Rökræða og skynsemi: Karl-Otto Apel (1922-2017)
Blogg

Stefán Snævarr

Rök­ræða og skyn­semi: Karl-Otto Ap­el (1922-2017)

Þýski heim­spek­ing­ur­inn Karl-Otto Ap­el  er lát­inn í hárri elli. Hann starf­aði ná­ið með Jür­gen Habermas og átti heið­ur­inn af ýms­um þeim hug­mynd­um sem Habermas hafa ver­ið eign­að­ar, þ.á.m. rök­ræð­usið­fræð­inni (þý. Diskur­set­hik, e. discour­se et­hics). Und­ir­rit­að­ur sótti fyr­ir­lestra Ap­els í Frankfurt fyr­ir margt löngu og kynnt­ist hon­um svo lít­ið. Frá nas­isma til skyn­sem­is­hyggju Ap­el var al­inn upp í Þýskalandi Hitlers...
Flokkskírteini framar ferilskrá
Blogg

Listflakkarinn

Flokk­skír­teini fram­ar fer­il­skrá

Ár­ið er 2017 og flokks­skír­teini þitt er mik­il­væg­ara en fer­il­skrá þín. Ár­ið er 2017 og mað­ur get­ur ver­ið núm­er 30 í hæfn­ismati, en fyrr­um sam­starfs­fé­lagi maka þíns af Lex (nú­ver­andi dóms­mála­ráð­herra) fær­ir þig upp í núm­er 15. 14 aðr­ir eru metn­ir hæf­ari. En hvernig liði þér ef þú vær­ir einn af þeim 15 hæf­ustu og nr. 30 fengi sæt­ið þitt?...
Hinn eitraði kaleikur Sigríðar Andersen
Blogg

AK-72

Hinn eitr­aði kal­eik­ur Sig­ríð­ar And­er­sen

Það er væg­ast sagt eitr­að­ur kal­eik­ur sem Sig­ríð­ur And­er­sen hef­ur rétt al­þingi með dóm­ara­skip­un­ar­til­lögu sinni. Ef til­lag­an verð­ur ekki sam­þykkt þá er það van­traust á ráð­herra af hálfu stjórn­ar­liða. Manni finnst því mjög lík­legt að stóri Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hóti á bak við tjöld­in litla Sjálf­stæð­is­flokkn­um og Bjartri Fram­tíð með gadda­kylfu kosn­inga til að tryggja sam­þykki þeirra. Hvor­ug­ur af minni flokk­un­um myndi...
Alþingi: Upplausn og vantraust
Blogg

Gísli Baldvinsson

Al­þingi: Upp­lausn og van­traust

Eft­ir að dóms­mála­ráð­herra hef­ur mistek­ist að sann­færa nefnd­ar­menn í Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd al­þing­is um rétt­mæti og rök­stuðn­ing dóm­ara eru þing­störf í upp­lausn. Stjórn­ar­and­stað­an hót­ar mál­þófi og veif­ar jafn­vel van­traust­til­lögu á dóms­mála­ráð­herra. Ráð­herr­ann ber póli­tíska og stjórn­sýslu­lega ábyrgð á ráðn­ingu dóm­ar­ana en stend­ur í þetta sinn fram fyr­ir því að ann­að hvort fell­ur þing­ið eða sam­þykk­ir til­lög­ur henn­ar. Að vísu má...
Sgt. Pepper fimmtug!
Blogg

Stefán Snævarr

Sgt. Pepp­er fimm­tug!

