Mest lesið
-
1Pistill4
Sif Sigmarsdóttir
Eigum við bara að láta slíkt viðgangast?
Þingkona kvað það „óboðlegt“ að hópar fólks kæmu saman á þjóðhátíðardaginn við Alþingishúsið og veifuðu „fána annars lands“ og hrópaði „ókvæðisorð að ráðamönnum og öðrum viðstöddum.“ -
2Fréttir1
Fundarmanni vikið af hitafundi Vorstjörnunnar eftir að hafa verið ásakaður um ofbeldi
Miklum hitafundi Vorstjörnunnar lauk á sjöunda tímanum í kvöld. Gunnar Smári Egilsson treysti ítök sín í stjórn félagsins og óvíst er hvort Sósíalistar geti verið áfram í félagshúsnæði sínu. -
3Fréttir
Magnús Þór er látinn
Magnús Þór Hafsteinsson, fyrrverandi þingmaður og sjómaður, lést eftir að bátur hans sökk út af Patreksfirði í gær. -
4Fréttir
Segja fráfarandi stjórnarmann hafa dregið sér 3 milljónir
Ný framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins útskýrir í tölvupósti til flokksmanna hvers vegna þrír úr fyrri forystu flokksins hafa verið kærðir. Átök eru boðuð á fundi Vorstjörnunnar síðdegis í dag. -
5Fréttir1
Áslaug Arna komin til New York en enginn tekinn við
Varamaður hefur ekki verið kallaður inn fyrir Sjálfstæðisflokkinn eftir að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir þingmaður flutti til Bandaríkjanna í nám. -
6Erlent1
Hitabylgjan í Suður-Evrópu: „Ekki eðlilegt“
Tíu prósenta aukning er á því að fólk leiti á bráðamóttökur á Ítalíu vegna hitaslags. Helst eru það aldraðir, krabbameinssjúklingar og heimilislausir sem hafa þurft að leita sér aðstoðar vegna ofþornunar, hitaslags og alvarlegrar þreytu. -
7Skýring
Borgarstjóraefni New York sem rappaði um ömmu sína
Zohran Mamdani er fyrsti músliminn til að tryggja sér tilnefningu Demókrataflokksins í embætti borgarstjóra New York, en sömuleiðis sá yngsti. Mamdani er táknmynd vinstribylgju í bandarískri borgarpólitík með áherslu á jöfnuð og velferð. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir reynsluleysi en líka fyrir stuðning sinn við Palestínu. -
8Stjórnmál
Jón Gnarr gerir stólpagrín að ræðuhöldum stjórnarandstöðunnar
Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar, hæðist að því sem honum þykir vera málþóf stjórnarandstöðunnar. „Mér finnst líka mikilvægt að benda fólki á það að á meðan þessir þingmenn eru ekki að halda ræðu þá eru þeir að skrifa ræðu, flytja hana fyrir fjölskyldu sína eða æfa sig fyrir framan spegil.“ -
9Fréttir
Mikilvægt að fordæma menntamorð
Silja Bára R. Ómarsdóttir, nýr rektor Háskóla Íslands, segir mikilvægt að fordæma menntamorð. Það kom fram í innsetningarræðu hennar í dag þar sem hún fjallaði um aðför að akademísku frelsi, mikilvægi fjölbreytileikans, loftslagsvána og þverfaglegra samvinnu. -
10Fréttir
Vilja flagga friðarfána
Sjálfstæðisflokkurinn í borginni vill láta hanna sérstakan friðarfána Reykjavíkurborgar sem dreginn verði að húni daglega. Erlendir þjóðfánar víki í staðinn.