Mest lesið
-
1FréttirSamherjamálið1Baldvin í Samherja segir pabba sinn ekki bestu útgáfuna af sjálfum sér vegna rannsóknar
Baldvin Þorsteinsson, forstjóri og einn eigenda Samherja, segir það haft áhrif á föður sinn að vera til rannsóknar yfirvalda í sex ár. Faðir hans, Þorsteinn Már Baldvinsson, er grunaður í rannsókn Héraðssaksóknara á stórfelldum mútugreiðslum til namibísks áhrifafólks. -
2ViðtalÁtröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
„Þetta er sjúkdómur sem fer ekki í jólafrí,“ segir Elín Ósk Arnardóttir, sem hefur glímt við átröskun í þrettán ár. Hún segir jólahátíðina einn erfiðasta tíma ársins fyrir fólk með sjúkdóminn þar sem matur spilar stórt hlutverk og úrræðum fækkar fyrir sjúklinga. Elín er nú á batavegi og hvetur fólk til að tala hlutlaust um mat og sleppa því að refsa sér. -
3GagnrýniTálSkyndiréttur með samviskubiti
Tál er 29. bókin sem Arnaldur Indriðason gefur út á 29 árum. Geri aðrir betur. Bækurnar hans hafa selst í bílförmum úti um allan heim og Arnaldur verið stjarnan á toppi íslenska jólabókaflóðsins frá því fyrstu bækurnar um Erlend og félaga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæðum þegar afköstin eru svona mikil – en jafnvel miðlungsbók eftir... -
4InnlentMaðurinn fundinn heill á húfi
Lögreglan hefur fundið manninn sem hún lýsti eftir fyrr í kvöld. -
5StjórnmálInga yfir þremur ráðuneytum
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, fer nú fyrir öllum þremur ráðuneytunum sem flokkur hennar hefur mannað. Eyjólfur Ármannsson er kominn í fæðingarorlof og Guðmundur Ingi Kristinsson er í veikindaleyfi. -
6Vettvangur1Jólaævintýri leynikórsins
Tár falla, bæði í salnum og í kórnum sjálfum, og sumir í salnum syngja með. Lokatónninn hverfur út í skammdegið, einlægt klapp, þurrkuð tár og ótal bros. Það þekkja allir andlit í kórnum en hann kemur bara fram fyrir sérvalinn hóp og syngur þá inn jólin. -
7GagnrýniSilfurgengiðLeitin að upprunanum
ÁÁrið er 2022 og kórónaveirufaraldurinn er loks í rénun. Sigríður Lei, eða Sirrýlei eins og hún er kölluð, fær gamla silfurnælu í 15 ára afmælisgjöf frá ömmu sinni. Á bakhlið nælunnar er nafnið Sigríður áletrað en Sirrýlei heitir í höfuðið á ömmu sinni, Dídí, sem heitir í höfuðið á ömmu sinni, Siggu, sem hét í höfuðið á ömmu sinni, Sigríði.... -
8InnlentTakmarka fjölda nemenda utan EES: „Við vitum ekki hvernig pólitíska landslagið verður“
Margar námsleiðir við Háskóla Íslands munu takmarka fjölda nemenda utan EES-svæðisins frekar. Óvissa um fjárframlög með þeim gerir áætlanagerð erfiða. Aðstoðarrektur segir skólann vilja sinna núverandi innflytjendum betur, meðal annars með íslenskunámi. -
9Stjórnmál1Engin siðmenning án íhaldsstefnu
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, ávarpaði ráðstefnu flokks Giorgiu Meloni, forsætisráðherra Ítalíu. -
10InnlentVerðbólgan skýst upp að nýju
Vísitala neysluverðs hefur ekki hækkað jafn mikið á milli mánaða síðan í febrúar á síðasta ári.
















































