Pétursfrumvarpið
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Pét­urs­frum­varp­ið

Frétta­stjóri Frétta­blaðs­ins skrif­aði pist­il í gær um það hvernig heil­brigðis­eft­ir­lit Reykja­vík­ur fékk blað­ið til að fjar­lægja um­fjöll­un um ákveðna vindla­búð af vef sín­um, út frá því að í lög­um um tób­aksvarn­ir eru tób­aksaug­lýs­ing­ar á ein­um stað (3. tölu­lið 3. mgr. 7. gr.) skil­greind­ar sem „hvers kon­ar um­fjöll­un í fjöl­miðl­um um ein­stak­ar vöru­teg­und­ir til ann­ars en að vara sér­stak­lega...
Réttlæti án baráttu, frelsi án átaka
Blogg

Andri Sigurðsson

Rétt­læti án bar­áttu, frelsi án átaka

Óbæri­leg­ar mót­sagn­ir í mál­flutn­ingi Við­reisn­ar sýn­ir okk­ur að flokk­ur­inn hef­ur ekk­ert lært af hruni ný­frjáls­hyggj­unn­ar og tal­ar fyr­ir áfram­hald­andi nið­ur­skurð­ar­stefnu og stétta­sam­vinnu sem mun að­eins koma nið­ur á verka­fólki, lág­launa­fólki og fá­tæk­um. Nýtt mynd­band flokks­ins sem má sjá á Face­book vaktu at­hygli mína en þar koma fram helstu klisj­ur hinn­ar frjáls­lyndu miðju í bland við for­rétt­inda póli­tík hóf­sama og...
Rætur Pírata má rekja til borgaralegra hægristjórnmála í Evrópu
Blogg

Andri Sigurðsson

Ræt­ur Pírata má rekja til borg­ara­legra hægri­stjórn­mála í Evr­ópu

Ég sá ein­hvern spyrja að því á Pírata­spjall­inu hvort Pírat­ar séu miðju­flokk­ur. Það held ég að sé tækni­lega rétt þó Pírat­ar vilji alls ekki skil­greina flokk­inn sinn. En Pírat­ar eru líka frjáls­lynd­ir, li­ber­al­ar. Það er orð­ið sem þeir helst nota til að lýsa sjálf­um sér. Ein af meg­in hug­mynd­um Pírata er að þeir geti val­ið hug­mynd­ir frá bæði vinstri og...
Sjallar veðja á einstaklinginn
Blogg

Stefán Snævarr

Sjall­ar veðja á ein­stak­ling­inn

Slag­orð Sjálf­stæð­is­flokks­ins í kom­andi kosn­inga­bar­áttu ku eiga að vera „veðj­um á ein­stak­ling­inn“. Slík veð­mál eru flokkn­um töm, t.d. veðj­aði Sig­ríð­ur And­er­sen á ýmsa ein­stak­linga í Lands­rétt­ar­mál­um. Einnig var veðj­að á ákveðna ein­stak­linga þeg­ar Lands­bank­inn var einka­vædd­ur. Nú síð­ast veðj­aði Áslaug Arna hressi­lega  á ein­stak­ling­inn Jón Stein­ar. Sjall­ar veðj­uðu held­ur bet­ur á ein­stak­ling­inn í um­ferð­ar­mál­um. Þeg­ar þeir réðu Reykja­vík var lít­ið...
Auðlindir í stjórnarskrá
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Auð­lind­ir í stjórn­ar­skrá

Hér fer á eft­ir í einni bendu fimm greina flokk­ur okk­ar Lýðs Árna­son­ar lækn­is og kvik­mynda­gerð­ar­manns og Ól­afs Ólafs­son­ar fv. land­lækn­is um auð­linda­mál­ið og stjórn­ar­skrána. Grein­arn­ar birt­ust fyrst í Frétta­blað­inu 24. sept­em­ber, 20. októ­ber, 19. nóv­em­ber og 23. des­em­ber 2020 og loks 26. fe­brú­ar 2021. 1. VIT­UND­AR­VAKN­ING UM MIK­IL­VÆGI AUЭLINDA­Heims­byggð­in er að vakna til vit­und­ar...
Heimilisbókhald Sjálfstæðismanna
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Heim­il­is­bók­hald Sjálf­stæð­is­manna

