Flokkur

Tryggingamál

Greinar

Tryggingasali telur sig svikinn eftir veikindi
Viðtal

Trygg­inga­sali tel­ur sig svik­inn eft­ir veik­indi

Hall­dór Ragn­ar Hall­dórs­son var trygg­inga­sali til 25 ára. Eft­ir al­var­leg veik­indi fyr­ir rúm­um ára­tug varð Hall­dór ör­yrki með liða­gigt og sí­þreytu og þurfti að reiða sig á af­komu­trygg­ingu frá trygg­inga­fé­lag­inu. Í fyrra ákvað fé­lag­ið, eft­ir mat lækn­is sem er ekki gigt­ar­lækn­ir, að helm­inga út­gjöld til hans. Fjöldi gigt­ar­lækna hafa stað­fest óvinnu­færni Hall­dórs, en það hef­ur ekki hagg­að stöðu trygg­inga­fé­lags­ins. Nú bíð­ur hann og fjöl­skylda hans eft­ir yf­ir­mati og hugs­an­legu dóms­máli. Sjóvá seg­ir að mál Hall­dórs sé í „eðli­leg­um far­vegi“.

Mest lesið undanfarið ár