Allt að 95 krónur leggjast ofan á hvert bílastæðagjald ef EasyPark appið er notað í stað stöðumæla. Borgarfulltrúar segja þetta búa til vandamál og kostnað fyrir notendur.
ÚttektSkotárás á stjórnmálamenn
Ofbeldisumræða heldur áfram eftir skotárásina
Skotárás á bifreið Dags B. Eggertssonar borgarstjóra við heimili hans er höfð í flimtingum á umræðuvettvöngum stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum. Þar er hvatt til frekari skotárása á stjórnmálamenn.
Fréttir
Vill að borgin selji Sorpu og Gagnaveituna
Katrín Atladóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, vill einkavæða Gagnaveituna og segir Sorpu eins og „risastórt lóð um háls hins syndandi skattgreiðenda“.
FréttirFlugvallarmál
Sveitarfélög vilja svipta Reykjavík skipulagsvaldi um flugvöllinn
Fjöldi sveitarfélaga styðja þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjarvíkurflugvallar sem gæti tekið skipulagsvald af borginni með lögum. Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að kjósendur séu „hafðir að ginningarfíflum“.
Fréttir
Sveitarfélögum mun fækka um fjórðung
Verði frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra samþykkt verður lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga lögbundin við 1.000 manns ekki síðar en 2026.
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg
Átak Reykjavíkurborgar gegn hættulegu húsnæði dugi ekki til
Til að koma í veg fyrir atvik eins og brunann á Bræðraborgarstíg þarf lagabreytingar að mati borgarinnar. Borgarfulltrúi Flokks fólksins segir borgaryfirvöld varpa frá sér ábyrgð.
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tilkynnir um kaup á húsnæði Adams og Evu.
Fréttir
Frestun urðunarskatts mun hækka kolefnisspor Íslands
Átti að vera hvati fyrir sveitarfélög að flokka og endurvinna, en mætti mótlæti frá Sorpu og sveitarfélögum.
Fréttir
Dagur svarar Bolla: „Sendir mér hlýjar kveðjur frá Spáni“
„Borgarstjórann burt!“ segir Bolli í Sautján sem keypti opnuauglýsingu í Morgunblaðinu til að mótmæla fækkun bílastæða.
Fréttir
Vilja vinna hvítbók um gjaldtöku í leikskólum
Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar hyggst ráðast í endurbætur á gjaldskrám í leik- og grunnskólum. Markmiðið er að tryggja aðgengi allra barna óháð efnahag. Ekki hefur verið rætt um að gera skólastarf og frístund gjaldfrjálst.
Fréttir
Tveir forstöðumenn í röð hætta og kvarta undan einelti
Jóna Hlíf Halldórsdóttir, forstöðumaður Gerðarsafns, hefur sagt upp vegna samskiptaörðugleika við forstöðumann menningarmála Kópavogsbæjar, Soffíu Karlsdóttur. Jóna Hlíf segir að Soffía hafi ítrekað gert lítið úr sér, hunsað álit sitt og dreift um sig slúðri. Forveri Jónu Hlífar hraktist einnig úr starfi vegna samskiptaörðugleika við Soffíu.
FréttirCovid-19
Vilja að borgin ráði upplýsingafulltrúa sem tali fleiri tungumál
Fjölmenningarráð Reykjavíkurborgar segir nauðsynlegt að bæta upplýsingagjöf til fólks sem ekki talar íslensku. Upplýsingastjóri borgarinnar segir þörfina knýjandi. „Eitt stöðugildi myndi sennilega leysa þennan vanda.“
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
2
Viðtal
2
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
3
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
6
Viðtal
10
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
7
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
8
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
9
Viðtal
Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
Ingibjörg Lára Sveinsdóttir var sextán ára þegar henni var ekið á Litla-Hraun í heimsóknir til manns sem afplánaði átta ára dóm fyrir fullkomna amfetamínverksmiðju. Hún segir sorglegt að starfsfólk hafi ekki séð hættumerkin þegar hún mætti. Enginn hafi gert athugasemd við aldur hennar, þegar henni var vísað inn í herbergi með steyptu rúmi þar sem hennar beið töluvert eldri maður með hættulegan afbrotaferil.
10
Fréttir
10
Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
Hlal Jarah, eigandi veitingastaðarins Mandi hefur verið ákærður fyrir að ráðast með barsmíðum á Kefsan Fatehi á annan dag jóla 2020. Upptökur sýna Hlal slá Kefsan í höfuðið og sparka í hana. Sjálf lýsir hún ógnunum, morðhótunum og kynferðislegri áreitni af hendi Hlal og manna honum tengdum.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.