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, dóms­mála­ráð­herra og þing­kona Reykja­vík­ur­kjör­dæm­is norð­ur, rit­aði í síð­asta mán­uði grein um Reykja­vík­ur­borg þar sem kunn­ug­leg Val­hall­ar­stef um rekst­ur borg­ar­inn­ar koma fyr­ir. Söng­ur­inn er gam­all og þreytt­ur, hann geng­ur út á að reynt er að sýna fram á að í sam­an­burði við þær ein­ing­ar sem Sjálf­stæð­is­menn eru að reka – rík­is­sjóð og önn­ur sveit­ar­fé­lög – sé allt...
Týndar tengingar
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Týnd­ar teng­ing­ar

Lost Conn­ecti­ons heit­ir bók eft­ir Johann Hari sem kom út ár­ið 2018. Ég kynnt­ist þess­um breska/sviss­neska blaða­manni þeg­ar hann kom hing­að til lands í nóv­em­ber 2019 í til­efni af út­gáfu ís­lenskr­ar þýð­ing­ar á ann­arri bók hans, Chasing the Scream eða Að hundelta óp­ið, sem fjall­ar um fá­rán­leika og skað­semi stríðs­ins gegn fíkni­efn­um.  Í Lost Conn­ecti­ons legg­ur hann í það metn­að­ar­fulla verk­efni að skoða áhrifa­þætti...
Vanhæfi í Hæstarétti
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Van­hæfi í Hæsta­rétti

Þessi grein okk­ar Lýðs Árna­son­ar lækn­is og kvik­mynda­gerð­ar­manns og Þórð­ar Más Jóns­son­ar lands­rétt­ar­lög­manns birt­ist í Frétta­blað­inu á fimmtu­dag­inn var, 18. fe­brú­ar. Þar eð hún hef­ur ekki enn ver­ið birt á vef­setri Frétta­blað­ins þyk­ir okk­ur rétt að birta hana hér svo að les­end­ur geti deilt henni og dreift að vild. Grein­in hljóð­ar svo: Hæstirétt­ur hef­ur und­an­geng­in 20 ár fellt nokkra dóma...
Hundrað ár frá fæðingu John Rawls
Blogg

Stefán Snævarr

Hundrað ár frá fæð­ingu John Rawls

Í dag eru hundrað ár lið­in síð­an banda­ríski heim­spek­ing­ur­inn John Rawls var í heim­inn bor­inn. Hér skal hans minnst en það sem hér seg­ir er að mestu ætt­að úr bok minni Kredda í kreppu.                                                 Kenn­ing um rétt­læti Bók hans um rétt­læt­is­hug­tak­ið, A Theory of Justice, olli straum­hvörf­um í stjórn­speki. Þar stað­hæf­ir hann að rétt­læti geti ekki fal­ist í því...
Hvíti maðurinn og egóið
Blogg

Símon Vestarr

Hvíti mað­ur­inn og egó­ið

Í pistli sem kom út í Stund­inni á laug­ar­dag­inn seg­ir Bragi Páll Sig­urð­ar­son að „í þessu sam­fé­lagi hönn­uðu fyr­ir hvíta, gagn­kyn­hneigða, ófatl­aða, sæmi­lega stæða karla, ætti að vera rými fyr­ir alla hina að hafa jafn­há­vær­ar radd­ir.“ Ná­kvæm­lega. Erfitt er að sjá fyr­ir sér nokkra ein­ustu gildu ástæðu fyr­ir því að vera ósam­mála neinu sem hann set­ur fram þarna. Í...
Þrjár leiðir til að horfa á heiminn
Blogg

Andri Sigurðsson

Þrjár leið­ir til að horfa á heim­inn

Í þess­um fyr­ir­lestri frá 1993 tal­ar Michael Par­enti um mis­mun­andi leið­ir sem hægt er að nota til að skoða heim­inn og kerf­ið sem við lif­um und­ir. Fyr­ir­lest­ur­inn heit­ir "Con­spiracy And Class Power" og var flutt­ur í Berkeley-há­skóla í Kali­forn­íu. Hér á eft­ir er upp­lýs­andi inn­gang­ur Par­ent­is þar sem hann lýs­ir þess­um leið­um og hvað að­greini þær. Hér í laus­legri þýð­ingu:...
Óspilltu fljóti fórnað fyrir 0,3% meiri raforku
Blogg

