Kalt stríð milli stjórnarflokkanna
Blogg

Maurildi

Kalt stríð milli stjórn­ar­flokk­anna

Það er með ólík­ind­um að fylgj­ast með rík­is­stjórn­inni að störf­um. Á milli flokk­anna (sér­stak­lega Við­reisn­ar og Sjálf­stæð­is­flokks) and­ar köldu – það er nán­ast kalt stríð. Sem ætti kannski ekki að koma á óvart þeg­ar haft er í huga að Við­reisn er eig­in­lega klofn­ings­fram­boð til höf­uðs ákveðn­um öfl­um inn­an Sjálf­stæð­is­flokks. Fyrsta veru­lega stóra áfall­ið í sam­búð flokk­ana var auð­vit­að sjó­manna­verk­fall­ið þar sem...
Sömu mistök í Bretlandi og á Íslandi?
Blogg

Maurildi

Sömu mis­tök í Bretlandi og á Ís­landi?

Það er ekki sér­lega langt síð­an Breski íhalds­flokk­ur­inn virt­ist vera með gjör­unn­ið spil. Verka­manna­flokk­ur­inn var kom­inn á þá skoð­un að Cor­byn væri þaul­set­inn drag­bít­ur, al­menn­ingi virt­ist þykja hann gam­aldags og púkó – og Th­eresa May boð­aði því til leift­ur­kosn­inga sem tryggja áttu að and­stæð­ing­ur­inn næði ekki vopn­um sín­um.  Það fór svo allt út um þúf­ur. Að einu leyti voru bresku þing­kosn­ing­arn­ar...
Sumarið sem sakleysið hvarf?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Sumar­ið sem sak­leys­ið hvarf?

Stund­um- reynd­ar svo­lít­ið oft, er mjög sér­kenni­legt hvernig hlut­irn­ir ger­ast á Ís­landi. Við bara ,,skell­um okk­ur í þá“ – já, bara svona einn, tveir og þrír. Og allt í einu eru þeir bara stað­reynd. Eins og þetta með byss­urn­ar. Allt í einu var lögg­an bara al­vopn­uð, meira að segja á 17.júní, fyr­ir fram­an Fjall­kon­una, og fólk vissi varla hvað­an á...
Sveitastjórnarkosningar: Á Viðreisn sér von?
Blogg

Gísli Baldvinsson

Sveita­stjórn­ar­kosn­ing­ar: Á Við­reisn sér von?

Þó lang­ur tími virð­ist til sveit­ar­stjórna­kosn­inga á næsta ári, verð­ur bú­ið að svara spurn­ing­unni í fyr­ir­sögn­inni. Eins og stað­an er núna er miðja stjórn­mál­anna þétt­set­in. Ef skoð­uð er stað­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sýn­ist mér eini al­vöru vinstri kost­ur­inn sé Vinstri græn. Sann­ar­lega eru Pírat­ar með mörg af bar­áttu­mál­um Vg en einn er þrösk­uld­ur­inn. Sveit­ar­stjórna­kosn­ing­ar eru mun per­sónu­tengd­ari kosn­ing­ar svo á "seleb"...
Að þurfa að treysta kjörnum fulltrúum í blindni á að heyra fortíðinni til
Blogg

Dóra Björt

Að þurfa að treysta kjörn­um full­trú­um í blindni á að heyra for­tíð­inni til

Fjár­mála­ráð­herra á fund með fjár­fest­um sem hann lýg­ur um. Ráð­herra dóms­mála ger­ir breyt­ing­ar á skip­an dóm­ara sem fag­lega skip­uð nefnd hafði gert til­lögu um, án full­nægj­andi rök­stuðn­ings fyr­ir breyt­ing­un­um.   Síð­ustu mán­uði hef ég unn­ið hjá Evr­ópu­þing­manni Pírata á Evr­ópu­þing­inu í Brus­sel. Hér fæ ég inn­sýn í hvernig reynt er að sporna við spill­ingu í Evr­ópu­stofn­un­um. Um þess­ar...
Offjárfest á kostnað almennings
Blogg

Guðmundur Hörður

Offjár­fest á kostn­að al­menn­ings

Í gegn­um tíð­ina hef­ur offjár­fest­ing at­vinnu­veg­anna lík­lega átt stærst­an þátt í að skapa óstöðu­leika í ís­lenska hag­kerf­inu, mun stærri en launa­hækk­an­ir al­menn­ings, þó að okk­ur sé tal­in trú um ann­að.  Verð­bólga, geng­is­fell­ing­ar, ok­ur­vext­ir og at­vinnu­leysi fylgdu yf­ir­leitt í kjöl­far mik­illa offjár­fest­inga og póli­tískr­ar út­hlut­un­ar fjár­magns, t.d. í síld­veið­um á 7. ára­tugn­um og þorsk­veið­um ára­tug­inn þar á eft­ir. Offjár­fest­ing­ar í banka­kerf­inu...
Að búa við ofbeldi
Blogg

Hellisbúinn

Að búa við of­beldi

Síð­ast­liðna sjö mán­uði hef ég bú­ið við of­beldi. Gerend­ur of­beld­is­ins, um­hverf­is­hrott­arn­ir í Helgu­vík,  hafa nú feng­ið í lið með sér þann að­ila sem átti að gæta mín, þ.e. Um­hverf­is­stofn­un.  Þar sem of­beldi þrífst er með­virkni  nefni­lega oft­ast fylgi­fisk­ur.  Ég hélt á tíma­bili að ég væri laus við of­beld­ið og gæti and­að létt­ar (í orðs­ins fyllstu merk­ingu) en þá greip með­virkn­in...
Vopnuð lögregla á mannamótum
Blogg

