Flokkur

Viðskipti

Greinar

Lýsir faglegum vinnubrögðum þegar lífeyrissjóðurinn hafnaði Icelandair
Fréttir

Lýs­ir fag­leg­um vinnu­brögð­um þeg­ar líf­eyr­is­sjóð­ur­inn hafn­aði Icelanda­ir

Formað­ur Líf­eyr­is­sjóðs verzl­un­ar­manna svar­ar seðla­banka­stjóra, sem hef­ur sent bréf á líf­eyr­is­sjóði og haf­ið form­lega könn­un á út­boði Icelanda­ir. Formað­ur sjóðs­ins seg­ir Icelanda­ir hafa fall­ið í grein­ingu er­lendra fag­að­ila, með­al ann­ars á stjórn­ar­hátt­um, sam­keppni og verð­mati.
Ásgeir lætur til skarar skríða gegn lífeyrissjóðunum - kannar útboð Icelandair
Fréttir

Ás­geir læt­ur til skar­ar skríða gegn líf­eyr­is­sjóð­un­um - kann­ar út­boð Icelanda­ir

Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri til­kynnti að könn­un væri haf­in á út­boði Icelanda­ir. Sent hef­ur ver­ið bréf á líf­eyr­is­sjóði og far­ið fram á að þeir tryggi sjálf­stæði stjórn­ar­manna. Ás­geir seg­ir óeðli­legt að hags­muna­að­il­ar sitji í stjórn­um líf­eyr­is­sjóða og taki ákvarð­an­ir um fjár­fest­ing­ar. Stjórn líf­eyr­is­sjóð verzl­un­ar­manna ákvað að taka ekki þátt í út­boði Icelanda­ir.
Samherjafélag afskrifar 257 milljóna lán til félags Eyþórs Arnalds borgarfulltrúa
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herja­fé­lag af­skrif­ar 257 millj­óna lán til fé­lags Ey­þórs Arn­alds borg­ar­full­trúa

Fé­lag Sam­herja sem lán­aði Ey­þóri Arn­alds fyr­ir hluta­bréf­um í Morg­un­blað­inu tap­aði 200 millj­ón­um í fyrra. Skuld fé­lags Ey­þórs við Sam­herja­fé­lag­ið hef­ur nú ver­ið af­skrif­uð að fullu. Fé­lag­ið sem lán­ar Ey­þóri er fjár­magn­að óbeint af sama fé­lagi á Kýp­ur og greiddi Namib­íu­mönn­um hundruð millj­óna króna í mút­ur.
Eigandi Arnarlax greiddi 30 milljarða fyrir laxeldisleyfi í Noregi sem Ísland gefur
FréttirLaxeldi

Eig­andi Arn­ar­lax greiddi 30 millj­arða fyr­ir lax­eld­is­leyfi í Nor­egi sem Ís­land gef­ur

Stærsti hlut­hafi lax­eld­is­fyr­ir­tæk­is­ins Arn­ar­lax á Bíldu­dal keypti tæp­lega fjórð­ung allra nýrra lax­eld­is­leyfa sem norska rík­ið gaf út í síð­ustu viku. Kaup­verð­ið var 30 millj­arð­ar króna. Ís­land inn­heimt­ir hins veg­ar ekk­ert gjald fyr­ir leyfi Arn­ar­lax til að fram­leiða 12 þús­und af eld­islaxi, en þau myndu kosta 44 millj­arða í Nor­egi.
Kristján í Samherja er stærsti eigandi nýs miðbæjar Selfoss
ÚttektSigtún, Selfoss og nýi miðbærinn

Kristján í Sam­herja er stærsti eig­andi nýs mið­bæj­ar Sel­foss

Bygg­ing nýs mið­bæj­ar á Sel­fossi stend­ur nú yf­ir. Ver­ið er að reisa 35 hús sem byggð eru á sögu­leg­um ís­lensk­um bygg­ing­um. Stærsti hlut­hafi mið­bæj­ar­ins er Kristján Vil­helms­son, út­gerð­ar­mað­ur í Sam­herja, en eign­ar­hald hans á nýja mið­bæn­um var ekki uppi á borð­um þeg­ar geng­ið var til íbúa­kosn­ing­ar um fram­kvæmd­irn­ar ár­ið 2018.
Forstjórinn svarar ekki spurningum: Nærri 3/4 hlutar kaupverðs Íslenskrar orkumiðlunar er 600 milljóna viðskiptavild
FréttirFestismálið og fjárfestingar lífeyrissjóðanna

For­stjór­inn svar­ar ekki spurn­ing­um: Nærri 3/4 hlut­ar kaup­verðs Ís­lenskr­ar orkumiðl­un­ar er 600 millj­óna við­skipta­vild

Al­menn­ings­hluta­fé­lag­ið Festi, sem er í meiri­hluta­eigu líf­eyr­is­sjóða, keypti þriggja ára gam­alt raf­orku­sölu­fyr­ir­tæki með tvo starfs­menn á 850 millj­ón­ir króna. Stofn­andi og stærsti hlut­hafi fyr­ir­tæk­is­ins er Bjarni Ár­manns­son sem teng­ist for­stjóra Fest­is, Eggerti Þór Kristó­fers­syni, og stjórn­ar­for­mann­in­um, Þórði Má Jó­hann­es­syni, nán­um bönd­um.
Stundaði Samherji arðrán í Namibíu? Mútur og greiðslur í skattaskjól tvöfalt hærri en bókfært tap
GreiningSamherjaskjölin

Stund­aði Sam­herji arð­rán í Namib­íu? Mút­ur og greiðsl­ur í skatta­skjól tvö­falt hærri en bók­fært tap

Sam­herji og Morg­un­blað­ið full­yrða að „ekk­ert arð­án“ hafi átt sér stað í rekstri Sam­herja í Namib­íu. Þetta er nið­ur­staða þess­ara að­ila þeg­ar ein­göngu er horft á rekst­ur dótt­ur­fé­laga Sam­herja í Namib­íu. Þeg­ar horft er rekst­ur­inn í stærra sam­hengi flæk­ist mynd­in.
Huawei, „Kínaveiran“ og gula ógnin
Úttekt

Huawei, „Kína­veir­an“ og gula ógn­in

Banda­rísk­ir fjöl­miðl­ar á borð við New York Times tala um að nýtt kalt stríð sé haf­ið, í þetta sinn á milli Banda­ríkj­anna og Kína. Í því stríði sé bar­ist með há­tækni, í net­heim­um og með áróðri og við­skipta­höft­um. Eft­ir að hafa snú­ið baki sínu við al­þjóða­sam­fé­lag­inu í fjög­ur ár seg­ist Trump Banda­ríkja­for­seti nú reiðu­bú­inn að leiða Vest­ur­lönd í bar­átt­unni gegn heims­yf­ir­ráð­um Kín­verja en efa­semd­ir eru um að hann hafi til þess burði.

Mest lesið undanfarið ár