Aðili

Valdimar H. Jóhannesson

Greinar

Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Nafnlaus hópur gefur útskriftarnemum „Þjóðarpláguna Íslam“ að gjöf
Menning

Nafn­laus hóp­ur gef­ur út­skrift­ar­nem­um „Þjóðarplág­una Íslam“ að gjöf

Út­gef­andi bók­ar­inn­ar Þjóðarplág­an Íslam fær stuðn­ing frá nafn­laus­um að­il­um til að dreifa bók­inni til þeirra sem út­skrif­ast með fram­halds­mennt­un úr há­skóla. Hann seg­ist vilja upp­lýsta um­ræðu um „eitt helsta vanda­mál, sem steðj­ar að heim­in­um nú um stund­ir“. Nem­end­ur eru hvatt­ir til að gefa bók­ina að lestri lokn­um.

Mest lesið undanfarið ár