Maurildi

Vopn­uð lög­regla á manna­mót­um

Það hlógu marg­ir þeg­ar hljóm­sveit­in Kans­as hætti við Evr­ópureisu af ótta við hryðju­verk. Hljóm­sveit­in var hædd á sam­fé­lags­miðl­um fyr­ir heig­uls­hátt. Það liðu samt ekki marg­ar vik­ur uns Salm­an Abedi sprengdi sjálf­an sig og aðra í loft upp á tón­leik­um í Manchester. Það var að­eins ein af þrem­ur mann­skæð­um árás­um í Englandi á inn­an við einu miss­eri. Það er í þessu...
Sjálfstæðismenn pissa í skóinn
Blogg

Aron Leví Beck

Sjálf­stæð­is­menn pissa í skó­inn

Ný­ver­ið héldu sjálf­stæð­is­menn í borg­inni svo­kall­að Reykja­vík­ur­þing með það að mark­miði að móta sér stefnu í borg­ar­mál­um ekki síst þá fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. Senni­lega var slík­ur stefnu­mót­un­ar­fund­ur mik­il­væg­ur mörg­um og tíma­bær flokkn­um sem hef­ur átt í stök­ustu vand­ræð­um með að skil­greina sig í borg­ar­mál­um. Á þing­inu var með­al ann­ars álykt­að um að end­ur­skoða nokk­uð ný­legt Að­al­skipu­lag borg­ar­inn­ar með þeirri ára­löngu,...
Gunnlaugur Jónsson og frjálshyggjan
Blogg

Stefán Snævarr

Gunn­laug­ur Jóns­son og frjáls­hyggj­an

Fyr­ir nokkr­um ár­um skrif­aði Gunn­laug­ur Jóns­son mikla mærð­ar­vellu um frjáls­hyggj­una. Hún væri miðju- og frið­ar­stefna, einna helst í anda kristni  og daó­isma. En eins og ég mun reyna að sýna fram á fer Gunn­laug­ur vill­ur veg­ar, hann skil­ur ekki að frjáls­hyggj­an er dæmd til að grafa und­an sjálfri sér. Ég mun reyna að sýna fram á að frjáls­hyggj­an sé ekki...
Ferfætllingaflokkurinn
Blogg

Stefán Snævarr

Fer­fætll­inga­flokk­ur­inn

Stjúp­hvolp­ur­inn og Stjúpkött­ur­inn: Stjúpi, við ætl­um að stofna flokk. Ég: Nú, hvað á hann að heita? Stjúpkött­ur­inn: Fer­fætl­inga­flokk­ur­inn. Ég: Uhh, ég held að það séu til a.m.k. tveir ef ekki þrír slík­ir flokk­ar á Ís­landi, Við­reisn og Björt fram­tíð skríða á fjór­um fót­um fyr­ir íhald­inu. Og Fram­sókn hef­ur löng­um sýnt því hunds­lega und­ir­gefni. Stjúp­hvolp­ur­inn (urr­ar reiði­lega): Þetta eru  hund­fjand­sam­leg um­mæli!...
Dómaraskipana-déjà-vu
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Dóm­ara­skip­ana-déjà-vu

Ár­ið 2007 var Þor­steinn nokk­ur Dav­íðs­son skip­að­ur dóm­ari við hér­aðs­dóm Norð­ur­lands eystra. Árni Mat­hiesen, sett­ur dóms­mála­ráð­herra, hafði þar geng­ið gegn nið­ur­stöðu dóm­nefnd­ar sem ætl­að var að leggja mat á hæfi um­sækj­enda og úr þessu spruttu mikl­ar og lang­vinn­ar deil­ur. Á þess­um tíma var ég í fríð­um hópi Mogga­blogg­ara og tjáði mig nokk­uð um þetta, þótt­ist viss um að þessi...
Að kyngja ælunni aftur og aftur
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Að kyngja æl­unni aft­ur og aft­ur

Tveim­ur dög­um eft­ir að hafa lýst því af inn­lif­un í eld­hús­dags­ræðu sinni hvernig hug­sjón­ir, sann­fær­ing og stað­festa væru nauð­syn­leg ís­lensk­um stjórn­mál­um, ef þau ætl­uðu ein­hvern tím­ann að ná reisn sinni aft­ur, kom Brynj­ar Ní­els­son nið­ur­lút­ur upp í ræðu­stól Al­þing­is og lýsti því hvernig hann myndi „kyngja æl­unni“ og kjósa með frum­varpi um jafn­launa­vott­un, þó það gengi gegn hans póli­tísku hug­sjón­um....
Ekkert fúsk - nei takk!
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ekk­ert fúsk - nei takk!

Sögu­leg og fróð­leg at­kvæða­greiðsla um skip­an dóm­ara Lands­rétt­ar. Ekki er víst að meiri­hluti þings hafi sigr­að. Gæti far­ið svo að sam­starfs­flokk­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins fái að blæða síð­ar. Einnig er at­hygl­is­vert að Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn spil­ar jóker­inn í þessu spili. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er með öll tromp­in á hendi og Við­reisn hund­ana. Eft­ir sit­ur "Björt" fram­tíð með svartapét­ur.

Mest lesið undanfarið ár