Fréttamál

Sveitarstjórnarkosningar 2018

Greinar

Eyþór efndi ekki loforðið í Árborg því það stóðst ekki lög en endurtekur nú leikinn í Reykjavík
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Ey­þór efndi ekki lof­orð­ið í Ár­borg því það stóðst ekki lög en end­ur­tek­ur nú leik­inn í Reykja­vík

Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­manna í Reykja­vík, hafn­aði beiðni fé­lags eldri borg­ara á Eyr­ar­bakka um af­nám fast­eigna­skatts þeg­ar hann var formað­ur bæj­ar­ráðs Ár­borg­ar vegna þess að það stóðst ekki lög. Hafði áð­ur lof­að slíku af­námi, og lof­ar því nú í Reykja­vík þótt það stand­ist ekki lög.
Umdeildar kosningaauglýsingar Sjálfstæðisflokksins utan á ráðhúsi Mosfellsbæjar
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Um­deild­ar kosn­inga­aug­lýs­ing­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins ut­an á ráð­húsi Mos­fells­bæj­ar

Odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Mos­fells­bæ tel­ur aug­lýs­ing­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins ut­an á hús­inu sem bæj­ar­stjórn­ar­skrif­stof­urn­ar eru í vera virð­ing­ar­leysi við lýð­ræð­ið. Kosn­inga­stjóri Sjálf­stæð­is­flokks­ins seg­ir aðra flokka hafa aug­lýst á sama stað án vand­kvæða eða um­ræðu í gegn­um tíð­ina.
Kallaði sig „niðurskurðarkónginn“: Ánægður með að hafa lagt niður safn og segir borgina kaupa of dýr hrísgrjón
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2018

Kall­aði sig „nið­ur­skurð­arkóng­inn“: Ánægð­ur með að hafa lagt nið­ur safn og seg­ir borg­ina kaupa of dýr hrís­grjón

Kjart­an Magnús­son, borg­ar­full­trúi til margra ára og fram­bjóð­andi í leið­toga­próf­kjöri Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík, spurði hvort ef til vill mætti „leggja nið­ur bóka­söfn­in“ og sagði emb­ætt­is­menn fyrst og fremst hugsa um sjálfa sig.

Mest lesið undanfarið ár