Stuðningsfulltrúinn ekki til starfa í haust
Blogg

Maurildi

Stuðn­ings­full­trú­inn ekki til starfa í haust

Ég er mjög hugsi yf­ir þessu máli. Við­brögð skól­ans við úr­skurði barna­vernd­ar voru að birta heil­mikla sig­ur­frétt um að skóla­stjór­inn væri alsak­laus og laus allra mála. Nokkru seinna er stuðn­ings­full­trú­an­um kast­að fyr­ir ljón­in. Samt komst sama barna­vernd­ar­nefnd að því að ekki væri ástæða til frek­ari rann­sókn­ar á störf­um hans. Hins­veg­ar er gagn­rýnt að upp komu að­stæð­ur sem voru ómann­eskju­leg­ar...
Bestu myndir aldarinnar
Blogg

Stefán Snævarr

Bestu mynd­ir ald­ar­inn­ar

Tím­inn líð­ur, tutt­ug­asta­og­fyrsta öld­in er að verða full­orð­in. Og kom­inn tími til að velta fyr­ir sér bestu lista­verk­um ald­ar­inn­ar. For­send­ur mats­ins Ég hyggst ræða kvik­myndal­ist hér og kynna minn bestu­myndal­ista. Um er að ræða leikn­ar kvik­mynd­ir í fullri lengd, þannig að teikni­mynd­ir, sjón­varps­þætt­ir og heim­ilda­mynd­ir koma ekki við sögu. Ég beini sjón­um mín­um að­al­lega að „al­var­leg­um“, iist­ræn­um mynd­um og met...
Svekkjandi staðreynd
Blogg

Teitur Atlason

Svekkj­andi stað­reynd

Það var myrk­ur úti þeg­ar Jón Jóns­son sá ein­hvern skríða á fjór­um fót­um und­ir ljósastaur og rót­aði í grasi, velti við stein­um, bogr­aði og hnus­aði.  Þeg­ar Jón spurði mann­inn hverju þetta sætti, kom í ljós að mað­ur­inn var að leita af lykl­un­um sín­um.  Jón Jóns­son bauð fram að­stoð sína og þeir leit­uðu nú tveir í gras­inu fyr­ir neð­an ljósastaur­inn.  Leit­in...
Borgin skili umhverfisverðlaunum
Blogg

Guðmundur Hörður

Borg­in skili um­hverf­is­verð­laun­um

Nú eru tæp þrjú ár lið­in síð­an Reykja­vík­ur­borg hlaut Nátt­úru- og um­hverf­is­verð­laun Norð­ur­landa­ráðs við há­tíð­lega at­höfn í Stokk­hólmi. Síð­an þá hef­ur frammistaða borg­ar­inn­ar á sviði um­hverf­is­mála bor­ið þess merki að þessi er­lenda við­ur­kenn­ing hafi stig­ið borg­ar­full­trú­um og emb­ætt­is­mönn­um borg­ar­inn­ar til höf­uðs. Að minnsta kosti virð­ast þeir ekki telja neina sér­staka þörf fyr­ir vand­virkni og metn­að á þessu sviði. Tök­um nokk­ur...
Svona á að gera þetta!
Blogg

Hildur Þórðardóttir

Svona á að gera þetta!

Í síð­asta pistli var ég svart­sýn á að Er­dog­an myndi um­bera fjölda­fund­inn hér í Ist­an­b­ul síð­ast lið­inn sunnu­dag, mið­að við fyrri við­brögð hans í Gezi mót­mæl­un­um fyr­ir nokkr­um ár­um. En  raun­in varð önn­ur.  Marg­ar millj­ón­ir manna hóp­uð­ustu sam­an til að standa með leið­toga stjórn­ar­and­stöð­unn­ar, Kemal Kılıçd­aroğlu, þar sem hann end­aði göngu sína frá An­kara til Ist­an­b­ul til stuðn­ings rétt­læt­is í...
Erna Ýr um frelsi og jöfnuð
Blogg

Stefán Snævarr

Erna Ýr um frelsi og jöfn­uð

Ég ætl­aði að svara Ernu Ýr fyr­ir löngu en gleymdi því. Hér kem­ur svar mitt: Erna Ýr Öldu­dótt­ir þeys­ir inn á rit­völl­inn og for­dæm­ir jafn­að­ar­stefnu í grein­inni Hel­stefna jöfn­uð­ar. Hún finn­ur jafn­að­ar­stefnu það með­al ann­ars til foráttu að jafn­að­ar­menn eigi erfitt með út­skýra hvað átt sé við með jöfn­uði. Erfitt sé að fá þá til að nefna „ein­hverj­ar mæl­an­leg­ar,...
Skólaljóðin og íslensk menning
Blogg

Maurildi

Skóla­ljóð­in og ís­lensk menn­ing

Nú stend­ur yf­ir skemmti­leg um­ræða um Skóla­ljóð­in gömlu. Bláu sýn­is­bók­ina sem inni­hélt úr­val myndskreyttra ljóða sem börn­um var gert að læra ut­an af ár­um og ára­tug­um sam­an. Ein­hverj­ir vilja meina að það sé bæði hollt að læra ljóð ut­an af og gott fyr­ir þjóð að eiga sam­eig­in­leg­an forða orða og hugs­ana. Hvort­tveggja held ég að sé rétt.  Fyrstu barna­skóla­ár­in mín...
Chuck Norris í Hvíta húsinu
Blogg

