Flokkur

Spilling

Greinar

„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ sat fund með namibísku mútuþegunum
FréttirSamherjaskjölin

„Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur Sam­herja“ sat fund með namib­ísku mútu­þeg­un­um

Sam­herji seg­ir að fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur hafi far­ið til Namib­íu og gert út­tekt á rekstri fyr­ir­tæk­is­ins. Um er að ræða Jón Ótt­ar Ólafs­son, sem var rek­inn frá Sér­stök­um sak­sókn­ara fyr­ir brot í starfi. Sam­herja­skjöl­in sýna að hann var full­ur þátt­tak­andi í starf­sem­inni, fund­aði með Þor­steini Má Bald­vins­syni og namib­ísku mútu­þeg­un­um og fékk af­rit af póst­um um milli­færsl­ur til skatta­skjóls.
Uppljóstrarinn í Samherjamálinu: „Það er bara verið að ræna Namibíu“
ViðtalSamherjaskjölin

Upp­ljóstr­ar­inn í Sam­herja­mál­inu: „Það er bara ver­ið að ræna Namib­íu“

Jó­hann­es Stef­áns­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Sam­herja í Namib­íu, sem gerð­ist upp­ljóstr­ari, seg­ir að Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hafi ver­ið lyk­il­mað­ur í því að skipu­leggja og ákveða mútu­greiðsl­urn­ar í Namib­íu. Hann seg­ir að ver­ið sé að fara illa með namib­ísku þjóð­ina og að arð­rán á auð­lind­um henn­ar eigi sér stað.

Mest lesið undanfarið ár