„It was FIFTY ye­ars ago today, Sgt. Pepp­er taug­ht the band to play…“, Bítl­arn­ir sungu reynd­ar „twenty ye­ars“ en ég tók mér bessa­leyfi að breyta text­an­um þar eð plat­an verð­ur fimm­tug á fimmtu­dag­inn. Tíma­mótaplat­an Sgt. Pepp­er‘s Lon­ly Hearts Club Band. Fyrsta kon­sept­plat­an, plata sem mynd­ar heild í kring­um gef­ið stef, stef­ið hér er  hljóm­sveit­in sem kennd er við Pepp­er lið­þjálfa....
Stóri fíllinn í herberginu
Blogg

AK-72

Stóri fíll­inn í her­berg­inu

Þeg­ar Helga Vala Helga­dótt­ir fór að tala um dag­inn í Silfr­inu um álag á starfs­fólk í grunn­þjón­ustu og þá sýni­legu bresti inn­viða sem það sýn­ir þá þögðu aðr­ir gest­ir þátt­ar­ins ásamt þátta­stjórn­enda og urðu nokk­uð vand­ræða­leg­ir í fari að manni sýnd­ist. Hún hafði bent á fíl­inn í her­berg­inu sem eng­inn vildi tala um. Enda þeg­ar hún hafði hætt að tala...
Að ganga í Costco
Blogg

Gísli Baldvinsson

Að ganga í Costco

Það er veisla hjá ís­lensk­um neyt­end­um. Einna skýr­ast sá ég í gal­tómri Krónu nú um helg­ina. Krón­an sel­ur hár­nær­ingu í tveim­ur lit­um fyr­ir mis­mun­andi hár. Græna nær­ing­in fæst bæði í Costco og Krón­unni á sama verði 1996 krón­ur. Rauða hár­nær­ing­in fæst ein­ung­is í Krón­unni og kost­ar þar tæp­lega fimm þús­und krón­ur. Neyt­end­ur líkt og vatn­ið leit­ar þang­að sem ódýr­ast er....
Óviðunandi ástand í Neytendasamtökunum
Blogg

Guðmundur Hörður

Óvið­un­andi ástand í Neyt­enda­sam­tök­un­um

Það er sorg­legt að horfa upp á stöð­una í Neyt­enda­sam­tök­un­um þar sem formað­ur og stjórn virð­ast í harð­vítug­um átök­um. Sjálf­ur taldi ég að Ólaf­ur Arn­ar­son yrði góð­ur formað­ur, enda vel að sér, skýr í fram­setn­ingu og fylg­inn sér. Og mér leidd­ist held­ur ekki að fá til starf­ans harð­an and­stæð­ing verð­trygg­ing­ar­inn­ar. En nú er svo kom­ið að það verð­ur ekki un­að...
Opnun gagna Reykjavíkurborgar
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Opn­un gagna Reykja­vík­ur­borg­ar

Á vor­þingi Sveit­ar­stjórn­ar­þings Evr­ópu­ráðs­ins var fjall­að um gildi op­inna gagna fyr­ir sveit­ar­fé­lög. Með opn­um gögn­um er átt við op­in­bera út­gáfu hrá­gagna á tölvu­les­an­legu sniði. Þannig er hverj­um sem er frjálst að lesa gögn­in, vinna úr þeim og jafn­vel skrifa for­rit (t.d. vef­síð­ur eða app í síma) sem birt­ir þau með ný­stár­leg­um hætti. Sveit­ar­stjórn­ar­þing­ið tel­ur ótví­rætt að op­in gögn feli í sér tæki­færi til...
Fordómar gagnvart ákveðnum dýrategundum
Blogg

Aron Leví Beck

For­dóm­ar gagn­vart ákveðn­um dýra­teg­und­um

Við er­um öll ólík og höf­um mis­mik­inn áhuga á hlut­un­um hvort sem það eru bíl­ar, tónlist eða dýr. Einnig ber­um við mis­mikla virð­ingu fyr­ir dýr­um, sum­ir elska þau og dá, aðr­ir hræð­ast mörg þeirra. Flest­ir finna til með dýr­um og elska þau, að minnsta kosti sum dýr en aug­ljóst er að mis­mun­un dýra eft­ir teg­und­um er mjög al­geng. Hunda- og...
Er tal um samkeppnishæfi ríkja della?
Blogg

Stefán Snævarr

Er tal um sam­keppn­is­hæfi ríkja della?