Stefán Snævarr

Chuck Norr­is í Hvíta hús­inu

Marg­ir les­enda kann­ast ef­laust við hasam­ynda­leik­ar­ann Chuck Norr­is sem var Char­les Bronson fá­tæka manns­ins. Hann lék Wal­ker, Texas Ran­ger um nokk­urt skeið, var mest í því að berja á bóf­um með aust­ur­lensk­um bar­daga­brögð­um en not­aði ró­legu augna­blik­in til að koma stjórn­mála­skoð­un­um sín­um á fram­færi. Í ein­um þætt­in­um stað­hæfði hann að Banda­rík­in not­uðu stór­fé í að­stoð við önn­ur lönd, fé sem...
Legslímuhúð á flakki
Blogg

Benjamín Sigurgeirsson

Legs­límu­húð á flakki

Legs­límu­húð er af­ar sér­stak­ur lík­ams­vef­ur sem þek­ur innra lag legs­ins hjá kon­um. Hjá kon­um á barneigna­aldri þá vex legs­límu­húð­in og þykkn­ar og brotn­ar síð­an nið­ur og er skol­að út­úr lík­am­an­um í gegn­um leggöng­in í ferli sem er þekkt sem blæð­ing­ar eða túr. Þessi hringrás, sem er þekkt sem tíð­ar­hring­ur­inn, á sér stað með reglu­bund­um hætti á um 28 daga...
Costco í annarlegu samhengi
Blogg

Teitur Atlason

Costco í ann­ar­legu sam­hengi

Bóka­flokk­ur­inn Gulag eyj­arn­ar eft­ir Al­eks­and­er Solzhenit­syn hefst á sögu sem teng­ist fanga­búða­kerfi Komm­ún­ista­flokks Rúss­lands eig­in­lega ekki neitt. En samt al­veg þráð­beint og inn að kjarna.  Solzhenit­syn hef­ur sög­una á um­fjöll­um um blaða­grein sem birt­ist sjálfsagt í Pra­vda, þess efn­is að norð­ur í Síberíu hafi þær spé­legu furð­ur gerst að mörg þús­und ára loð­fíls­hræ hafi kom­ið í ljós und­an ísn­um - og...
Hvað gerist á sunnudag í Istanbul?
Blogg

Hildur Þórðardóttir

Hvað ger­ist á sunnu­dag í Ist­an­b­ul?

Ég er stödd í Ist­an­b­ul þessa mán­uð­ina og þar sem nú er eitt­hvað að frétta er tími til að skrifa hér.   Þessa dag­ana fer formað­ur að­al­stjórn­ar­and­stöðu­flokks Tyrk­lands CHP, Kemal Kılıçd­aroğlu, gang­andi frá An­kara til Ist­an­b­ul, 460 km, til að vekja at­hygli á því órétt­læti sem rík­ir í land­inu. Nefn­ir hann göng­una "rétt­læt­is­göngu". Í skjóli neyð­ar­ástands­ins sem Er­doğ­an, for­seti Tyrk­lands,...
Raforkan og frjálshyggjan (annarlegir hagsmunir, heimskulegar hugsjónir)
Blogg

Stefán Snævarr

Raf­orkan og frjáls­hyggj­an (ann­ar­leg­ir hags­mun­ir, heimsku­leg­ar hug­sjón­ir)

Stund­in birt­ir í dag napra út­tekt á ís­lenskri auð­linda­stöðu: Ef við hefð­um auð­lindurentu að norsk­um sið yrðu orku­fyr­ir­tæki að borga sjö millj­arð krón­ur á ári. Í stað þess eru skatt­ar stöð­ugt lækk­að­ir á fyr­ir­tæki sem að auki flytji arð­inn úr landi með klækj­um. Ekki virð­ist slík auð­linda­stefna ríða fyr­ir­tækj­um í norsk­um raf­orku­iðn­aði á slig. Því má ætla að fyr­ir­tæki starf­andi...
Apinn skiptir ostinum
Blogg

Gísli Baldvinsson

Ap­inn skipt­ir ost­in­um

Í morg­un var við­tal við formann Sam­taka iðn­að­ar­ins, Guð­rúnu Haf­steins­dótt­ur. Hún hafði mikl­ar áhyggj­ur af því að bú­ið sé að semja inn í fram­tíð­ina um kaup og kjör sem eng­in inni­stæða væri fyr­ir. Þá væri sterk króna mein­vald­ur. Hún ótt­að­ist svo­kall­að höfr­unga­hlaup. Þetta minni á sög­una um ap­ann sem skipti ost­bita milli tveggja músa: Ap­inn í sög­unni skipti ost­in­um milli...
Mónöður undir stýri
Blogg

Stefán Snævarr

Mónöð­ur und­ir stýri

Þýski heim­spek­ing­ur­inn Gott­fried Wil­helm Leibn­iz (1646-1716) var með fjöl­hæf­ari mönn­um. Hann átti m.a. þátt í því að skapa ör­s­mæð­ar­reikn­ing (calcul­us) sem marg­ir les­enda kann­ast við. En margt í heim­speki hans ork­ar ein­kenni­lega á nú­tíma­fólk. Hann seg­ir að grunn­ein­ing til­ver­unn­ar séu „mónöð­ur“ sem hafi bæði efn­is­lega og hug­læga eig­in­leika. Þannig megi finna hug­læga eig­in­leika í ör­smá­um skömmt­um í dauðu efni, rétt...

Mest lesið undanfarið ár