Flokkur

Skipulagsmál

Greinar

Vildi afgirt æfingasvæði Fylkis í Elliðaárdal en styður nú friðun
Fréttir

Vildi af­girt æf­inga­svæði Fylk­is í Ell­iða­ár­dal en styð­ur nú frið­un

Björn Gísla­son, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks, vill stöðva upp­bygg­ingu meiri­hlut­ans við Stekkj­ar­bakka. Sem stjórn­ar­mað­ur í Fylki vildi hann af­girta að­stöðu fyr­ir íþrótta­fé­lag­ið í Ell­iða­ár­dal. „Póli­tík er skrýt­in,“ seg­ir Gísli Marteinn Bald­urs­son.
Vilja minnka hlut einkabílsins og fækka banaslysum í núll
FréttirUmferðarmenning

Vilja minnka hlut einka­bíls­ins og fækka bana­slys­um í núll

Breyt­ing­ar við að­al­skipu­lag Reykja­vík­ur munu þétta byggð við stöðv­ar Borg­ar­línu. Lofts­lags­mál eru í fyr­ir­rúmi og einka­bíll­inn verð­ur í síð­asta sæti í for­gangs­röð­un sam­gangna.
Staðsetning Vínbúða vinni gegn loftslagsstefnu stjórnvalda
FréttirLoftslagsbreytingar

Stað­setn­ing Vín­búða vinni gegn lofts­lags­stefnu stjórn­valda

Bryn­dís Har­alds­dótt­ir, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, vill að stað­setn­ing versl­ana ÁTVR sé í sam­ræmi við markmið sveit­ar­stjórna í um­hverf­is- og skipu­lags­mál­um. Vín­búð í Garða­bæ var flutt úr mið­bæ í út­jað­ar. Mál­ið hef­ur feng­ið meiri um­ræðu á sam­fé­lags­miðl­in­um Twitter en á Al­þingi.
Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið
Fréttir

Ræða við banda­rísk­an fjár­fest­inga­sjóð um Finna­fjarð­ar­verk­efn­ið

Trún­að­ar­á­kvæði í samn­ing­um Langa­nes­byggð­ar og Vopna­fjarð­ar­hrepps vegna um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði hindr­ar að þeir verði gerð­ir op­in­ber­ir. Sveit­ar­fé­lög­in eru minni­hluta­eig­end­ur að þró­un­ar­fé­lagi og banda­rísk­ur fjár­fest­ir með sér­þekk­ingu á Norð­ur­slóð­um kem­ur lík­lega inn í næsta skrefi. Norsk­ir að­il­ar í lax­eldi horfa til svæð­is­ins.
Undirrita samninga um Finnafjarðarhöfn
Fréttir

Und­ir­rita samn­inga um Finna­fjarð­ar­höfn

Sveit­ar­stjórn­ir Langa­nes­byggð­ar og Vopna­fjarð­ar­hrepps und­ir­rita á morg­un samn­inga við Bremen­ports og verk­fræði­stof­una Eflu um næstu skref við gerð um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði.
Fjarlægja stæðin sem hylja verk Gerðar
Fréttir

Fjar­lægja stæð­in sem hylja verk Gerð­ar

Borg­in hef­ur sam­þykkt að fjar­lægja bíla­stæði við Toll­hús­ið svo lista­verk Gerð­ar Helga­dótt­ur verði sýni­legra.
Heimila byggingu „aukaíbúða“ um alla borg
Fréttir

Heim­ila bygg­ingu „auka­í­búða“ um alla borg

Reykja­vík­ur­borg hyggst breyta hverf­is­skipu­lagi í Ár­túns­holti, Ár­bæ og Sel­ási og leyfa auka­í­búð­ir í sér­býl­um. Sömu breyt­ing­ar verða gerð­ar um alla borg og byggð þannig þétt, seg­ir Sig­ur­borg Ósk Har­alds­dótt­ir borg­ar­full­trúi.
Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði
Fréttir

Ákveð­ið í janú­ar hvort fjár­fest­ar komi að þró­un hafn­ar í Finna­firði

Áætlan­ir um um­skip­un­ar­höfn í Finna­firði á Norð­aust­ur­landi eru komn­ar á skrið og gæti höfn­in far­ið í notk­un 2025. Þýska fyr­ir­tæk­ið Bremen­ports mun eiga meiri­hluta í þró­un­ar­fé­lagi og fjár­fest­ir kem­ur inn á næsta stigi. Starfs­hóp­ur stjórn­valda met­ur nú hvort halda eigi áfram.
Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu
Fréttir

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn klofn­aði um Borg­ar­línu

Hild­ur Björns­dótt­ir og Katrín Atla­dótt­ir lögð­ust ekki gegn Borg­ar­línu eins og fé­lag­ar þeirra í Sjálf­stæð­is­flokkn­um í borg­ar­stjórn í gær. Full­trúi Sósí­al­ista­flokks­ins vildi vísa mál­inu frá.
Stofna félög vegna umskipunarhafnar í Finnafirði
FréttirAuðmenn

Stofna fé­lög vegna um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði

Sveit­ar­fé­lög og fram­kvæmda­að­il­ar taka nú skref í áfram­hald­andi þró­un um­skip­un­ar­hafn­ar í Finna­firði, í ná­grenni við svæði þar sem bresk­ur auð­mað­ur sank­ar að sér jörð­um. Höfn­in mundi þjón­usta sjó­flutn­inga á Norð­ur­slóð­um og olíu- og gasiðn­að, en land­eig­end­ur eru mis­ánægð­ir. Sveit­ar­stjóri seg­ir ekk­ert benda til þess að auð­menn sem keypt hafa upp ná­læg­ar jarð­ir teng­ist verk­efn­inu.
Sviðin jörð ríkasta manns Bretlands og landeiganda á Austurlandi
ÚttektAuðmenn

Svið­in jörð rík­asta manns Bret­lands og land­eig­anda á Aust­ur­landi

James Ratclif­fe á stór­fyr­ir­tæk­ið Ineos og vill bora eft­ir gasi í Skotlandi. Í krafti auðs síns hef­ur hann feng­ið sitt fram gagn­vart stjórn­völd­um og stétt­ar­fé­lög­um. Hann og við­skipta­fé­lag­ar hans hafa eign­ast tugi jarða á Norð­aust­ur­landi við lax­veiði­ár, um 1% alls ís­lensks lands. Land­eig­andi seg­ir þá hóta sér og krefst af­sök­un­ar­beiðni.
Eyþór Arnalds í dulbúnu hverfisblaði Sjálfstæðismanna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vegakerfið“
FréttirSveitastjórnarmál

Ey­þór Arn­alds í dul­búnu hverf­is­blaði Sjálf­stæð­is­manna: „Ég myndi vilja snúa til baka og rýmka vega­kerf­ið“

Odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins vill „rýmka vega­kerf­ið“ á helstu um­ferð­ar­göt­um borg­ar­inn­ar og draga úr þétt­ingu byggð­ar, þvert á stefnu flokks­ins í ný­af­stöðn­um kosn­ing­um. Þetta kem­ur fram í nýju hverf­is­blaði sem er rit­stýrt af fé­lagi Sjálf­stæð­is­manna, en ekk­ert stend­ur um tengsl­in á vef­síðu þess.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
    2
    Eigin Konur#75

    Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

    Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    3
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
    4
    Eigin Konur#82

    Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

    „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    5
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    6
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Helga Sif og Gabríela Bryndís
    7
    Eigin Konur#80

    Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

    Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    8
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    9
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    10
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.