Flokkur

Stjórnmál

Greinar

Þrjátíu ára stuðningur Kristjáns Þórs við hagsmuni Samherja
Nærmynd

Þrjá­tíu ára stuðn­ing­ur Kristjáns Þórs við hags­muni Sam­herja

Kristján Þór Júlí­us­son, nú­ver­andi sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra og fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóri á Dal­vík, Ísa­firði og Ak­ur­eyri, hef­ur í 30 ár ver­ið sagð­ur hygla út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja. Á síð­ast­liðn­um ára­tug­um hef­ur Kristján Þór ver­ið stjórn­ar­formað­ur Sam­herja, unn­ið fyr­ir út­gerð­ina sem sjómað­ur, um­geng­ist Þor­stein Má Bald­vins­son við mý­mörg til­felli, ver­ið við­stadd­ur sam­kom­ur hjá út­gerð­inni, auk þess sem eig­in­kona hans hann­aði merki fyr­ir­tæk­is­ins.
Óþekki embættismaðurinn er eina pólitíska fórnarlamb fyrstu Covid-jólanna
Fréttir

Óþekki emb­ætt­is­mað­ur­inn er eina póli­tíska fórn­ar­lamb fyrstu Covid-jól­anna

Ein­ir sex stjórn­mála- og emb­ætt­is­menn á Ís­landi og í Sví­þjóð voru gagn­rýnd­ir fyr­ir hátt­erni sitt og brot á regl­um og til­mæl­um vegna Covid-19 yf­ir jól­in. Ein­ung­is einn þeirra, emb­ætt­is­mað­ur­inn Dan Eli­as­son, end­aði á því að segja af sér og létti þar með þrýst­ingn­um af ráð­herr­um í sænsku rík­is­stjórn­inni sem höfðu brot­ið gegn sótt­varn­ar­til­mæl­um.
Brexit-samningurinn: Óbærilegur léttleiki útgöngunnar
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Brex­it-samn­ing­ur­inn: Óbæri­leg­ur létt­leiki út­göng­unn­ar

Létt­leiki er ríkj­andi í Bretlandi við raun­gerv­ingu Brex­it, þótt kjós­end­ur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brex­it-kosn­ing­unni. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­ors í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um ann­marka lýð­ræð­is­ins og breska menn­ingu sem nú að­skil­ur sig áþreif­an­lega frá þeirri sam­evr­ópsku.

Mest lesið undanfarið ár