Flokkur

Stríð

Greinar

Bönnum kjarnorkuvopn
Auður Lilja Erlingsdóttir
Pistill

Auður Lilja Erlingsdóttir

Bönn­um kjarn­orku­vopn

Auð­ur Lilja Erl­ings­dótt­ir, formað­ur Sam­taka hern­að­ar­and­stæð­inga, furð­ar sig á því að Ís­land sé ekki eitt 122 sem hafa sam­þykkt sátt­mála um bann við kjarn­orku­vopn­um. „Á bak við af­stöðu Ís­lands virð­ist liggja ein­hvers­kon­ar brengl­uð heims­mynd þar sem gríð­ar­leg kjarn­orku­vopna­eign Banda­ríkj­anna mun stuðla að heims­friði,“ seg­ir hún.
„Taktu völdin, helvítis fíflið þitt!“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Taktu völd­in, hel­vít­is fífl­ið þitt!“

Ill­ugi Jök­uls­son skrif­ar um hið ör­laga­ríka sum­ar 1917 þeg­ar keis­ar­inn Nikulás II hafði ver­ið hrak­inn frá völd­um í Rússlandi en eng­inn vissi hvað ætti að taka við. Al­ex­and­er Kerenskí reyndi að koma fót­un­um und­ir bráða­birgða­stjórn en Vla­dimír Lenín beið tæki­fær­is að hrifsa völd­in til komm­ún­ista. Rúss­neska bylt­ing­in 5. grein

Mest lesið undanfarið ár