Guðmundur Hörður

Óspilltu fljóti fórn­að fyr­ir 0,3% meiri raf­orku

Bú­ið er að virkja meg­in­far­veg fjög­urra af tíu stærstu vatna­sviða lands­ins, þ.e. Þjórsár, Blöndu, Jök­uls­ár á Dal og Lag­ar­fljóts. Orku­fyr­ir­tæki hafa sóst eft­ir því að virkja fjór­ar af þess­um ám til við­bót­ar; Hvítá í Ár­nes­sýslu, Hér­aðsvötn, Kúðafljót og Skjálf­andafljót, þannig að ein­ung­is tvær af tíu stærstu ám lands­ins fengju að renna óhindr­að frá jökli til sjáv­ar; Hvítá í Borg­ar­firði og...
BJARNI BEN OG ÞJÓÐAREIGNIN
Blogg

Stefán Snævarr

BJARNI BEN OG ÞJÓЭAR­EIGN­IN

Það er kannski rétt hjá Bjarna Bene­dikts­syni að þjóð­ar­eign sé laga­legt vand­ræða­hug­tak. En hann virð­ist al­mennt á móti op­in­berri eign á auð­lind­um, kenn­ir hana við sósí­al­isma og Sov­ét­hrun. Kannski ætti Bjarni að skella sér til Nor­egs og upp­lýsa Norð­menn um það. Op­in­ber eign eða þjóð­ar­eign á olíu­lind­un­um norsku hef­ur mal­að norsk­um al­menn­ingi gull. Skoð­ana­bróð­ir Bjarna, Carl I. Hagen, setti fram...
Hámark misskiptingarinnar
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Há­mark mis­skipt­ing­ar­inn­ar

Þótt mis­skipt­ing auðs og tekna hafi ágerzt í mörg­um lönd­um hverju fyr­ir sig síð­ustu ár, hef­ur jöfn­uð­ur aukizt um heim­inn á heild­ina lit­ið. Þetta er eng­in þver­sögn held­ur á þetta sér eðli­leg­ar skýr­ing­ar. Mest mun­ar um þau hundruð millj­óna Ind­verja og Kín­verja sem hef­ur tekizt að hefja sig upp úr sárri fá­tækt fyrri tíð­ar í krafti fram­fara í hag­stjórn og...
Einkavætt í hugmyndafræðilegu hugsanaleysi
Blogg

Guðmundur Hörður

Einka­vætt í hug­mynda­fræði­legu hugsana­leysi

Fjár­mála­ráð­herra átti í vök að verj­ast á Al­þingi þeg­ar um­ræða um einka­væð­ingu Ís­lands­banka fór fram. Nokkr­ir þing­menn stjórn­ar­and­stöð­unn­ar vörp­uðu fram eðli­leg­um spurn­ing­um um fyr­ir­komu­lag og for­send­ur einka­væð­ing­ar­inn­ar sem fjár­mála­ráð­herra svar­aði ein­ung­is með ásök­un­um um hug­mynda­fræði­leg­ar öfg­ar þeirra, en líkti sjálf­ur ís­lenska banka­kerf­inu við það norð­ur-kór­eska og kín­verska! Heil­brigð­um efa og skyn­samri var­kárni var þannig svar­að með öfga­full­um upp­hróp­un­um. Gagn­rýn­in...
Allt sem þú hélst að þú vissir um popúlisma
Blogg

Símon Vestarr

Allt sem þú hélst að þú viss­ir um po­púl­isma

Ókei, ég ætla að taka þenn­an slag einu sinni enn. Ég verð. Hætt­um að nota orð­ið po­púlisti sem sam­heiti yf­ir ný­fasíska leið­toga eða fylg­is­menn þeirra. Í al­vöru. Hætt­um þess­ari vit­leysu. Ég er að horfa á þig, Ei­rík­ur Berg­mann. Þessi hug­mynd um að po­púl­ismi feli alltaf í sér út­lend­inga­hat­ur, fjár­hags­lega ein­angr­un­ar­stefnu og leið­toga­dýrk­un er ekki að­eins til­bún­ing­ur held­ur snýr hún ben­lín­is...

Mest lesið undanfarið ár