Fyr­ir rúm­lega tutt­ugu ár­um skrif­aði nó­bels­hag­fræð­ing­ur­inn Paul Krugman ágæta ádrepu þar sem hann gagn­rýndi harka­lega hug­mynd­ina um  sam­keppn­is­hæfi landa  (Krugman 1994). Fólk haldi rang­lega að al­þjóð­leg sam­keppni milli landa sé eins og sam­keppni fyr­ir­tækja. Að meta hvort land X sé sam­keppn­is­hæft á al­þjóða­vísu sé eins og að spyrja hvort Gener­al Motors sé sam­keppn­is­hæft á banda­rísk­um mark­aði (köll­um fylgj­end­ur þess­ar­ar kenn­ing­ar...
Þessvegna er Donald Trump fyrsti ,,póst-móderníski“ forseti Bandaríkjanna
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Þess­vegna er Don­ald Trump fyrsti ,,póst-mód­ern­íski“ for­seti Banda­ríkj­anna

  Um miðja síð­ustu öld komu fransk­ir fé­lags­fræð­ing­ar fram með hug­tak­ið ,,póst-mód­ern­ismi“ – eitt­hvað sem kalla mætti ,,eft­ir-nú­tíma­hyggja“ - ,,síð-nú­tíma­hyggja“ eða álíka. Je­an Franco­is Lyot­ard sagði að þetta fyr­ir­bæri fæli í sér tor­tryggni gagn­vart öllu því sem kalla mætti æðri eða óum­deil­an­leg­an sann­leika og með þessu á Lyot­ard við að ekki sé til nokk­uð sem kalla mætti al­gild­an sann­leika og...
Jóga í skólum
Blogg

Maurildi

Jóga í skól­um

Nokk­uð við­tek­in er sú skoð­un að leik- og grunn­skóli skuli vera hlut­laus um álita­mál og sér­stak­lega trú­mál. Ítr­ustu kröf­ur um slíkt eru þó öld­ung­is óraun­hæf­ar. Í skól­um er rek­inn áróð­ur í mál­um er varða allt milli him­ins og jarð­ar; frá um­ferð­ar­fræðslu til kyn­fræðslu.  Ég er ósam­mála því að hlut­leysi eigi að vera í for­grunni skóla­starfs á svip­að­an hátt og er er...
Steinsteypa í gatnagerð
Blogg

Aron Leví Beck

Stein­steypa í gatna­gerð

Stein­steypa þekk­ist ekki ein­göngu í formi hús­bygg­inga held­ur er hún allt í kring­um okk­ur og má þar nefna vegi, brýr, hafn­ir, gang­stétt­ir, stífl­ur, rör og svo lengi mætti telja. Efn­ið er ótrú­lega hent­ugt þar sem um end­ingu og styrk er að ræða. Í heim­ild­um frá fyrri öld­um er lít­ið tal­að um hafn­ar­mann­virki. Ár­ið 1882 lét Reykja­vík­ur­borg gera bryggju úr höggn­um...
Skylmingamenn sannleikans
Blogg

Maurildi

Skylm­inga­menn sann­leik­ans

 Þenn­an pist­il skrif­aði ég með Birki Frey Ól­afs­syni, en við brugð­um okk­ur á fund Vak­urs um mögu­leik­ann á nú­tíma­væð­ingu íslams á dög­un­um.  Það hafði ver­ið glugga­veð­ur fram eft­ir degi. Skít­arok. Nú var veðr­ið ögn mild­ara sem kom sér vel fyr­ir mót­mæl­end­urna sem stóðu fyr­ir ut­an Grand Hót­el og vörð­uðu leið fólks inn á fund­inn. Mað­ur­inn á raf­skutl­unni sem skömmu áð­ur...

Mest lesið undanfarið ár