Flokkur

Sjávarútvegur

Greinar

Útgerðarfélagið Samherji birtir upplýsingar úr ársreikningi félags sem það á ekki
FréttirSamherjaskjölin

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji birt­ir upp­lýs­ing­ar úr árs­reikn­ingi fé­lags sem það á ekki

Út­gerð­ar­fé­lag­ið Sam­herji birt­ir upp­lýs­ing­ar úr árs­reikn­ingi fé­lags­ins Sam­herji Hold­ing ehf. inni á heima­síðu þess þrátt fyr­ir að fé­lag­ið hafi hætt að til­heyra sam­stæðu Sam­herja ár­ið 2018. Sam­herji á ekki Sam­herja Hold­ing leng­ur held­ur er eign­ar­hald­ið á síð­ar­nefnda fé­lag­inu hjá stofn­end­um Sam­herja, Þor­steini Má Bald­vins­syni og Kristjáni Vil­helms­syni á með­an eign­ar­hald­ið á ís­lenska út­gerð­ar­fé­lag­inu er nú hjá börn­um þeirra.
Hollenskt félag Þorsteins Más og fjölskyldu á 18 milljarða eignir
FréttirSamherjaskjölin

Hol­lenskt fé­lag Þor­steins Más og fjöl­skyldu á 18 millj­arða eign­ir

Fyrsti árs­reikn­ing­ur nýs hol­lensks fé­lags í eigu stofn­enda Sam­herja gerð­ur op­in­ber. Fé­lag­ið tók við eign­um frá Kýp­ur-fé­lög­um Sam­herja, sam­kvæmt orð­um Þor­steins Más Bald­vins­son­ar. Tengsl Sam­herja við Hol­land eru orð­in æði mik­il og hafa þrír lyk­il­að­il­ar hjá út­gerð­inni sest að í land­inu frá því að Namib­íu­mál­ið kom upp í nóv­em­ber ár­ið 2019.
Útgerð forstjórans kom Brim undir 12 prósent í milljarða kvótaviðskiptum
Fréttir

Út­gerð for­stjór­ans kom Brim und­ir 12 pró­sent í millj­arða kvóta­við­skipt­um

Brim seg­ist kom­ið und­ir lög­bund­ið 12 pró­senta há­marks­afla­hlut­deild eft­ir 3,4 millj­arða við­skipti við Út­gerð­ar­fé­lag Reykja­vík­ur. Guð­mund­ur Kristjáns­son, for­stjóri Brims, er lang­stærsti eig­andi út­gerð­ar­fé­lags­ins. Út­gerð­ir tengd­ar Brimi eru enn sam­tals með 17,41 pró­sent afla­hlut­deild.
Arðgreiðslur í sjávarútvegi í fyrra: Guðmundur og Guðbjörg í algjörum sérflokki
ÚttektSjávarútvegsskýrslan

Arð­greiðsl­ur í sjáv­ar­út­vegi í fyrra: Guð­mund­ur og Guð­björg í al­gjör­um sér­flokki

Guð­mund­ur Kristjáns­son í Brimi og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir í Ís­fé­lag­inu í Vest­manna­ey­um eru í sér­flokki þeg­ar kem­ur að hlut­deild þeirra í arð­greiðsl­um úr sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um í fyrra. Sam­an­lagð­ar arð­greiðsl­ur sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja náðu sögu­legu há­marki í fyrra þeg­ar arð­ur­inn út úr grein­inni rúm­lega tvö­fald­að­ist og fór í 21,5 millj­arða króna.
Skuggi Baldvins hjá Samherja í Namibíu
FréttirNý Samherjaskjöl

Skuggi Bald­vins hjá Sam­herja í Namib­íu

Hlut­verk Bald­vins Þor­steins­son­ar, son­ar Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, hjá út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja, hef­ur ekki leg­ið al­veg ljóst fyr­ir á liðn­um ár­um. Hann hef­ur bor­ið hina ýmsu starfstitla og jafn­vel stýrt fé­lagi sem Sam­herji hef­ur keypt en á sama tíma alltaf líka ver­ið með putt­ana í út­gerð­inni á bak við tjöld­in. Þetta sýna rann­sókn­ar­gögn­in í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu þar sem nafn Bald­vins kem­ur það mik­ið fyr­ir að ætla má að hann sé eins kon­ar að­stoð­ar­for­stjóri föð­ur síns hjá Sam­herja.
Jón Óttar sagðist ekki skyldugur til að „fela þetta“ fyrir Samherja í Namibíu
AfhjúpunNý Samherjaskjöl

Jón Ótt­ar sagð­ist ekki skyldug­ur til að „fela þetta“ fyr­ir Sam­herja í Namib­íu

Eitt af því sem Jón Ótt­ar Ólafs­son, ráð­gjafi Sam­herja, gerði ít­rek­að fyr­ir út­gerð­ar­fé­lag­ið var að reyna að stuðla að því að mútu­greiðsl­urn­ar til ráða­mann­anna í Namib­íu færu leynt. Jón Ótt­ar sagð­ist ekki bera skylda til að fela þess­ar greiðsl­ur en hélt samt áfram að gera það í rúm þrjú ár eft­ir að hann hóf störf hjá Sam­herja í Namib­íu.
Fjármálastjóri Samherja í Namibíu: „Það sleppir enginn gullskeiðunum!“
FréttirNý Samherjaskjöl

Fjár­mála­stjóri Sam­herja í Namib­íu: „Það slepp­ir eng­inn gull­skeið­un­um!“

Ingólf­ur Pét­urs­son, fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóri Sam­herja í Namib­íu, er kom­inn með rétt­ar­stöðu sak­born­ings í rann­sókn máls­ins. Sam­skipti hans og bók­ara hjá Sam­herja sýna þá vitn­eskju sem var um mútu­greiðsl­urn­ar í Namib­íu á með­al starfs­manna Sam­herja sem komu að starf­sem­inni í Namib­íu.
Jón Óttar yfirheyrður í Samherjamálinu í Namibíu  og er kominn með réttarstöðu sakbornings
FréttirSamherjaskjölin

Jón Ótt­ar yf­ir­heyrð­ur í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu og er kom­inn með rétt­ar­stöðu sak­born­ings

Fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn, Jón Ótt­ar Ólafs­son, var send­ur til Namib­íu, að sögn Sam­herja, til að skoða rekst­ur fyr­ir­tæk­is­ins þar í landi. Hann átti í sam­skipt­um við menn­ina sem þáðu mút­ur frá Sam­herja í skipt­um fyr­ir fisk­veiðikvóta í Namib­íu. Upp­lýs­inga­full­trúi Sam­herja seg­ir að hann starfi ekki hjá fé­lag­inu í dag.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu