­on svar­ar. Ekki veit ég hvort "ung­ling­ur­inn" Kom Jong Un er á ster­um, en hann hegð­ar sér þannig. Næst­um eins og hann sé bú­inn að taka...
Maísól
Blogg

Stefán Snævarr

Maí­sól

Svo orti skáld­ið frá Lax­nesi í frægu kvæði, Maí­stjörn­unni: „En í kvöld lýk­ur vetri sér­hvers vinnn­andi manns“, Því mið­ur mun auð­valdsvetr­in­um ís­lenska ekki ljúka í kvöld en á morg­un eiga launa­menn leik­inn: „og á morg­un skín maí­sól það er maí­sól­in hans,“ Ég skora á ís­lenska laun­þega að fylkja liði á morg­un og láta frekju­hunda auð­valds­ins fá það óþveg­ið: „það er...
Þöggunartilraunir Sjálfstæðisflokksins á einkavinavæðingu bankanna
Blogg

AK-72

Þögg­un­ar­tilraun­ir Sjálf­stæð­is­flokks­ins á einka­vinavæð­ingu bank­anna

Þær fregn­ir hafa borist að Sjálf­stæð­is­menn í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd al­þing­is vilja koma í veg fyr­ir það að Ólaf­ur Ólafs­son svari spurn­ing­um og tali upp­hátt í við­veru fjöl­miðla og beinn­ar út­send­ing­ar til al­menn­ings. Þeir vilja að að­eins nefnd­ar­menn fái að heyra hvað hann hef­ur að segja og þarmeð við­halda hans eig­in orð­um í lít­illi, lok­aðri grúbbu þar sem hægt...
"...orkuna styrkja?" Vísindi og gagnrýnin hugsun
Blogg

Stefán Snævarr

"...ork­una styrkja?" Vís­indi og gagn­rýn­in hugs­un

Oft er sagt að gagn­rýn­in hugs­un sé þunga­miðja vís­ind­anna, með­al þeirra sem því trúðu var vísnda­heim­spek­ing­ur­inn Karl Popp­er. Ku­hn, venju­vís­indi og kreddu­trú En þetta er eng­an veg­inn ör­uggt.  Vís­inda­heim­spek­ing­ur­inn og –sagn­fræð­ing­ur­inn Thom­as Ku­hn var á önd­verð­um meiði. Hann hélt því fram að hryggj­ar­stykki vís­inda væri venju­vís­indi (e. normal science) en venju­vís­inda­menn tryðu blint á viss­ar grund­vallar­for­send­ur. Þeir væru flest ann­að...
United Silicon - fúsk og fals
Blogg

Hellisbúinn

United Silicon - fúsk og fals

Frétta­stofa RUV grein­ir frá því í kvöld að bygg­ingu, sem er helm­ing­ur af hæð Hall­gríms­kirkju, var bætt inn á lóð United Silicon í Helgu­vík eft­ir að skýrsla um um­hverf­is­mat var kynnt. Skipu­lags­stofn­un var ekki til­kynnt um þessa við­bót og hef­ur kraf­ið bæj­ar­yf­ir­völd í Reykja­nes­bæ skýr­inga.  Á þetta var reynd­ar bent fyr­ir löngu síð­an en það er ekki fyrr en...

Mest lesið undanfarið ár